Morgunblaðið - 22.06.1935, Page 6

Morgunblaðið - 22.06.1935, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ Laugardaginn 22: júní 1935. —--------—*" « l matíin: Lax, \au(akjöl, §vínakjö(, !>ilkakjö(. Saltkjöt. Skyr, 30 aura 1 kg'. o. m. fl. Símar: 1636 —1834. Kjötbúöin BORG. Bor^arfjarDar freOkjOt er best, HiOtbúðln HerBubrell. Hafnarstræti 18. Sími 1575. III SiffllS: Þegar þjer þurfið að kaupa ný- reykt sauðakjöt, spaðsaltað öiikakjöt og 1. flokks frosið áflkakjöt þá hringið 1 undir- ritaða verslun. Versltm Sveíns Jóhannssonar, ribrwS 1i. Statí 2091 Nfr IBX. Nautakjöt í buff og steik, Besta dilkakjötið, Hangikjöt, Bjúgu, Miðdagspylsur, Vínarpylsur o. fl. kaupa allir í H|6t S FlekmetleBerlleni Grettisgötu 64. Sími 2667. og KjðtbúQinni í Verkamannabústöðunum. Sími 2373. Splkað kjðf af fulíorðnu á 55 og 65 aura % kg. Saltkjöt, hangikjöt. af Hóls- fjöllum. Svið og rjúpur — og margt fieira. Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. Róðurinn þyngist æ meir hjá stjórnarliðinu. Fundirnir í Eyfafirði og á Akureyri. Á fimtudaginn var (20. júní), höfðu verið boðaðir 8 landsmála- fundir í Byjafirði, Stjórnarliðið boðaði til allra þessara funda, nema eins (í Hrísey), en hann boðaði Sjálfstæðisflokkurinn. Binn fundurinn, sem stjórnarliðið boð- aði fell niður (í Saurbæ). Þessir fundir í Eyjafirði sýndu fW’einilega, eins og aðrir landsmála fundir, sem haldnir hafa verið undanfarið, að Pramsóknarflokk- urinn á m.jög örðngt út um bygð- irnar, eftir að hann raunverulega rann inn í flokk sósíalista. Hjer verður sagt lítillega frá fundunum í Byjafirði. Akureyrarfund- urinn. Hann hófst kl. 8 um kvöldið og stóð til kl. 2 um nóttina. Fundarhúsið var troðfult og tal- ið að 5—600 manns hafi verið á fundi. Þar mætti Ólafur Thors fyrir Sjálfstæðisflokkinn, Jónas Jónsson og Jónas Guðmundsson fyrir stjórnarliðið og Einar Qlgeirsson fyrir kommúnista. Guðbrandur ísberg var á fund- innm. Hann sbýrði þar frá því, að vegna þess, að hann hefði ekki boðað til þessa fundar, hefði hann ekki sjerstaka ástæðn til að taka þar til máls, en kvsi heldur að gefa formanni Sjálfstæðisflokks- ins, Ólafi Thors, er staddur var! á fundinum þann ræðutíma er S.jálfstæðisflokknum var ætlaður. Guðbrandur ísberg kvaðst hoða til fundar á Akureyri í september n. k. Það var Framsóknarflokkurinn sem boðaði til þessa fundar og hóf því Jónas Jónsson nmræður á fundinnm. Hann talaði í 25 mín., en að lokinni ræðu hans, hreyfði euginn hönd til að klappa fyrir ræðunni. . * Jónas var gersamlega fylgislaus á þessum fundi. Voru fundar- menn svo leiðir á vaðli hans, að þeir fóru í stórhópum út af fundi, er hann flutti síðari ræður sínar þar. Sögðu Akureyringar, að Jónas kafja rÖarhindurinn Framhald af 3. síðu. færa yfir á Framsóknarflokkinn alt sem aflaga færi. Hann stæði sem steinn í götunni* svö.