Morgunblaðið - 01.06.1935, Síða 5

Morgunblaðið - 01.06.1935, Síða 5
M0RGUNBLAÐIÐ Laugardaginn 1. júní 1935. B ' f^kranesför K.R.-inga á upp5tigningarðag. Fjölmenni tók þátt í þessari skemtiför. MYNDIR ÚR FÖRINNI. 1. Fimleikaflokkur telpna í K. R. 2. Fimleikasýning á barnaskóla- blettinum á Akranesi. 3. Mannfjöldi á Súðinni. 4. Akranesingar taka á móti gestunum á hafskipabryggjunni. KJ. 9 á uppstigningardagsmorg- en skýjað loft. Voru spár manna ■nn lagði Súðin af stað frá Reykja- misjafnar um það, hvort sigra vík áleiðis til Alcraness í skemti- myndi er á daginn liði sólskin eða för K. R. regn. Þátttakendur í ferð þessari Björgunarbeltin. voru urn 600. , Forstöðumenn K. R. höfðu átt Veður var stilt um morguninn, annríkt á miðvikudagskvöld og ^ ii^wmmw*m i íram á nótt, við það að safna ' björgunarbeltum í ferðina. Þeir skyld til að tryggja hann gegn höfðu leigt skipið af Skipaútgerð skemdum og misförum. ríkisins. En skipaeftirlitsmaður 9. gr. Ef Vörubílastöðin hafði síðar iagt blátt bann fyrir, Þróttur getur ekki annast að fleiri færu með í för þessa en flutninginn samkvæmt samn- björgunarbelti væru í skipinu. Var ingi þessum, hefir Reykjavík- því tekið til óspiltra málanna að urbær rjett til þess að ráðstafa safna björgunarbeltum, þau sett sjálfur því, sem eftir kann að í poka og polcarnir ofan í lest. verða. ^ ! jjn fœstir farþegar munu hafa Vörubílastöðin Þióttur hefii jia£t hugmynd um þessar varúðar- ekki rjett til þess að framselja ráðstafailir _ enda var ekki veð- öðrum flutningana samkvæmt up ti, slíkra hugleiðinga, sj6r speg. samningi þessum, nema með ilsljettuP að heita mátti. ;samþykki Reykjavíkurbæjar. ] Reykjavík, 30. maí 1935. j Skemtiferðaskipið. Yfirlýsing. Súðin var skrautfánum prýdd Það hefir orðið að samkomu upp í siglutopp við þetta há- lagi við bæjarráð Reykjavíkur tíðlega tækifæri, og var K. R. um leið og samningar um fáninn, sem vera bar efst við hún. vöruflutninga austur að Sogi,'á framsiglu. tilheyiandi fiimanum Höj-j Lúðrasveit Reykjavíkur var með gaaid & Schultz A/S, eru - förinni til að kæta skap skemti- gerðir, að Vörubílastöðin ferðafólksins> undir stjórn Páls „Þróttur“ í Reykjavík gerir iísólfssonar engar kröfur til þess að ann- TT ,, n . • Harði luðrasveitm stoðu a lag- ast þa flutnmga, sem Reykja- _ x., „ TT,„ ,, , t- í i •* * 'dekki, traman við stjórnpall. Hof vikurbær hefir tekið að sjer> , ,, J . * ^ i ™ * • > hun hljoðtæraslatt jafnskjott og að framkvæma með sammng-; . J . , , , ■ ,T •, (Suðm Ijet frá landi og ljek ospart um um vjelar og tæki til Ljosa- ' ° d 1 alla leið til Akraness. foss-stöðvarinnar og aðal- spennistöðvarinn við Elliðaár, við firmun Almenna Svenska Á þilfari Súðarinnar var þröng mikil, sem vænta mátti. Þar var Elektriska A.B. og Karlstad j f61k á öllum aldri og alla vega Mekaniska Verkstad í Svíþjóð. '»úið. Þar voru ungir og garnlir, og Helsingör Maskinverksted í gráhærðir öldungar, vinnulúnir og Danmörku, og einnig að sam- komulag það, sem orðið hefir við Rafmagnsveitu Reykjavík- ur um flutnninga vegna línu- lagningar í sumar, standi óbreytt. veðurbarnir og börn, sem ef til vill voru þarna að leggja á stað í sína fyrstu sjóferð. Þar voru ungir íþróttamenn og göngugarp- ar, útbúnir í fjallgöngu og fjör- ugar nótentátur í pokabux- Reykjavík, 30. maí 1935. um með bakpoka. En alt var þetta fólk sýnilega í besta sunnudags- skapi. Var sjerstaklega einkennilegt að sjá hvernig nýi og gamli tím- inn mættist þarna, hið nýtísku- klædda fólk og skipið, forngripur frá fyrri öld að ýmsum frágangi. Niðri á fyrsta farrými sat Matt- hías Þórðarson fornminjavörður. Þarna er lionum rjett lýst, hugs- aði jeg. Skykli hann nú ætla sjer að fara að krækja í Súðina á forn- gripasafnið? Á Akranesi. Tíminn leið undur fljótt þangað til hið aldraða skemtiferðaskip lagði kinnunginn upp að hinni flunkunýju hafskipabryggju Ak- urnésinga. Var mikill mannfjöldi á bryggj- unni til að taka á móti gestunum. En lúðrasveitin gaf til kynna hverjir væru komumenn, með því að leika K.