Morgunblaðið - 22.03.1935, Qupperneq 7
Föstudaginn 22. mars 1935.
MORGUNBLAÐIÐ
7
kennar og óteljandi vínsölustað-
ir hafa sprottið upp til að af-
greiða vinið. (!!) — Vínveit-
ingamennirnir afgreiða vínið
með sömu leikni og fyrir bann-
ið, alveg eins og það hafi aldrei
verið til. Fáir urðu druknir og
landsmenn tóku boðskapr.um
um að hin opinbera vineinkasala
væri úr sögunni, með sínu vana-
lega jafnaðargeði".
Athugasemd greinarhöf.: „Á
íslandi hefir nú,um 20 ára skeið,
hið opinbera haft alla vínsölu á
hendi, og er það sú einkasala,
sem nú hverfur úr sögunni. —
Spánn er eitt af þeim löndum,
sem mestan hagnað hefir af
frjálsri vínsölu. Og er hún kom-
in á vegna þess, að það er nauð-
;synlegt til að ísland haldi mark-
aði á Spáni, sem er sá stærsti,
sem það hefir. Af 46 V2 milj. kr.,
sém íslendingar fluttu út fyrir
.árjð 1933, sendu þeir til Spánar
afurðir, aðallega saltfisk, fyrir
12 milj. króna. Við ,erum þeirra
;stærsta viðskiftaþjóð. Spánn
.sendir aðallega vín til !slands“.
Malaga, 9. mars 1935.
E. Proppé.
Qagbók.
I. O. O. F. 1 = 1163228' /2 = 9.0
Veðrið (fimtud. kl. 17) : All-
•djúp lægð yfir hafinu fyrir sunn-
an ísland. Veldur hún A-átt um
alt land o'g vindur víða livass
norðan lands og dálítil snjókoma.
Frost um 2 st. Á SV-landi er
stinningskaldi á A og úrkomu-
lau.st. Hiti 2—4 st.
Veðurútlit í Hvík í dag: Stiun-
íngskaldi á A og XA. Frkomu-
lauat.
Feykj avíkurstúkan. Skemtifúnd
-ur í kvöld kl. 8V2. Efni: Upplest-
ur. organleikur, skuggamyndir og
fléira.
Háskólafyrirlestur á ensku. Síð-
•asti fyrirlesturinn verður fluttur
í Háskólanum á mánudagiim kl.
8 stundvíslega. Efni; Island og
Rngland.
Málverkasýningu opnar (ískar
Seheving og kona haus Grete
ínnck Seheving í dag í verslunar-
húsi Garðars Gíslasonar á Hverf-
i.sgötu 4 (þar sem áður var Ijós-
myndastofa Sigr. Zoega <‘o.).
Bókasafn „Anglia“ í breska
konsúlatinu er opið á sunúudög-
iim kl. 6—7 e. h.. og á þriðjudög
um kl. 8—9 e. h.
J arðarför Þorfinns Jónssonar.
BaJdurshaga, verður frestað þang-
að til á. þriðjudaginú (26. þ. ínán.)
végna veikinda á heimibúú. Hefst
hún með húskveðju kl. 10.
Eiiáskip. Gullfo.ss var væntan-
legur til Vestmannaeyja í gær-
kvöldi. Kemur hingað fvrir há-
degi í dag. Goðafoss er á leið til
Hamborgar frá Grimsby. Detti-
foss kom til Re.vkjavíkur að vest-
an og norðan í fymnótt. Brúar-
Foss er í Kaupmannahöfn. Lagar-
foss var væútaniegur til Reykja-
víkur í gærkvöld. Selfoss fer í
da-g tií Færeyja, Aberdeen. Ant-
werpen og London.
Útvarpsnotendur. Látið ekki
dragast að kjósa í útvarpsráð,
Reykvíkingar. Munið það, að því
lengra sem líður og nær dregur
lokadegi kosninganna, þ.ví erfið-
ara verður að komast að til að
kjósa. Muuið það einnig, Reyk-
yíkiugar, áð það' er undir ykkur
kóiúið. hvort Magúús Jóns,son
pfáfefesor- hemst' J útVarpsráð; eða
rauðliðar fá þar fulitrúa, sem
þeir annars hafa engin tök á að
koma inn. Fjölmennið því, Reyk-
víkingar, og kjósið B-listann!
Sjálfstæðismenn, meðal útvarps-
notenda, munið að kjósa í útvarps-
ráð. Allir, sem ekki hafa þegar
kosið, kjósið í dag, kjósið snémma,
Kjósið B-listaxm.