{.! ekkert væri hægt að komast áfraœ. Thor Thors þótti slík afsöknn vesaldar- leg, og sýndi fram á, að sósar hefðu .jafuan s.tnngið Framsókn í vasann þegar þeir hefðu þnrft að fá jötnrúm fyrir einhverja bitl- ingakind í ríkissjóði, eða afla sjer fjá.r í kosningasjóð á kostnað al- mennings, eins og herifiga hefði komíð fram í mjólkurmálinu. Fundurinn var fjölsóttur, og éftir því sem lengra leið á fund-1 inn virtist meginhluti fundarins 1 algerlega á bandi Sjálfstæðis-: manna. hefði sömu verkanir á fundarmenn og Brlingur Friðjónsson hafði, meðan hann vár þingmaður. Sjálfstæðismenn voru í yfír- gnæfandi meirihluta á þessum fundi og var ræðum Ólafs Thox-s jafnan tekið með miklum fögn,- uði og því betur, er leið á fund- inn. Hafði Ólafur haldið sína snörp- ustu ræðu um kl. 2, en þá var Jónas oi’ðinn svo beygðnr og þjakaður, að hann gafst alveg upp. Sósíalistar áttu sáralítið fylgi á fundinum. Hinsvegar átti Einar Olgeirsson talsvert fylgi. Að Hrafnagili. Það var fjölmennasti fundurinn' í sveitinni, sennilega hátt á þriðja hundrað manns. Þar mættu Ólafur Thors og Garðar Þorsteinsson fyrir Sjálf- stæðisflokkinn, Gísli Brynjólfsson fyrir Bændaflokkinn, Jörxxndur Brynjólfsson fyrir stjórnarliðið, og fyrir komnxúnista Jakoh Árna- son. Umræður xxi’ðu all-hvassar á fundinum og áhölrl um hvorir vorxx fjölmennari, stjórnarand- stæðingar eða stjórnarliðar. Glæsibæjarfund- urinn. Funduriixn að Sólborgarhóli x1 Glæsibæjarhreppi var fjölmennur 120—150 manns. Þar mættxx Magnxxs Guðmnnds- son og Einar Jónasson fyrir S.jálfstæðiSflokkinn, Jón í Stóra- dal fyrir Bæhda flokkxnn, Einar Áimason, Býsteínn Jónsson og GuSmundur Bjetursson • fyrir ’Stjórnaiiiða ,og Ejnar Ölgeírsson fyrir kommxxnista. Stjórnarandstæðingar voru f meirihluta á þessum fundi. Kom greinilega í Ijós, hjer sem annars- staðar, liið óbifandi. traust sem Magnús Gnðmúndsson nýtur með- al bænda. Enda mun óhætt að fulJyrða, að enginn. stjómmála- nxaður núlifandi skilur betur þarfir bændanna en M. G. Að Reistará. Þar varð all-fjölmennur fund- ur. Jón á Akri mætti þar fyrir Sjálfstæðisflokkinn, Árni Þórðar- son fyrir Bændaflokkinn, Páll Zóphoníasson, Steingrímur Stein- þórsson og Guðmundur P.jetnrs- son fyrir stjórnarliðio, IJinn „ópólitískí“ búnaðárnxála- stjóri hafði sig iítt frammi á fundinum. Hjeldu menn að liann hefði vonda samvisku, meðan fyrstu mánaðarlaunin væru ekki runnin í vasa hans. Áttust aðallega við á fundinum þeir Jón á Akri og P. Zoph., en ekki hefir sá leikur getað orðið jafn. Framkoma Guðmxxndar Pjeturs- sonar þótti svo hneykslanleg, að Fllmnr. NoflO A^fa-Isochroiii-fllmur ; þá fálð þjer bestar^myndlr. W 8 (órstúkufullfrúa w. Framkvæmdanefndin hefir samið um fargjald fyrir fulltrúa, sero fara á Stórstúkuþingið, og eru þeir beðnir að tilkynna þátttöku sína á skrifstofu Stórstúkunnar í dag eða á morgun. — Mjög nauðsjm- legt að vera búin að ákveða sig fyrir sunnudagskvöld. — Lagt af stað norður kl. 8 á þriðjudagsmorgun. talað