Morgunblaðið - 02.03.1935, Blaðsíða 6
0
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardaginn 2. mars 1035..
Nýtt
ttantaljfit.
Dilkakjöt,
Rjúpur,
Grænmeti
i i
og allskonar álegg.
HiOfsalon.
Sólvallagötu 9. Sími 2303.
Stórt
kislloraplOss
í miðbænum, nálægt höfn-
inni, er til ligu nú þegar. Er
hentugt fyrir iðnrekstur eða
vörugeymslu.
Sigurbór lónsson.
úrsmiður.
Sími 3341, milli 12—2 og 7—9
Viðsklftamenn
>orir eru vinsamlega beðnir að
panta til stmnudagsins fyrir kl. 4
í dag, það sein á að senda heim.
Haupllelag Borgfirðlnga.
Sími 1511.
i BEYNIÐ
okkar ágætu lrinda-
og hrossabjúgu.
Milnersbóð,
Laugaveg 48. Sími 1505.
SplkfeMt kföt
af fulíorðnu fje á 40 aura % kg.
f frampórtmm og 50 aura í lærum.
Bésta saltkjötið, sem J1 bæjar-
ins hefir flutst, fæst í undirrit-
aðri ve.slun.
Alt stnt beim,
Versltm
Sveíns Jóhannssonar,
Bergstaðastræti 15. Sími 2091.
Biðjið ávali
um hið beata.
Nýkomið:
fsl. smjör
og valdar danskar kartöflur
á kr. 9,75 pokinn.
Smjörlíki 0,65 og allar aðrar vörur
með tilsvarandi.lágu verði
Jóhannes Jóhannsson,
Qmndarstíg 2. Sími 4131.
Happdrætti Háskólans
hefir lánast vel.
Gróðinn fyrsfa árið
ÍIO þús. krónur.
Fyrirællanir þessa árs.
í gær gaf dr. Alexander Jó-
hannesson blaðamönnum eftir-
farandi upplýsingar um Happ-
drætti Háskólans.
Happdrættið hefir nú starf-
að í eitt ár, og 11. þ. m. hefst
fyrsti dráttur á þessu ári.
Þegar happdrættið tók til
starfa í ársbyrjun 1934, var alt
í óvissu um sölu happdrættis-
miða og enginn vegur að gera
sjer grein fyrir veltu happ-
drættisins. Lögin ákveða tölu
hlutamiða og vinninga: 25000
hluti og 5000 vinninga, eða alls
1 milj. kr. veltu og 1 milj.
og 50 þús. í vinninga. Það var
bersýnilegt, að yrði salan mjög
lítil, gat hætta orðið á því, að
andvirði happdrættismiða
hrykki ekki fyrir reksturskostn
aði og vinningum, ef happdrætt
ið yrði mjög óheppið með
stærstu vinningana. Hins veg-
ar hafði happdrættið engan
sjóð að grípa til, ef illa færi.
Þess vegna var gripið til þeirr-
ar varúðarráðstöfunar fyrsta
árið, að selja aldrei meira en
helming af hverju númeri, svo
að happdrættið ætti a. m. k.
helming í hverjum vinningi.
Með þessu móti átti að vera
girt fyrir það, að happdrættið
gæti komist í greiðsluþrot,
hversu mjög sem óhepnin elti
það í dráttunum, ef nokkur
þátttaka yrði á annað borð.
Það fór nú svo, að salan varð
mun meiri heldur en búist
hafði verið við, eða nálega 690
þús. kr. Reiknað í fjórðungs-
'hlutum varð salan í 1. flokki
42642 fjórðungar, komst hæst
í 3. flokki, 45089 fjórðungar,
og í 10. flokki voru seldir
45080 fjórðungsmiðar. Hjer er
stutt yfirlit yfir söluna:
Reykjavík 1. fl. 28030 14
Akureyri------------2415 —
Hafnarfjörður-------2117 —
Vestm.eyjar--------- 1000 —
ísafjörður---------- 900 —
Siglufjörður-------- 800 —
Akranes------------- 700 —
Keflavík------------ 654 —
Reykjavík 10. fl. 28317 14
Akureyri------------ 2694 —
Hafnarfjörður------- 2280 —
Vestm.eyjar---------1173 —
ísafjörður----------1108 —
Siglufjörður-------- 875 —
Akranes------------- 737 —
Keflavík — — 696 —
Á þessum 7 stöðum seldust
því í 1. fl. 8588 og í 10. fl.
