Morgunblaðið - 17.05.1935, Qupperneq 7
Föstudaginn 17. maí 1935.
IIORGITNBLAÐIÐ
7
Qagbófc.
O „Helgafeir ‘ 59355187-IV.-V.-2
I. 0. 0. F. t = 1175l78l/2 = 9. 0
VeSrið í gær: Hægviðri og bjart-
-virði um alt land. Hiti 1—2 st. á
AtivStf jörðum, en 8—12 á Suður- og
Vesturlandi. Yfir Suður-Svíþjóð er
alldjúp lægð sem veldur kaldri
N-átt um Norðurlönd og Bret-
landseyjar. í dag hefir snjóað í
Skotlandi og á Færeyjum og hiti
er þar um 0 st.
Veðurútlit í Rvík í dag: NV-
gola. Urkomuláust.
Halldór Hallgrímsson, klæðskeri
hefir flutt vinnustofu sína úr
Mjólkurfjelagshúsinu í Veltu-
saind 1.
U. M. F. Velvakandi efnir til
skemtiferðar á Reykjanes næst-
komandi sunnudag og verður lagt
af stað kl. 8 f. h. Þátttaka til-
kynnisi ferðanefnd eða stjóm fje-
Iftgsins.
Bændafundur í Stafangri.
„Norges Bondelag“ heldur hinn
árlega landsfund sinn í Stafangri
21,—23. júní. Hefir það boðið
Biínaðarfjelaginu í Færeyjum að
senda þangað gesti, menn og kon-
ur. „Bergenska“ hefir lofað fari
og fæði með Lyru fram og aftur
fyrir 60 krónur á mann, en ferða-
kostnað í Noregi og dvalarkostn-
að greiðir „Norges Bondelag“
Hkki er knnnugt um að neitt slíkt
hafi bori.st hingað.
Tónlistarskólanum verður sagt
upp ,í kvöld kl. 8 í Hljómskálan-
nm. *
. Fyrri nemendatónleikar Tónlist-
arskólans fóru fram á sunnudag-
inn var við dágóða aðsókn. Hinir
síðarí verða haldnir á sunnudag-
irih kl. 2 í Gamla Bíó. Ummæli
aíri báða'íónleikana munu birtast
1 næstu viku.
Búðir matvörukaupmanna í Hafn
akfifði verða lokaðar í dag kl. 1
til 4 vegna jarðarfarar Guðmund-
ar -J. Eyjólfssonar símstjóra.
Norska konsúlatið verður lokað
í dág allan daginn, 17. maí, Aægna
worska þjóðhátíðardagsins.
Sjötugsafmæli. Guðrún Bjarna-
dóttir frá Hafnarfirði, til heimilis
NjáLsgötu 77, verður 70 ára á
wiorgnn.
Pastor L. Muderspach prjedikar
í Aðventkirkjunni í kvöld kl. 8.
F.erðafjelag íslands fer skemti-
för til Þingvalla næstkomandi
sunnudag þ. 19. þ. m. Ekið verður
í bílum inn á Hofmannaflöt og
geng'ið þaðan inn á Biskupsflöt
um Goðaskarð og yfir Lágafell í
Kluftir. Þeir, scm vilja, geta geng-
ið úr Kluftum á Ármannsfell og
komið niður í Bolabás. Þeir, sem
■ekki óska að fara í fjallagöngu
t'á tækifæri til að ferðast á mótor-
bát um Þingvallavatn til Kald-
árhöfða. Seinni hluta dags, eða um
kl, 3, útskýrir prófessor Ólafur
Lárusson söguminjar á þingstaðn-
um og Pálmi Hannesson rektor
náttúrufyrirbrigði staðarins og
nágrennis. Á sunnudagskvöldið
verður dansleikur í Valhöll fyrir
þátttakéndur, sem byrjar kl. 7.
Farið verður frá Steindórsstöð kl.
S að morgni og líka kl. 1 e. h.
Til baka verður farið frá Þing-
völlum á sunnudagskvöldið kl. 6
og kl, 11. Farmiðar eru seldir í
hókaverslun Sigfúsar Eymunds-
sonai- í dag og til kl. 7 á laugar-
dagskvöld. Þetta verður sjerstak-
legg skemtlieg fræðandi og ódýr
f'erð.
