Morgunblaðið - 18.05.1935, Síða 3

Morgunblaðið - 18.05.1935, Síða 3
Laugardaginn 18. maí 1935. MORGUN BLAÐIÐ . - ■ M.. -i—. 3 Reykvíkingar verða að standa saman um velferðarmál bæjarins. Karlakór Keykjauíkur með þeim bestu d Horður- Iönðum, segja öönsku blöðin. Hrifning í Tiuoli en fátt fólk uegna kulöa, Þeir verða að varast böðlana, sem eru að reyna að koma bæjarfjelaginu í rústir. KosningaioforSin. Það var ekkert smáræði, sem sósíalistabroddamir lofuðu verkalýð landsins fyrir síðustu kosningar Þeir gáfu út heila bók, brodd arnir, fyrir kosningarnar, sem hafði ekkert annað að geyma en loforð á loforð ofan til al- þýðunnar, og verkalýðsins í landinu. „Fjögra ára. áætlun“ hjet bókin sú. Fynsta heitið í þeirri loforða- syrpu var alger útrýming alls atviimuleysss. „Vinna handa öllum, sem vilja vinna“, var kjörorð broddanna þá. Þegar sósíalistabroddarnir gáfu út „4 ára áætlunina“ frægu fyrir kosningarnar, bjugg ust þeir ekki við að það kæmi í þeirra hlut, að efna eitt ein- asta af þeim mörgu loforðum, sem gefin voru. . Fn það fór nú samt þannig, að þeim gafst tækifæri til að efna loforðin, því að þeir fengu stjómartaumana í sínar hend-, ur eftir kosningamar. Og enn vildu þeir sýnast frammi fyrir kjósendum. Þess vegna var því þannig íýrir komið, að fyrsta boðorðið í stjórnarsamningnum við rauð- skjótta liðið í Framsókn var endurtekning á fyrsta loforðinu úr „4 ára áætiuninni“: Alger útrýming alls atvinnuleysis í landinu! Efndirnar. Tíu mánuðir eru senn liðnir síðan broddar sósíalista sett- ust í valdastólinn í „hvíta hús- inu“.- Er því tími til kominn, að spyrja um efndir þess kosn- ingaloforðs, sem langmestu máii skiftir íyrir verkalýðinn, þ. e. útrýming atvinnuleysisins. Hverjar hafa orðið efndirnar á þegsu kosningaloforði? Því; er f 1 j ótsvarað: Atvinnuleysið hefir aldrei verið eins tilfinnanlegt hjer á landi og síðan stjórn rauðliða tók við völdum og útlitið aldrei eins dökt og einmitt núna. Hvað veldur? * i ; p ' - - iVienn hafa reynt að finna orsakir þess, að ástandið er eins hörmulegt og raun ber ber vitni um. Orsakirnar eru margar, en flestar eiga þær rætur að rekja til eins og sama: Skilnings- skortur valdhafanna á r^unveru legu ástandi atvinnuveganna, skerðing athafnafrelsis ein- staklinganna að nauðsynja- lausu, og síhœkkandi álögur á sligaða skattþegna. Sjávarútvegurinn er sá at- vinnuvegur landsmanna, sem verkalýðurinn við sjóinn á nál. alla sína afkomu undir. Og sje sjerstaklega litið á Reykjavík, þá er það togaraútgerðin, sem þar kemur aðallega til greina. ÍRauðu flokkarnir sýndu á síðasta þingi hvern hug þeir bera til þessa atvinnuvegar, sem framtíð Reykjavíkur stend ur og fellur með. Ekkert mátti gera til þess að hjálpa þessum hrynjandi atvinnuvegi. Allir muna hvernig fór um skuldasildlasjóð útvegsmanna. Togaraútgerðin mátti ekki njóta góðs af honum. Allir muna einnig hvernig fór með ríkisábyrgðina á þýsku mörkunum, sem átti að tryggja það, að togararnir gætu notað þá sölumöguleika á ísfiski, sem eru í Þýskaiandi. Ábyrgðina mátti ekki láta í tje og eru nú allar líkur til þess, að togarnir geti ekki notað Þýskalands- markaðinn, En það mundi auka stórkostlega atvinnuleysi sjó- manna í Reykjavík og Hafnar firði. í hópi verslunarstjettarinnav ''r nú meira atvinnuleysi en nokkru sinní áður. Því valda hin einstrengingslegu og heimskulegu þönn og höft, sem virðast hafa þær einu verkanir, að auka dýrtíðina í landinu og erfiðleika alls fólksins. — Því veldur einnig hið sjúka brjál- æði valdhafanna, að vera að seilast æ lengra inn á verksvið einstaklinganna og einoka ein- staka vörutegundir, og