Morgunblaðið - 05.05.1935, Side 2
M 0 ivGU N Bh AÐIÐ
2
Sunnudaginn 5. maí 1935.
ÍTtgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Ritstjórar: J6n Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Ritstjórn og afgreiðsla;
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Sími 3700.
Heimaslmar:
Jón Kjartansson, i\r. 3742.
Valtýr Stefánsson, nr. 4220.
Árni Óla, nr. 3045.
E. Hafberg, nr. 3770.
Áskriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuði.
Utanlands kr. 3.00 á mánutSi.
í lausasölu: 10 aura eintakið.
20 aura met5 Lesbók.
Þýskum flóttamanni
rænt frá Hollandi.
Honum var ekið naiiðag«
, ninyfir landamærin.
Hollenska stjórnin mót-
mælir, krefst að mannin-
um verði skilað.
Utvarpsráðíð.
Hlutverk útvarpsráðsins er,
samkvæmt lögum, að vernda
hlutleysi útvarpsins. Ef þiíigí-
meirihlutirin hefði viljað halda
því fram í alvöru, hefði þannig
átt að vera búið um kosningu
í útvarpsráð, að þeir sem þang-
að yrðu kosnir væru óbundnir
pólitískum fiokkum. En með
því 'að láta stjórnmálaflokka,
þingsins og landsstjórn ráða
meirihluta útvarpsráðs, er út-
varpsráðinu beinlínis gert erf-
itt fýrir að rækja þetta skyldu-
slárf sitt.
Með þessum undirbúningi frá
þingsins hálfu er eðlilegt, að
áframhaldið verði með sama
svip, þegar kemur til kasta út-
varpsnotenda að velja þá þrjá!
menn i útvarpsráð, sem þeir
eiga að kjósa. Enda hjelt stjórri
arliðið áfram á sömu braut,
með því að bera fram lista
stjórnarsinna, og heimta af öll-
um, sem stjórninni fylgja að
málum meðal útvarpsnotenda
að kjósa lista þann.
Með því ætluðu þeir sjer að
koma að tveim mönnum af
þeim lista.
En þetta fór á annan veg.
Þessi liðskönnun stjórnarsinna
meðal útvarpsnotenda bar þann
árangur, að aðeins um 25%
þeirra sýndu sig fylgjandi
landsstjórninni og fekk listinú
því með naumindum einn. —
Aftur á móti voru það nokkru
fleiri, eða um 1900, sem höll-
uðust að því, að 'hafa kosning-
una í útvarpsráð óháða pólit-
ískum flokkum, og er það ekki
nema eðlilegt.
Hrakfarir stjórnarliðsins í
þessu máli, gefa æði glögga
hugmynd um hið síhrörnandi
fylgi flokka þeirra, sem fara
með völdin í landinu.
í þessu sambandi er rjett að
benda á hvernig ráðherra Al-'
þýðuflokksins velur formann
útvarpsráðs.
Dagblað Tímamanna gumar
af því hve mörg skeyti hinn
fimtugi formaður flokksins
fjekk.
Blaðið hefði getað bætt við
skeyti því sem húsbændurnir
á stjórnarheimilinu, sósíalist-
ar, hafa sent formanni „hjá-
leigu“ flokksins, Jónasi Jóns-
syni, með því að skipa Sigfús
Sigurhjaj’tarson formann út-
varpsráðs, manninn, sem ný-
lega hefir.lýst því áliti á Jón-
asi Jónssyni, að hann væri af-
dankaður foringi, er svikið
hafi gersamlega hugsjónamál
sín.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
4jjímskeyti frá Haag segir frá
fm, að þýskur lögregluþjónn og
Hollendingur, sem var í þjónustu
Þjóðverja, háfi flutt úr landi í
Hollandi þýskan flóttamann, sém
þar hafði tekið sjer bólfestu. Er
það myndhöggvari og heitir Gut-
zeit. Þeir tældu hann til þess að
aka með sjer í bíl og hjetu, honum
atyinnu, en óku svo á f^eygif^rð
inn yfir þýsku landamærin og þar
vay Gutzeit tekirm .fastur, ^
Báðir t o a nnr æ n i tj g jarjíúr hafa
vérið teknir höndum og báðir hafa,
þeir meðgengið.
Mannrán þetta skeði í febrúar,
i en því hefir verið haldið leyhdu
| þangað til nú, og hafa orðið um
j það hvassar uhlræður í hollenska
i þinginh.
j Hollenska stjórnin hefir mót-
| mælt athæfinu við stjóm Þýska-
i lands og fcref$t þess að Gutzeit
verði framseííur.
Þýska frjettastofan „Deutsches
i\ aeh richtenbureau“ , heldur þvl
! ,■■(? fm ö'ios,-Un rtýrt
j tram. um Lampenþerg,. mannxníþ
sem nýlega var tekinn á lapdo-
mærum Þýskalands, og, Tjékkp-
; slovakíu, að* hann hafi verið fek-
ina á þýskri grand. En eftir ná-;
{kvæhiá"Yáfúisökn segja yfirvöld-
in í Tjekkosloyakíu að það sje
sannað að maourinn hafi ver'ð
inrian við tjekknesku landamærit’.
