Morgunblaðið - 01.06.1935, Síða 6
M0RGTJN BLAÐIÐ
6
Nýsláfrað
Naufakjöt
af ungu.
Frosið dilkakjöt
af aðeins 1. fl. dilkum.
Hakkað kjöt.
Kjötfars,
Hangikjöt,
Pylsur.
Maníð
K)0« & Fisk-
melltgerðina
Grettisgötu 64.
Sími 2667 og 4467.
Pianó.
Af sjerstökum ástæðum er
til sölu nú þegar stórt og
vandað Píanó. Upplýsingar
gefur Jakob Lárusson, píanó
leikari í síma 2100,
kl. 2—3 í dag.
Kfkonii:
Nýjar kartöflur
Témafar
Blómkál
Gúrkur
m
Gulrœfar
og fleira.
Mfllordelldln
Hafnarstrætí 5.
Símí 1211.
ScliHan
sjálfblekungar eru nú til
í miklu úrvali.
Bókastoðir
úr mislitum marmara,
fallegir og vandaSir gjafa-
gripir.
Seðlaveski
með sjálfblekung.
Brjefsefnakassar
í fallegra og fjölbreytt-
ara úrvali en nokkru
sinni áður,
BÓkkfa&OH
Lækjargötu 2. Sími 3736.
=======;'
Landsspítalinn fær ný
röntgentæki í sumar.
Samtal við dr. med.
Gunnlaugur Claessen dr.
njed. var meðal farþega á
Dr. Alexandrine frá Höfn. —
Hann hefir verið í tveggja
mánaða ferðalagi erlends til
að kynna sjer nýungar í geisla-
lækningum og til að annast
kaup á nýjum röntgentækjum
til Landsspítalans.
Blaðið átti tal við Claessen
í gærdag og spurði hann um
ferðalagið.
— Síðan röntgendeild Lands
spítalans tók til starfa, árið
1931, hafa orðið ýmsar breyt-
ingar og endurbætur á rönt-
genlækningavjelum, og þá að-
allega hvað snertir vjelar til
lækninga á krabbameini.
Síðasta Alþingi veitti 12000
krónur til kaupa á nýjum rönt-
genáhöldum til Landsspítalans.
Aðalerindi mitt til útlanda var
að kynna mjer nýungar á
geilsalækningum og annast inn
kaup á vjelum.
í þessum tilgangi dvaldi jeg
um tíma, bæði í Þýskalandi
og Svíþjóð, munu vjelarnar
verða keyptar frá^báðum þess-
um löndum og koma hingað
síðari hluta sumars.
Nýungar í geislalækn-
ingum.
— Hafa orðið miklar fram-
farir á geislalækningum?
— Já, töluverðar. Jeg sat
æsku hafa átt þátt í að móta
skapgerð hennar í þá átt.
Þau hjónin bjuggu í mörg ár á
Bíldudal, og ráku þau veitinga-
hús um nokkurt skeið. Þóttu út-
látin þar góð og ekki við nögl
skorin. Frá dvölinni þar fyrir
vestan, á bestu manndómsárunum,
er rómuð lijálpfýsi og rausn frú
Guðlaugar. Mimu þeir margir, sem
hennar örláta hönd náði til, minn-
ast hennar með hlýjum og þákk-
látum hug.
Árið 1907 lá leiðin frá Bíldu-
dal austur til átthaganna. Björn
Leví varð síðar símstjóri á Blöndu
óai, og gegndi því starfi til dauða-
dags. Að honum látnum tók ekkja
lians við stöðinni og rak starfið
við hana um mörg ár með alúð
og samviskusemi, og brast ekkert
á góðan viðskilnað, er hún ljet af
starfinu.
Fjögur börn þeirra hjóna lifa
foreldra sína. Guðlaug, gift Stef-
áni Stefánssyni, verslunarmanni,
Elísabet, gift Hendrik Bemdsen
gjaldkera, Ásta, ógift,, og Halldór,
verslunarmaður, ókvæntur. Frú
Guðlau var hin besta móðir, ná-
kvæm, mild og fórnfús. Og eins og
hún hafði niður sáð, uppskar hún
í ástúð barna sinna og tengda-
sona. Hrin var kjarmikil kona og
skapstilt. Kom það Ijóslega fram
í hinni þungu banalegu, að hún
kappkostaði að dylja þjáningar
sínar fyrir ástvinunum, til að
draga úr sorg þeirra og áhyggj-
lim, Ástvinirnir og aðrir, sem best
þektu frú Guðlaugu, geyma minn-
iiigu hennar í þökk og heiðri.