Jarðskjálftamir í Borgarfirðin-
um halda áfram, en ekki eins snarp
ir. Harðastir hafa kippirnir orðið
Örnólfsdal í Þverárhlíð. Frá 2.
til 18. mars hafa. fallið úr tveir
dagar, sem ekki hefir orðið þar
hræringa vart, eftir því sem bónd-
inn þar, Guðmann Geirsson, slcýr-
ir frá. (F. Ú.).
Slys á færeyskri skútu. Fyrir
skömmu fekk færeyska skútan
„Skólaberg“ brotsjó á sig hjer
fyrir snnnan land. Sonur vjel-
stjórans, Vilh. Sejer, varð fyrir
brotsjónum og meiddist svo mik
ið að hann dó skömmu seinna.
Þessi ungi maður hafði ætlað sjer
að fara af skipinu að þessari veiði
ferð lokinni, því að hann hafði
fengið loforð um að komast á
danska skólaskipið „Danmark“.
Nýir kaupendur að Morgun
blaðinu fá blaðið ókeypis til
næstkomandi mánaðamóta.
Færeyjafógeti fer. Lundorph fó
geti í Færeyjum er nú á förum
þaðan eftir að hafa gegnt fógéta-
embættinu í 10 ár. Hann hefir
verið gerður að lögreglustjóra
Sönderborg. Enn er óvíst hvenær
hann fer eða hver verður eftirmað
ur hans.
Kosningaskrifstofa B-listans er
í Varðarhúsinu (símar 2339 og
3315). Geta útvarpskjósendur feng
ið þar allar upplýsingar um kosn-
inguna.
Togararnir. t gærmorgun komu
af veiðum Ólafur með 60 föt lifr
ar og Hannes ráðherra með 120
föt lifrar.
Síðasti dagur, til að kjósa í út-
varpsráð er í dag. Kjörstofan er i
Lækjartorgi 1. húsi Páls Stefáns-
sonar. Kjörstofan er opin frá ltl
10—12 og frá kl. 1 til miðnættis.
Hjónaband. Gefin voru saman
hjónaband hjer í bænum í gær
uugfrú Ásthildur Briem hjúkrun
arkona frá Viðej’ og Þórður
Flvgenring framkvæmdarstjór
Hafnarfirði, Síra Háldan Helgasou
á Mosfelli gaf hrúðhjónin samau.
Kristín Svíadrotning. TTndanfar
in kvöld hefir Gamla Bíó sýnt
lúna stórfenglegu amerísku kvik
mynd ..Kristín Svíadrotning“, þar
sem Greta Garbo le>kur aðalhlut-
verkið. Eru síðustu forvöð fýrir
bæjarbúa að sjá þessa merkilegu
mynd, því hún verður sýnd í síð-
asta sinn í kvöld.
,,Meteor“ gefið málverk. í fyrra-
dag ljet ríkisstjórmn tilkynna
skipherranum á þýska hafraun-
sóknai’skipinu, að hún ætlaði að
gefa skipinu málverk í viðurkenn-
iugarskyni fyrir ramfflóknarstörf
þess í Norðurhöfum. Mun forsæt-
isráðherra hafa afheút skipherr-
anum málverk þetta í vei.slu, sem
hann var boðinn í um borð í skip-
«. Málverkið á að banga í borð-
sal foringjanna.
Betanía. Föstuguðsþjónusta verð
ur í kvöld kl; S%. Kristíii Sæ-
muuds talar. Allir velkomnir.
Fimtugur er í dag SigprfSúf.’
Jónsson óðalsbóndi, StafafeRi j
Lóni.
Kjartan Bjarnason var á bæj-
arstjórnarfundi í gær settur lög-
regluþjónn í stað Þórðar Ingi-
niundarsonar, er látið hefir af því
starfi.
Á Akranesi er aínvennt róið (íag-
lega. Afli víir " gÖð'ur"*?- fýrradá'g,
en tregari í gær. L9t"úvélðaí(í;ú’i!
Huginú ■ l'á'gðV •'4U fánd
Hún Thea varð svo
fegínn, hegar leg
sagði henni frá bví.
Auraingja Thea! Hún öt-
undaöl mig svo af nær-
fötunum mínum. Þ6 vif>
keyptum okkur ný sam-
tímis, voru hennar óröin
aS tuskum, þegar min
voru enn eins og ní’. —
AuSvitaS rjeSí1 jeg henni
til aS þvo úr LUX.
