Morgunblaðið - 18.05.1935, Blaðsíða 2
2
Laug ardaginn 18. maí 1935,
MO.GUNBLAÐIÐ
Útg’ef.: H.f. Árvakur, Reykjav*íc.
Ritstjörar: J6n KJartansson,
Valtýr Stefánsson.
Ritstjórn og afgreiösla:
Austurstræti 8. — Sími 1000.
Auglýsing-astjóri: S. Hafberg.
Auglýsine-'.oivrifstofa:
Austurstrætí 17. — Síini 3700
Heimaslmar:
J6n Kjartansson, nr. 3742.
Valtýr Stefánsson. nr. 4220.
Árni óla, nr. 3045.
E. Hafberg, nr. 3770.
Áííkriftag'jald:
Innanlands kr. 2.00 á mánutti,
Ut&nlands kr. 3.00 á mánubi.
t lausasölu: 10 aura eintaklis.
20 aura rneb T,esb6k
Ríkisstofnun.
Erjur risu upp á dögunum
innan þrengstu klíku Alþýðu-
floliksins hjer í bænum. —
Komst alt í uppnám í Alþýðu-
prentsmiðjunni, þar sem flokks-
blaðið var prentað, en það er
sem kunnugt er aðalmálgagn
ríkisstjórnarinnar. — Prent-
smiðjustjórinn, Hallbjörn Hall-
dórsson yfirgaf sitt starf í
fússi. Þurfti nú sterk öfl til
þess að koma á sættum.
Kom það sjer því einkar vel,
að til voru liðtækar ríkisstofn-
anir hjer í bænum, sem altaf
standa opnar fyrir rauðliðum.
Ein þessara stofnana er Rík-
isprentsmiðjan Gutenberg.
Enda þótt manni virtist all-
vel raðað á jötuna þar, bæði
af yfir- og undirmönnum, var
þó pláss til reiðu handa Hall-
birni, prentsmiðjustjóra Al-
þýðuprentsmiðjunnar. Var bú-
ið til nýtt „embætti“ í Ríkis-
prentsmiðjunni handa Hall-
birni og hann gerður að yfir-
yfir-verkstjóra þar.
Fyrir voru í þessari ríkis-
stofnun auk prentaranna, þrír
ver,kstjórar: í setjarasal, pressu
sal og á bókbandi. Ennfremur
yfir-pappírsmaður, fram-
kvæmdaistjóri og þriggja
manna prentsmiðjustjóm!
Stjómarblöðin hafa ekki get-
ið um þetta nýja ,,embætti“
Hallbjarnar 1 Ríkisprentsmiðj-
unni. Mætti þó varla minna
vera en a. m. k. Alþýðublaðið
sendi þessari ríkisstofnun þakk-
ir fyrir greiðann. Fyrir Al-
þýðuflokkinn var ,,embættið“
búið til, því ella hefði flokk-
urinn þurft að greiða Hallbirni
kaup, eins og öðrum prentur-
um Alþýðuprentsmiðjunnar,
sem nú eru atvinnulausir.
Varnarsamband
milli Tjekka og
Rússa.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
í gær var undirskrifaður samn-
ingur milli Rússa og Tjekka um
gagnkvæma hjálp í ófriði. Er
þessi samningur mjög samhljóða
samningi Frakka og Rússa.
Páll
Hjónavígslur voru 696 á öllu
landinu árið 1933, eða 6,2 hjóna-
vígslur á hverja þúsund íbúa og er
það svipað hlutfall og áður. Af
þessum hjónavígslum voru 95 borg
aralegar eða 13,6% og fer borgara
legum hjónavígslum stöðugt fjölg-
andi.
Bretland kemst ekki hjá
stríði, nema með því
móti að koma í veg
fyrir heimsstyrjöld.
Engin leið er til að forðast stríð,
nema að flestar þjóðir bindist ör-
yggissamningum, segir Mr. Eden.
London 16. maí. FÚ.
Anthony Eden hjelt mark-
verða ræðu í kvöld, og er það
í fyrsta skifti sem hann talar
opinberlega síðan hann kom úr
ferð sinni til fimm höfuðborga
Evrópu.
Hann sagði, að ferð sín, og
þær viðræður sem hann átti
við stjórnmálamenn þessara
fimm ríkja, hafi fært sjer
heim s*anninn um það, að einsí
og ástandið væri nú í Evrópu,
væri engin ömiur leið til þess
að forðast stríð en sú, að sem
flest ríki bindust öryggissamn-
ingum.