þar með kasta fjölda manns út á kaldan klakann. En þegar valdhafarnir hafa með skilningsleysi sínu bakað aðalatvinnuvegi landsmanna enn meiri erfiðleika og þegar þeir með skerðing athafna- frelsis einstaklinganna hafa gert þá óstarfhæfa eða hreint og beint kastað þeim í hóp atvinnuleysingjanna — þá kemur lækningin. Og hún er: Tvöfaldir skattar, stór- hækkandi tollar, jafnt á nauðj synjar manna sem óþarfa og minkandi framkvæmdir hins opinbera! * Þetta er sá lífselixír, sem alþýðan og verkamenn í land? inu eiga að lifa á, segir „stjórn hinna vinnandi stjetta“!! Reykjavík. Þó að alt það, sem sagt er hjer að framan eigi að sjálf- sögðu við íbúa Reykjavíkur ekki síður en aðra borgara þessa lands — og jafnvel snertir þá mest — er fylsta ástæða til áð athuga með fám orðum sjerstaklega viðhorfið gagnvart Reykvíkingum. Reykjavíkurbær hefir senni- iega besfa aðstöðu ailra bæjar- og sveitarfjelaga á landinu, til þess að láta sínum þegnum líða vel. Bærinn er fjárhags- lega vel stæður vegna þess að honum hefir verið stjómað gætilega frá upphafi. — En bærinn er í hröðum vexti og þarf þess vegna f jöíbreyttari at- vinnugreinar, en verið hafa til þessa. Þetta hefix þeim mönnum verið ijóst, sem þessu bæjar- fjelagi hafa stjórnað. Þess- vegna hefir verið stuðiað að því, að Reykvíkingar gætu víkkað starfssviðið og bætt við nýjum atvinnugreinum. Ræktun bæjariandsins var einn þátturinn í þessari við- leitni og hann ekki sá veiga- minsti, eins og sjá má af því að nú eru fóðraðar 800—1000 kýr á bæjarlandinu. En þegar Reykvíkingar höfðu lagt fram stórfje og mikla vinnu í ræktun bæjar- landsins, koma böðlarnir fram á sjónarsviðið og heimta að þessi atvinnugrein verði lögð í rústir. Þegar Reykjavíkurbær rjeð- ist í að virkja Sogið, lá bak við þá ákvörðun sú hugsun, að með þeirri virkjun Tengi iðn- aðurinn í bænum nýtt líf og nýja, ótal möguleika til efling- ar og viðreisnar. Jón Þorláksson borgarstjóri sá og skildi best þá mörgu og miklu framtíðarmöguleika, sem tengdir voru við Sogsvirkjun- ina. En þegar Jón Þorláksson hafði með þéim dugnaði og þeirri fyrirhyggju, sem þann mikla mann einkendi á öllum sviðum, stýrt Sogsvirkjuninni í örugga höfn og ekki var annað eftir en að hefjast handa, þá koma böðlarnir enn fram á 'sjónarsviðið og byrja að rífa niður. Um 200 verkamenn Reykja- víkurbæjar væru nú starfandi austur við Sog, ef ekki hefðu verið lagðar hindranir á fram- kvæmdir verksins, þegar þær skyldu ' þeij'ast. Fjöldi manns væri éinníg s|arfandi við flutn ing á efni og ahöldum austur. Allir bessir méhn fengju greiti kaup, samkvæmt taxta verk- lýðsfjelaganna hjer í bænum, þ. e. hæsta kaup, sem hjer er fáanlegt. Svona hefði þetta getað ver- ið, ef böðlarnir hefðu ekki ver- ið að verki. KAUPMANNAHÖFN í GÆR, „Dagens Nyheder“ segja að kór EINKASKEYTI TIL inn sje framúrskarandi, og standi MORGUNBLAÐSINS jafnfætis bestu kórum Norðnr- Samsöngur var í Tivoli í gær- landa, en skari þó fram úr þeim kvöldi. Siæmt veður dró úr að- .flestum að því leyti hvað hann sókn, en áheyrendur voru mjög liafi yfir góðum röddum að ráða, hrifnir. ■ í næmri músikalskri tiifinningu og í dómum blaðanna í morgun er ; amhljómi raddanna. Sje það auð- kórinn talinn í fremstu röð, og heyrt að kórinn sje mjög vel æfð- Stefáni Guðmundssyni líkt við ur. Hafi það verið hrein unun að bestn söngmenn heimsins. | hlusta á svo ágæta frammistöðm Frjettaritari. j „Socialdemokraten“ kallar Stefán Guðmundsson Jussi Björ- Blaðadómar. | ling Reykjavíkur og „litla bróð- i ur“ Giglis nm raddfegurð. Blað- i ið segir að það yrði dönsku óper- unni mikil] fengur, ef hún gæti