Morgunblaðið - 01.06.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.06.1935, Blaðsíða 3
Laugardaginn 1. júní 1935. mm MORGUN BLAÐtÐ 3 Enn rýkur úr gígnum í Uatnajökli. Uötnajökulsfarnir lóhannes As- helsson og ör. Trauti Einarsson komnir til bygða. Peir fengu ógcetan órangur af ferð sinni - gerðu m. a. uppðrótt af elöstöðuunum. Jóhannes Askelsson jarðfræðingur símaði Morgunblaðinu í gærkvöldi frá Núpsstað. Komu þeir fjelagar dr. Trausti Einarsson og hann til Núpsstaðar í gær úr Vatnajökulsferð sinni. Höfðuj fæir fengið ágætisveður á jöklinum, og ferð þeirra gengið mjög vel. Vísindalegan árangur af ferð- inni telja {>eir mjög mikilsvirði. Árangur ferðarinnar. Um árangur ferðarinnar, sayði Jóhannes Á^kelsson m. a. Það merkilegasta er við urðum varir við í ferðinni var það, að enn er eldur í gígnum er gaus í fyrra. Hafa yfirleitt mjög litlar breytingar orðið á eldstöðvun- um síðan við dr. Niels Nielsen vorum þarna í fyrra. Reyk leggur sífelt upp ú gígnum. En vikurhrannirnar upp á barmi Svíagígs, en svo er gígdalurinn venjulega nefndur, eru svo heitar, að vart er hægt að taka á viki'- inum með berum höndum. Mælingarnar af eldstöðvun- uih og umhverfi þeirra, gengu mjög greiðlega, vegna þess, hve veður var hagstætt allan þann tíma, sem við vorum þar efra. Auk þessa svæðis mældum við Grænafjall og umhverfi þess, m. a. Grænalón. En þær slóðir voru áður mjög lítt kann- aðar. — Fengu þið nánari vitn- eskju um upptök Skeiðarár-' hlaups? — Já, þau upptök fengum við tækifæri til að athuga. Við völdum okkur aðra leið upp á jökulinn, heldur Jóhann- es áfram, en við ætluðum í fyrstu, fórum upp Skeiðarár- jökul. Urðum við að selflytja okkur fyrsta daginn. En síðan gekk ferðin greiðlega. — Hvenær komið þið til Reykjavíkur? — Við vitum það ekki enn- þá. Við erum svefnlitlir eftir jökulferðina, höfum gefið okk- ur lítinn tíma til að sofa. — Þurfum því að hvíla okkur hjer eystra. Hannes bóndi að Núps- í það við eigendur skipsins, að því yrði snúið við . En engar fregnir höfðu bor- ist um það hingað í gærkvöldi að þetta hefði tekist. Drátturinn á lausn deilu þessarar hefir því orðið það j langur, að enn verður nokkur bið á því, að framkvæmdir geti byrjað af krafti. Eigi er hægt að segja hve- nær von er á vörunum hingað í annað sinn. Reiknið sjálfir út tekjuskatt yðar og útsvar. Jóhannes Áskelsson. stað sótti okkur upp að Eystra- fjalli í dag. Höfðum við talað svo um að vera komnir þangað á þessum tíma. En af því að mælingarnar gengu svo greið- lega umhverfis eldstöðvarnar, gátum við gengið á Grænafjall á heimleiðinni. Skrá yfir tekjii- óg eignarskatt þann, sem Reykvíkingum er ætl- að að greiða á þessu ári, liggur þessa daga framrni almenningi til sýnis. Skráin liggur frammi á bæjarþingstofunni í hegningar- húsinu. Svo sem kunnugt er voru á haustþinginu samþykt ný lög um tekju- og eignarskatt, þar sem þessir skattar voru hækkaðir stór- kostlega, fír það því í fyrsta skifti nú, að skattur er á lagður samkvæmt þessum nýju lögum. Er það því mjög áríðandi, að hver einasti skattgreiðandi at- hugi sjálfur sinn skatt og reikni út eftir framtali sínu. Þessa athugun eiga skattgreið- endur að gera áður en kærufrest- ur er Hðinn. Nokkrir skattgreiðendur hafa tjáð blaðinu, að þegar þeir fóru að athuga tekjuskattinn og reiltna út eftir framtaiinu, hafi þeir ekki skilið í hvernig skatturinn gæti orðið eins og skattskráin sýnir. Þessir skattgreiðendur eiga strax að snúa sjer til Skattstof- unnar og fá upplýsingar hjá henni um útreikning