Morgunblaðið - 22.03.1935, Side 2

Morgunblaðið - 22.03.1935, Side 2
2 MO.vGUNBLAÐIÐ Fögtudaginn 22. mars 193( Útgat.: H.f. Arvakur, R«ykjarík, Ritatjórar: J6n Kjartansson, Valtyr Stefánason. Rttstjórn og afgrelOsla: Aosturstrætl *. — Stn 1 1600. Auglýsíngastjðrl: K. Baíberg. AuglJ-slngaskrlf stofa: AustorstræU 17--Sfrrtl 8700. Helr'aslraar: 36n Kjar'.anason, »r. S742. Valtýr Btefánssoa. »r. 4S£0. Árni 6la, nr. 8045. Hafberg-, nr. 8770. Áafcrfftagjald: ( buianlands k*. 2.06 & mftnu151. Qtanlands k». 3.50 A raánuSL I tansasölu: 10 aura . -.'►tnklC. 30 aura mit Iaeebðk. Kosningin í útvarpsráð. I dag er síðasti dagur kosn- ingar í útvarpsráð af hálfu út- varpsnotenda. Hjer í Reykjavík hefir þátt- taka í kosningu þessari verið mjög dauf. P’yrir suma útvarpsnotendur hefir tími sá, sem kosningin stóð yfir vafalaust verið helst til langur. í þrjár vjkur hefir kosn- ing þessi staðið yfir. Mönnum er gjarnt á að draga það á langinn, sem þeir ekki enditega þurfa að gera strax. Þó fyrirhöfnin sje ekki xnikil, þá htiðra menn sjer hjá henni í lengstu lög, og gæta þess ekki fyr en altrer orðið um seinan. En í dag er hægt að kjósa, lerígur ekki. En svo erú aðrir útvarpsnot- endur sém beinlínis láta sig þetta engu skifta, láta sjér á sama standa, hvernig kósningin fer, telja }>að ekki ómaksins vert að nota kosningai’rjett sinn. Meðal Sjálfstæðismanna ætti slíkur hugsunarháttur ekki að vera til. Allir útvarpsnotendur hafa orðið þess varir, að útvarpið hef- ir hvað eftir annað verið mjög nálægt því, að brjóta lögboðið hlutleysi sitt í frjettaflutningi. Og telja má það alveg víst, að núverandi valdhafar hafi mikinn hug á því, að nota sjer Ríkisútvarpið sjer til framdrátt- ar í stjórnmálabaráttunni^ Hlutverk útvarpsráðsins er fyrst og fremst að sjá um, að starfsemi útvatpsins sje óhlut- dúæg, þessi mikilsverða menn- ingarstofnun • verði rekin með fullkomnu hlutleysi gagn- vart hinum pólitísku stefnum og flokkúm í landinu. Ef Sjálfstæðismenn fylkja sjer j eifihuga um B-listann, við kosn- ingu þá í útvarpsráð, sem endar í dag, má gera ráð fyrir, að þessi listi Sjálfstæðisflokksins fái tvo menn kosna í útvarpsráð, og full trúar flokksins verði þar þá þrír framvegis. Með því móti ætti flokknum að takast að stemma mjög stigu fyrir því, að núverandi valdhaf- ar geti í framtíðinni beitt póli- tískri hlutdrægni í rekstri út- varpsins. Inginn útvarpsnotandi meðal Sjálfstæðismanna getur því lát- jð sjer á sama standa um úr- slitin. ' Sjálfstæðismenn, sem enn hafa e|íki kosið í útvarpsráð, en eiga kpsningarrjett,Jkjósið 1 dag, og k.jósið B-Iistann! Bæjatsljórn minnisl Jóns Þorlákisonar. Fundur var í bæjarstjórn í gær. Áður en gengið var til dag- skrár mintist forseti bæjarstjórn ar Guðm. Ásbjörnsson Jóns Þor- lákssonar með stuttri ræðu. — Honum