ftáð í hann, Páll. KATJPMANNAHOFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS Sveinn Björnsson sendiherra og f jöldi íslendinga hlustaði á Karla- j -■»-«—*•- kór Reykjavíkur í Tivoli í gær- j ' , k™ldi i Landsmálafundir. Söngflokknum var tekið ágæta 1 _____ vel og varð hann að syngja mörg Miðstjórn Framsóknarflokks- aukaiög. Að lokum söng hann ing auglýsti fyrir nokkru í þjóðsöngva Dana og íslendinga. Blöðin sem komu út í morgun, mest. blaði sínu hjer í Reykjavík og í Ríkisútvarpinu \ landsmála- keppast um að hrósa kómum áem fundi víðsvegar um land. Út af auglýsingu þessari „Politiken“ segir að söngurinn ; skrifaði Miðstjórn Sjálfstæðis- liafi verið stórglæsilegur, og það ; flokksins fundarboðanda eftir- sje raunalegt að óvenjumikill j farandi brjef: kuldi hafi hamlað mörgum frá ... „ ,, b „Miðstjorn Framsoknar- að hlusta a, og þess vegna hafi! f lokksins hefir j dagblaði sínu Sóngurmn ekki venð jafn vel : og j Ríkisútvarpinu auglýst sóttur og skyldi. Kórinn sje ágæt- j landsmálafundi víða um land í uf, einhver hinn alira besti á Norð i júnímánuði n.k. Er í auglýs- urlöndum. Tónarnir hafi altaf ver- in&unni tekið fram, að „and- ið hreinir, fagrir og sterkir, enda þótt lögin gengi óhemju hátt. Söngstjórinn hafi stýrt söngnum með smekkvísi og þekkingiy Sté'f- án Guðmundsson hafi óvenjú bjarta og vél æfða tenór-rödd. „Bérlingske Tidende“ segja að þetta hafi verið hátíðlegur sam- stöðuflokkar ríkisstjórnarinnar fá á hverjum fundi samanlagt jafnlangan ræðutíma og stjórn arflokkarnir“. Út af þessu vill Miðstjórn Sjálfstæðisfloklcsins spyrja yð- ur um það, hvort þetta beri að skilja svo, að á fundum þess- um verði ekki öllum viður- kendum landsmálafiokkum ætl lensk tónlist á sjer framtíð. xmmnvrcKiY-^ songur og söngstjórinn sje aður jafnlangur ræðutími, og „kultiveret Musiker“. Hin hljóm- hvort að vjer megum ganga fagra tenórrödd Stefáns Guð- ^la t>vl’ a^ Sjálfstæðisflokk- , , urmn fái þar jafnlangan ræðu- °™L ? 1S" tíma, eins og hver annar sjer- stakur landsmálaflokkur fær hann lengstan. Ef vjer fáum e'kki fyrir 20. En í stað þess rís nú upp áf SVsar yðar við þesSU+.a þá , . ,., , ý leið, að engum sjerstokum bæjarstjornarfundi aðal-fram- Iandsmálaflokki Verði á fund- kvæmdastjóri verklýðsfjelagf- um þessum ætlaður lengri anna og ber fram tillögu um, ræðutími en Sjálfstæðisflokkn- að fjölgað verði í bæjarvinn- um, mun Miðstjórn Sjálfstæðis- unni upp í 200 manns ! Þang-! fl°kksins boða til landsmála- að á að vísa verkamönnunum, þar rse,m h/nui þykir . „ . _ £ . . ’ henta, og hafa þau fundarskop, sem^ ekki - A að vmna við gem venja hefir Verið til, að Sogið! allir viðurkendir landsmála- Stefnan er m. ö. o. sú, að;flokkar hafi jafnlangan ræðu- leggja sem mestar hömlur !a tíma“. alla sjálfstæða atvinnu, sem Svar við brjefi þessu hefir skapar framtíðarvonir og mögu ekki borist Miðstjórninni enn, leika til lífsbjargar. Síðan og er því dkki ákvörðun tekin koma kröfurnar á bæjarfje- énn um það, hvort Sjálfstæðis- lagið, sama bæjarfjelagið, sem menn taka þátt í fundum þess- verið er að grafa undan á öll- um. um sviðum. ! Hjer í blaðinu boðar Mið- Ef Reykvíkingar, hvaða stjórnin nú nokkra fundi, en stjett eða stjórnmálaflokki ef ekki verður samkomulag sem þeir tilheyra, ekki rísa við Framsóknarflokkinn um sem einn maður gegn böðlun- skiftingu ræðutíma milli flokka um og taka höndum saman á fundum þeim, sem Framsókn um velferðarmál bæjarins, þá hefir boðað, verða síðar boð- er þessu bæjarf jelagi voði bú- aðir fleiri fundir af hendi mn. Sjálfetæðismanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.