skattsins. Þá hefir blaðið einig heyrt, að Skattstofan hafi breytt framtöl- um sumra manna, án þess að þeim væri gert aðvart. Slík breyting á auðvitað ekki að •eiga sjer stað, án þess viðkom- andi manni sje gert aðvart. Skattstofan skorar jafnan mjög fagt á menn að telja fram eign- ir sínar og tekjur, enda ljettir það hennar starf geisimikið og gerir skattaálagninguna öruggari. En þeir menn, sem talið hafa Framtíð Háskólans. Viðtal við háskólarektor dr. Alexander Jóhannesson. fram og lagt við sitt rengskapar- orð, eiga heimting á því, að þeirra framtal sje tekið trúanlegt. Auðvitað getur það komið fyr- ir ,að augljós skekkja sje í fram- tali manna og þá ber Skattstof- unni að géra mönnum aðvart; enda mun það vera venjan. Bn eins og fyr greinir, vill Morgunblaðið alvarlega skora á skattgreiðendur, að atlmga skatt sinn Qg sjálfir að reikna hann lit eftir framtalinu. Fái þeir skattinn ekki rjettan á þann liátt, eiga þeir að snúa sjer til Ökáttstofunnar og fá upplýs- ingar. Alveg sama máli gegnir með út- svarið. Utsvarsstiginn þefir verið birtur hjer í blaðinu og eiga menn sjálfif að geta reiknað út sitt út- svar eftir honum. Þar sem um er | að ræða rek'sturs- eða veltu-útsvar verða menn að fá npplýsingar hjá I skattstjóra um álagning þess. Skattþegnafjelagið. Á ]>að var minst hjer í blaðinu nýlega, að nauðsynlegt væri að skattgreiðendur í Reykjavík mynduðu með sjer allsherjar skattþegnafjelag til þess að gæta sinna hagsmuna og bæjarfjelags- ins í heild. Uppástunga þessi hefir fengið ágætar undirtéktir. Hafa fjölda margir tjáð blaðinu þakkir fyrir að hafa hreyft máluiu og óskað eftir framkvæmdum. Verður því vafalaust unnið að því að fá nokkra menn til þess að standa fyrir stofnun slíks fje- lags og síðar tilkyut almenningi. En það er ekki til neins að fara af stað méð slíkt fjelag, nema þátttakan verði almenn. Eins og kunnugt er hafa ver- ið miklar deilur um rannsókn- arstofnun í þágu atvinnuveg- anna við Háskóla íslands. Alþingi samþykti lög um þessa rannsóknarstofnun, en tók ekki til greina breytingar- tillögur þær, er háskólaráð hafði sent því. Voru því allar horfur á, að lög þessi yrðu ekki fram- lcvæmd, þar eð gert var ráð fyrir, að Háskólinn legði fram alt að 200 þús. kr. af fje happ- drættisins, til byggingarinnar. En þrátt fyrir megna mót- spyrnu frá stúdentum og all- mörgum háskólakennurum, hjelt rektor Háskólans, dr. Al- exander Jóhannesson áfram samningaumleitunum við ríkis- stjórnina um þetta mál. En það var hann, sem kunnugt er, sem bar þetta mál fram í fyrra. Og þar sem Morgunblaðið hafði heyrt, að náðst hafi sam- komulag um málið, sneri það sjer til háskólarektors og fekk hjá honum eftirfarandi upp- lýsingar. RANNSÓKNAR- STOFNUNIN. Jeg hefi undanfarið staðið í samningaumleitunum við ríkis- stjórnina, um rannsóknarstofn* unina, segir háskólarektor. • Og á fimtudagskvöld náðist loks samkomulag um málið, að afstöðnum almennum fundi háskólakennara. Voru nær allir kennarar samþykkir hinum nýja samkomulagsgrundvelli, aðeins tveir greiddu atkvæði á móti. Samkomulagið er á þá leið, segir rektor, að Háskólinn lof- ar að láta nú þegar hefja und- irbúning til þess að reisa rann- sóknarstofnun í þágu atvinnu- veganna og verja til þess alt að 200 þús. kr. Kenslumálaráðherra hefir hins vegar skuldbundið sig til, að núverandi Rannsóknarstofa Háskólans ( sem próf. Dungal stjórnar) starfi áfram sem sjer stök stofnun á kostnað ríkis- sjóðs. Einnig hefir kenslumálaráð- herra lofað að stuðla að því, að fje verði veitt til kenslu