Morgunblaðið - 09.05.1935, Side 6

Morgunblaðið - 09.05.1935, Side 6
MORGUNBLAÐtÐ ?! mmmmmmmmmmmmmmmm^^^^^^^^^^^~A Qriginal Senking. Gaseldavjelar. VERSLUNIN Guðm H. Þoivarðsson- Skólavörðustíg 3. Skjalamappa, með reikningum hefir tapast. Sá, sem finnnr, beðinn að skila gegn fnndarlaunum í Soffíubúð. Fermingar- gfaWf- __________ Vasaklútamöppur, Bóka- möppur. Silkislæður. — Silkivasaklútar o. fl. SKERMABÚÐIN, Laugaveg 15. — Sími: 2812. Udýrt hangikjöt, 75 aura pr. Vz kg. Hiðtbððin He-ðubreið. Hafnarstræti 18. Sími 1575. Garðeigendur. Tek að mjer ,eins og að undan- fömu, garðyrkjustörf. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, Sími 2975 nógu stimamjúkur og undirgef- inn ákveðinn eða óákveðinn tíma. Alt bendir þó til, að tor- sótt verði þetta J. J. Hann er þeim brestum búinn, að sósíal- istunum þykir ekki fýsilegt að bera ábyrgð á hoftum. Og það er eins og ýmsir úr hópi þeirra geri sjer far um að láta hann vita þetta. Honum er sagt, að hann sje fallinn foringi, að blettum sje ekki á hann bæt- andi og að hann sje orðinn of gamall. En skilur J. J. þessar bendingar? Tæpast. Hjer verður ekki fleira sagt I um sendiferðina í herbúðir bænda nje laun sendimannsins, en þunnar munu honum þykja þær trakteringar að fá sem smalabita 50 ára afmælisveislu í stað valdanna, sem honum eru gómsætust allra hluta. Arekstur. Bífhíól vcrðar fyrir bíl og gcrcyðílegst. í gærdag kl. um 3 var maður að koma opp Laugarnesveg á bif- hjóli. Hann var að koma úr Sund- langunum. Þegar hann kom npp á vega- mótin 'við Suöurlandsvegirm, bar að bifreiðina Á.R. 16; var hún að koma úr bænnm og ætlaði aust- nr. — Lenti hún á bifhjól- inu flötu. Veltist það um og undir bifreiðina og dró hún það með sjer þangað til hún stöðvaðist á grjýthrúgu við veg- kantinn. Hjólið, sem var nýlegt gjöreyðilagðist, en bifreiðin skemdist lítið. Maðurinn, sem á hjólinu var gat kastað sjer upp á vatnskassa bílsins, er hann rakst á hjólið, og varð það til þess að hann slapp ómeiddur. Kunnugir menn segja, að þessi slysni hljóti að hafa stafað af klaufaskap. Vegamót þéssi eru einhver bestu vegamót á landinu, vegur- inn um 9 metra breiður og ekkert til áð skyggja á útsýni á neinn veg. Fimtudaginn 9. maí 1935. Brétakonungur fekur London, 8. maí. FÚ. Georg V. Bretakonungur þakkaði opinberlega fyrir ham ingjuóskir þær, sem honum höfðu borist hátíðisdagana í til- efni af 25 ára ríkisstjórnaraf- mæli hans. 1 hinum fornu hátíðasölum konungshallarinnar tók kon- ungur í dag á móti sendiherr- um erlendra ríkja og fulltrúum samveldislandanna. Forsætis- ráðherrar samveldislandanna fluttu því næst konungi holl- ustuyfirlýsingar fyrir hönd þjóðar sinnar. en sendiherra Brasilíu talaði fyrir hönd sendi- herra erlendra ríkja. Að lokum bar konungur fram þakkir fyrir sína hönd og drotn ingar og fjölskyldu sinnar ,fyrir vinsemd þá, sem þeim hefði verið sýnd, og sem hann kvaðst meta injög mikils og af alhuga óska að endurgjalda. Hann kvaðst vona að það sameigin- lega markmið, sem stefnt hefði þeim til fundar á þessum stað í dag, mætti verða þeim öllum tákn sameining um víðtækari markmið í samvinnu þjóðanna, og einkum að því er snerti varð veislu friðarins. Því næst sneri konungur sjer til forsætisáðherra samveldis- landanna og bað þá að færa þjóðum sínum hinar innileg- ustu þakkir konungs og fjöl- skyldu hans, fyrir vinsemd þá, er þær höfðu sýnt sjer og sín- um, við þetta tækifæri. Kon- ungurinn mintist á heimsóknir sínar til hinna ýmsu landa hins breska veldis, áður en hann kom til ríkis, og sagði að end- urminningar um þessar * heim- sóknir væru sjer flestum