Morgunblaðið - 22.06.1935, Blaðsíða 2
M 0 IIG U NBLAfll L
Laugardaginn 22. júní 1935.
■ií'ii'í aaagiHBinr I
Útgel.: H.f. Árvakur, Reykíavik,
Rlt*tJ6rar; Jön KJartansson,
Valtýr ðtefá.nsaon.
Ritstjórn og afgretBsla:
Austurstrœtl 8. — Sfml 1600.
Auglýslngastjðri: E. Hafberg.
Angtýslngaskrlfstofa:
Austurstrsetl 17. — Sfml 8700.
Hetmaslmar:
Jón KJartansson, nr. 8742.
yaltýr Stefánsson, nr. 4220.
Árni Óla, nr. 3046.
E. Hafberg, nr. 3770.
Áskrlftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á. mánuttt.
Utanlands kr. 3.00 & m&nub 1.
í lausasölu: 10 aura etntakltS.
20 aura me8 Hesbðk.
Ávinningur.
Framsóknarmenn hafa oft
haft lag á því að bera sig borg-
iiimannlega. Þó foringjar
flokksins hafi sjálfir sjeð, að
kosningaloforð þeirra . væru
svikin að mestu eða öllu, hafa
þeir haldið áfram að lofa og
teija öðrum trú um, að þeir
ynnu kappsamlega að viðreisn
og umbótum.
Meðan þeir voru, með til-
styrk sósíalista að tálga efnin
af bændastjett landsins, Ijetu
þeir sem svo, að þeir væru að
brynja bændur gegn erfiðleik-
urn kreppunnar.
Meðan þeir unnu að því, að
fjötra bændur og búalið á hönd
um og fótum með skuldaklöf-
tim kaupfjelaganna, þá Ijetust
þeir vinna að heilbrigði í versl
unarháttum og afnámi skulda-
verslunar.
Meðan þeir söktu ríkissjóði
í botnlausar skuldir, birtu þeir
í Tímanum langar greinar til
aðvörunar gegn ríkisskuldum
er græfi undan sjálfstæði þjóð-
arinnar. ,
Þeir hafa þóttst vinna að
alhliða viðreisn sveitanna. En
allir sem til þekkja í sveitum
vita hvernig efndirnar hafa.
orðið.
Fólkið flýr sveitirnar. En
þegar þessir flóttamenn, er
flýja undan „Framsóknarvið-
reisninni" þar, koma í kaup-
staði og verstöðvar blasir við
þeim ,,viðreisn“ sósíalistanna, í
mynd sívaxandi atvinnuleysis.
3apanar hætta hernaði í
Kínauegna fjárskorts.
Ffármálaráðherra þelrra
tók i taumana.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.1
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS. í
Fjármálaráðherra Japana,
Takahashi, hefir heimtað,
að Japanar hætti tafarlaust
hernaði í Kína og láti þar
við búið standa fyrst um
sinn. I
Segir hann, að Japana skorti
algerlega fje til þess að halda
slíkum hernaði áfram.
Hafa Japanar ekkert að-;
hafst í þessum efnum undan-
farna daga, og hafa látið í:
veðri vaka að sú stöðvun á á-:
rásum þeirra hafi stafað af því,!
að þeir sjeu að bíða eftir því,!
að Kínverjar efni loforð sín og!
setji þá eina embættismenn í j
Norður-Kína, sem sjeu Japön-i
um vinveittir. ! það að verkum, að þeír hafa
En eftir þessum síðustu fregn hsstít hernaðarárásum í Kína
um að dæma, mun það vera fyrsf um sinn,
fjárskorturinn, sem hefir gert Páíl.
Takahashi.
t nýútkominni grein í Tím-
anum ber greinilega á því, að
þeir Tímamenn eru að hætta
að bera sig borginmannlega.
Þeir eru sýnilega orðnir
skelkaðir. Þeir sjá, að flótti er
brostinn í lið Framsóknar-
flokksins, í sveitunum.