Hann fór hörðum orðum um
einangrunarstefnuna, og sagði,!
að stærsta ábyrgðarstarf Bret-|
lands væri þátttaka þess í störf!
um Þjóðabandalagsins.
Hann vítti hverskonar hlut-
drægni í alþjóða-stjórnmálum,
og flokkun þjóðanna í and-
stæðar fylkingar. Slík ummæli
um eina þjóð, að hún væri
,,með Þýskalandi" eða ,,með
Frakklandi“, ætti ekki að þekikj
ast, og ætti ekki rjett á sjer!
í stjórnmálalífi Evrópu, þar
þyrftu allar þjóðir að vera með
öllum þjóðum, og fullkomið
samstarf að eiga sjer stað. —
Bretland, sagði hann, væri ekki
á móti neinni þjóð, sem slíkri,
en það myndi vera á móti
hverri þeirri þjóð, sem reyndi
að hefja árásarstríð.
Þá vjek Anthony Eden að
þeim grun, sem ljeki á því hjá
sumum, að Rússar væru að búa
sig undir árásarstríð á Þjóð-
verja. „Jeg hefi aldrei komið
í nokkurt land“, sagði Mr. Ed-
en, „sem þarf meira á frið að
Anthony Eden.
og eins.og það var fyrir heims-
styrjöldina. Slíkur samanburð-
ur væri e'jkki mögulegur, sagði
Mr. Eden, og kæmi þar aðal
lega tvent til greina, en hvor-
ugt hefði verið fyrir hendi
1914. Annað væri Þjóðabanda
arnir, og af þessu tvennu áleit
hann Locarnosamningana mik-
ilvægara atriðið.
Mr. Eden lauk ræðu sinni
með þessum eftirtektarverðu
orðum: „Bretland getur aðeins
á einn hátt haldið sjer fyrir
utan heimsstyrjöld, og það' er
með því, að koma í veg fyrir
hana“.
Laval til Berlín?
Sagt er að Hitler ætli
bjóða honum þangað.
London 17. maí. FÚ.
Sá kvittur hefir komið upp,
halda, en Sovjet-Rússland. Þar að Hitler ætli að bjóða Laval
er alt í sköpun, bæði þjóðfje-
lagsskipulag og iðnaður, og til
þess að leysa það starf af
h endi, þarf rússneska þjóðin
um fram alt að vera laus við
alla stríðshættu".
Þá sagði hann, að ekki væri
heldur unt að dyljast þess, að
Rússum yrði mjög erfitt að
hefja árásarstríö á Þýskaland,
sökum vegalengdanna, því all-
ur meginhluti Sovjet-RÚ3slands
væri óraleið frá Þýskalandi. •,—
Þá bæri enn að taka tillit til
þess, að Pólland yrði því æfin-
lega erfiður þröskuldur í vegi,
ef til árásarstríðs kæmi. Mr.
Eden sagðist því álíta, að árás-
arstríð af hálfu Sovjet-Rúss-
lands á hendur Þýskalandi
gæti ekki komið til mála, bæði
vegna legu landsins og hags-
muna þjóðarinnar.
Það væri mikið gert að því
á síðustu tímum, sagði Mr. Ed-
en, að bera saman ástandið í
heiminum eins og það er nú,
að koma til Berlínar og ræða
við sig. Það hefir ekki tekist
að fá þessa fregn staðfesta,
hvorki 1 Berlín nje París. Svo
er að sjá, að fregnin eigi upp-
tök sín í Berlín, og var sagt,
að ætlunin væri sú, að Göring
afhenti Laval þetta boð í Var-
sjá, en þar eru þeir báðir
vegna jarðarfarar Pilsudski.
Þýskur stjórnarembættismað
ur, sem spurður var um þetta
í dag, fullyrti ekkert um þetta,
en sagði að Þjóðverjar myndu
fúslega vilja tala við Laval,
þótt eklki væri heppilegur tími
til þess nú, og Varsjá ekki
heppilegur staður til þess að
afbenda slíkt boð.
I París segjast menn ekkert
um þetta vita, í stjórnarráðun-
um þar, og sjálfur sagði Laval
við blaðamenn í dag, að hann
hefði ekki hugmynd um neitt
í þessa átt.
——Mnnii tnani—n———wwBi»»iiii>—r«tinininiiii i ^
Pólland syrgir Pilsudski.