öðrum kærari. „Jafnvel sem foringja- efni varð jeg þess var, er jeg sigldi um úthöfin, til hinna ýmsu ríkishluta, að þó að lofts- lag væri margskonar í breska á móti gestum Minnispeningur, gefinn út vegna hátíðahaldanna. ríkinu, þá var þar aðeins einn andi“, sagði konungur. Þá mintist konungur á það, að stjórnlagalegur grundvöllur breska heimsveldisins hefði oft verið gagnrýndur með þeim rökum, að hann skorti rök- fræðilegt samhengi, og að op- inberar stofnanir ríkisins væru lítt skilgreindar 1 lögum, og breytilegar í störfum. En á hin- um miklu reynslutímum, sem gengið hafa yfir ríkið hin síð- ustu ár, kvaðst konungur oft hafa verið knúinn til þess að hugleiða, hvort að stjórnlaga- kerfi með minni möguleikum til hreyfinga og breytinga hefði staðist þá raun, sem á það var lögð. ,,Því“, sagði konungur, „vjer höfum varðveitt arf hins persónulega frelsis til handa þjóð vorri og þeim kynþáttum, er nú mynda ríki. Breska ríkið er nú“, sagði konungur, „tengt ósýnilegum þráðum drottinholl- ustu, vinsemdar og erfðavenju, sem að sönnu eru viðkvæmir, en mynda til samans sterka Leiksýnirg í Iðnó föstudaginn 10, maí kl. 8. ^ Syndír annara; eftir Einar H. Kvaran. Soffía Guðlaugsdóttir og Haraldur Björnsson. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 1. Síitti 1665. Spikfeitt kjöt af fuilorðnu fje á 55 aura. % kg. í súpukjöti og 65 aura Vz kg. i lásrum! Milnersbúð. Laugaveg 48. Sími 1505.. Nemendabljómleikar Tónlistaskólans Eins og undanfarin ár fara fram nemendahljómleikar frá Tónlistarskólannm í þessum mán- uði. Er sá fyrri næstkomandí sunnudag (þ. 12.), en síðari sunnudaginn 19. þ. m., háðir í Gamla Bíó. Á fyrri hljómleikunum leika þessir nemendur á píanó: Jórunu Viðar, Kata Mixa, Svanhvít Egils- dóttir, María Jónsdóttir, Guðríð- ur Gnðmundsdóttir og Rögnvald- ur Sigurjónsson. Á fiðlu leika þau Kata Dalh. Bjarnadóttir og Ind- riði Bogason, hæði með undirleik. hljómsveitar. Tónlistarskólinn hefir nú starf- að síðan 1930; er það stofnun, sem vert er að gaumur sje gef- inn. Að nauðsyn var á slíkum skóla hjer, sjest best á því, að hann hefir ávalt verið fullskip- aður síðan hann var stofnaður. taug, sem heldur ríkinu samait sem einni heild“. Að lokum baö konungur þess, að þessar and- legu taugar mættu jafnan- verða svo sterkar að þær hrykkju til þess að halda rík- inu saman, og halda því innan vjebanda friðarins. feður vorir ljetu ofan í sig áður en kaffi kom, eigi aðeins áfengi heldur einnig mat, ef trúa má frásögn Troels Lunds í hinni fróð- legu bók hans: „Dagligt Liv í Norden i det 16 tende Aar- hundrede". Elisabet prinsessa í Svíþjóð drakk t. d. 8 potta af víni á dag og í annari frásögn frá þeim dög- lun stendur: „Komi það fyrir að gestir verði ekki ölvaðir í heimboði, þá er húsbóndinn svo dapur að það er alveg eins og bærinn hans hefði brunnið". Hinn 12. febrúar 1623 helt Gustav Adolf konungur veislu, og ▼oru þar 27 rjettir framreiddir. 1 brúðkaupi þeirra Aksel Juuls og Lisbeth Friis 1635 fengu bóðs- gestir fyrst kálfsteik, svo Pommer ancsupu, svo lambsteik, svo nýjan fisk, svo soðna kapunhana, svo marcipan, þá saltað nautakjöt með piparrót og kurennum, þá krahba, þá hanasteik og að lokum kirsi- berjate. Auk þess voru á borðum, aukaföt með kjúklingasteik með eplum og rúsínum, ostrum, hjart- arsteik, rauðmaga, dúfnakæfu, smálka, succattertu, sauðasteik, laxi og hanakæfu. 