Morgunblaðið - 22.03.1935, Page 6

Morgunblaðið - 22.03.1935, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 22. mars §)álf§iæðismeiin! meðal úlvarpsnotenda,f sem ebki hafið eun kosið i ntvarpsráðE Kjósið sem fyrsl! Kjósið B-Iis(ann! Siðasti dagnr kosningarinnar er i dag. Kjörstefan epin frá kl. 10 líl 12 og frá kl. 1 til 12 á miðnættL MJÓLKURMÁLIÐ. Pramh. af 2. síðu. nefni tvo menn og bœjarstjórn Reykjavíkur tvo, hvoratveggja með hlutfallskosningu, en land búnaðarráðh. skipar formann nefndarinnar án tilnefningar. En sje um mál annara verð- jöfnunarsvæða að ræða, skal á sama hátt kosin stjórn fyrir það verðjöfnunarsvæði, en sú stjórn hafi aðeins með höndum mál þess eina verðjöfnunar- svæðis“. Fundurinn var fylgjandi brtt. B. Ásg. og var hún samþ. með 16 atkv. gegn 2 (einnig úr stjórn Mjólkurbús Flóa- manna). * Hvað gerir landbún aðarráðherra nú? Landbúnaðarráðherra Her- aaann Jónasson var mættur á þeesum fundi og var sjónar- «g heymarvottur að því, er þar fér fram. Landbúnaðarráðherrann hefir ■ú enn á ný fengið áð heyra ▼ilja framleiðenda í mjólkur- málinu. Sextán fulltrúar frá 6 búum og framleiðendaf jelög- im, seni þarna eru mættir, eru því eindregið fylgjandi, að Mjólkursamsalan verði nú þegar tekin úr höndum mjólk- ursölunefndar og fengin fram- leiðendum sjálfum í hendur. Aðeins 3 fulltrúar frá einu búi (Mjólkurbúi Flóamanna) i eru af einskærri trygð eða hræðslu við harðstjórann í Sig- túnum, að halda vemdarhendi 3rfir mjólkursölunefnd. Hvað ætlar landbúnaðarráð- herrann að gera? Þorir hann að snúast gegn svo að segja einróma vilja framleiðenda og neytenda í mjólkurmálinu ? Eða hvað gerir Alþingi? Ætlar það að stefna mjólkur framleiðslu bænda í voða og hafa að engu óskir og kröfur framleiðenda og neytenda? Fiskaflinn á öllu lamlinu var taUnn 15. þ. mán. 8.266.650 kg., en var í fyrra á sama tíma 10.272.270 kg. (miðað við full- verkaðan fisk). Aflinn er núna í Sunnlendingafjórðungi um miljón kg. minni en í fyrra og í Vestfirð- 600 þús. kg. og í Austfirðinga- ingaf jórðungi skakkar um rúm fjórðungi, þar sem ekkert liefir veiðst í vetur, skakkar um nim- lega Vz milj. kg. Aflinn er núna með langmmsta móti, miðað við, þrjú undanfarin ár. I Björn Blöndal í rjóma-herferð. Á þriðjudaginn var fekk Björn Blöndal löggæslumaður einn lögregluþjón bæjarins með sjer austur til þess að sitja fyrir flutningsbílum og rannsaka hvort þeir hefðu ekki bannvöru meðferðis. Hinn bannaði varningur, sem löggæslumaður leitar nú aðal- lega að, er þó ekki hinn sami og áður var — þ. e. landinn — því hann mun nú að mestu eða alveg horfinn hjer í ná- grenninu. Afvinnubóla- vinnan. 200 manns era nú i vínnunní. Eins og getið var um hjer í íblaðinu á dögunum fól baéjar- stjórn borgarstjóra, að taka upp |i i-:,.