var um að reka hann út af fundinum, ;l 1 Dalvík. Fundxxrinn í Dalvík var sæmi- ‘ lega sóttui’, enda þótt max’gir þorpsbúar væru á sjó. Þar rnaitti Magnxxs Jóxxsson fyrir Sjálfstæðisflokkinn, síra Eiríknr Albertsson og Pjetur Eggerz fyrir Bændaflokkinn, Bernharð Stefánsson, SveinbjÖfn; Högnason og Sigurjón Jónsson( ?) (sósíaH'sti) fyrir stjórnarliðið. — Ennfremúr Þóroddur Guðnxunds- son fyrir kommúnista . Umræður ui'ðu alihvassar á fundinum, einkum milli Magnúsar og Sveinbjamar. Svarfaðai’dalurinn hefir lxingað til verið talinn eitt sterkasta vígi Tímaliðsins í Eyjafirði. En það brá svo einltennilega við á þessnm fundi, að Sjálfstæðisflokk- urinn virtist eiga þar langmest ítök. Magnús Jónsson var einn ræðumanna, sem fekk dynjandi lófaklapp eftir sínar raiður. Fundarmenn norðxxr þar höfðu aldrei haft M. J. á fundi fyr, en oft heyrt hann ræða stjórnmál í útvarpinu og líkað vel. Nú fengu þeir að sjá Magnús um leið og þeir heyrðu til hans og fögnuðu komu hans mjög og innilega. Það bar s.jerstaldega til tíðinda á þessxxnx fundi, að fulltrxxi sósíal- ista gaf eftirfarandi skýringar á stjórnmálaviðhorfinu. Hann sagði: f fyrsta lagi: Að kosn- ingabaráttan síðasta hefði verið háð milli stefnu Sjálfstæðis- flokksins og' Alþýðuflokksins. í ö ð r u 1 a g i: Eftir kosn- ingarnar hefði Alþýðuflokkurinn tekið forystuna og hann hefði haldið forystunni síðan. Þessi játning sósíalistans. var skýr og ákveðin, en Bernharð kuiini sýnilega illa við svona bersögli, þótt hann ekki treysti sjer að nxótnxæla. V Á Árskógsströnd Fiindurinn á Litln-Árskógs- strönd vax- ekki fjölmennui'; um 40 manns sóttu fundinn. Þai' nxætti Sigurður Ki’istjáns- son fyrir S.jálfstæðisfl., Stefán í Fagraskógi fyrir Bændafl., Gísli Guðmundsson og Barði Gnðmunds son fyrii' stjórnarliðið. Fundurinn var fjörugur og áttxx stjórnarandstæðingai’ > nál„. alt Hðið á fundinum. I Hrísey. Allmargir sóttu fundinn og mættu þar Sigxirðxxr Kristjáris- son fyrir Sjálfstæðisfl., Bernharð fyrir stjói’narliðið og Þóröddrir Guðmundsson fyrir kommúnista. Utvegsmálin vorn aðallega ræd’d á fundinum og tókn fundarmenn. mjög vel liinni skörpn, en hörðu ádeiluræðu S. Kr. gegn stjórn- ixini, fyrir afskifti hennar af nxál- xxm sjávarútvegsins. Sjálfstæðisflokkxxrinn átti ná- lega allan fundinn. ^ i i Greta Garbo hverfur heim. Fr jett ir frá Hollywood herina að Gi’eta . Garbo liafi xxú nýlega lokið við síðustu nxynd sína, í bili, og að In;n ætli að fara heim til Svíþjóð- ar á næstunni. Áður en hxux legg- xxr af stað skrifar liixn undir samn- inga xxnx leik í tveim niyndum. Fyrir þessar tvær myndir fær hún 190.000 dollara. í hjúskaparskrifstofu: i — Hxin fær 200.000 krónur í . heimanmund. Þá langar mig til þess að vita hvaða galla hún hefir. | — Galla? Það geta engir gallar verið á konu, sem leggxxr 200.00G krónur í búið, aðeins sjereinkenni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.