Morgunblaðið - 21.05.1935, Page 2
mo:;gunblaðið
2
í*riðjudagiim 21._maí 1935.
iifeaaaaBMn. iwniiftr» ■twnMwim.'yriiiiirffii y y<
Ötgref.: H.f. Árvakur, Reykjav»ir.
Ritstjórar: J6n Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Ritstjórn og afgreiösla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Augrlýslngastjórl: JE. Hafberg.
Auglýsineraokrifstofa:
Austurstræti 17. — Sími 3700.
Heimasímar:
Jón Kjartansson, i\r. 3742.
Valtýr Stefánsson, nr. 4220.
Árni Óla, nr. 3045.
E. Hafberg, nr. 3770.
Áskriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánutSí.
Utanlands kr. 3.00 á mánuði.
í lausasölu: 10 aura eintakiö.
20 aura meö J^esbók.
5jálfstceðis-
hetjumar(!)
Skriffinnar Alþýðublaðsins virð
ast nú komnir að þeirri niður-
stöðu, að Jón' Axel Pjetursson
lóðs og kommúnistarnir, sem
standa fyrir Sogsdeilunni sjeu að
verða sjálfstæðishetjur(!), sem
sagan muni setja á bekk með Jóni
Sigurðssyni og öðrum stórmenn-
um!
Það er ekkert smáræði, sem
þessar nýju sjálfstæðishetjur(!)
hafa af að guma.
Þeim hefir tekist að stöðva upp-
skipun úr dönsku skipi, sem hing-
að flytur efni og áhöld í Sogs-
virkjunina. t
Þeim hefir tekist að hindra það
nú í mánaðartíma, að hafist yrði
handa í virkjun Sogsins, sem Reyk
víkingar hafa þráð í mörg ár.
Þeim hefir tekist að svifta 200
fátæka verkamenn ágætri mán-
aðaratvinnu um hábjargræðistím-
ann, en hafa sjálfir ekkert upp á
að bjóða í staðinn.
Þeim hefir sennilega einnig tek-
ist að tefja svo fyrir framkvæmd
Sogsvirkjunarinnar, að ekki verði
unt að lúka verkinu fyr en hálfu
eða heilu ári síðar en ætlað var,
en Reykjavíkurbær bíður við það
stórkostlegt tjón. beint og óbeint.
Þetta er það, sem sjálfstæðis-
kempurnar(!) nýju hafa af að
guma!
Annars er það að segja um
sjálfa Sogsdeiluna, að verkamenn
ættu sjálfir að kynna sjer þá deilu
til hlítar og taka ráðin í sínar
hendur, því að sýnilegt er, að Jón
Axel Pjetursson og kommúnist-
arnir stefna þéssu máli út í vit-
leysu.
Jón Axel Pjetursson segir, að
deilan snúist um kaupdeilu og
rjett reykvískra verkamanna til
vinnu við Sogið.
Verkamenn vita vel, að þetta
er rangt. Þeir eiga ekki í neinni
kaupdeilu og það hefir aldrei kom
ið til orða, að taka aðra en reyk-,
ví.ska verkamenn að Soginu.
Þetta er hið sanna í málinu og
einmitt þess vegna eiga verka-
menn sjálfir að taka af skarið,
eftir að upplýst er að foringi
þeirra, Jón A. Pjetursson, héfir
*'skýrt þeim rangt frá málavöxt-
Togararnir. Af veiðum hafa
komið Ólafur, með 24 föt lifrar,
Karlsefni með 40 og Max Pember-
ton með 107 föt lifrar. Ólafur (|g
Karlsefni eru nú hættir veiðuÁí.
Einnig er Sindri • hættur veiðum,
og togarinn Gullfoss er byrjaður
að fiska í ís.
Fundur Hiflers og
Laval væntanlegur
getur gerbreytt stjórnmála-
viðborfinu i álfunni.