Stórfengleg sorgarathöfn í LUarschau.
Pjóðhetjan uerður grafin í Krafcau og
þangað streymir fólk þúsunöum saman
Varsjá 17. maí. FB.
Allan daginn í gær og í dag
streymdi fólk úr öllum áttum
til Varsjá, til þess að vera við-
statt, er lík Pilsudski mar-
skálks væri flutt til Krakau,
þar sem það veröur greftrað,
og einnig til þess að vera við-
statt sálumessuna í St. Johanns
dómkirkju, en þar beið kista
hins látna marskálks flutnings
til hinnar fornu höfuðborgar
Póllands. I kirkjuna komst þó
aðeins örlítill hiuti þess grúa,
sem safnast hafði saman, og
var feikna mannfjöldi á öll-
um götum í nánd við kirkjuna
og tii Molotov-vallanna, en
þangað var kistan flutt að
hinni kir/kjulegu athöfn lok-
inni. A völlunum gengu flokk-
ar úr öllum herdeildum Pól-
lands fram hjá kistunni í virð-
ingarskyni við hina látnu þjóð
hetju. Kl. 5 e. h. var kistan
flutt til járnbrautarstöðvarinn-
ar, til flutnings til Krakau.
Tvö hundruð flugvjelar úr
hernum flugu yfir lestinni alla!
leið til Krakau.
Þangað er fólk komið í þús-
undatali úr öllum hjeruðum
Póllands, til þess að vera við-
statt jarðarförina. — Hafa
komið þangað 184 aukalestir
untíanfarna daga, auk þess1
! sem fjöldi manns hefir komið
í öðrum farartækjum. UP.
London 17. maí. FÚ.
Varsjá er í dag eins og dauð-
ur bær. Búðum er lokað. Svo
að segja hver maður í bænum
hefir reynt að komast í dóm-
kirkjuna, og var röðin sem beið
Pilsudskis. í gærkvöldi reyndu
200.000 manns að komast í
kirkjuna, og var röðin sem beið
fyrir utan dyrnar orðin næst-
um því hálfur þriðji kilomet-
er á lengd, þegar lögreglan
lokaði kirkjunni.
Hálf miljón manna stóð á
götunum umhverfis dómkirkj-
una er athöfnin fór fram.
Hersveitir gengu á und-
an kistúntií þegar hún var haf-
in út, en á eftir kistunni gekk
fjölskylda Pilsudskis, en næst-
ur á eftir henni Göring, sem
var fulltrúi Þjóðverja, þá full-
trúi enska hersins, en Laval
síðar í fylkingunni. Itölsku full
trúarnir komust ekki í tæka
tíð til Varsjá af því að flug-
vjel þeirra bilaði í Alpafjöll-
unum, en enginn þeirra varð
þó fyrir meiðslum. Þeir fara
með járnbrautarlest til Krak-
au og verða þar viðstaddir jarð
arförina á morgun. Þangað
fara einnig flestir hinir útlendu
fulltrúarnir.
ÞjööuErjar lelta uinfengis
uiö Ijekkja og Unguerja.
Göring fer fil IjekkosloYakia
i þeim erindagerönm.
Gröring.
i
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Öoring héfir í hyggju að fara
bráðlega í sumarfrí til Jugoslafíu.
Veknr fregnin um þetta mikla at-
hvgli víðsvegar. Er förin talin
gerð í því skyni, að reyna að efla
vináttubönd milli Þýskalands,
Jugoslafíu og Ungverjalands, og
reyna að hafa áhrif á þessi ríki
um afstöðu þeirra tó ófriðarhætt-
unnar.
Þýskaland hefir ívilnað bæði
Tjekkoslovakíu og Ungverjalandi
stórum í viðskiftum, hefir keypt
mikið af maís frá þessum löndum
og greitt fyrir hærra verð heldur
en var á heimsmarkaðinum.
Páll.
Lawrenee
enn meðvitundarlaus.
London 17. maí. FÚ.
Lawrence svífur enn milli
heims og helju, og hefir engin
breyting orðið á ástandi hans,
í þá fjóra daga sem liðnir eru
síðan hann lenti í slysinu.
Leikfjelag- Reykjavíkur sýnir
anði(ðrkVöId gaman 1 eikinn ,,Alt er
þá þrent er‘“ í síðasta sinn og fyrir
lækkað aðgangsverð. Er þetta síð-
asta leiksýningin á árinn,