• 9563 fjórðungsmiðar. í öllum
öðrum umboðum, 45 að tölu,
seldust í 1. fl. 6024.og í 10. fl.
7200 fjórðungsmiðar samtals.
Af þessu sjest, að Reykjavík
og nágrenni heunar á lang-
drýgstan þátt i viðskiftunum
við happdrættið, enda hefir þar
verið gert mest til þess að
nalda því að mönnum.
Af tekjum happdrættislns
fara 70% i vinninga og 7%
í sölulaun til umboðsmanna.
Reksturshagnaður á síðastliðnu
ári er yfir 110.000 kr.
Á þessu ári verður sú breyt-
ing, að settir eru í umferð heil-
ir og hálfir hlutir, auk fjórð-
unganna. Heilu hlutirnir eru
nr. 1—500, 5001—5500, 10001
—10500, 15001—15500, 20001
—20500. Hálfu hlutimir eru
nr. 501—1500, 5501—6500,
10501—11500, 15501—16500,
20501—21500.
Á happdrættisráðinu hefir
orðið nokkur breyting, og er
það nú skipað þannig: Dr. Páll
Eggert Ólason skrifstofustjóri
formaður, Ólafur Sveinsson frá
Eskifirði, Ragnar Kvaran skrif-
stofustjóri, Ragnar Ólafsson
lögfr. og Torfi Jóhannsson
stjórnarráðsfulltrúi.
Til viðbótar þessum upplýs-
ingum gat dr. Alexander Jó-
hannesson þess, að árangur
happdrættisins hefði verið svo
góður, að nú þegar væri farið
að hugsa fyrir Háskólabygg-
ingu. Væri henni þegar valinn
staður fyrir sunnan stúdenta-
garðinn, og hefði húsameistara
ríkisins verið falið að gera upp
drátt að byggingunni. Væri
gert ráð fyrir því að Háskóla-
byggingin muni kosta alt að 800
þús. króna, og rannsóknastofa
hans í þágu atvinnuveganna
muni kosta alt að 200 þús. kr.,
eða öll byggingin, sem happ-
drættið á að standa undir,
muni kósta hartnær eina milj.
króna.
Rannsóknastofa Háskólans í
þágu atvinnuveganna, verður
fimta deild Háskólans þegar
hún kemst upp.
Bygginganefnd Háskólans er
skipuð fimm mönnum. Forseti
hennar er dr. Alexander Jó-
hannesson, en hinir nefndar-
mennimir eru kosnir hver fyrir
sína deild Háskólans: Ólafur
Lárusson fyrir lagadeild, Sig-
urður Nordal fyrir heimspeki-
deild, Magnús Jónsson fyrir
guðfræðideild og Guðmundur
Hannesson fyrir læknadeild.
Nýir ávexfir.
Appelsíntir.
Epli.
Bananar.
Hiðursoðnlr áuexiir:
Pemr.
Ferskjur.
Apricots.
Fíkjiir.
BL Ávextir.
m
Bókasafn
Dr. Finns Jónssonar
prófessors.
Prófessor Finnur Jónsson ánafn-
aði Háskóla íslands bókasafn sitt
að sjer látnum, með brjefi dag-
settu 3. apríl 1909.
Bókasafnið var sent hingað frá
Kaupmannahöfn síðastliðið haust
og hefir því nú verið komið fyrir
í lierbergi í suðurhlið þinghússins,
þar sem áður var lesstofa stú-
denta, og verður það herbergi nú
notað sem kenslustofa og vinnu-
stofa fýrir stúdenta í norrænum
fræðúm.