PálL I
Frakkar vílja losna
víð tindírróðar-
starfsemí kommún-
ísta
* am leid og þeír gera
sáttmáíann víð
Rássa.
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Það er nú ákveðið að Laval,
utanríkisráðherra Frakka leggi á
stað til Moskva á fimtudaginn
.tur °
keraur. Ætlar hann að kqma við
í Warschau í leiðinni.
Það er búist við því, að Laval
mtini fara fram á það við ráð-
stjórnarherrana, að. þætt verði. öll-
um kommúnistiskum undirfróðri í
Frakklandi, en hann hefir verið
rekinn af rniklu kappi alf fram.að
þ'es.su. , >
Páll.
Blóðtíg appreísn
í Fílíppsey|ítm
bæld níðtir.
KAUPMANNAHÖFN í gær.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS
Símskevti frá New York segi r
frá því. að :jálfstæðismennirnir
á FiJipseyjun;, sem uppréisni-na
hófu, hafi náð. a sitt vald mörgum
opinberum byggingum, tekið lands
stjórann höndum og haldið honum
sem fanga í margar klukkustund-
ir.,
Hátíðagestir streyma
til Bretlands.
London 3. maí. FÚ.1
Hátíðagestir í þúsunda tali
eru nú á leið til Englands úr
Austur- og Vesturálfum, og
munu stíga í land næstu daga.
Tvö skip, annað frá Vestur-
Indíum og hitt frá Kanada,
munu koma á sunnudaginn. —
Frá Bandaríkjunum eru þrjú
skip á leiðinni, og koma til
Englands nú um helgina. Frá
Austur-Indíum kemur skip á
sunnudag eða mánudag með
1100 gesti, og’ annað með 300
farþega frá Veátur-Afríku.
Norðmenn óánægðir
yfir flöggum ríkis-
stjórnarinnar 1 maí.
Oslo 4. maí. FB.
Á Stórþingsfundi í gærkvöldi
flutti Lykke ráðherra ræðu óg
kvað sjer þykja miður, að rík-
isstjórrtin hefði tekið þá ákvörð
un, að flaggað skyldi á öllum
opinberum byggingum 1. maí.
Nygaardsvold varði þessa
ráðstöfun ; stjórnarinnar og
sagði verkalýðinn hvorki hæða
eða misnota fána landsins með
því að nota hann við hátíða-
höld sín. Hann sagði, að rík-
isstjórnin gæti ekki tekið aft-
ur ákvörðun sína í þessu efni
og kvaðst vona, að verkalýður-
inn alment notaði flaggið í
kröfugöngum sínum, þar sem
það hefði verið dregið á stöng
af ríkisstjórninni á opinber-
um byggingum um gervalt land
ið 1. maí s.l. Mowinckel lýsti
sig svipaðrar skoðunar og for-
sætisi’áðherrann um þetta mál.
TTppreisnin er nú algerlega bæld . i-- * -----
niður eftir blóðugar orustur. 47 „Pram“. í dag er æfing kl. 5
menn hafa fallið. síðd., við H. M. S. Cherwell. Fje-
Páll. lagar beðnir að mæt.a kl. 4%.
Samníngar
tim fítígleíðír
míílí Breta og Banda-
rikfamanna.
London 3. maí. FÚ.
Bretland og Bandaríkin hafa
gert með sjer samninga um
flugleiðir, sem á að greiða fyr-
ir fei'ðum hVors um sig yfir lönd
hms ríkisins. — Samningurinn
gengur í gildi 5. maí.
Þau bresk lönd, sem undir
samninginn heyra eru Stóra-
Bretland, Norður-írland, Ný-
fundnaland, Lábrador og Vest-
ur-Indíaeyjár, en amerísk land
svæði, sem Bretar fá leyfi til
að fljúga um eru: Bandaríkin
öll, ameríski hlutinn af Samoa-
eyju, Panamáskursávæðið, Porto
Rico og Virgineyjurnar.
Haf tækj aeinkasalan.
■ TTt, af sífeldum fyrirspurnum
um það, livað gerist í raftækja-
einkasölumálinu, hefir Morgun-
blaðið snúið sjer til ,’rafvirkja og
fengið þær upplýsingar, að þeir
sjeu álcveðnir í því að knýja fram
kröfur sínar um að Sigurði Jónas- :
syni vérði vikið frá 'einkasÖlunni
og’ að reglugerðin verði endurbætt
í samráði við rafvirkjastjettina.
Kveðast þeir munu beita öllum
samtakamætti sínum til að fá
þessu framgengt.
