Morgunblaðið - 01.06.1935, Side 1

Morgunblaðið - 01.06.1935, Side 1
Fánadagurifiin 1935 verður hátiðlega haldinn á annan í Hvítasunnu á Álafossi. I-Ieiðursgestur dagsins verður hinn ötuli sundgarpur, Ragnar Inginiarsson frá Ólafsfirði. — Magister Sigurður Skúlason talar um Fánann. Forseti Slysavarnafjelags íslands talar um jBjörgun, — Brynjólfur Jóhannesson leikari segir gamansögur. — Sundgarpar sundfjelagsins Ægirs, sýna margskonar listir í vatninu, m. a. Sundknattleik, m. m. fl., — M. a. Dans undir Harmoniku-orkester- Alt til ágóða fyrir íþrótta* skólann á Álafossi. — Allir að Álafossi á annan í Hvítasunnu. Gamla Bió liiiiiif fliðtsins. Aðalhlutverkið leikur hinn frægi karekterleikari, CHARLES IAIIGHTON ásamt CAROXE LOMBARD. Börn fá ekki aðgang. J. I. J. í. Hvfildskemtun í Iðnó í kvöld, kl. 10. Ræða, Upplestur, Einsöngur, Dans. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar frá kl- 4 í Iðnó. oss NYILNUCJ- jmiNUTMYim* TUiUII M 9111111111 f 111111J ■ 11111111111111111 i | i 11111 ■ 11111111111111111 f 11111111 i 11111111111111 i i 1M M11 ] 1111J1111111 ]] 1M11111111111 ■ 11 i I i 111 < 11111 (1111111111111M 1111111 5 i. Jge þakka vinum mánum fyrir hlýtt handtak, blóm og | | skeyti á fimtugsafmæli mínu. | I Eyjólfur Jónsson frá Herru. S aidiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii lorlikir Revklnvikor. Samsöngur í Gamla Bíó, sunnudaginn 2. júní, kl. 2,30 e. h. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Einsöngvari: Stefán Guðmundsson. Píanisti: Anna Pjeturss. Aðgöngumiðar verða seldir í Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og í Gamla Bíó frá kl. 10 f. h. á sunnudag. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir k!. 4 á laugardag. Síðasfa sinn. Rabarbari, Blómkál, Tómatar, Gulrætur, Rauðrófur, Jarðarför frú Guðlaugar Sveinsdóttur Leví fer fram frá Dómkirkjunni, laugardaginn 1. júní kl. iy2 síðd. Kransar afbeðnir. Aðstandendur. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, s,em á eiun eða annan hátt hafa auðsýnt okkur samúð og hluttekningu við and- lát og jarðarför okkar elskulega sonar og stjúpsonar, Jóns Gestssonar, Grundarstíg 5, — Guð blessi ykkur öll. Laxastöng 12—16 feta, óskast til kaups. Má vera notuð. Sími 3834. I^MýJa Bfió lilknvndaiiriislii. Bráðskemtileg þýsk tal- og tónmynd. Aðalhlutverkin leika: LIANE HAID — VICTOR DE KOWA — HELKE JtÍRGEN- SEN og skopleikarinn frægi, PAUL KEMP. Allir kvikmynda- vinir munu hafa ánægju af að sjá þessa fögru og skemtilegu mynd og hlægja dátt að hinum fyndna og fjöruga leik aðalpersónanna. , llsafr situngur. Mordalsíhós. Sími 3007. ttrHsim llnnis verður lokað U. 12 á hád. Á laugardö||aiii yflr sam- armánuhlna. ÍÞRÓTTA-, STJÓRNMÁLA-, SKÓLA-, TEMPLARA- FJELÖG! Athygli yðar skal vakin á því, að jeg hefi fengið ný- tísku tæki til að emaillera. Nú getið þjer í fyrsta skifti á íslandi fengið FJELAGSMERKl vðar hjá mjer smíðuð og emailleruð í öllum litum. Kjartan Ásmundison Gullsmiður & Emailleur, Hafnarstræti 8, 2. hæð (hús Gunnars Gunnarssonar). Sími 1290. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmKmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmummmmmmmmmmmmmmmm E.s. „EDDA“ hleður í Genoa 5. þ. m. og Livorno 6. þ. m., beint til Reykjavíkur. Umboðsmenn á báðum höfnum: NORTHEN SHIPPING AGENCY. Símnefni: „Northship 4. Gunnar Gnðjónsson, skipamiðlari. — Sími 2201. Morgunblaðið með morgunkafflnu. Ingibjörg Andrjesdóttir. Helgi Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.