Bókasafn þetta er mjög merki-
legt. Er það 7—8000 bindi og þar
á meðal margar fágætar bækur,
eins og t. d. orðabók Guðmundar
Andrjessonar (prentuð 1683), text-
ar íslenskra fornrita (þar á meðal
.,Margfróðir söguþættir“, útgefn-
ir 1756, jiar sem er fyrsta útgáfa
Grettis sögu). Þá er meðal fjór-
blöðunga og tvíblöðunga mörg
dýr og vönduð. verk, ljósprentað-
ar handritaútgáfur, nmaverk Bug-
ges, Wimmers 0. fl.
En það sem er ef til vill dýr-
mætast í þessu saí'ni, eru sjer-
prentanir um íslensk og norræn
málefni, sem rithöfundar um alla
álfu, sendu dr. Finni Jónssyni.
Bókasafni dr. Finns Jónssonar
raðar dr. Einar Ól. Sveinsson.
í gær var blaðamönnum sýnt
þetta bókasafn. Gátu þeir þess þá
báðir, dr. Aelxander Jóhannesson
og dr. Einar Ól. Sveinsson, að ef
safninu bættist bókagjafir frá
hinum og öðrum, myndi hver bók
eða handrit vera sett í sína hyllu,
með samskonar bókum sem fyrir
væri, og bver bók muni merkt
gefanda, svo að það sæist bvað
dr. Finnur Jónsson hefði mibið
lagt til Háskólans og hvað aðrir.
Við blaðamenn sagði dr. Einar
Ól. Sveinsson í gær, nm leið og
hann sýndi bókasafnið:
— Hjer er merkilegt samsafn
irita um norræn efni. Það er að
vísu ekki samfeld nje samsteypt
heild, en þó er það alveg ómetan-
legt fyrir Háskólann að vjer skul-
um hafa eignast, það.
' Og þetta er mikilsverður stofn,
sem auðvelt. er við að bæta og
æskilegt að það verði gert.
Sjálfstæðismenn kjósa B-
listann.
Vor- og sumar-
fí§ka
La Mode de Paris.
Juno.
Elite.
Elegance Feminine.
Stella.
Smart.
Star.
Splendid.
Astra.
Butterick.
La Parisienne.
Saison Parisienne.
Das grosse Ullstein
Moden-Album.
Ullstein Moden-Album.
Do. barnatíska.
Eligant, barnatíska.
Star, barnatíska.
Confection Moderne
(kápublað).
Auk þess öll þau mán-
aðartískublöð, sem við
flytjum venjulega.
BókUlaian
Fj ármálaráðherr-
ann reiknar.
í inngangi að kattarþvotts-
grein sinni um lántökuna í Eng:
landi segir Eysteinn Jónsson
að meðalútflutningur Islands
árin 1933 og 1934 hafi verið
ca. 50 miljónir króna.
í ræðukafla, sem birtist eftir
sama mann í sama bla'ði er sagt
að útflutningurinn árið 1933
hafi verið 47 milj. kr. og ári&
1934 hafi útflutningurinn verið
kr. 44.800.000.
Meðaltal þessara tveggja
upphæða telur f jármálaráð-
herrann vera 50 miljónir(I)
Sá hefir lært reikninginn I
Samvinnuskólanum.
Efnilegt að hafa svo reikn-
ingslærðan mann sem fjármála
ráðherra.
Skíðafjelag Reykjavíkur fer
skíðaför að Kolviðarhóli á sunnu-
daginn, ef veðnr og færi leyfir.
Áskriftarlisti liggnr frammi hjá
formanni fjelagsins, hr. kanpm.
I. H. Múller, Austurstræti 17.
Kosningin í útvarpsráð. Kjör-
stjórn hefir ákveðið að hafa kjör-
stofuna á Lækjartorgi opna frá kl,
1—5 og frá kl. 6—8.
Heyrist ekkert i útvarpstækinu.
Flugmennirnir, sem eru í föetunr,
flugferðum milli Kairo og
Kbartun, hafa hvað eftir annað
orðið þess varir, að ekkert
heyrist í utvarpstækinu yfir svæði
sem kongagrafreitirnir eru. Af
iessu hefir allskonar hjátrú spunn-
st.