-- fsamninga með formönnum Dags brúnar og Sjómannafjelagsins I Nú er hinn bannaði varning- íslenskur embættis- roaður í Grænlandi. Fyrir fjórum árum fór Ágúst Ólafsson skipstjóri hjeðan úr bænum vestur til.Grænlands. Hafði grænlenska stjórnin ráðið hann þangað til þess að haí’a eftjrlit með fiskveiðum á svæðinu frá Holsteinsborg og suður til Syk- urtopps. Þetta fórst Ágúst svo vel' við nkisstjornma, um aukið , , ,. úr hendi, að grænlenska stjóruin gefði hann í fýrra að skipaeftir- iitsmanm á þfessu svæði, og nú hefir hún enn sýnt honum viðux*- kenningu fyrir starf hans, með því urtrtar, og leggi ríkissjóður fram Uá áf þeirri upphæð. , En méð-þéssari viðbót verður atvinnubótafjeft 650 þúsundir kr\, éf bærinn fær 100 þús. kr. að láni, gegn tillagi því, sem ríkísstjórnin nu hefir lofað. ur ný-mjólkin og rjóminn, sem bændur eru að reyna að koma hingað á markaðinn fram hjá hinni miður vinsælu Samsölu. j í eftirgrenslan sinni að I þessu sinni tók löggæslumaður I Magnús Haraldsson frá Hrafn- | kelsstöðum í Hreppum, sem hafði meðferðis í bíl sínum yf- ir 200 lítra af rjóma. ! Löggæslumaður sendi Magn- t ús með hinn forboðna varning á lögreglustöðina í Reykjavík, en hjelt sjálfur áfram að at- huga bíla á vegunum. Magnús gerir eins og fyrir hann var lagt, ekur til Reykja- víkur og mætir á lögreglustöð- inni með hinn forboðna varn- ing. En þegar þangað kom, var enginn fyrir á stöðinni, er vissi hvað gera skyldi við „forbrjót- inn“ og var honum því slept.»| Ekur svo Magnús austur aftur j með rjómann og leggur hann, til þess að sú upphæð sje að fullu greidd bæjarsjóði. I brjefi, sem bæjarstjóm barst framlag til atvinnubótanna. Var samningagerð þessari lok ið áður en Jón Þorláksson borg- arstjóri fjell frá. Það varð að samkomulagi, að ríkisstjórnin legftiit fram 100 þús. jsklPa hann eftirlitsmann allrar kr. umfram það, sem áður var j vj^bátaútgérðarinnar meðfram um talað, gegn sama framlagi enó'langri vesturströnd Græn- frá bænum. jlands. Seg'ja „Berlingske Tidende" Samkv. fjárhagsáætlun bæj-1 að honum hafi verið veitt þessi arins árið 1935, eru ætlaðar trúnaðarstaða vérgna þess að liann 450 þús. kr. til átvinnubótavinn- hafl ræhf skyldh sína jiar vestra á undanförnum árum með „dæma- lausri umhyggju og hæfileikum“. Ágúst er nú farþegi á „Gertrud Rask‘„ seni liggur hjer yið, aust- urgarðinn. Fer hann með skipinu vestur tiL þeps að taka. við hinni nýju stöðu sinni. Vegna sóttvama 200 manns eru nú í atvinnu- gat Morgunblaðið ékki haft tal af honum sem skvk aðeins bótavinnunni, og er ákveðið, að svp verði næstu fvæy vikur. kallað tH. hans frá bryggjunni, og Frá því á nýárj og fram til gat því fátt orðið um það talað þessa dajjs hafa verið notaðar, hvernig hann íiygði til hinnar 220 þús. kr. til atvinnubótanna. | nýu stöðu sinnar á Grænlandi. En það er gaman þegar Islendingar vinna sjer það traust, að þeir fá öðrum fremur,, ti-únaðar.stöður lijá öðrum, þjóðuip. Hitt er yerra, ef landið sjálft skyld.i hafa flænit þá 'frá.-sjer. . Þeim,l sém vilja kynnast Ágúst inn í Mjólkurbú Ölfusmga. Þegar Björn Blöndal lrjett-| ir þetta, þótti honum illa hafa tekist til, því hann ætlaðist til j að hinn forboðni vamirtgur yrði ger upptækur hjer. Síðan fór fram rannsókn í málinu og mun dómur verða upp kveðinn í dag. ’ 'c' Eftir þessa herferð austur á vegum, lenti Björn löggæslu- maður í bílaárekstri austur í Ölfusi. Hann var þar á ferð í bíl með Jörundi bónda í Skál- holti, sem þurfti að komast til j bús síns. En er Björn ætlaði að aka fram hjá vörubíl í Ölfusi rakst bíll löggæslumanns á vörubílinn og brotnaði talsvert. Dýr rjómalíter. Lögregla bæjarins hefir við og við