Oöring gerist miiligöngumaöur
KATJPMANNAHÖFN 1 GÆR
EINKASKEYTI TIL |
MORGUNBLAÐSINS j
Göring hefir átt langa við- j
ræðu við Laval. Hittust þeir við
útför Pilsudskys marskálks.
Fregnir herma að Gör-
ing hafi boðið ýmiskonar
tilhliðranir frá hendi Þjóð-
verja, m. a. viðvíkjandi
Austur-Evrópu sáttmálan-
um. —
Þá hefir og heyrst, að komið |
hafi til orða, að Göring hafi
boðið Laval í heimsókn til Ber-
línar til þess að eiga þar tal við
Hitler. j
Búist er þó við því, að tími,
sje eigi kominn til þess fyrir
Laval að heimsækja Hitler. j
En þetta getur þó alt breytst, j
er Hitler heldur ræðu sína á
morgun um stjórnmálastefnu icle« heldur því fram> aS ef
Þjóðverja í utanríkismálum. þejr Laval og Hitler talist við,
Því fari svo, að Frökkum líki þá geti það orðið til þess að
afstaða Hitlers eins og hún er gerbreyta ölju stjórnmálavið-
nú, þá muni vel geta farið gvo, horfj j álfunni.
að Laval bregði sjer til Berlín.! pájj
Enska blaðið „News Chron-
Dánarfregn tamrencE
□fursta uÍEfengd.
Kviksögui' 19kki aö foresk yfir-
völd bafi úibúiÖ fre^nina.
Ætli að senda hanntil Abyssiníuf
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Lawrence ofursti, hinn heims-
frægi breski æfintýramaður í
Arabíu, andaðist í gær, að því er
segir í Lundúnafregn, en áður
höfðu borist um það fregnir, að
hann hafi særst í bílslysi.
Svo segii' í Lundúnafregninni,
að þrír læknar hafi stundað hann,
og gert alt sitt ítrasta, til að
bjarga lífi hans. Er sagt að hann
hafi verið meðvitundarlaus í 1.45
klst. áður en hann andaðist.
Þegar andlátsfregnin barst út í
Lundúnum, vakti hún geysimikla
‘athygli. Aukablöð komu út af
Jnörgum blöðum borgarinnar, í
tilefni af andlátsfregn þessari.
Voru aukablöð þessi rifin -út
hvarvetna. . -j j ,
En þótt fregnirnar um fráfall
Lawrence sjeu binar ákveðnustu,
hafa þær ekki getað unnið bug á
ýmsum kviksögum, -sem gengið
hafa í sambandi við þær.
Ein sagan segir, að erlendir kynnast ástandinu í landinti ,sem
%ugumenn hafi ráðið Lawrence af best, og gefa síðan breskum
dögum. stjörna-rvöldum skýrslu um mál-
En önnur sagan segir, að öll
frásögnin um bílslysið, meiðsl Er kviksaga þessi næsta ótrú-
Lawrenee ofursta og andlát hans leg. En brésk ýfirvöld hafá þóst
sje helber tilbúningur, er bresk þurfa að taka svo mikði tillit til
spæjarasveit hafi samið, hennar, að gefnar hafa verið ixt op
Lawrence.
ff.ftíSe í. . , > >•; 4 ;
jrilgan.guripn:. nieð uppspuna
þgsgum) segir j siigunni, er sá, að
bresk yfirvöld ætla sjer að senda
Lawrence.. pfursta tii Abyssiniu.
Þar ei.gi havn ,að fara huldu höfði,
Norrænu blaðamennimir
á ferð um Jótland.
H. P. Hansen Nörremölle held-
ur fyrirlestur um Suöur-Jótland
eftir sameininguna.
Tryggvi Sveinbjörnsson sendisveitarriteiri
talar um hlutverk Norðurlandaþjóða.
KAUPMANNAHOFN I GÆR,
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS
Á sunnudaginn var umræðu-
fundum hins norræna blaða-
mannamóts lokið að Hindsgavl
á Fjóni.