Rafvirkjar segja ennfremur að
yið undirbúningsstörf þeirra und-
ir væntanlega baráttu í þessu máji,
liafi komið fram, um alt land, svo
eindreg'inn og óskiftur stuðnin.g-1
ur við kröfur þeirra um frávikn-1
ing Sigurðar Jónassonar, að eins
dæmi muni vera 1 okkar pólitíská
þjóðf jelagi.
Hljómlistarstefnan
í Wiesbaden.
Jón Leifs fær besta
dóma af norrænu
tónskáldunum.
Berlín í gær.
(Einkaskeyti til Morgunblaðsins.)
Á norrænu hljómlistarstefnunni
í Wiesbaden 26.—30. apríl var
leikið nýtt og stórt hljómsveitar-
tónverk eftir Jón Leifs. Nefnist
það „Konzert fíir Orgel und
Orchester‘ ‘.
Undanfarna daga hafa dómar
um hljómstefnuna verið að koma
í þýskum blöðum, og er því þar
slegið föstu að þessi tónsmíð, hafi
vakið langmesta athygli af öllu
því, sem þar var leikið, og sje
einum rómi talin frnmlegt og
stórfenglegt listaVerk, enda tóku
áheyrendur því með mikilli hrifn-
ingu.
K.
Heimatrúboð leikmanna. Síðast-
liðinn mánuð liafði Heimatrúboð
léikmanna engar reglulegar opin-
berar samkomur hjer í bænum, en
í dag hefst starfið að nýju með
almennri samkomu kl. 8 síðd. á
Hverfisgötu 50. Allir eru hjartan-
lega boðliir velkomnir á samkom-
ur starfsins, eins og að undan-
förnu. 1 Hafnarfirði hefir starfið
ennfremur samkomu á Linnets-
stíg 2 í dag, ld. 4 e. h.
Forsætísráðherra
dæmdur.
Eftírhreytar kolía-
máísins.
Á meðan Kollumálið fræga
var í í ran'nsókn var sakborn-
ingurinn/ Hermann Jónasson,
þáverandi lögreglustjóri og nú-
verandi forsætisráðherra, mjög
stórorður og illorður í ga^rð
vitnanna Gústafs Karlssonti.r
og Oddgeirs Bárðarsonar. ITann
sagði meðal annars fyrir rjetti:
„Jeg ætla að sanna það
hjer á staðnum, að þetta
eru ljúgvitni, og bið sjer-
staklega rjettarvottana að
taka eftir því“.
Og við Gústaf Karlsson sagði
hann í rjettinum, að
„svona menn væri hvergi
betur geymdir en í steim
inum, og alls staðar ann-
ars staðar en hjer væri
búið að setja sííka menn
inn“.
Út af þessum meiðyrðum og
mörgum öðrum, stefndu þeir
Gústaf og Oddgeir Hermanni.
Hermann krafðist þess fyrir
rjettínum, að málinu yrði vísað
frá, og til vara að hann yrði al-
gerlega sýknaður. En hvorug
krafan var tekin til greina ,og
var dómur kveðinn upp í mál-
inu í bæjarþingi Reykjavíkur
og er dómsniðurstaðan sú, að
það verði að fallast á það hjá
stefnendum, að ummælin uni
að þeir sje ljúgvitni, sje meið-
andi fyrir þá og að þau hafi
ekki verið rjettmæt. Einníg
ummælin um það, stefn-
endur væri hvergi betur geymd
ir en 1 steininum, í því sam-
bandi sem þau voru sett fram,
því að í þeim fælist aðdrótturi
til þeirra um að þeir hafi þor-
ið vísvitandi rangt fyrir rjetti.
Þvi dæmist rjett vera:
Framangreind ummæli skulu
vera dauð og ómerk.
Stefndur, Hermann Jónasson
greiði 75 króna sekt í ríkissjóð,
og komi, ef hún verður ekki
greidd áður en aðfararfrestur
er liðinn, fimm daga einfalt
fangelsi. Svo greiði stefndur
stefnendum Gústafi Karlssyni
og Oddgeiri Bárðarsyni 50 kr.
í málskostnað.
Dóminum ber að fullnægja
innan 14 daga frá birtingu
hans að viðlagðri aðför að iög-
■um.
Nú sýnist ekki vera um nema
túent að velja fyrir Hermann,
annað hvort að leita til dóms-
málaráðherra um náðun, eða
þá að áfrýja málinu til Hæsta-
rjettar og reyna að fá dómi
undirrjettar hnekt.
Verkfalli lokiH.
Yerkfallinu við flutningaskipin
„Heklu“ og „Eddu“ er nú lokið,
tókst sáttasemjara að jafna deil-
una.
Deilurnar stóðu um kaup og
kjör stýrimanna á þessum skip-
um.
Samningar voru undirritaðir
í fyrrakvöld af stjórn Stýrimanna-
fjel. íslands og éimskipafjelag-
anna þriggja, sem hlut áttu að
máli.