1 slíkum veisl- um sátu menn að borðum frá því kl. 11 að morgni og langt fram á kvöld, og það þótti ekki nema sjálfsagt og nauðsynlegt að menn gengi út við og við til þess að spú og ljetta á maganum. Það þótti sjerstakt hraustleikamerki, ef menn gátu spúð oft. ,• Það er ekki furða þótt hyggnir foreldrar hafi varað börn sín við ofáti. Henrik Rantzau ræður son- úm sínum til þess að drekka ofur- lítið af Absinth áður en þeir setj- ist að veisluborði, eta beiskar möndlur eða drekka mjólk. Ein- faldasta og fljótlegasta ráðið er þó að spú, segir hann. Troels Lund gerir þennan samanburð á matar- æði manna á 16. öld og nú. Einn maður át á ári á 16. öld 274 pund af kjöti og fléski, nú 137 pund; þá 336 pund af fiski, nú 26 pund; þá 1072 pund af rúgi, byggi, ert- um og grjónum, nú 365 pund; þá drakk hver maður 1680 potta af öli, nú 220. Það er auðvitað að þenna samanburð verður að taka með gætni. Hjer er um ríkt fólk áð ræða og það er ekki gott að vita hve mikið á þéssum heimil- um hefir farið í hunda, hvort haldnar hafa verið átveislur fyrir fátæka, hvort mikið hefir farið til spillis eða skemst af matvælum o. s. frv. En í bók E. Bohn Jörgensens „Öpraksis“ sem út kom 1933 er sagt frá brúðkaupsveislu, sem haldin var 1917, þegar stríðið' stóð sem hæst. Þar voru etin ósköpin ÖH. Að vísu voru þar 227 gestir, en samt var það ekkert smáræði á þeim matskömtunar- dÖgum, að þeir skyldi láta í sig: 32 hæns og 200 pund af nauta- kjöti með súpunni og auk þess 20 pund kjötkássu og 44 pund af brauði með „bollunum“, ennfrem- ur alikálf, ársgamla kvígu, 300 punda grís, 53 tertur, 56 pund af rúgbrauði, hveitibrauð úr 150 pundum af flórmjöli, 18 pund af rjómabússmjöri, sódakökur úr 21 pundi af hveiti og svo þrjár (hálf- tunnur af öli. Þetta var alvanalegt bænda- brúðkaup á Lyö, en af þessu gét- ur maður ekki dregið neitt dæmi um það hvernig fólkið lifir ann- ars. Og því má maður heldur ekki dæma daglegt líf á Norðurlöndum á 16. öld eftir skráðum heimildum um ofát heldra fólksins. Mismun- ur á kjörum manna var þá mjög mikill, miklu meiri en nú, og senni- légt að það hafi aðeins verið fáir, sem lifðu í óhófi, en flestir hafa soltið. Yfirleitt er þó víst óhætt að fullyrða að hinir efnaðri Norður- landabúar sje nú hófsamari um mat og drykk en áður, og að hinir fátækari hafi betra viður- væri en áður. Um óralangan tíma hefir flesk, öl og mjöður verið uppáhald Norðurlandabúa. Það er líklegt að svo hafi verið í heiðnum sið, því að forfeður vorir töldu að á þessu væri mönnum gætt í Yalhöll. 1 Eddu er sagt frá því, að Þór át hafragraut og síld. Ekki hefir hann fengið skilvindumjólk og smjörlíki með grautnum, heldur nýmjólk og smjör, og öl og mjöð með Síldinni. Flesk og öl, hafragrautur og síld eru enn í dag þjóðrjettir á Norðurlöndum, eða ætti að yera Mjöðurinn er horfinn, en sykur er kominn í staðinn. Og mikilsverð fæðutegund bættist oss á 17. öld þar sem, kartaflan er. Með henni fengum vjer C-vítamínið, en skort ur á því var aðalgallinn á matar- æði Norðurlandabúa. A, B, og D vítamín fengu þeir í mjólk, smjöri,. síld, fleski, öli, hafragraut; þar fengu þeir líka eggjahvítuefni, fitu, kolvetni og sölt. Áður en kartöflurnar komu til sögunnar var mikið um skyrbjúg á Norður- löndum, en nú þekkist hann varla. Þjóðunum er það meðfætt að velja sjer þær fæðutegundir senx hverri hentar hest. En á þétta er þó ekki treystandi að öllu leyti, þar verður ljós vísindanna líka að leiðbeina. Á hinn bóginn verða vísindin líka að viðurkenna að þeim eru takmörk sett, þau verða, ems og Goethe segir: „das er- forschbare erforschen, das uner- forschliche ruhig verehren". Vís- indin verða að steingjörfing ef þau kasta fyrir borð árþúsunda reynslu, og glápa aðeins á sitt eig- ið litla ]jós þangað til það blind- ar þau.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.