Morgunblaðið - 01.06.1935, Blaðsíða 2
MO.vGUNBLAÐIÐ
Laugardaginn 1. júní 1935.
2
Útget.: H.f. Árvakur, KeykJavXk.
RltstJÖrar: Jön KJartansson,
Valtýr Stefánsson.
Rltstjöm og afgreitSsla:
Austurstrætl S. — Síml 1600.
Augrljrslngastjörl: E. Hafberg.
AuglÝsingáokrif stof a:
Austurstræti 17. — Sfmi S700.
Helmastmar:
Jön KJartansson, ivr. 3742.
Valtýr Stefánsson, nr. 4220.
Árni Óla, nr. 3046.
B. Hafberg, nr. 3770.
Áskriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánutil.
Utanlands kr. 3.00 á mánuöi.
t lausasölu: 10 aura eintaklö.
20 aura meö Lesbök.
^ Sogsdeilan.
Aðfaranótt föstudags var Sogs-
deilan loks leyst, með því, að
samningar voru undirritaðir milli
verktaka, Dagsbrúnar, Sjómanna-
fjelagsins og Iðnsambandsins og
milli bæjarráðs og vörubílastöðv-
arinnar.
Samningar þessir eru birtir á
öðrum stað hjer í blaðinu. Mörg
atriði þeirra hafa engum ágrein-
ingi valdið, enda reis deilan og
verkfallið út af flutningunum
austur að Sogi. Bn rjettTar og
sjálfsagt- að ganga svo frá þessum
málum, eftir alt þetta þóf, að sem
hyggilegast væri um það ixúið, að
eigi risi ný deilumál, er tafið gætu
framkvæmdir. Er ákvæði samn-
ingsins um gerðardóm t. d. milcils-
virði í því efni.
Sósíalistar hafa hjev sem fyrr
sýnt afglapaslcap sinn.
Bn verktaki aftur á móti beitt
harðneskju, enda höguðu þeir Al-
þýðuflokksmenn sjer svo í þessu
máli, að verktaki, Höjgaard og
Schultz fjekk aðstöðu ti] þess að
knýja fram kröfur sínar og skil-
yrði.
Sósíalistar sögðu:
Knýja verður verktaká Höj-
gaard og Schultz til að greiða
þann flutningstaxta, sem Yörubíla
stiiðin Þróttur setur upp.
Um milligjöf frá liálfu bæjar-
fSjóðs má aldrei ræða.
Svo líða nokkrir dagar.
Sósíalistar í landsstjórn segja:
Við leggjum fram helming milli-
gjafarinnar, ef bæjarstjórh vill
leggja fram á móti.
Ekki hreyfðu þeir þó við því, að
vörumar fengjust í land, heldur
ljetu þeir skipið sigla með efnið
á brott, svo verktaki hafði öll völd
í sinni hendi í þessu máli.
En þegar þeir sósíalistar eftir ö
vikna stímabrak sjá, að alt er að
sigla úr höndum þeirra, þá er deil-
an leyst á kostnað ríkis og bæjar
rjett mátulega snemma til þess, að
töfin framlengist enn, því skipið
með efnivörurnar er komið langt
á haf út, og eigendur skipsins
neita, að tefja það enn, með því
að snúa því til Reykjavíkur.
Sósíalistar sem hafa hagað sjer
svona frámunalega í þessu máli,
bæta svo gráu ofan á svart, með
því að nefna þá landráðamenn,
sem vildu að deila þessi yrði leyst
á skjkkanlegan hátt, vörurnar
fengjust í ]and úr flutningaskip-
inu, og samningar gætu farið fram
-eftir að efnivörurnar voru hjer
landfastar.
En ef nefna skal landráð í þessu
sambandi, sjer allur landslýður,
að þau eru brugguð í, lierbúðum
þeirra sósíalista, sem með þjösna-
legri framkomu sinni koma því
Flandinstjórnin fallin
Þlnglð nefltaði lienni um
elnrætHswald i if ármálum.
Gnllflóttfl veldur ótta
um fen>fishrun.
Þfóðstfórn i undirbún-
ingfl tfll að bfarga fró
yfflrvofandfl vandræðum.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS.
Stjórn Flandins fjell við umræðu í franska þinginu í
nótt, þar sem rætt var um tillögu hans, að hann fengi ein-
ræðisvald í fjármálum til næstu áramóta.
Yið atkvæðagreiðslu er fram fór um það mál, fjekk
stjórnin 202 atkvæði. En 335,atkvæði voru á móti. Og þar
með var stjórnin fallin.
Uraræðurnar í þinginu voru á ýmsan hátt mjög ó-
venjulegar, og hinar sögulegustu. Enda er mikið í húfi
fyrir frönsku þjóðina nú, hvernig fer með stjórnarmyndun.
