Morgunblaðið - 02.03.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.03.1935, Blaðsíða 7
’langardagimi 2. mars 1935. MORGUNBLAÐIÐ Ódfra kiOtið. Vænt dilkakjöt, nýreykt Sauðakjöt, Kindabjúgu, Vínarpylsur, Miðdagspylsur og Grænmeii nýkomið. 1 erslunin Kjðt & Fiskmetisgerðin, Grettisgötu 64. Símar 2667 og 4467. Ibúð Óskað er eftir nýtísku íbúð frá 14. maí n. k., 3 til 4 herbergi, helst í Vesturbænum. Upplýsingar 12—2 og 7—9 síma 3341, kl. Nýtt svínnk)öt ,>Dg ódýra k.jötið á 40 og 50 aura y2 kg- Milnersbúð, Laugaveg 48. Sími 1505. frasið dllkakiOt. Hangikjöt. Bjúgu. Rjúpnr og margt fleira í sunnudagsmatinn. Munið einnig ódýra kjötið. Kjötbúö Austurbæjar, Laugavegi 82. — Sími 1947. Eimskip. Gullfosa fer til Leith •og Kaupmanaliafnar í kvöld kl. 8. Goðafoss var á Patreksfirði í gær- morgun. Brúarfoss var á Blöndu- ósi í gærmorgun. Dettifoss fer frá Hamborg í dag á leið til Hull. Lag arfoss er í Leitb. Selfoss er í 'Ant- werpen. Sjötugsafmæli. í dag verður Eyvindur Eyvindsson, Njálsgötu 48, 70 ára. - Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónabánd af síra Friðrik '’fíallgríhiSsyni, ungfru Margrjet Þórðardóttir frá Þórólfsstöðum, Fljótslilíð og Guðjón Jónsson trjesmiðnr frá Hlíðarenda, Fljóts- hlíð. Útvarpsumræðurnar í tilefni af kosningunni í útvarpsráð heldu áfram í gær og var þá lokið. Verð- ur nánar vikið að þeim síðar. Vjelbátatúgerö i Reykjavík. í vetur eru gerðir út lijeðan um 20 bátar. Leggja þeir alHr upp við bátabryggjurnar nýju, sem bygðar voru í fyrra. Sjómenn láta mjög vel af ver- biiðunum sjálfum, en kvarta und- an því að þar sje enginn sími. Segja þeir það mjög bagalegt oft, sjerstaklega að nóttu til, því hvergi er liægt að ná í síma þar nálægt. að næturlagi, hvað mikið sem á liggur. Gæti þetta haft slæmar afleiðingar, t. d. ef slys bæri að höndum. Einnig kemur það fyrir að óttast er um báta, sjá mennirnir frá verstöðvunum oft fyrst til þeirra, þegar þeir koma að, en þeir koma. ekki frjett- unum frá sjer nema með því að fara langar leiðir gangandi til þess. í fyrra fengu sjómenn loforð fyrir að þeir skyldu fá síma, en það hefir farist fyrir. Sími yrði þarna mikið notaður og myndi sjálfsagt borga sig fyrir bæjar- símann að láta setja upp ,,auto- mat“-síma og gæti það bætt úr brýnustu þörfinni. Undanfarna daga hefir heldur lítil sjósókn verið. Veðurfregnir hafa verið stopular um hríð. T. d. verið ágætt sjóveður þegar spáð var illu veðri .1 fyrrakvöld reru flestir bá'tar hjeðan, því veður- fregnir voru góðar. Hjer gerði þó versta veður og helst fram eftir deginum, voru menn í landi orðn- ir liræddir uin að bátarnir hefðu ekkert fiskað, En þegar bátarnir komu að, sögðu sjómenn þá sögu, að þeir hefðu fengið besta sjóveð- ur og afli var ágætur, alt að 20 skippund á bát. Hafði veðrið ekki náð Jengra en rjett út í flóann, en Reykjavíkurhá'tarnir sækja langt vestur og jafnvel lepgra en Akranessbátarnir. Venjulega leggja hátarnir ,í róður hjeðan kl. 10—12 á kvöldin og lroma að, ef veður er sæmilegt, kl. 4—6 daginn eftir; ef veður er aftur á móti slæmt, koma bátarn- ir oft ekki fyr en sólarhring eftir að þeir lögðu í róður. í siinuoagsniatlRD: anglkjðl nýreykt. Nanlakjðl. Dllkakfðt. Svínakjöf nýslátrað. Rjúpnr og margt fleira. Dagbók. I | Edda 5935357 — Fyrirl. Veðrið (föstud. kl. 17) : Lægðin fyrir sunnan land hefir þokast NV-éftir síðan í gær og veldur nú allhvassri SA-átt með 2—6 st' hita lijer á landi og talsverðri úr- komu á S- og A-landi. Mest hefir rignt 18 mm. á Fagurhólsmýri, en lítið eða ekkert á N- og V-landi. Vindur mun haldast SA-lægur næsta sólarhring með þýðviðri um alt land. , Veðurútlit í Rvík í dag; SA- eða S-kaldi. Þýðviðri en úrkomulítið, Messur á morgUn; í dómkirk.junni kl. 11, síra Frið- rik Hallgrímsson (al'tarisganga.)j kl. 5, síra -Bjaym Jónsspn. 