Þegár 'jeg hitti Theu f
vikunni, sem leiS, var
hún yfir sig hrifin af
LUX. Hún varS stéin-
hissa hvaS þvotturinn
varS fljðtt hreinn og leit
vel út ú. eftir. Nú þvær
Thea öll sín nærföt
heima hjú sjer meS LUX
Mjúka froðan af LUX
hreinsar án þess að nokkuð
þurfi að nudda, en nuddið
skemmir þræðina í silki. Og
í LUX er enginn sódi til að
skemma fallega liti. Ef
þvotturinn þolir vatn, þolir
hann líka LUX. Notið LUX
á allan viðkvæman þvott.
LUX gerir nærfötin yndisleg
X-LX 455-392
LEVER BROTHERS LIMITED. PORT SUNLIGHT. ENGLAND
skp. Alls er hann búinn að afla
um 400 skp. (F.Ú.).,
Lyra fór í gærkvöldi kl. 6 áléið-
is til Bergen.
Gullfoss er væntanlegur snemrria
5 dag. " I i'.'-T
Strandmennirnir frönsku feoinu
til Víkur í .gær og voru fluttir á
hestum austur úr Meðailandi. Hef-
ir verið vonsku veður eystra upd-
aufarið og vegip ,, mj.ög;, s.lapmi)\:
.Etlast er til, að stragdgiennirnir
verði fluttir á bíluiji |i)á Vík og
voru bílar frá B. S. R. komnir
austur, en færðin vond víða. Ef
alt gengúr vel ættu strandmenn-
irnir að geta komið hingað í nött.
Farsóttir og mánndauðí í Rvík
vikuna 3.'—9. mars (í svignm töl-
ur næstu viku á nndan) : Háls
bólga 161 (174). Kvefsótt 175
(374). Kveflnngnabólga 0 (2).
Barnuveiki 1 (0). GigtwStt 0 (3).
Iðrakvef 7 (22). Inflúeusa 215 (9).
Taksótt 6 (4). Skarlatssót-t 0 (1).
Munnangur 0 (4). Heimakoma 3
(7). Hlaupabóla 3 (1). Ristill 2
(1). Þrimlasótt 0,(1). Kossageit Ó
(1). — MannsÍát 6 (Í4L Land
lækni.sskrifstofan. (FB, f.
Sjálfstæðismenn! Latiö ekki.
dragast að greiða atkvæð' á kjör-
stofti út.varpsins við Lækjartorg
og kjósa B-Iistaim,
Útvarpið:
Föstadagur 22 mars.
10,00 Véðurfrégnir.
12,10 Hádegisútvarp.
12.50 Þýskukensía,
15.00 Veðurfregnir.
19,00 Tónleikar.
.19,10 .Veðnrti’egnir.
19,20 Þingfrjettir.
20,00 Kluklcusláttur.
Frjettir.
20„30 Kvöldvaka : a) Sigurður
Xordal, próti: Upplestur; b)
.Kyistín Sigfúsdóttir skáldkona:
Upplestur (frá. J^gjeyrí) : c'1
I>orst. Þ. ÞorsteÍRsjon: Land-
nám Islendinga. í,t \\eytiirk!$ipn.
XI. — Ennfremur íslensk Jög
Vi söker representanter for salg av vore „G. M. V.“ dampkjeler
pá Island. Kjelerne utföres i standardstörrelser fra 2.5 til 20 m2, de
er frittstaaende og egner sig særlig for meierier. ysterier, bakerier
ete.i og mindre dampanlegg forövrig. 1
Henvendelse til Glommens mek. Verksted A/S.
í.itfoi Frederikstad, Norge.
Fyrirliggjandi:
Hveiti. Haframjöl.
Hrísgrjón. Kandís.
Flórsykur. KókósmjöL
Eggerl Kristjánsson & Co.
Síml 1400.
** Til $ölu
ec]Biúseigolii nr. 9 við Grandar*
siig. - Upplýsingac gefar Valtýr
'Blöndal, Landsbanka Islands.
Gott hiis
óskast tii kaups nú þegar, helst í austurbænum
Útborgu* kr. 12 til 14 þúsund.
, sendist A. S. I. fyrir 27. þ. m.
Tiihoð merkt „333
Svaladrykkur fyrir sjúka.
, AppelsínuaTgðífeiSÍtrónuva'tn er
•fi'i^Srð'StOT hressandi og hþúur dryklíR®;-
Nýtt svínakjöf,
nautakjöt í Gullach, steik og huff
til sunnudagsins.
Milnersbúð,
Laugaveg 48. Sími 1505.
Safi úr (4 appelsínu eða sítrónu
er settur í glas af vatni, heitu
eða köldu, eftir vild, óg síðan
látinn i hæfilega mikill sykur.
Bœtlefnarlk fæða
Lifur
hjörtu
og nyru.
KaupHelag Borgfirðlnga.
Sími 1514