Morgunblaðið - 23.05.1935, Síða 1
ViknblaS: Isafold. 22. áxg., 117. tbl. — Fimtudaginn 23. maí 1935. tsafoldarprentsmiðja h.l
Guuilu Bíó -41
Ineliltikur un kouu.
Afar spennandi og skemtileg hnefaleikamynd í 11
þáttum, þar sem aðalhlutverkin eru leikin af þremur
heimsmeisturum í hnefaleik — þeim:
HAX BAER — PRIfflO CARNERA
JACK DEMPSET ásamt MYRNA LOT.
Nýkomið:
Silki Crepe Satin á 4,50 m. og 5,50 m. Crepe de
Chine á aðeins 2,50 m. (30 litir). Fallegir karl-
mannasilkisokkar á 1,50 parið.
PARÍSARBÚÐIN,
Bankastræti 7.
Silungsveiðin
við Kaldárhöfða, eign d.b. Magnúsar Jónssonar, er til
leigu n. k. veiðitímabil. — Veiðirjettindin eru og til sölu.
Upplýsingar veita undirritaðir.
Eiríkur Einarsson- Ásgeir Guðmundsson, málflm.,
Landsbankanum. Austurstræti 1.
milr mnna A. S. I.
Jarðarför konu minnar^ Kristínar Ólafsdóttur, sem andaðist
18. maí, fer fram föstudaginn 24. s. m. og hefst kl. 2 e. h. með
bæn á heimili okkar, Laugaveg 50 B.
Kransar afbeðnir.
Sigurjón Jónsson.
Falleg, mjög ódýr
sumarkjólaefni verða tekin upp í dag.
Verslun Kristínar Sigurðardóttur
Laugaveg 20 A. Sími 3571.
HJÁLPRÆÐISHERINN.
Stór fagnaðarsamkoma
fÖstudaginn 24. maí kl. 8y2.
fyrir stjórnendur ársþingsins, Ofursta og frú Möklebust
og um 20 foringja.
Inngangur 50 aura. Allir velkomnir!
Til sölu:
Hudson-Great-Eight, 5-manna fólksbifreið RE. 812,
hefir verið ekið liðlega 35 þús. kílómetra, — er í ágætu
standi, nýmáluð á verkstæði Egils Vilhjálmssonar. -
Tækifærisverð ef samið er strax við
Sportvöruhús Reykfavíkur.
Stórfengleg amerísk tal-
og söngvamynd.
Aðalhlutverkin leika:
A1 Jolson, Dolores Del Rio,
Ricardo Cortes, Dick Powell
og fleiri.
Börn fá ekki aðgang.
Fundur
SallfisMíamlelðeiiða
hefst í dag, 23. maí, í kaupþingssalnum, kl. 5 síðdegis.
Fiskimálanefnd.^
Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda.
ScliHan
sjálfblekungar eru nú til
í miklu úrvali.
Bókastoðir
úr mislitum marmara,
fallegir og vandaðir gjafa-
gripir.
Seðlaveski
með sjálfblekung.
Brjefsefnakassar
í fallegra og fjölbreytt-
ara úrvali en nokkru
sinni áður,
BdkhtaiaH
Lækjargötu 2. Sími 3736.
Maðurinn minn, faðir okkar og sonur, Guðmundur Ólafsson
hæstarjettarmálaflutningsmaður, andaðist að heimili sínu, Smára-
götu 10 í nótt.
Reykjavík, 22. maí 1935.
Sigríður Grímsdóttir og synir.
Ólafur Ólafsson, Guðríður Guðmundsdóttir.
Stefán Bjarnason bóndi í Stokkseyrarseli, Ijest að heimili
sínu að morgni 22. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar.
Aðstandendur.
i jr
Þökkum innilega sýnda samúð og hluttekningu við fráfall
og jarðarför elsku sonar okkar. bróður og mágs Jörundar
Svavars Gíslasonar.
Júlíana Gottskálksdóttir, Gísli Sæmundsson, systkin og mágur.
Teiknislofa
verður, vegna burtfarar. lokuð um mánaðartíma.
í fjarveru minni eru menn beðnir að snúa sjer til
hr. frkvstj. cand. polyt. Benedikts Gröndal, um þau
efni, er lúta og hita- og vjelakerfum.
GÍSLI HALLLDÓRSSON,
verkfræðingur.
Allir mtina
A. S. I.
IBUtlklOI
Garðstólar. Nokkrar birgðir frá fyrra ári eru enn óseldar
Kaupið í tíma því innflutningur á þessum vörum fæst ekk:
oftar.
f SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR
Sími 4053.
af nngn.
Heriobrilð.
Fríkirkjureg 7. Sími 45Qg#