En það er augsýnlegt, að stjórnarmyndun þarf að hraða,
ef takast á að stemma sigu
námi í landinu.
Eitt helsta umræðuefriíð á
hinum sögulega þingfundi, var
hinn mikli gullflutningur úr
Frakklandi, er hefir átt sjer
stað með vaxandi hraða und-
anfarna daga.
Með öllum lestum, og með
flugvjelum hefir verið
flutt gull út úr landinu
svo nemur miljónum
franka. Einkum hefir gull
straumur þessi beinst til
London.
Á einum degi hafa menn
tekið gull úr frönskum bönk-
um er nam 1500 miljónum
franka.
Gullflótti þessi stafar fyrst
og fremst af því, að franskir
sparif járeigendur óttast, að
gengi frankans verði lækkað.
Þessvegna hafa þeir undan-
farna daga í óða önn keypt
gull í bönkunum, og flutt það
úr landi.
Andstaðan gegn fjár-
málaeinræðinu.
Meðan rætt var í þinginu um
tillögu Flandins um fjármála-
einræði til handa stjórninni,
voru áheyrendapallar þingsins
yfirfullir af fólki, er fylgdi um
ræðunum með hinni mestu at-
hygli.
FyrVerandi fjármálaráðherra
Reynaud ljet svo um mælt, að
gengislækkun væri æskileg. En
eigi væri kominn tími til þess
enn, að skella henni á.
Sambandinu við
Rússa um að kenna.
Iðjuhöldurinn Laurent komst
að orði á þessa leið:
Óánægja frönsku þjóðar-
innar í garð stjórnarinnar
og, vantraust á gerðum
hennar á rót sína að rekja
til þess fyrst og fremst, er
svo fyrir, að verktaki getur sett
ríki og bæjarfjelagi þá kosti, sem
honum sýnist, vel vitandi, að það
eru landsmenn sjálfir, en ekki
hann, sem bíða tjón við töfina.
fyrir því, að alt lendi í upp-
Laval utanríkisráðherra
kraup á knje við gröf
Lenins.
Síðan hafa kommúnistar sjeð
sjer leik á borði að auka áhrif
sín í Frakklandi. En uggur hef-
ir gripið almenning í landinu
við þá tilhugsun, að vald þeirra
yxi.
Flandin rekur ráð-
herra sinn.
Meðan á umræðum stóð, áð-
ur en til atkvæðagreiðslu kom,
tilkynti Flandin, að fjármála-
ráðherra í ráðuneyti hans, Ger-
main Matin hefði sagt af sjer.
Hann hefir verið óvinsæll
ráðherra.
Ljet Flandin hann hverfa úr
ráðuneytinu, í þeirri von, að
hann myndi með því auka fylgi
sitt.
Líður yfir forsætis-
ráðherra.
Undanfarnar vikur hefir
Flandin legið rúmfastur, eða
síðan hann lenti í bílslysinu
og handleggsbrotnaði.
En hann kom nú á þingfund
og tók þátt í umræðum með
hendina í fatla.
Var auðsjeð á honum, að
hann varð að harka af sjer,
til þess að geta staðið upp og
haldið ræðu.
Varð hann að hafa sjerstak-
an útbúnað til þess að geta
lagt handlegginn í þægilegar
stellingar meðan hann hjelt
ræðu.
Þannig stóð hann meðan
hann brýndi það fyrir þing-
mönnum, að láta sáttfýsi og
samlyndi ráða gerðum sínum á
þessum alvöru tímum.
Er hann hafði lokið ræðu
sinni urðu læknar að styðja
hann og eins kom bróðir hans
honum til hjálpar.
, En er út í anddyri þing-
hússins kom, leið yfir
hann af áreynslunni.
Stjórnarliðið sundrast
En tilraunir Flandins til
Lausn Sogsdeilunnar
Bilið sem ekki varð brúað.
Flutningaskipið Henning B.
heldur áfram til Hafnar.
Frá því á þriðjudag og þang-
að til aðfaranótt föstudags,
hjeldu samningar út af Sogs-
deilunni áfram, svo til hæði
dag og nótt Hver fundurinn
rak annan, og er ógerlegt að
rekja alla þá fundi og sátta-
umleitanir.
En þeim lauk með því, að
samningar voru undirskrifaðir
aðfaranótt föstudags.
Þátttakendur í samningum
þessum voru, auk bæjarráðs,
Haraldur Guðmundsson ráð-
herra, Jón Baldvinsson form.
Alþýðusambandsins, Schröder
Petersen verkfræðingur, stjórn
Vörubílastöðvarinnar Þróttur,
stjórn Dagsbrúnar, stjórn Iðn-
sambands byggingarmanna og
st.jórn fjelags járniðnaðar-
manna.
