Morgunblaðið - 29.05.1935, Blaðsíða 1
Vilrablað: feafold. 22. árg., 122. tbl. — Miðvikudaginji 29. maí 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f.
CSramlai
Unnusti um of.
Afar fjörug og skemtileg talmynd með töfrandi
söngvum, sungnum af hinum ágæta söngvara
LANNY KOSS,
en aðalhlutverkið í myndinni er svo bráðskemtilega
leikið af
C HJA R LI E RUGG1E8
að undir mun taka í húsinu.
KnHiBnyR
Fyrirliggjandi.
I. Brynjólfsson & Kvaran.
m,
Elsku litla dóttir okkar, Guðrún Erna, andaðist þann 25.
maí 1935. Jarðarförin fer fram frá heimili okkar, Lambhaga,
Mosfellssv.eit, 31. maí kl. iy2. (Jarðað verður að Lágafelli).
Kristín Árnadóttir. Sigurður Guðnason.
Elsku litla dóttir okkar, Margrjet, andaðist 27. þ. m.
Hafnarfirði, 28. maí 1935.
Ásta Guðmundsdóttir. Sigurbent Gíslason.
Jarðarför konu minnar, Helgu Sigfúsdóttur, fer fram í dag,
29. maí, og hefst kl. iy2 e. h. frá Gerðinu, Hafnarfirði.
Sveinn Ögmundsson.
Jarðarför litla drengsins, Jóhanns Runólfs, fer fram föstu-
daginn 31. þ. m. frá heimili hans, Nýlendugötu 17 og hefst með
húskveðju kl. 10y2 i. h.
Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Aðstandendur.
Innilegt þakklæti vottum við öllum sem sýndu samúð og hlut-
tekningu við andlát og jarðarför Sigfúsar Þórðarsonar, Hafnar-
firði.
Þórhildur Magnúsdóttir og börn.
Leiksýnini í Iðnó
Á morgun, uppstigningardag
kl. 8 síðd.
Syndir annara,
eftir Einar H. Kvaran.
Soffía Guðlaugsdóttir
og Haraldur Björnsson.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
frá kl. 4 í dag og á morgun
eftir kl. 1.
Verð kr. 1.50,2.00,2 50
Síðasta sinn.
Lækkað verð.
Sími 3191.
Tíi Hkraoess H a r l a k i r Revklavfkur.
fer M.s. Fagranes á upp-
stigningardag, kl. 12 á hád.
í stað kl. 4, venjulega.
10 aura stykkið.
Harðfiskur.
Hýjar kartðflur.
Verslun
Björns Jónssonar
\esturgötu 28. Sími 3594.
Dvann>
eyrarskyr.
Verð 0,30 pr. l/2 kg.
ísl. Rabarbar.
Ný egg, 10 aura stk.
Hiötbúðin Borg.
Sími 1636 og 1834.
flatloaal
kassaapparit,
sem nýtt til sölu
Uppl. í síma 1851.
Ný|» Bíó
Heljarstökkið.
(Sprung in den Abgrund)
Spennandi og skemtileg þýsk tal- og tónmynd.
Aðalhlutverkið leikur ofurhuginn Harry Piel
ásamt Elga Brink, Hermann Blass og Camilla Spira.
Mynclin sýnir spennandi og æfintýraríka sögu, sem gerist að
mestu leyti í hinu hrikalega og fagra umhverfi Alpafjallanna
í Bæheimi og mun Harry Piel með fíldirfsku sinni hrífa áhorf-
endur meira en nokkru sinni áður.
Börn yngri en 14 ára fá ekki aðgang.
Samsöngur í Gamla Bíó á morgun (uppstigningardag),
30. þ. m., kl. 2,30 e. h.
Söngstjóri: Sigurður Þórðarson.
Einsöngvari: Stefán Guðmundsson.
Píanisti: Anna Pjeturss.
Aðgöngumiðar verða seldir í dag í Bókaverslun Sigfúsar
Eymundssonar, Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og á
morgun frá kl. 10 f. h. í Gamla Bíó.
Aths. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 7 í dag.
Barnavinafjelagið
Sumargjöf
efnir til mannfagnaðar í Grænuborg á uppstigningardag kl, tvö.
Þar verður böglasala, bazar, veitingasala, dans o. fl.
STJÓRNIN.
’MMMHnmituiiiM'<iin(i nnniti«RÉiHiaMiLitJMiu3«aimuanu,wpi«Miiini>iiifHMimaii ibiiiiw■■ imui ■hii i ■hiiii.. nuuji-stt®**)
JAM AL-ZOTOZ.
Jeg hefi nú fengið allra fullkomnasta á-
haldið til „permanent“-hárliðunar,
JAMAL-ZOTOZ aðferðina frá hinu
heimsþekta firma MARINELLO. Aðferð-
in er þaulreynd og hefir gefið hinn full-
komnasta árangur, svo að nú er jafn-
auðvelt að gera þær ánægðar, sem hafa
fínt og erfitt hár, og hinar, sem hafa
gróft og auðvelt hár.
Hefi einnig allar tegundir af MARINELLO vörum, bæði
til fegrunar og viðhalds hörundinu.
Verið varkárar og notið eingöngu það, sem hentar yðar
hörundi. — Allar leiðbeiningar ókeypis.
Lindis Halldórsson,
Tjarnargötu 11.
Sími 3846.