Syndír annara. Sýningunni sem
Aera átti I kAröld er frestað þang'-
að til í næstu viku vegna veikinda
frú Soffíu Guðlaugsdóttur. Þeir,
sem hafa fengið aðgöngumiða geta
vitjað andvirði þeirra í dag í Iðnó,
ltl, 1—3.
Hermann Jónasson forsætisráð-
herra fór utan með Lyru í gær.
Fer hann með lög þau frá síðasta
þingi, sem óstaðfest eru og leggur
fyrir konung til staðfestingar.
Einnig mun hann fyrir íslands
hönd sitja brúðkaup Friðriks rík-
iserfingja og Ingiríðar prinsessu,
sem lialdið verður í Stokkhólmi
25. þ. m.
Alþingismennimir, Gísli Sveins-
son, Hannes Jónsson og Stefán
Jóh. Stefánsson fóru utan með
Lyru í gær. Verða þeir fulltrúar
Alþingis á afmælishátíð sænska
ríkisþingsins, sem haldin verður í
Stokkhólmi seint í þessum mán-
uði.
Valdimar Bjarnason bóndi í
Ölvesholti verður jarðsunginn að
Ilraungerði í Flóa á morgun.
Lokunartími sölubúða. Fyrir
bæjarstjórnarfundi í gærkvöldi
lágu tillögur til breytingar á sam-
þykt um lokunartíma sölubúða.
Er miðað að þATí að útiloka sölu á
heimabökuðum kökum eftir lok-
unartíma búða. Bjarni Benedikts-
son benti á það, að héimabakstur-
inn bætti úr þörf borgaranna, sem
ekki gæti náð í brauðsölubúðir
fyrir lokunartíma og ætti bæjar-
stjórn að athuga um leið og hún
samþykti þessar breytingar, hvern
ig hægt væri að bæta úr þeirri
þörf á annan hátt. Málinu var
vísað til 2. umræðu.
K.-R.-ipgar ætla að ganga á
Esju næstkomandi sunnudag. —
Lagt verður af stað frá K.-R.-hús-
inu kl. 9 árdegis.
Karlakór iðnaðarmanna. Æfing
í kvöld kl. 8x/2.
Siglufjarðarskarð. Vinna við
veginh yfir skarðið er nú byrjuð
og eru 25 menn í henni til að
byrja með, en verður fjölgað
seinna.
Friðbirni Níelssyni kaupmanni
í íáighitirði hefir nýiega verið
veitt bæjargjaldkerastaðan þar.
Auk hans höfðu sótt um hana þeir
Alfons Jónsson lögfræðingur og
SA'einn Leósson í Isafirði.
Tekjuhalli. Á fjárlögum Frakka
liefir orðið tekjuhalli sem svarar
85 miljónum Sterlingspunda. —-
Fjármálaráðherrann lagði áherslu
á að nauðsynlegt Aræri að halda
gullgéngi frankans. Þykir frönsku
blöðunum vænt um það í þessu
sambandi, að f jármálaráherra
Bandaríkja, lýsti yfir því nýskeð,
að Bandaríkin væri fús til að
semja við aðrar þjóðir um gengis-
festingu.
Eggjasölusamlagið heldur fund
á Hótel Borg í kvöld ld. 8.
Lyra fór hjeðan í gærkvöldi á-
leiðis til Bergen.
ísland kom hingað í gær. Meðal
farþega voru: Poul Ingholt
bankastjóri og frú, Möklebust
Hjálpræðisherforingi og frú,
nokkrir Hjálpræðishermenn frá
Færeyjum o. fl.
Góður þurkur hefir verið að
undanförnu og hefir fiskur verið
breiddur flesta dagana, og sjer-
staklega var mikið breitt í gær.
Sumarferðir bíla út um alt land
eru nú byrjaðar. Norður í land
kqmast þó bílar ekki alla leið
hjeðan, því að nokkur hlut.i Holta
vörðuheiðar er enn ófær. Bílar að
sunnan komast á enda vegarins,
sem gerður ATar í fyrra, en að
norðan koma sato bílar til að taka
á móti fólkinu og fara eins langt
upp í heiðina og þeir geta, en þó
er um klukkustundar gangur frá
nýja veginum og þangað sem
norðanbílarnir komast lengst.
Barnaskólanum í Patreksfirði
var slitið á laugardaginn var. Var
þá jafnframt sýning á handavinnu
stúlkna og þótti mikið til h'ennar
koma. Hafa námsmeyjar aldrei
fyr afkastað jafn mikilli handa-
vinnu í skólanum.