Eins og alveg eðlilegt var
og sjálfsagt, lagði Bæjarráðið
áherslu á, að samningar þessir
yrðu svo víðtækir, og þannig
frá þeim gengið, að útlokað
væri sem mest að deilur gætu
risið að nýju, sem tefðu enn
framkvæmd verksins frá því,
sem orðið er.
Enda var í samningana sett
ákvæði um gerðardóm, er sker
úr, ef deilur rísa út af samn-
ingum þessum.
DEILUATRIÐIÐ, SEM
EKKI VARD
JAFNAÐ.
En eins og kunnugt er, voru
það flutningarnir, sem deilt
var um.
Höjgaard & Schultz munu
hafa ætlað sjer að flytja all-
mikið af efnivörunum 1 sínum
eigin bílum.
Og þeir hjeldu því fram, að j
með því að nota þá bíla og
sátta og samkomulags reynd-
ust árangurslausar.
,,Radikali“ flokkurinn greiddi
atkvæði gegn stjórninni. Með
því var hún fallin.
Flandin sagði af sjer. Og er
það var um garð gengið, leið
yfir hann að nýju.
Myndar Buisson
st jóm ?
Forseti þingsins, sósíalistinn
Buisson, hefir tekið að sjer að
mynda þjóðstjórn.
Er sýnilegt, að sú stjórnar-
myndun verður að ganga greið
lega, ef það á að takast að
bjarga gengi frankans, og
koma í veg fyrir hættulegt f jár
brall.
Frönsku blöðin halda því al-
ment fram, að meirihluti þings-
ins hafi fyrst og fremst greitt
atkvæði gegn Flandin — en
alls ekki gegn gullfrankanum.
Margir líta þó svo á, að inn-
an skamms hljóti gengi frank-
ans að falla. Og um leið falli
gengið í hinum gulllöndunum.
Páll.
þann útbúnað, sem hentugast
þætti, mundi þeim takast áð
flytja alt efnið fyrir ca. 60
þús. kr.
Þetta hefir mjög verið ve-
fengt af kunnugum mönnum,
að flutningarnir væru fram-
kvæmanlegir fyrir svo lága
upphæð.
Og fjelag bílstjóranna leit
svo á, að hvernig sem þetta
mætti takast, þá væri það eðli-
legt, að verktaki reiknaði með
þeim flutningataxta bílstjór-
anna, sem h^'er hefði viðgengst
— sem sje kr. 31,50 á tonn,
austur að Sogi.
í samningi þeim, er Höj-
gaard & Schultz gerði við
Reykjavíkurbæ í vetur, um
framkvæmd verksins, er á-
kveðið að verktaki greiði
taxtakaup við vinnuna. En þar
er ekkert tekið fram um flutn-
ingana. Telja bílstjórar eðli-
legt, að það sje skilið svo, að
taxta þeirra beri að fylgja, sem
vinnukauptaxta.
En Höjgaard verkfræðingur
vildi ekki líta svo á, enda taldi
hann sjer heimilt að nota sína
eigin bíla, a. m. k. að því leyti
sem aðrir bílar hjer reyndust
ónothæfari en hans.
Hjer bar sem sje mikið a
milli. Og þetta bil tókst ekki
að brúa betur en gert var.
En eins og bent er á hjer á
öðrum stað í blaöinu: Aðstaða
j ríöjgaards verkfræðings, til
þess að koma fram sínum
skilningi á þessu deilumáli
styrktist mjög við hið frámuna
Iega tiltæki verkalýðsf jelag-
anna, að neita að losa' efnivör-
urnar úr flutningaskipinu.
FLUTNINGASKIPIÐ
SNÝR EKKI AFTUR.
Flutningaskipið ,Hennig B,£
fór hjeðan, sem kunnugt er,
seint á þriðjudagskvöld áleiðis
til Kaupmannahafnar, með
þann hluta af farmi sínum er
hjer fekst ekki losaður.
í skipinu eru víst 16—1700
tonn af vörum.
Umboðsmaður skipsins hjer,
Carl Olsen stórkaupmaður
fekk tilkynningu um það í gær
morgun frá Alþýðusambandi
Islands, að verkfalli við upp*
skipun úr skipinu væri afljett.
Hann símaði þegar til eig-
enda skipsins, og tilkynti hon-
um, að svo væri.
En hann fekk það svar, að
að svo komu hjeldi skipið
áfram ferð sinni til Kaup-
mannahafnar.
Höjgaard verkfræðingur
mun hafa komið til Kaup-
mannahafnar í gærmorgun.
Eftir því, sem blaðið frjetti
í gær, mun umboðsmaður hans
hjer, Schröder Petersen,
hafa símað honum í gær, og
skýrt honum frá málavöxtum
í þeim tilgangi, að hann skærist