Þeir gera nú beinlínis ráð
fyrir því, að kjósendum, er
fylgdu Framsóknarflokknum í
fyrra, „kunni að hafa þótt
minna ávinnast, en þeir gerðu
sjer vonir um“, síðan núver-
andi landsstjórn tók við völd-
um. —
Skyldi Framsóknarbændum
ekki finnast „ávinningurinn“
vera harla lítill.
Hafa þeir sjeð, að lagfæring
hafi fengist á fjárstjórn lands-
ins?
Talið er, að rekstrarútgjöld
ríkisins hafi á síðastliðnu ári
aukist um 800 þús. kr.
Hafa aðgerðir landsstjórnar-
innar gert bændum sjálfum
Ijettara fyrir?
Skattar hafa verið hækkaðir,
kaupgjald í sveitum sömuleiðis,
Rússastjórn hverfur frá
samvinnubúskaparlaginu
og fitinri hliildeild í afkaMi Sniaiina
en tekur upp tímakaup og verðlauna*
veitingar—fm'eð góðum á rangri.
Þjóðverjar t’eiðiihún-
ir að ganga i
Þjóðabandalagið
el vissani skiiyrðnm
er lulfinægf.
K AUP MANNÁ HÖFN 1 GÆR.
morgunblaðsins.
EINKASKEYTI TIL
Einkasendiherra Hitlers Ribb
entrop hefir haft langt viðtal
við Stanley Baidwin forsætis-
ráðherra Breta, ag segir ÐailF
Telegraph frá því, hvað þeim
hafi farið á milli.
BlaðsS segir, að v. Ribbett-
trop hafí skýrt Stanley Bala-
win sv», frá, að Hitler sje
reiðubúinn til þess að fallast
á, að Þjóðverjar gangi í
ÞjóðabandaÍAgið aftur, ef
lippfylí verði ákveðin skil-
! yrði.
j Skíiyrðin segir blaðið að
muni vera þau:
Að gerður verði lofthernað-
arsamningur milli Vestur-Ev-
tópuþjóða.
Að trygt yerðl, að Locarno-
ssrúKÍngurinn veíði haldinn,
eins og frá honunt var upp-
runaíega gengið, enda þótt nú
hafi 9Ú breyting orði, a'ð Frakk-
ar og R-ássar hafi gert meS
sjéar sjerstafct bandalag.
Páll.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.,
EINKASKEYTl TIL,
MORGUNBLAÐSINS- j
Enska blaðíð „News Ghron-
icle“ skýrir frá því,. að ráð-
stjórnin í Rússlandi hafi ný-
lega breytt mjög um steliiu í
búnaðarmálum, og hafi stefnu-
breyting þessi þegar gefisfe vel.
Sem kunnugt er hefir Rússa-
stjórn undanfarið lagt megin-
áherslu á að stofna samyrkju-
bú eftir hugmyndum kommún-
ista, og hefir mikið verið látið
af þessu nýja fyrirkomulagi.
En eitthvað hefir reynst bog-
ið við þetta, því skortur hefir
verið í landinu, og hann til-
finnanlegur, á bunaðarafurð-
um. —
Nú hafa kommúnistar horf
ið frá þessu fyrirkomuIa.gí,,
og innleitt tímakaup við bún-
aðarstörf, svo og verðlauna-
veitingar handa þeim, sem
skara fram úr voð; vinnuna.
En á samyrkj ubúinmm var
það svo, að afrafotur búanna
skiftist jafnt á milli þátttak-
enda.
Ennfremur aefír ráðstjórnin
gert ráðstafanir sem að því
miða, að örfa b*ndur til þsess
að tryggja sjer sjereignir.
En þessi stefnu br eyting
Rússastjórnar' hefir- þegar gert
það að verkiam, a.ð búin eru
rekin með betra árangri en
áður.
p«n.
án þess nokkur voh sje þar um
að atvinnuvegir geti gefið
verkafólki auknar árstekjur. j
Verðlag á nauðsynjum hefir
farið hækkandi, en það sem
bændur áttu að fá í aðra hönd
með breytingum á afurðasöl-
unni hefir farið í bitlinga til
stjórnardindla og óstjórn alls-
konar.