Stalin flutti fyrstu útvarpsræð-
una á ævinni hinn 14. maí. Var
það í tilefni af því að ný neðan-
járðarjárnbraut var opnuð í
Moskva.
Eimskip. Gullfoss er í Kaup-
mannahöfn. Goðafoss fór frá Vest
mannaeyjum um miðnætti á leið
til Hull. Brúarfoss var á Siglufirði
í gær. Dettifoss er á leið til Vest-
mannaeyja frá Hull. Lagarfoss er
í Kaupmannahöfn. Selfoss er í
Reykjavík.
Farsóttir og manndauði í Rvík
vikuna 21.—27. apríl (í svigum
tölur næstu viku á undan): Háls-'
bólga 71 (65). Kvefsótt 60 (235).
Kveflungnabólga 6 (3). Barna-
veiki 1 (6). Gigtsótt 0 (2). Iðra-
kvef 31 (31). Inflúensa 395
(664). Taksótt 0 (3). Skarlatssótt
1 (1). Kikhósti 242 (207). Heúna-
koma 2 (0). Munnangur 6 (0). —
Mannslát 6 (10). — Landlæknis-
skrifstofan. (FB).
Til Hallgrímskirkjn í Saurbæ:
Frá Ágúst Jónssyni Sauðholti f.
bækur lQ kr., Guðna Friðrikssyni
Dyrhólum f. bækur 18 kr. Áheit
frá I. G. Ólafsdóttur 6 kr. Kærar
þakkir. Ól. B. Björnsson.
Útvarpið:
Föstudagur 17. maí.
10,00 Veðurfregnir.
12.10 lládegisútvarp.
12,50 Húsmæðrafræðsla (Helga
SigiU'ðardóttir).
15,00 Véðurfregnir.
19,00 Tónleikar.
19.10 Veðurfregnir.
19,20 Tónleikar: Gömul og ný
danslög.
20,00 Klukkusláttur.
Frjettir.
20,30 Erindi: Noregur og ísland
(Vilhj. Þ. Gíslason).
21,00 Tónleikar: Norsk tónlist.
Þýskaland
vill ekki stríð,
Berlín, 16. maí. FÚ.
Staðgöngumaður Hitlers, Rud-
olf Hess, hjelt ræðu í gær í
Stokkhólmi. Sagði hann, að
Þýskaland ATildi ekki nýtt stríð,
það gæti ekki bætt úr afleiðing-
um síðasta stríðs, en hlyti að leiða
út í nýjar ógöngur. Hann kvað
þjóðina ekki þurfa á stríði að
halda til að rjetta við vopnaheið-
ur Þýskalands, því að Þjóðverj-
ar hefðu í raun og veru alls ekki
tapað síðasta stríði.
Koiiiiiiúnistar
dæmdir.
London 16. maí F.Ú.
Dómur fell í dag yfir 54 ung-
um kommúnistum, isem voru
sakaðir um það, að hafa unnið
að því að skipulegg.ja æsku-
hreyfingu kommúnista í Þýska-
landi, og krafðist ákærandi
þess, að brot þéirra yrði heim-
færð undir landráð. 5 af hinum
54 sakborningum voru sýknað-
ir, 1 var dæmdur í 8 ára
þrælkunarvinnu, en 48 í fang-
elsi frá 2 upp í 6 mánuði.
kvæmf
lögum
nr. 63, lO. des. 1934 hefir áfeng-
isverslun ríkisins ein heimild
til þess að fiytja inn og selja
kjarna (essensa) tll iðnaðar.
Fyrir því eru iðnfyrirtæki
öll og aÖrir þeir sem á slíkum
kjörnum þurfa að halda, aðvar-
aöir um að snúa sjer tii hennar.
Undanþúguheimild er engin.
Fjármáíaráðtmeytið 16. maí 1935.
Eysteinn Jónsson.
Torfi Jóhannsson.
Frá Reykjavík
til Sfykkishól
fer bíll mánudagsmorgim 20. þ. m^— Afgreiðsla á
Bifreiðastöð íslands, sími 1540.
} 7
BMasföi Sfykkishilms
Pirelli
bifreiÖa gúmmí,
í flestum stærðum, nýkomið.
PIRELLI
er viðurkent ,sterkt og ábyggilegt bifreiðagúmmí.
i\otið Pirelli.