Morgunblaðið - 09.05.1935, Side 7

Morgunblaðið - 09.05.1935, Side 7
Ffcmtudagmn 9. maí 1935. MORGUNBLAÐIÐ Letkfjetag Reykjavíkur. Rlt er þá Alfred Andrjesson: Sjera Fear. Gamanleikurinn, sem Leik- fjelag Reykjavíkur sýndi í fyrsta sinn sunnudagskvöldið ▼ar og endurtekur í kvöld, gef- ar sig ekki út fyrir að vera meira en hann er: sprenghlægi legur og spennandi samsetning-‘ ar, ágætlega saminn gaman- leikur með einkennilegum ná- *ngum og spaugilegum atvik- «n. Þeir sem fara í leikhúsið til að skemta sjer fá áreiðan- tega endurgoldinn aðgangseyr- inn í fullri mynt með því að »já ,,Alt er þá þrent er“. Það þarf ekki að afsaka Lpikfjelagið á nokkum hátt fyrir að sýna ljetta gamanleiki innan um og saman við, fólkið rill sjá þá, og fólkið á rjett á hverri þeirri ánægjustund, sem hægt er að veita því á jafn •erfiðum tímum og nú standa yfir — og í sjöunda lagi, þá Gunnþórunn Halldórsdóttir: Ráðskona prestsins. Gunnar Möller: Jazzkóngurinn Crofts, þrent er. Brynjólfur Jóhannesson: Meggitt „óvæntur gestur“. er það fólkið sem á sökina — og kvölina á því, sem haft er til opinberra sýninga á hverju sviði sem er. í skopleiknum ,Húrra krakki' var hægt að hlægja — og hlægja sig máttlausan að Har. Á. Sigurðssyni, sem hinum dæmalausa ,,krakka“ í pilsi, og það rjettlætti þann leik. Engu síður er hægt að hlægja að Brynjólfi Jóhannessyni, sem „kavaler undirheimanna“, sem öllum að óvörum fær alsak- lausan og heldur óframfærinn prest í lið með sjer í sinni skuggalegu iðn og gerist síðan ,,kollega“ prestsins, einnig als- endis öllum að óvörum. Hlát- urefnið er nóg í „Alt er þá þrent er“, enda er langt síðan hlegið hefir verið jafn hjart- anlega í Iðnó gömlu og á sunnu dagskvöldið var. Les. Nini Stefánsson: Jennifer. Arndís Björnsd., Karl Sigurðss.: Frú Clarence og sonur. Dagbók. I.O. O. F. 5 = 117598Va = E. S. — 97*. I. (XI „Helgafell“ 5935597 —IV— V. — 2. Veðrið (miðvikud. kl. 17): Loft- þrýsting er orðin há fyrir sunnan land, en grunn lægð er yfir Græn- landi. Vindur er SV-lægur um alt . land, allhvass á stöku stað vestanlands með lítilsháttar rign- ingu. Á N- og S-landi er veður víða bjart og hiti frá 10—16 st. Þó hefir rignt sums 'staðár á NA- landi í dag. Á S- og V-landi er 8 —12 st. hiti. Veðurútlit í Rvík í dag: SV- gola. Bjartviðri. Eimskip, Gullfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær á leið til Kaup- mannahafnar. Goðafoss fór vestur og norður í gærkvöldi kl. 10. Brú- arfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Dettifoss er á leið til Hamborgar frá Grimsby. Lagar- foss var á Húsavík í gær. Selfoss fór frá Leith í gær á leið til Vestmannaeyja. Fiskaflinn. Hinn 1. maí hafði veiðst 1 milj. kg. meira af þorski en á sama tíma 1932 og um 800 þús. kg. meira af smáfiski. Aft- ur á móti er aflinn núna snöggum mun minni heldur en í fyrra og hittifyrra. Minstur er munurinn á upsaaflanum, ekki néma rúm 50 þús. kg. Af veiðum komu í gær Geir með 77 föt lifrar og Bragi með 83. Enskur togari kom í gær vegna lítilsháttar bilunar. Kolaskip var væntanlegt í nótt. Einnig er von á sementskipi á næstunni. Gamla Bíó sýnir í kvöld mynd, sem heitir ,,Systúmar fjórar“, og Jeikur Katharine Hepburn þar að- alhlutverkið, þessi óþekta stúlka frá Broodway, sem alt í einu varð heimsfræg fyrir fyrstu kvikmynd- ina sem hún ljek í. En aldrei hef- ir henni tekist jafn vel upp eins og, í þessari kvikmynd, segja út- lend blöð, og ber þeim öllum sam- an um það. Kvikmyndin er gerð eftir skáldsögu eftir Louis M. Alcott, og kom hún fyrst út 1868, en síðan hafa selst af henni um 20 miljónir eintaka hjá eiiskumæl- andi þjóðum. Farþegar með Goðafossi til Vest ur og Norðurlandsins í gærkvöldi: Ásgeir Matthíasson, Guðríður Ól- afsdóttir, Guðrún Jóliannesdóttir, Jónína Jónsdóttir, Ingibjörg Jó- hannsdóttir, Vilhjálmur Jónsson, síra Þorvarður Þormar, Sveinn Guðmundsson, Jóhann