fórust svo orð: Áður en gengið verður til dag- skrár, vil jeg ekki láta hjá líða, að minnast þess mikla sorgár- viðburðar, sem heimsótt hefír þetta bæjarfjelag, með andláti Jóns Þorlákssonar bóf-gárstjörá. Þó oss væri kunnugt ufrf, að tíörg arstjóri hefði átt við vánheilsu að búa, á seinni árum, tíöfðum vjer vonað, að vjer fengjum enn að njóta ágætra hæfilöika tíans um langt skeið. Það er því svip- legt fyrir oss, öamvef'kamenn hans, að verða nú, svo snögg- lega, að sjá á bak hinum glæsi- lega foringja, sem náut almeríiis trausts og virðingar í hvívetna. Það er ekki of mælt, að Jöií Þorláksson borgarstjóri, naut virðingar og trausts ísl. þjóðar- innar og þá ekki síst Reykvík- inga, fremur nokkrum öðrum nú lifandi manni. Því var svo varið um þennan afburða mann, að með óvenjulegum gáfum, rök- fimi og stillingu ávann hann sjer jafnan traust allra hugsandi raanna, og það engu síður þótt skoðanir fjellu ekki ávalt sam- an. — Slíkir leiðtogar, sem Jón áál. Þorláksson, eru 'fágætir. Hann var úrræðagóður, öruggur, óhlut drægur, rjettsýnn og enginnöfga maður, Föringi, sem allir er þektu, gátu treyst til fullnustu. Það er þyí ekki undarlegt, .þótt' oss, fylg'ismönnum hans, finnist skarð fyrir skildi, þar sem hann er í val fallirin og horfum með ugg og ótta fram í ókomna tím- ann. Og jeg hika ekki við að fullyrða, að margir þeir, sem stóðu á öndverðum meiði við Jón sál. Þorláksson í stjórnmála- skoðunum, eru samdóma oss flökksmönnum hans, um það, að þau sæti, sem hann hefir skip- að, sjeu vand fylt og þá ekki hvað síst sæti borgarstjóra Reykjavíkur. Veglegasti minnisvarðinn, sem bæjarstjórn Reykjavíkur getur reist Jóni sál. Þorlákssyni, er að vinna með alúð og eindrægni að framgangi þeirra mála, er hann barðist fyrir, Reykjavík til hag- sælda. „Hver sem vinnur landi og lýð, íreysta skal að öll hans iðja alt hið góða nái styðja þess fyrir hönd, er hóf hann stríð“. Jeg vil biðja háttvirta bæjar- stjórn, að minnast hins látna borgarstjóra Jóns Þorlákssonar, með því að standa upp. Geymum minninguna um á- gætan foringja í. þakklátum hjörtum. Sænsk minningarorð um Jón Þorláksson. KAUPMANNAHÖFN I GÆR. EINKASKEYTÍ TfL MORGUNBLAÐSíNS • Stórblaðið sænska, „Dagens Nyheter“ birtir í dag langa minningargrein um Jóh Þor- láksson borgarstjóra, og hrós- ar þar mjög mannkostum hans og haefileikum. Blaðið segir: Jón Þorlákssorí var snilling- ur í fjármálum (financielt Geni), brautryðjandí á verk- fraeðisviði, og stórmerkur stjóm málamaður. Ævistarf hans, sem helgað var íslandi, mun geyma minn- ingu hans í hugum íslendinga um langan aldur. Páll. #>*• • . • ra j Hluttekningarskeyti til ekkju Jóns Þorlákssonar. Mikill fjöldi hluttekningar- skeyta hefir frú Ingibjörgu Þor- láksson, #ekkju Jóns Þorláksson- ar borgarstjóra, borist undan- farna tvo