Sigurlaug Knudsen.
Gunnlaug Claessen.
Gunnlaugur Claessen.
hinn árlega fund þýskra geisla
lækna í Berlín um páskaleytið.
En þýskir geislalaeknar koma
saman ár hvert um páskaleyt-
ið til að ræða helstu nýungar
á sviði geislalækninga, og önn-
ur áhugamál sín. Einnig var
jeg á ársfundi sænskra geilsa-
lækna.
Töluverðar framfarir hafa
orðið á sviði radíum-lækninga,
aðallega þó hvað snertir Iækn-
ingar á ýmiskonar meinsemd-
um.
Um öll lönd hafa verið gerð-
ar ýtarlegar tilraunir á krabba
meinslækningum og hafa fram-
farir orðið miklar í ^eislalækn-
ingum á því sviði. Ein merki-
legasta nýungin byggist á að-
ferðum Parísarlæknisins Cout-
ard, sem hafa rutt sjer mikið
til rúms meðal geislalækninga
víðsvegar um heim.
Með nýustu tækjum er nú
hægt að nota geislalækninga-
tæki þannig, að rafmagnshætta
er gersamlega útilokuð, bæði
fyrir starfsfólk og sjúklinga.
Má telja það miklar og góð-
ar framíarir.
Landsspítalinn þarf að
vera eins fullkominn
og frekast er unt.
Það er nauðsynlegt fyrir
okkur, segir dr. Gunnl. Claes-
sen, að hafa jafnan hin full-
komnustu tæki, sem völ er á,
á Landsspítalanum. Ef spítal-
inn er ekki jafnvel útbúinn og
spítalar erlendis fara þeir, sem
efni hafa á til útlanda til að
leita sjer lækninga, en hinir
miður efnuðu verða að sitja
heima.
Þess ber og að gæta, að
Landsspítalinn sem ríkisfyrir-
tæki, verður að sjá til að lækn-
ar vorir fái hina bestu og full-
komnustu mentun, sem völ er
á, og að þeir geti jafnan átt
kost á að fylgjast með nýung-
um í læknavísindunum.
Landsspítalinn er of
lítill.
— Er nóg rúm fyrir sjúk-
linga á Landsspítalanum?
— Fyrirsjáanlegt er nú, að
Landsspítalinn er að verða of
lítill.
Aðsókn að sjúkrahúsum vex
^^^Laugardaginn^L^j^íl^3þ.
1 -U
Fjallmaður hrapar til dauða
í Vestmannaeyjum.
í fyrrakvöld kl. um 9 hrapaði son stóð upp, varð honum fóta-
Sigurgeir Jónsson frá Suðureyri skortur og fell hann fram af
í Vestmannaeyjum til dauða í brúninni og niður í sjó.
Bjarnarey við Vestmannaeyjar. Fjelögum hans tókst að gera
í fyrra kvöld fóru fimm menn ' mönnuni aðvart úr Elliðaey, og
frá Vestmannaeyjum út í Bjarnar komu þeir til þeirra. Lík Gigur-
ey. Þeir ætluðu að síga í bjarg geirs heitins náðist ekki.
eftir eggjum. | Sigurgeir Jónsson var talinn
Þeir fóru með vjelbát og fór hver fræknasti fjallmaður í Kýj*
hann strax aftur er hann hafði um. Hann var 36 ára gamall, ó-
sett þá á land í Bjarnarey. | kvæntur, en hafði fyrir öldruðuat
Var nú farið að athuga hvar foreldrum að sjá.
mestu möguleikar væru fyrir Fyrir 40—50 árum hrapaði
eggjatöku. ur þarna á sama stað og
Fóru þeir fjelagar fremst fram lífs af. Var sagt að hann heÍSi
á brún á bjarginu og settust þar komið höndum undir hnjesban*-
um stund. En er Sigurgeir Jóns- urnar og því fallið eins og hnyHX
Heimabrugg
í HafnarfirBfl.