-R.-marsinn um leið og lagðar voru landfestar. Á svipstundu höfðu öll þessi sex hundruð manns hoppað í land af Súðinni og’ heilsað Akurnesing- um og Akranesi. Var þegar svo margt aðkomumanna sem dreifði sjér þar um göturnar, að Akur- nesingarnir, sem heima sátu og ekki voru við móttökuna á bryggj- unni, ætluðu varla að þekkja bæ- inn sinn, er þeir litu út á göturnar og sáu allan þenna aragrúa af ókunnum andlitum. Skemtiferðafólkið dreifði sjer nú um. — Sumir leituðu til hins myndarlega hótels, sem þar er. En flestir notuðu veðurblíðuna út um tún og strendur. Hópar tveir af fjallgöngufólki bjuggu sig til fjallaferða. Kleif annar upp á tind Skarðsheiðar, en hinn geklc á Akrafjall. Hljómleikar og fimleikar. í miðjum Akraneskaupstað er myndarlegt barnaskólahús. Þar er leikvöllur, grasigróinn, því gróska er mikil þar í jörð sem kunnugt er, enda eru gróðursæl tún og matjurtagarðar um mest alt ó- bygt land í kaupstaðnum. Á leikvelli skólans hóf Lúðra- sveitin hljómleika kl. 1, er stóðu yfir til kl. 2. Þá hófst fimleikasýning. Var það telpnaflokkur K. R. er sýndi þar á vellinum undir stjórn Bene- dikts Jakobssonar. Þar var Erlendur Pjetursson með sitt ómissandi gjallarhorn. Tilkynti hann „prógram“ dags- ins, og benti um leið á, með við- eigandi orðum, hve veðurblíðan ljeki við K. R. þenna dag og hve Akranesingar væru góðir lieim að sækja. íþróttavellir Akranesinga. Að lokinni fimleikasýningunni gekk mannfjöldin út á íþróttavöll staðarins, — gamla íþróttavöll- inn, sem kallaður er. Það er gró- inn grasvöllur, ekki vel sljettur. En nú érn Akranesingar að koma sjer upp nýjum íþróttavelli, sem enn er ekki nothæfur. Hafa þéir lagt til hans mörg þúsund krónur á þessu vori. Altranesingar eru áhugamenn við hvert það verk er þeir taka sjer fyrir hendur. Hinn tilvonandi íþró|ttavöllur þeirra er skamt frá svonefndum Langasandi. Er það sandströnd skamt austan við kaupstaðinn. Þar er útgrynni mikið, og sandur fínn, 'kalkborinn. Hitnar liann mjög er sólar nýtur, enda blasir hann við sólarátt. Þangað sækja Akurnes- ingar mjög sjóböð í góðviðri. Fer fólk þangað t. d. oft, er það hefir loldð við fiskbreiðslu á morgn- anna, sjer til liressingar. Hvergi mun önnur eins baðströnd vera í nágrenni Reykjavíkur, sem Langi- sandur á Akranesi. Þar er nú bygt sundskýli. Á íþróttavellinum háðu tveir unglingaflokkar K. R. knatt- spyrnu. Hefir oft sjest fjörugri leikur, ef satt skal segja. Eina bótin, sagði einhver, að telja má víst, að K. R. vinnur. En svo varð eltki að þessu sinni, því leiknum lauk með 1 :1. Fjórir ungir K.-R.-ingar sýndu fimleika í hljenu milli hálfleik- anna. Sýndu þeir á stökkdýnu — og voru aðdáanlega fimir. Dansleikur og fleira. Kl. 4 hófst dansleikur í sam- komuhúsi Akraness, Bárunni. — Hiti var mikill í veðri. En er inn kom^í Báruna tók út yfir. Þeir, sem áræddu þangað inn töldu hitastig þar hafa verið um 50 gráð ur. Því völdu margir þann kostinn að vera úti um tíin og velli. Var efnt til knattleikja og tóku marg- ir þátt í þeim. Þar sást m. a. hinn hvatlegi skipstjóri Súðarinnar, Ingvar Kjaran veifa „slagtrje“ og hlaupa hratt. Þar var glatt á hjalla. Nú tók að halla degi. Lagt frá landi. Súðin átti að leggja af stað frá Akranési kl. 8^2- Þá