Morgunblaðið - 28.03.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.03.1935, Blaðsíða 1
WkttfelaC: lsafold. 22. árg., 73. tbl. Fimtudaginn 28. mars 1935. ísafoldarprentsmiðja hJf. \> Gamla Bió Brúður dauðans. Einkennileg og hrífandi talmynd eftir hinu hug- myndaríka leikriti Alberto Casella „Death takes a Holiday“: Siðasfa sinn i kvöld. Innilega þakka jeg öllum þeim, sem heiðruöu og glöddu mig meö gjöfum, heimsóknum og heillaóskaskeytum á 90 ára afmæli mínu. Og ekki síst þakka jeg hinni heiðruðu sóknar- nefnd, fyrir samsætið og hina veglegu gjöf sem hón færði mjer í tilefni af afmælinu. Bjarni Matthíasson, hringjari. Vorvörurnar komnar: Fermingarföt. Fermingarskyrtur. Nærföt. Flibbar, Slaufur sokkar, Kvenundirföt. Peysufatalífstykki. og margeftirspurðu Barnasokkarnir^ hvítir og misl. o. m. fl. Laugaveg 42. Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu mjer vinarhug á áttræðisafmælinu. Kristín Eiríksdóttir. Ibúð 3—4 herbergi og eldhús, með öll- um þægindum, vantar mig. Sigurður Thoroddsen, verkfræðingur. Sími 4575. Jarðarför móður minnar, Guðrúnar H. Jónsdóttur frá Kefla- vík í Rauðasandshreppi, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 29. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar, Framnesveg 13, kl. 1 eftir hádegi. Fyrir hönd mína og annara aðstandenda. Guðbjartur Ólafsson. Skrifstofiim stiúroarrððslis verðnr lokað í dag vegna farðarfarar. Vegna jarðarfarar 0 Jóns Þorlákssonar borg- arstjóra eru fjelags- menn beðnir að gera svo vel að mæta í Kaup- þingssalnum kl. 1 í dag. STJÓRNIN. lllHllinr H f j Kynfaröddin. Frönsk tal- og tónkvikmynd er sýnir spennandi leynilögregltí- sögu er fjallar um frægan óperusöngvara, sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi fyrir illverknað er annar hafði framið — en. að lokum tókst, vegna einkennilegra atvika, að leiða hið rjetta í ljós. Myndin er spennandi frá Upphafi til enda, prýðisvel leikin og skemtilega sett á svið. — Aðalhlutverkin leika: Vera Korena. Jean Servais og óperusöngvarinn Lucien Muratore. Aukamynd: Postulin»iðnaönr, fræðimynd í 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. Skrifstofusiaða. Ungur maður eða stúlka, sem kann bókhald, vjelrit- un, þýsku og helst frönsku eða ítölsku getur fengið at- vinnu nu þegar. Eiginhandarumsókn með kaupkröfu, meðmælum og mynd af umsækjanda sendist A. S. í. merkt „A. 1935“. Snmarfataefnl. Aðalúrval sumarsins komið. Mestu úr að velja nú. 0. Bjarnason & Fjeldstoi. Fyrirlestur um Færeyjar með skuggamyndum, flytur kapt. H. Andersen í Hjálp- ræðishernum í kvöld kl. 8*4. — Inngangur 50 aura. Arbók Háskólans i árgangur 1911 til 1918. Verð kr. 3.00 árg. síðari árgangur Verð kr. 8,00 árg. ásamt sjerprentuðum fylgiritum öllum til sölu í BikaTerslnn Slnf. Efnutfnnar og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34. Skrifstofu minni er EokaB vegna faróarfarar eflir kl. 12 i dag. Garðar Þorsfeinsson. Vegna jarðarfarar verður fiskbúðum Haf- liða Baldvinssonar lok- að í dag eftir kl. 1. Rifreiðar til sölu. 4 m., 6 m., 14 m. Góðir greiðsluskilmálar. Blfrelðastðð Stelndérs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.