Síðastliðið miðvikudagskvÖld
tók lögreglan fastan mann hjer í
bænum og setti hann í fanga-
húsið fyrir ölvun. Fanst á honum
flaska af heimabrugguðu víni. —
Gerði hann grein fyrir hvar hann
hefði fengið flöskuna, og var það
hjá Jóni Sumarliðasyni í Hafnar-
firði. ,
en gengu frá þjóðveginum og var
það um hálftíma gangur.
Þeir sáu þegar að eldurinn haKB
verið kveiktur af mannavölthmi.
Hafði brunnið mosi á um 30 fer-
metra svæði. •$'$l
Var nn grafið fyrir eldinn sv®
hann breyddist ekki meira út og
síðan var gengið í að slökkva
hann. Tókst það vel og komu þeir
fjelagar aftur til Hafnarfjarðar
kl. 7% í gærkvöldi.
Var bæjarfógeta, Bergi Jónssyni
afhent málið til rannsóknar..
Tók hann Jón fastan og játaði
hann þegar að hann hefði fengist
við bruggun um tveggja mánaða
skeið. Eltkert kvaðst hann þó hafa
selt af áfengi.
Var honum nú haldið í varð-
haldi og síðar tekin. til frekari
yfirheyrslu. Játaði hann þá að hafa
selt 7—8 flöskur. Kvaðst hann
hafa lánað þær og ekki fengið
neina peninga fyrir þær enn þá.
f herbergjunum, þar sem brugg
unartækin fundust, fundust einnig
um 500 lítrar af áfengi í gerjun
og 27 lítrar af fullbrugguðu á-
fengi í flöskum og á brúsa.
Eldur i Ilafnar-
ffarðarbrauni.
f gærdag urðu menn þess varir
að eldur var uppi í svonefndu
Kapellulirauni í Hafnarfjarðar-
hrauni.
Var þetta tilkynt á skriístófu
bæjarfógeta kl. nm 3. Sendi hann
þegar Stíg Snæland, lögregluþjón,
til að athuga af hverju eldur þessi
stafaði.
Fór Stígur þegar af stað við
þriðja mann. Fóru þeir fyrst á bíl,
Frflðrik
og Ingirilfur
eyða hveitibrauðsdögiun
sínum við strendur Mið-
jarðarhafsins.
Friðrik ríkiserfingi og Ingiríður
prinsessa lögðu af stað í fyrrinótt
með Berlínar-brautinni áleiðis til
stranda Miðjarðarhafsins.
Brúðhjónin ferðast undir gerfi
nöfnum, og’ engar opinberar kveðj
ur voru við burtför þeirra.
Er búist við ungu hjónunum
lieim aftur eftir nokkrar viknr,
og dvelja þau þá fyrst um sinn
á Marselisborgarsloti við Árósa.,
Áður en brúðhjónin fór senclú
þau út svohljóandi þakkarávarp:
„Fyrir alla þá miklu vinsemd,
sem okkur hefir verið sýnd við
brúðkaup okkar, með gjöfum,
blómum, símskeytum og brjefum,
vottum við okkar innilegustu þakk
ir. ,
Friðrik, Ingiríður“.
(Sendiherrafrjett).
Blómkál,
Tématar,
með ári hverju. Margir halda
að þetta stafi af því, að sjúk-
dómar sjeu að aukast meðal
fólks, en því er ekki þannigj
varið. Ástæðan er sú, að fólk j
fær ekki nógu góða hjálp og
aðhlynningu á heimilunum,
dýrt að hafa vinnustúlkur, eða
aðra hjálp. Við það bætist að
hjúkrun og aðhlynning öll er
orðin svo góð á nýtísku sjúkra
húsum, að á betra verður varla
kosið.
Læknar gera nú orðið meiri
rannsóknir á sjúklingum en áð-
ur tíðkaðist og eru þær flestar
þannig að nauðsynlegt er að
gera þær á sjúkrahúsi.
Rabarbari
oj^Jytt^Nautakjöt-
Ver§lunin
KJöt & Fiskur.
Símar 3828 og 4764.
BÍÍníísÖÍÍt
18. hk.; heppilegur til veiðiferða.
Uppl. í síma 3875.