í vetur verið sett á veg- ina hjer í nágrenni bæjarins f fyrra voru notaðar alls 787 þús. kr. í 'atvinnUbætur hjer í bænum. og svo til ætlast, að rík- issjóður legði fram 1/3 af þeirri upphæð, eða 262 þús. kr. En ennþá hefir ríkisstjómin ekki fengist til að greiða alt það fje, vantar rúmlegá 30 þús. kr» J Ólafssyni betur, skal bent a grein- kr, sém Ánii Ohi mt éftir frá- kögú 'háns um Grænland í Lesbók Morgunblaðsins í •fyrrávetur um í gær, neitar ríkisstjómin að greiða þessá' ‘ÚppbæðJ' til þess að rannsáká ílutninga- bíla, er.hingað koma og athiiga rvíi-íniiiTyiTmfiirrjrklo hvort þeir hefðu ekkí meðferð- is hina nýju báttÚvörtí, mjólk eða rjóma. Fyrir skömniu vár gerður út: einn slíkur leiðangur og stððu lögregluverðir í nokkra dága á vegunum. Kostnaðurittn við þetta var að sÖgn hátt á annáð hundrað króhur. En upp Úr þetta leyti. KS>-i Manndráp út af piparmyntum í New York. London, 21. mars. FÚ. í Harlem í New York stal 10 ára gamall negradrengur í gær piparmyntumola, og tók búðar- maður hann afsíðis til að telja tim fyrir honum. Sá orðrómur krafsinu hafðist 1 — einn líter barst út, að verið væri að húð- af rjðma, sem var gerður upp- strýkja hann, og þegar líkvagn tækur! skömmu síðar stansaði fyrir ut- an húsið, sem búðin var í, jókst orðrómurinn, og eftir nokkura 1686 er símanúmer kosninga- stund höfðu 30 þúsundir svert- skrifstofu' útvarpsins. i ingja safnast saman og ætluðu „Gerlrud Raskw kom híngað i gaer- morgun. Sex manns af skipinv v flutt í land og sett í. sóttkví. „Gfæn landsfarið ,Geftrud Rask£ kom hingað í gærmorgun moð hina mislingasjúku Eskimóastúlku. Var hún flutt í land og í Sótt- varnahúsið. Enn frenlur voru fluttir í land 5 aðrir, sem ekki höfðu fengið mislinga áður og hætt var við að sýktust og gæti borið veikina til Grænlands. Þeir vom líka flnttir í sóttvarnahúsið. Nöfn þeirra eru; K. H. M. Christiansen háset.i á skipinu. K. R. Nielsen loftskeytamaður., kona hans og barn. Grænlendingur, Andreas Krist- ian Joen Abelsen að nafni. Þetta fólk er alt frískt. „Gertrud Rask“ hafði engar samgöngur við land aðrar en þær,. að Magnús Pjetursson hjeraðs- iæknir fór nm borð til að sækja sjúklinginn og hitt fólkið. Vildi skipstjórinn ekki að nein- ir aðrir færi í land vegna inflúens- unnar, sem hjer geisar. Skipið tekur hjer kol og heldur- svo áfram ferðinni í dag. Afnám bannsins. í spænsku blaði. :„0v Eftirfarandi smágrein birtist í blaðinu „EI Sol“, Madrid, skömmu eftir afnám bannsins á íslandi. Sjest af henni, að Spán- verjar eru þeirrar skoðunar, að frjáls spla sje nú á öllu áfengi, og er nógu gaman að sjá, hvað hún segir, þó ekki sje hún alveg ný af nálinni, en jeg rakst ekki á hana fyr en þetta. Fyrirsögnin er: „Frjáls vín- sala sett á stofn á ný á fslándú í gær var fyrsti dagur hinnar frjálsu sölu, og mjög fáir urðu ölvaðir". Eftirfarandi er grein- in þannig: „Eftir 20 ára vínbann hefir hin frjálsa vínsala nú verið end- urreist. í dag er fyrsti dagur að ráðast á verslunina. Lögregl- an skarst í leikinn, og skaut út í loftið, en múgurinn kastaði grjóti og múrsteinum. Einn mað- ur beið bana, um 100 mannB meiddust, og enn fleiri vora teknir fastir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.