1 fríkirkjunni kl. 5, síra Árni Sigtirðsson. í fríkirkjunni í liafnarfifði kli 5, síra Jón Auðmis. í Aðventistakirkjunni kl. 8 e. h A]|irsvelkbmnir. O. Frenniúg:; Háskólafyrirlestur á Sjasku á mánudaginn kemur fellur niður. Sjálfstæðismenn kjósa B- listann. Aðalsteinn Ottesen. Um þessi mánaðamót, eru liðin 20 ár síðan Aðalsteinn Ottesen af greiðslumaður gerðist starfsmaður við afgreiðslu Morgunblaðsins. Hefir hann unnið að afgreiðsln blaðsins alla stund síðan. Hann hefir lengst allra verið starfs- maður blaðsins, enda hefir liann jafnan unmð starf sitt með ár- vekni og skyldurækni. Sjálfstæðismenn kjósa B listann. Skrifstofa Húsmæðrafjelagsins er á Lækjartorgi 1, annari hæð herbergi nr. 10. Verður skrifstof an opin frá kl. 5—7. Eru fjelags konur ámintar um að koma á skrif stofuna til viðtals. Eftir lielgina verður haldinn almennur fundur í Húsmæðrafjelaginu. Nánar aug I ;st. síðar. Sjálfstæðismenn kjósa B listann. Germania helt fund í Oddfellow liúsinu í g^erkvÖldi til þess að fagna því áð Saar var afhent Þjóð verjum. og um leið var haldið upp á 15 árá afmæli fjelagsins lijer á landi. Þorður Þórðarson laiknir,• formrtður fjelagsins. bauð gbstí ðg fjelagsmðún Vélkomna og á eftir var sungið Sáarlied, síðari söng Pjetur Jönsson, óperusöngv ari riokkur lög, eftir Schubert, Þ helt lir. Tmimerrnann, ræðismað ur Þjóðverja ræðu og á eftir var sunginn þjóðsöngurinn þýski Deutschland, Deutschland iiber alles. Hr. Kreuger ljek nokkur lö á , flautu, með aðstoð dr. Mixa Matthías Þórðarson, fornminja vörður, sem er stofnandi fjelags ins flutti mjög skörulega ræðu o rakti sögu fjelagsins. Þá söng Pjetur Jónssori lög eftlr Schu mann Óg aríu úr Uohengrín. •ftir var sunginn þjóðsöngur í: léndinga. Að lokum var dans stig ifin og skem't.u menn sjer hið besta fram eftir nóttu. Húsið var yfir fnlt og komust færri að en vildu. Útvarpi'ð: Laugardagur 2. mars. 10,00 Veðurfregriir. 12.10 Iládegisútvarp. 12,50 Dönskukensla. 15,00 Veðurfregnir. 18,45 Barnatíini: ,v .Villídýrasögur lólafnr I<'riðrikiS'áon, f. ritstj.). 19.10 Véðurfregnir; 19,20 Þingfrjettir. 20,00 RÍukkusláttur. Frjettir. 20,30 'Kvii](-Wíili|éý,}áí,íiíi.fón Páísson, f. gjaldk.: Uppiestur; b) Sig- urður Magnússkvit kcnnari; Ur kvæðum Tómasar Guðmunds- soiiar; cj. Aðálsté'inn Sigmnn'ds- son kennari: Ömurleg jólanótt; d) Jón Lárus^otv kvæðamað- ur: Rímnalög. Ennfremur íslensk lög,^.. , DansIÖg fil kl^ ,24.., Matardeildin, Hafnarstræti 5. Matarbúðin, Laugaveg 42. Kjötbúðin, Kjötbúð Austurbæjar, Týsgötu 1. Laugavegi 82. Kjötbúð Sólvalla, Ljósvallagötu 10. 9. mars Aðaldansleikur ■ssamm - • - -■"wgs* að Hótel Borg.* |UppIýsingar og^aðgöngumiðar hjá Kaídal, Rocksen (Carlson) og Sílla Victoriabaunir Fyrirl. I. Brynjólfsson & Kvaran. Baímagnsweita RevKiawíkur. Tflboð öskast i byggingu spennistdðwar. Teikningar og upplýsingar á teiknistofu Rafmagns- veitunnar, Hafnarstræti 19. Fyrirliggjandi Hessian afgr. frá verksmiðju í Dun- dee. með stuttum fyrirvara. Hessian, margar teg. Bindigarn. Saumgarn. Saltpokar. Kjötpokar.- Presenningar. Mottur. Ullarballar. Fiskkörfur o. fl- L. ANDERSEN. Símar: 3642 & 3842. Austurstr. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.