í eðlisfræði og stærðfræði, til þess að undirbún- ingskensla í verklegum fræðum geti hafist, þegar að- iljar þeir, sem nefndir eru í 14. gr. laganna, ákveða; þessir að- iljar eru: Rannsóknarstofnunin sjálf, háskólaráðið og kenslu- málaráðherra. Mun undirbúningur þegar verða hafinn og byggingar- nefnd Háskólans annast fram- kvæmdir; formaður hennar er háskólarektor. HÁSKÓLALÓÐIN. Næst liggur fyrir, segir há- skólarektor, að samningar megi takast milli ríkisstjórnarinnar og bæjarstjórnar Reykjavíkur um afhending háskólalóðarinn- ar. En um lóðina hefir einnig staðið allmikill styr. Er þess að vænta, að sam- komulag náist um þetta mál, segir rektor. Jeg er' þeirrar skoðunar, að hin framboðna lóð sje of lítil, vegna þess að mikill hluti hennar er mýri og óbyggileg. En á næstu árum á þarna að rísa rannsóknarstofn- un, fyrir sunnan Stúdentamarð- inn og Háskólabygging nokk- uru ofar. Auk þess hefi jeg nýlega Pillur druknar. Hann var i hestaleít er slysíð viídi til. Ljárskógum, 31. maí. FÚ. I gærdag, á fimta tímanum, vildi það slys á Fellströnd, að fíinar Tryggváson, sonur Tryggv|[ bónda Gunnarssonar í Amarbæli] dmkknaði. Hann var á 23- árinu. Einar var að leita að hestum? og kom að Dagverðarnesi um kl. 4 í gær, hitti hann þar Pjetur bónda Jónsson, er sagði fíinari að hest- arnir væru niðri í nesinu. Um kl. 5 var Pjetri gengið niður að sjó, og þar sá hann þá lausan hest þann, er fíinar hafði riðið, datt í hug að Einar kynni að þafa dottið af baki og meiðst, og fór að svip- aSt um eftir honum, en fann hann þá í fjörunni, öréndan. Lífgunartil raunir reyndust árangurslausar. Pjetur getur þess td. að Einar ninni hafa ætlað að vaða út í smá- hólma, skamt þaðan, og muni eitt- hvað af hestunum þá hafa verið þar, en straumur var talsverður, og álítur P.jetur að straumurinn muni liafa t.ekið piltinn. borið fram tillögu um, að Há- skólinn láti reisa í útjaðri lóð- arinnar nokkrar íbúðir fyrir háskólakennara, sem mun eiga sinn þátt í að skapa hið fyrir- hugaða háskólahverfi. NÝJAR LEIÐIR. Rannsóknarstofnunin táknar nýja stefnu í starfsemi Háskól- ans, segir rektor ennfremur. Háskólinn ætlar sjálfur að taka að sjer rannsókn á ölluni þeim sviðum, er að gagni megi verðá fyrir atvimiHvegina. í hinni væntanlegu nýju stofnun er gert ráð fyrir 9 vísindamönn um, er vinni að rannsókn er snerta fiskveiðar, iðnað og land búnað. En um leið er ætlast til, að kenslu verði komið á í þess- um greinum, þegar tími er til þess kominn. Jeg geri einnig ráð fyrir, að áður en langt líður bætist við verslunardeild fyrir stúdenta og kennaradeild. Jeg er þeirrar skoðunar, seg- ir rektor, að leggja eigi niður Kennaraskólann og stofna kennaradeild við Háskólann með stúdentapróf sem inntöku- skilyrði. Það hlýtur öllum að vera augljóst, að vanda verður sem mest til uppeldis hinnar ungu kynslóðar og ríður því mjög á, að kennarastjett lands- ins sje vel mentuð. Þeir tímar hljóta brátt að koma, að hætt verður við farandkensluna og komið á fullkomnum heima- vistarskólum 1 einstökum lands hlutum, þar sem verða kennar- ar með háskólamentun. Jeg hygg, segir háskólarekt- or að lokum, að það skref sem nú verður stigið, með rann- sóknarstofnun i þágu atvinnu- veganna, megi verða til þess, að hin önnur mál Háskólans, eins og verslunardeild og kenn aradeild komist bráðlega í framkvæmd. Jeg ber þá von í brjósti, að Háskóli íslands verði áður en langt um líður þjóðstofmm, er standi í nánu sambandi við líf og baráttu þjóðarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.