Eru þátttakendur mjög á-
nægðir með mót þetta, er þeir
hafa yfirleitt haft mikið gagn
af. —
Á móti þessu hefir það komið
greinilega í Ijós, hve þátttak-
endur þess leggja mikla áherslu
á samstarf Norðurlandaþjóða,
og varðveislu þess frjálslyndis,
sem þjóðir þessar varðveita með
sjer.
Að fundunum loknum lögðu
þátttakendur upp í ferðalag um
Jótland.
Fóru þeir fyrst til Suður-Jót-
iands.
Á sunnudagskvöld voru þeir
á fjölmennum fundi í Aaben-
raa. Þar hjelt H. P. Hansen-
Nörremölie fyrv. ráðherra fyr-
irlestur um Suður-Jótland eftir
að það sameinaðist Danmörka
að nýju.
Sagði hann m. a. að hann
gæti ekki búist við því, að Þjóð-
ver^ar reyndu með valdi að
breyta þeim landamærum, sem
nú eru.
En, hann sagði, Þjóðverjar
leggja vaxandi alúð við að hafa
áhrif á almenning í landinu,
og koma þýskum menningar-
áhrifum til sem flestra íbúa
Suður-Jótlands.
Gegn slíkum áhrifum verða
Danir sífelt að vera á verði.
Fulltrúar Norðurlandaþjóða
meðal blaðamanna töíuðu á
móti þessu.
Fyrir hönd ísléndingá talaði
Tryggvi Sveinbjörnsson sendi-
sveitarritari, Hann talaði m. a.
um afstöðu Norðurlandaþjóða
til Suður-Jótlands, og um sam-
eiginleg hlutverk þjóða þess-
ara á sviði menningar og "jár-
mála bæði innbyrðis og eins út
á við.
Páll.
styrfölÆ
legri em orð fá lýst
s«gla? Mr. *«eorg Lanslmry.
Fleslir sfJórHiiKKÓloiKieiixi
eiEi@ o|| lamaöir þétt þeir
wiifi wifiina að friði.
London. FB. 20. maí.
í viðtali við United Press hef
ir George Lansbury, leiðtogi
verklýðsflokksins í neðri mál-
stofunni, rætt hinar ískyggi-
legu horfur í álfunni.
Sagði hann m. a., að næsta
styrjöld yrði fyrirsjáanlega svo
hryllileg, að eigi yrði með orð-
um lýst.
Mr. Lansbury ljet í ljós þá
skoðun, að sjerhver hugsandi
maður og kona muni gera sjer
Ijóst, að menningin mundi líða
undir lok, ef ný heimsstyrjöld
brytist út.
Hann drap og á tilraunir
stjórnmálamanna til þess að
koma í veg fyrir nýja styrjöld,
en það væri eins og þeir væri
lamaðtr og gæti ekki veitt þá
forystu, sem þyrfti, til þess að
kom friðarmálunum áíeiðis.
En ef um nokkra undantekn-
ingu meðal , stjórnmálamanna
inberlega skýrslur' sjónárVotta að
slysinu, til þess á þann hátt að
kveða orðróm þenna niður. En í
fyrstu var öllum skýrslum sjón-
arvotta haldið leyndum. Páll.
Jjd-tli3UUI J.
væri að ræða, þá væri það
Franklin D. Roosevelt, forseti
Bandaríkjanna. Hann og stjorn
hans hefði gert mikilvæga ráð-
stöfun, sem af leiddi, að ein-
staklingar og fjelög gæti ekki
hagnast fjárhagslega á styrj-
öldum. Nýju lögin, sem sett
hafa verið vestra til þess að
ko.ma í veg fýrir styrjáldar-
gróða, væri þannig, að þessum
tilgangi yrði raunverulega .náð
og jeg vildi óska þess, að >mín
Frh. á bls. 6.