Morgunblaðið - 21.05.1935, Page 1

Morgunblaðið - 21.05.1935, Page 1
Viknblað: tsafold. 22. árg., 115. tbl. — Þri ðjudaginn 21. maí 1935. ísafoldarprentsmiðja hJ. wmrnmm* Gamla Bíó <41 iHfililtir m km. Afar spennandi og skemtileg hnefaleikamynd í 11 þáttum, þar sem aðalhlutverkin eru leikin af þremur heimsmeisturuA í hnefaleik — þeim: MAX BAER — PRIHO CARNERA JACK DEMPSEY ásamt MYRNA LOY. Sundkensla. Við undirritaðar liöldum sundnámskeið í sundlaug Austurbæjar- skólans í vor og sumar. Kenslan byrjar 23. maí. Kenslugjald 10 kr. yfir mánuðinn (5 kr. fyrir börn), greiðist fyrirfram. Leitið upplýs- inga hið fyrsta. Margrjet Hjálmarsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, sími 4106, kl. 5—7 og 8—9. sírni 3478 kl. 10—1. i: Islenskur iðnaður. } Axlabönd Sokkabönd Ermabönd Kvensokkabönd VERKSHIÐJAN FONIX Sími 2606 Sími 2606 ■ Aðeins heildsala. } Til §ölu: Hudson-Great-Eight, 5-manna fólksbifreið RE. 812, hefir verið ekið liðlega 35 þús. ldlómetra, — er í ágætu standi, nýmáluð á verk- stæði Egils Vilhjálmssonar. — Tækifærisverð ef samið er strax við Sportvöruhús Reykjaiíkur. Bankastræti 11. Flóra, Austurstræli 1. Höfum úrval af fjölærum og einærum plöntum. Trjá- plöntur, Rabarbarhnausar, Grasfræ, Garðaáburð. Seljum Geogínu og Liljulauka með 25% afslætti. Flóra, Sími 2039. Þökkum hjartanlega vináttu og hlýjar kveðjur á silfur- brúðkaupsdegi okkar. Sigurlaug og Th. Thomsen. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, ekkjunnar Ragn- hildar Björnsdóttur, fer fram miðvikudaginn 22. þ. m. kl. V/2 frá heimili okkar, Austurgötu 40 í Hafnarfirði. / Rannveig Vigfúsdóttir. Sigurjón Einarsson. Hjer með tilkynnist að jarðarför minnar elskulegu dóttur og systur okkar, Hrefnu Jónsdóttur, fer fram fimtudaginn 23. þ. m. og hefst kl. 9 árdegis frá Landakotssjúkrahúsi. María Eyjólfsdóttir og systkini, Bankastræti 14. Hjer með tilkynnist að bróðir minn, Adam Barcley Sigmunds- son, andaðist hinn 24. apríl s. 1. í New York. Kornelíus Sigmundsson. Þökkum samúð og vináttu við fráfall og jarðarför Þórðar Flóventssouar. Börn og tengdaböm. Lau§ §taða. Rafveitustjórastaðan við rafveituna í Borgarnesi er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa rjettindi til raflagninga, hafa fengist við mótorgæslu, og vera reglu- maður. Umsóknarfrestur til 30. júní n. k. Upplýsingar gefur oddvitinn í Borgarnesi, sími 4. Alvinnurekendur og aðrir bæjarbúar. Vanti yður menn. hvort heldur er í lengri eða styttri vinnu, þá snúið yður til vinnumiðlunarskrifstofunnar og hún mun án tafar senda yður hæfa menn til allra venjulegra starfa. Vinnumiðlunarskrífstofin í Reykiavfk. Hafnarstræti 5. — Herbergi 1—4. — Sími 2941. Opin kl. 10—12 f. h. og 2—4 e. h. og Þingholtsstræti 18 (Kvennadeildin). Sími 4349. Opin kl. 3—6 e. h. Valnsveitan. Vegna vinnu verður lokað fyrir vatnsæðina í Kapla- skjólsvegi fram á Seltjarnarnesveg, frá kl. 2—5 e. h., dag- ana 21, 22 og 23. þ. m.. BæfarverkfræfHngur. Laxa-flugur, milli fjörutíu og fimtíu tegundir- — stærðir nr. 3 til nr. 5, kosta kr. 1,50 stykkið. Stærðir undir nr. 5 kosta eina krónu stykkið. Silungaflugur 25 og 50 aura. SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR, Bankastræti 11. Stórfengleg amerísk tal- og söngvamynd. Aðalhlutverkin leika: Al Jolson, Dolores Del Rio, Ricardo Cortes, Dick Powell og fleiri. Börn fá ekki aðgang. Bardinustannlr. Patent-stangir, gormar. Stangir, sem hægt er að lengja og stytta. Birgðir takmarkaðar. Komið meðan nóg er til. Björn & Marino Laugaveg 44. Sími 4128. 5tÓl- kerrurnar eru komnar Hðsgagnaverslun IrinUins Slggsirssonar Laugaveg 13. Gardínustengur. „Rex“-stengurnar, sem má lengja og stytta, eru komnar. Ladwig Storr Laugaveg 15. í llllllllll í Fnjóskadal er sumarbústaður til leigu frá 1. júní. A. S. f. vísar á. IV naaa A.B.L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.