daga, bæði erlendis frá, frá fjelögum og einstökum mönnum viðsveg'ar, á landinu, svo og hjeðan úr bænum. Meðal þeirra er skevti frá Stauningforsætisráðherra Dana, frá forstjóra ,.Poiytekni.sk Lære- anstalt“ í Höfn, frá Albingia vátryggingarfjelagi, frá ræðis- mönnum eriendra ríkja sem hjer eru, frá Sveini Björnssyni, sendi- herra, frá bæjarstjórn Reykja- víkur, frá Verkfræðingafjelagi íslands, frá nprsku rafmagns- ye.rkfræðingunum Berdal og Nis sen, og danska verkfræðingnum Hö.jgaard, og m. m. fl. Inflúensan c hreiðist m jög ört j út í hænum. í síðustu heilbrigðisskýrslij I landlæknis er þess getið, að vil?- una 3.—9. mars hafi verið 215 inflúensutilfelli hjer í Reykja-: vík. — Samkvæmt upplýsingum, sem 1 Morgunblaðið fjekk í gær hjá hjeraðslækni, mun vera rúmur hálfur mánuður síðan inflúens- ah kom hingað. Óvíst er, hvað-[ an hún hefir komið, en hún.erj víða í nálægum londum. En hjeraðslæknir skýrði bla8-. " 1 ' ............ % iriu frá því, að inflúensan breidd ist nú mjög ört út í hænum. Sagði hjtrað.siæ'knir, að í gær hefði vantað mjög margt skóla- fólk í ýmsum skólum bæjarins. Sagði hjei*aðsíæknir, að inflú- ensap færi;geyst yfir og 1 egíöi fólk hrönnum saman á héimil- unum. Henni 'fvlgir all-hár hiti-, eij-^ftirköst (engin ennþá. E^ veikin útbr^iðist mikið enn þá -—serri búást má við að hún geri — geiur. syó fárið', iið ioka verði skó.lurri^ og báriná'' -sátíi- komur' *>r'' : "' •ihít v , ni'.:- ' :ftd 'iii ■:r'Hi* 1 *”<... fniólkurframleiðenöui gera enn á ný kröfur í mjólkurmálinu. Krefjast þess, að framleiðenðu fái stjórn Samsölunnar í sína henöur nú þegar. Huoð cetlar lanöbúnaðarráðherra a( gera — eða Hlþingi? Stjórn Mjólkurbandalags Suð- urlands hjelt fund hjer í bæn- um miðvikudaginn 20. þ. m. til þess að ræða um framkvæmdir mjólkursölunnar og væntanleg- ar breytingar á mjólkurlögun- um, sem fram hafa komið í frumvarpi því, er liggur fyrir Alþingi. Þessir sátu fundinn úr stjórn M. B. S.: Eyjólfur Jóhannsson formað- ur bandalagsins, Þorvaldur Ól- afsson bóndi Arnarbæli, Ólafur Bjarnason bóndi Brautarholti, Ólafur Thors alþm., Sigurgrím- ur Jónsson bóndi Holti og Gísli Jónsson bóndi á StÓru-Reykj- um. Ennfremur voru mættir á fundi þessum stjórnir allra m.jólkurbúa og íramleiðenda- fjelaga innan verðjöfnunar- svæðis Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar. Þessir stjómarmeðlim- ir búa og framleiðendafjelaga voru mættir: Fyrir Mjólkurfjel. Reykjavík- ur: Guðmundur Ólafs bóndi Nýjabæ, Björn Ólafs bóndi Mýr^rhúsúm, Magnús Þorláks- son bóndi Blikastöðum, Kol- beinn Högnason bóndi Kolla- firði og Björn Birnir bóndi Grafarholti. Fyrir Mjólkurbú Flóamaima: Dagur Brynjólfsson bóndi Gaul verjabæ auk Sigurgríms í Holti og Gísla á Stóru-Reykjum, sem einnig eru stjórnarmeðlimir bandalagsins. Fyrír Mjólkurhú