Bárðarson, Pjetur Hallgrímsson, Einar Sig- fússon, Guðm. Runólfsson, Odd- geir Jóhannsson, Ragnar Guð- mundsson, Þórður Guðjóhnsén, Halldór Guðmundssón, Stefán Jónsson, Henry Aabe'rg/ Guido Bernhöft, Þóra Gísladöttir, Kriát- ín Friðbergsdóttir, Jóna Sigtir- geirsdóttir, Sigurlaiig Jóhamis- dóttir, frú Rafnar, Sigvún M'agh- úsdóttir, Páll Skúlasbn, ■ Vigfús Sigurgeirsson og margir fleiri. Ný prinsessa. Prinsessa Caro- line Mathilde, kona Knud prins, eignaðist dóttur í gær og ljður bæði móður og barni vel. (Sendlherrafrjett). Frá Siglufirði. Byrjað er að endurreisa og endurbæta flestar bryggjur sem skemdust á Siglu- firði í veturnáttaveðrinu síðast- Uðið haust. Við Ríkisverksmiðju- bi'yggjnrnar vinna 50 manns. — Smíði stórhýsis Skipaverslunar- innar, eign Gustavs Blomkvists, er langt komin. Verður það lang- stærsta hús af þeirri tegund Jiúsa Búið til leigu með 2 bakherbergjum. Sigurður Jónsion, c/o Yerslunin Hamborg. í bænum. Á neðstu hæð verður vörubúð og vörugeyinsla, en þrjár hæðir verða leigðar til gist- ingar og veitinga. (F.Ú.). Ignaz Friedman hafði slag- hörpuhljómléika í annað sinn í Nýja Bíó á Akureyri í fyrrakvöld. Ljek hann eingöngu verk eftir Chopin og voru áheyrendur stór- hrifnir af leik hans. Hann fór frá Akureyri með Drottningu Alexandrínu í gærmorgun. Syndir annara var leikið í Iðnó í ,gær við góða aðsókn. Leiknum var tekið ágætlega af leikhús- gestum og var höfundur og leik- arar hyltir í lok sýningar. Næst verður lekiurinn sýndur í Iðnó annað kvöld. Málarasveinafjelag Reykjavík- ur héldur fund að Hótel Skjald- breið kl. 8% í kvöld. Bólusetning gegn barnaveiki. Börn úr Austurbæjarskólanum, sem eftir er að bólusetja í annað sinn, mæti í skólanum kl. 5 í dag. Happdrætti Háskólans. Þriðji dráttur fer fram á morgun og ætti menn ekki að gleyma að end- urnýja seðla sína í dag, ef þeir eiga það eftir. Dýraverndunarfjelagið heldur aðalfund sinn annað kvöld í Odd- fjelagahúsinu og hefst hann kl. 8%. 30 ár"eru í dág liðin síðan Joh. Mortensen rakari kom hingað til lands og settist hjer að. Hann er kvæntur íslenskri konu og hefir unnið sjer vinsældir margra manna. S. P. R. -— Læknareikningar' greiddir í kvöld á Skólavörðu-' stíg 38, kl. 6—7. K. F. U. M. A-D-fundur í kvöld kl. 8Ú2. Inntaka nýrra fjelaga. AlHr karlmenn velkomnir. Skor- að á fjelagsmenn að mæta vel í kvöld og á þeim fundum sem eft- ir eru af starfstímabilinu innan húss. Starfsnefndin. Útskálaprestakall. — Sú breyt- ing verður á messuskýrslunni, að ferming og altarisganga fer fram í Keflavík þ. 26. þ. m. en á Hvals- nesi á uppstigningardag þ. 30 þ.m. Messað verður í Keflavíkurkirkju á sunnudaginn kl. 5. Sóknarpresturinn. Pjetur Sigurðsson talar á „Vor- aldar“-samkomu í kvöld kl. 8%, í Varðarhúsinu, og segir frá síð- asta ferðalagi sínu. Útvarpið: Fimtudagur 9. maí. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12,45 Enskukensla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Tónleikar: Kvartett-söngur (Comedian Harmonists). 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Erindi: Frá útlöndum (síra Sigurður Einarsson). 21,00 Tónleikar-. a) Útvarpshljóm- sveitin; b) Grammófónn: Pale- strina-hljómleikar; e) Lög við verk Schillers (plötur). III geta allir, sem vilja, eignast fallegar grammófónplötur. Höfum afar mikið úrval af fögrum tónverkum, spil- uð af bestu meisturum heim* ins. — Allar plötur mikið lækkaðar. fltfiKViðac H1 j óðf ær aver slun, Lækjargötu 2. Kanpnm hreln jglðs undan Renol Versl. Höfn, Vesturgötu 45, Körfugerðin, Bankastræti 10, Verslunin Fell, Grettisg. 57. Verslun í góðum gangi til sölu. Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi nöfn sín í lokuðu um- slagi til A. S. í., merkt: „4100“. Það besta, „Scandia“-eldavjelar. Svendborgar þvottapottar. [H. Biering, | Laugaveg 3. Sími 4550.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.