Svona mætti lengi telja.
En hvað hefir þá áunnist?
Ávinningurinn er í því fólg-
inn, að kjósendur, sem áður
fylgdu Framsókn, eru farnir
að snúa baki við þessum hjá-
leiguflokki sósíalista.
Fjárflótti frá
Banöaríkjunum
veg’na skatfalag'a
RooseveKs.
KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Búist er við því, að hin nýju
tekjuskattalög, er Roosevelt
forseti hefir lagt fyrir þingið,
muni auka skattatekjur Banda-
ríkjanna um upphæð er sam-
svari 1000 miljónum króna.
Menn geta þess til, að vegna
laga þessara muni auðmenn
Bandaríkjanna flýja með fjár-
muni sína hver sem betur getur
til Evrópu. Páll.
Nofræna
§túdentamétið.
íslensku sfúdentarnir
hyltir þegar þeir komu
til Kaupmaimahafnar.
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSJNS.
íslensku stúdentarniÍE;, sem
taka þátt í norræna stúdenta-
mótinu, komu með járnbraut
frá Hamborg og var þeim Ca.gtt
að á járnbrautarstöðiniui, af
sendiherra Islandsi og diinskum
og íslenskum stúdentum.. tm
kvöldið voru aðkomustiMent-
arnir í boði hjá Sveini Björns-
syni sendiherra og var þar vel
fagnað.
Gunnar Thoroddsem þakkaði
fyrir hönd stúdentanna fyrin
Mnar hjartanlegu mó'tfcökiu-
semdiherrahj ónanna.
Páll.
(Tilk. frá sendiherra Ðana) ..
Á stúdentamóti nu verða, uns
1400 þátttakendur og verðúr
það sett með hátíðlegri. viðhöfc
í ráðhúsi Kaupmannahafnarr £
saniíindaginn.
Síðasti stigamaður
Korsíku hálshöggvinn
wV«lnf“ kepfft
i Dfammen
i fyrfakvöld.
Drammen í gær.
Einkaskeyti til Morgunbl.
í gærkvöldi kepti knatt-
spyrnuflokkur Yals við knatt-
spyrnufjelagið „Drafn“ í
Drammen. Fóru* íeikar svo, að
„Drafn“ vann með 4:1.
Blaðadómarnir í dag eru
mjög hlýlegir 1 garð Vals-
manna og er þeim hrósað fyrir
leikni og drengilegan leik.
Frjettaritari.
I fyrra varð „Drafn“ sjötta
fjelagið í röðinni í landsam-
kepninni i Noregi.
íþróttafjelag kvenna. Á morgun
(sunnudag) efnir Iþróttafjelag
kvenna til göngufarar á Vífilfell,
ef veður leyfir. Farið verður með
strætisvögnum að Lögbergi. Lagt
á stað frá Lækjartorgi kl. 8y2 f.
hád.
Spada fyrir rjetti..
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Síðasti stórfeldi stigamaður
Korsíku, hinn alræmdi Spada,
var hálshöggvinn í morgvm fyr-
ir utan Bastiafángelsið.
Mikill mannfjöldí var við-
Staddur aftökuna..
Páll.
Hauptmannsmálið
fyrir Hæstarjetti.
Lonriion, 21. júní. FÚ.
Mál Bruno Hauptmanns var
í tekið fyrir í gær af hæstarjetti
í Trenton í New Jersey. Stóðu
yfirheyrslur yfir í 2 \/2 klukku-
tíma.
Hauptmann, sem er eins og
menn muna ákærður fyrir rán
og morð á barni Lindberghs,
var dæmdur sekur og til líf-
láts seinnipartinn í fyrrasumar.
i Hann áfrýjaði dómnum og fekk
i
! mál sitt tekið fyrir í hæsta-
rjetti.
i Það er búist við að þessi
málaferli standi lengi yfir.
K. R., 1. fl„ knattspyrnuæfing í
kvölcl ld. 9.