Morgunblaðið - 22.06.1935, Page 1

Morgunblaðið - 22.06.1935, Page 1
rUni.bl68: foafolð. 22. árg'., 141. tbl. — Laug ardaginn 22. júní 1935. liafold&rprentsmiðja hJ. Gamla Bié Ást og skylda læknisins. Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE, MYRNA LOY, JEAN HERSHOLT og ELIZABETH ALLEN Aukamynd: * ísland, síðasta sinn. Magni. Magni. Jónsmessuhátíðin verður haldin á morgun, sunnudaginn 23. júní, að Víði- stöðum í Hafnarfirði, og hefst kl. 2,30 e. h. Skemtiskrá: 1. Lúðrasveitin „Svanur“ leikur nokkur lög. 2. Hátíðin sett af formanni „Magna“. 3. Körsöngur, Karlakórinn „Þrestir“, söngstj. Jón ísleifs- son. 4. Ræða, síra Jón Auðuns. 5. Tyroler-kvartettinn „Edelweiss“, skemtir með Tyrolsk- um þjóðsöngvum og hljóðfæraleik. 6. Kórsöngur, Karlakórinn „Þrestir“. 7. Fimleikasýning, Drengjaflokkur úr „Glímufjelaginu Ármann“, undir stjórn Vignis Andrjessonar. 8. Dans, Hljómsveit Bernburgs. Lúðrasveitin „Svanur“ leikur öðru hvoru allan daginn. Allskonar veitingar á staðnum. Alt fyrir Hellisgerði. Allir að Víðistöðum á morgun. Dansskemtun Kvenfjelagið Hringurinn í Hafnafrirði heldur dans- skemtun í Goodtemplarahúsinu í kvöld kl. 9. Oömlu og nýju dansainftr. Harmonikumúiik. Á Lækjartorgi ■ dag. > Lágl v?erð. Komið og skoðið. Rabarbari, Gulrætur, Agurkur. í Þrastalundi fá dvalargestir ókeypis að- göngumerki í Þrastaskóg. Peninga- kassi (National), lítill, notaður, ósk- ast keyptur. A. S. I. vásar á. Harðliskiir, barinn, með góðu smjöri, st íkur engan á f erðalögum Best kaup i Bílferc? til Akureyrar í 5 marnia bifreið mánudagsmorgun. Lans sæti. GEORG JÓNSSON. Sími 1925. Ráðningarstofa Síml Reyk j avfikurbæ j ar Aogg Lnbjartorgi 1 (1. lofti). Karlmannadeildin opin frá kl. 10—12 eg 1—2. Kvennadeildin ophi frá kl. 2—S e. h. Vinauveitendum og atvÍHnuumswkj- enduhi er veitt öll aðatað við ráð'tt ingu án endurgjalds. Hór. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við Islensban búning. Verð við allra hæfi. Versl. GoBafoss Langaveg 5. Simi 3436 Nýja Bfió Orustan (La Bataille). Stórfengleg frönsk tal- og tónmynd. — Aðalhlutverkin leika: Annabella — Charles Boyer og John Loder. Kvikmynd þessi er talin vera mesti sigurinn er frönsk kvik- myndalist hefir unnið til þessa dags, hún er með öðru sniði en flestar kvikmyndir aðrar og leiklist aðalpersónanna mun hrífa alla áhorfendur. Aukamynd: Brúðkup Friðriks ríkiserfingja og Ingiríðar prinsessu Börn fá ekki aðgang. LAX, silungur, glænýtt, Nordal§i$hú§, Sími 3007. Húseignin Bergstaðastrætft 73. Villubygging á stórri eignarlóð, í góðri rækt, til sölu. Hallur Hallsson. Tveir fastir breneverðlr verða ráðnir við Slökkvistöðina hjer í Reykjavík frá 1. júlí næstkomandi. Umsóknir sendist hingað á skrifstofuna fyrir næstk. fimtudagskvöld, 27. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 21. júní 1935. GufVmundur Ásbjörnsson, settur. Hænsnabú til sölu. Eitt af stærstu og fullkomnustu hænsnabúum í nánd við Reykjavík, er til sölu. — Búið er í fullum gangi. Reksturs- reikningur er til sýnis. — Allar nánari upplýsingar gefur KAVPHOL'LIN, Lækjargötu 2, opið 4—6, laugard. 2—4. — Sími 3780. Kvennadeild Slysavamafjelasg . íslands í Hafnarfirði flytur hjer með alúðarþakkir bæjarútgerð Hafnarfjarðar, fyrir það, að hún Ijet deildinni ókeypis í tje togarann „Maí“ til skemti- ferðar er Kvennadeildin gekst fyrir til Akraness sunnud. 16. þ. m. —< Sömuleiðis þakkar deildin framkvæmdarsjtóra, skipstjóra og skipshöfi| alla vinnu og fyrirhöfn er þeir með tilliti til ferðarinnar yntu af hendi deildinni að kostnaðarlausu. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.