Ölfusinga: Kristinn Gúðlaugsson bóndi Þórustöðum, Ólafur Finnbog'a- son bóndi Auðsholti og Sigurð- ur Steindói*sson bóndi Hjalla. Fyrir M jólkursamlag B-org - firðinga: Jón Hannesson bóndi Deildartungu, Guðmunctur Jóns son bóndi Hvítárbakka og Þórður Pálmason kaupfjelags- stj. Borgarnosi. Fyrir Nautgriparæktar- og mjólkursöluf jelag Reykvíkinga: Einar Ólafsson bóndi Lækjar- hvammi, Sigurður Þorsteins,son bóndi Rauðará og Georg Jóns-' son bóndi Reynistað. Fyrir Mjólkurbú Hafnar- fjarðar: Gísli Gunnarsson kaup- maður ííafriárfirði. Auk þéss voru eftirtaldir ménn mættir á fundinum: Her- mann Jónasson landbúnaðarráð herra, Bjarni Ásgeirsson for- maður landbúnaðai-nefndar: neðri . cleildar, Pjytur Ottesen þip., Borgfirðinga, Bjarni ason 2. Jim. Árncsinga og. siru SveíufjjorrC HÖgúásón foi*- rfnlður *ri'i.fÖrf:hi^öíiriíéfúd'ar. '* 'íiMj ..»■/'< ; Mjólkursamsalan i hendur framleið- enda. Eins og fyr er frá skýrt va íundarefnið að ræða um frair kvæmd mjólkursölunnar o væntanlegar breytingar mjólkurlögunum, sem fyri liggja á Alþingi í frumvarj frá P. Ottesen o. fl. Fundurinn var að heita m einróma því fylgjandi, a breytt yrði nú þegar fyrirkom lagi mjólkui'sölunnar, þaririií að framleiðendur tæki Samso! una sjálfir í sínar hendur. Bjarni Ásgeirsson kvaðs mundu bera fram í landbúnaí arnefnd eftirfarandi breytinL artillögu við frumvarp Pjetur Ottesen: „Stjórn Samsölunnar ver< þannig skipuð: Kosið verði fulltrúaráð a mjólkurframleiðendum efti þeim reglum, að hvert mjólþ urbú hafi rjett til fulltrúa fyri miljón lítra, er búið tekur móti, og brot úr miljón yfi hálfa, og einn fulltrúa fyri 100 fjelagsmenn og brot ú hundraði sem er yfir hálft. — Sömuleiðis hafi fjelög franr leiðendá innan lögsagnarun: dsemis hvers aðalsölustaða rjett til að sendá éinn fulltrú fyrir hverja ÍÖO fjelaga og bro úr hundraði sém er yfir hálfl Fulltrúaráð kjósi svo fran- kvæmdastjórn Samsölunnai þrjá menn, með hlutfallskosr: ingu“. Fundurinn var fylgjandi brti B. Á. og samþykti eftirfarandi „Fundurinn lýsir sig sanri þykkan tillögu Bjama Ásgeirs sonar alþingismatms um breyt ingar á mjóUkurlögunum í þv skyni, að fá framleiðendum hendur öll umráð yfir mjóikur sölunni, og skorar á landbún aðarráðherra að beita sjer fyr ir því, að þær breytingar ná fram að gaztga áður en alþing verður frestað“. Tillaga þessi var samþyk með 16 atkv. gegn 3; á mót voru aðeins stjórnarmeðlimri Mjólkurbús Flóamanna. Þá lýsti Bjarni Ásgeirssor því einnig yfir, að hann mynd flyt.ja í landbúnaðamefnd eftir. farandi breytingartillögu vi? mjólkurlögin: „Mjólkursölunefnd og verð- lagsnefnd sjeu sameinaðar i eina nefTid er fari méð störí beggja, og sje Tiún þannig skip,< pð: „FuHtrúaráð fjelaganna ,til- .Frámh. ;á bls. ;; 1" uV bj !. '

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.