áttu allir að vera komnir á skipsfjöl. En gera þurfti sjerstakar ráð- stafanir til þess að sjá um, að ferðafólkið aðgreindist frá heima- fóllti í tælra tíð, og ekki færi aðrir í Súðina, en þangað áttu að fara. Ráð við því sá Kristján Gests- son. Hann lagði kaðalstreng um þvera bryggjunna, skamt ofanvið þar sem Súðin lá. Og fram fyrir þá merkjalínu komust ekki aðrir en þeir, sem farmiða höfðu. Þetta gekk greiðlega. Súðin var ferðbúin á rjettum tíma — alveg eins og skip Sam- einaða — sagði Erlendur. Hann var nú kominn á stjórnpall með kallarahornið. Þreif hann hornið og kallaði með mikilli rödd: „Akra nesingar lengi lifi“. En mannfjöld inn á skipinu tók undir méð fer- földu húrrahrópi. Pjetur Ottesen alþingis- maður var þar nærstaddur á bryggjunni. Hann svaraði þegar með árnaðarkveðju til Reykvík- inga og þakkaði komuna til Akra- ness. En fólkið á bryggjunni fylgdi orðum lians eftir með myndarlegu húrrakveðju. Voim þá losaðar landfestar, og seig Súðin afturábak frá bryggj- unni. En Lúðrasveitin hafði tekið sjer sömu stöðu og áður á þilfari. Og spilaði méð miklu fjöri, alla leið til Reykjavíkur. Logn var enn í lofti. Hafði ekki bærst hár á höfði manna allan daginn. Lágar lognöldur voru á sjónum með glampandi álfaleiðum í kvöldskininu en mistur í suðri yfir Reykjavík og Reykjanesskaga Eftir því sem leið á kvöldið óx kátína farþega, því lúðrasveitin spilaði á framdekki, og dansað var á fremsta dekki. Þreyttu menn söng um skipið, og gerðist stund- um þröngt um, þar sem kátínan. var niest. En alstaðar var í hóf stilt, sem vera bar. Einna mest var fjörið þar sem fjallgöngufólkið var, enda hafði pað fengið sjer hollasta hressingu um daginn. Fólltið sem á Skarðslieiði fór fekk allgott útsýni, logn og sól, jafnvel á hátindi, og 20° hita. Enda var það sólbrúnt á hörund mjög. Klukkan að ganga éllefu lagð- ist hið aldraða skemtiferðaskip upp að Sprengisandi. Þar var margt Reykvíkinga fyrir til að taka á móti ferðafólkinu. Enn tók Erlendur kallarann og kastaði kveðju á mannfjöldann, með því að hrópa árnaðaróskir til Reyli- víkinga og K. R. Þannig endaði þessi Akranes- för. Var ferðafólkið þakklátt K- R.-ingum fyrir skemtilegan dag, og þá fvrst og fremst formanni fjelagsins er var fararstjóri, Guð- mundi Ólafssyni. Á fjelag þetta áhugasaman forystumann þar sem hann er. D á narmioning. Sú kona, sem lijer verðiir minst, frú Guðlaug Leví, ljest að lieimili sínu, Esjubergi, hjer í bænum, 24. þ. m. Hafði hún dval- ið þar hin síðustu missiri hjá systurdóttur sinni, frú Guðrúnu Johnson og manni heimar, og not- ið hjá þeim hjónum hinnar mestu velvildar og kærleika. Guðlaug Guðlaug Leví. var eltkja Björns Leví, símstjóra á Blönduósi. Hún var fædd 6. júní 1868. Foreldrar hennar voru Sveinn bóndi Arason og kona hans, Guðbjörg Benjamínsdóttir Ijósmóðir. Móður sína misti Guð- laug er lnin var á æskuskeiði, og faðir hennar flutti skömmu síðar til Vesturheims. Eftir það varð hin unga stúlka munaðarlaus að spila á eigin spýtur, og afla sjer af sjálfsdáðum þess þroska og þeirrar þekkingar, sem til þess þarf, að standa vel í stöðu sinni. Sannáðist á henni að sigursæll er góður vilji. Meðan hún vann hjá vandalausum, rækti hún störf sín af miklum dugnaði og alúð. Sá það á, er hún sjálf stofnaði hfeim- ili, að hiin reyndist fyrirmyndar húsmóðir um þrifnað allan, reglu- semi og háttprýði. Hún helgaði heimilinu alla krafta sína, pg hlúði í kyrþey að glæðunum á eig- in arni, en var jafnan fáskiptin um annara liagi. í framkomu var hún prúð kona, yfirlætislaus bg alvarleg. Munu erfið lífskjÖr 5

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.