Morgunblaðið - 22.06.1935, Qupperneq 7
Laugardaginn 22. júní 1935.
MQRGUNBIAÐI9
1
Munið
að kaupa aldrei
sjálfblekung án
þess að reyna hann
riákvæmlega áður.
Við
höfum mikið úrval
af öllum þektustu
tegundum af sjálf-
blekungum. — Þess
vegna geta allir
fengið penna við
sitt hæfi hjá okkur.
Grröfam
ókeypis á penna,
sem keyptir eru
hjá okkur.
Eiækjargötu 2. Síml 3786.
Sáftaferð Mr.
Anthoiiy Eden
út af flofasamn-
ingnnm.
París, 21. júní. FB.
Anthony Eden ræddi bresk-
þýska flotasamkomulagið við
Laval, forsætisráðherra Frakka
í dag. Ennfremur ýms vanda-
mál, sem á döfinni eru í álf-
unni um þessar mundir, og
bæði Bretar og Frakkar láta
til sín taka.
í viðtali við United Press,
að viðræðunum í dag loknum,
sagði Laval, að hann og Mr.
Eden hefði verið sammála um,
að Bretar og Frakkar hefði
áfram sem hingað til nána sam
vinnu sín á milli, að því er úr-
lausn ýmissa vandamála snertir.
Hins vegar, segir frjettarit-
arinn, l,eynir sjer ekki, að
vegna bresk-þýska flotamála-
-samkomulagsins gætir þess nú
mjög, að vinskapurinn milli
Frakka og Breta hefir kólnað.
Mr. Eden fer, eð umræðunum
í París loknum, til Ítalíu, til
viðtals við Mussolini. (United
Press).
Þýskir herfan^-
i lieinisókn
■ Englandi
þeim er tekið með
mestu virktum.
London, 21. júní. FÚ.
Þjóðverjar, sem voru her-
íangar Englending^ í heims-
styrjöldinni, komu í heimsókn
til Englands í gær. Er það
fyrsta heimsókn slíkra manna
síðan ófriðnum lauk.
Þeir komu í land í Brighton
og var tekið með miklum fögn-
uði. Foringi þeirra hjelt ræðu
og mintist á uppástungu prins-
ins af Wales um, að uppgjafa-'
Dagbók.
□ Edda 59356247—1 Atkv.
Bósad. Listi í □ og hjá S. M. til
22/6.
Veðrið (föstud. kl. 17) : SiLnnan
lands er stinningskaldi á SA og
rigning en vestan lands og norð-
an er yfirleitt liæg A-átt, úrkomu-
l'aust og 15—18 st. hiti. Suðvestur
af Reykjanesi er alldjúp lægð,
sem þokast hægt norður eftir.
Veðurútlít í Rvík í dag: SA-
kaldi. Dálítil rigning.
Messur á morgun:
1 dómkirkjunni verðnr guðs-
þjónusta til að setja kirkjuþing-
ið. Síra Eiríkur Brynjólfssou á
Útskálum prjedikar, en síra Garð-
ar Þorsteinsson í Hafnarfirði verð-
nr fyrir altari.
1 fríkirkjunni kl. 5, síra Árni
Sigurðsson.
Eimskip. Gullfoss kom frá Leith
og Kaupmannahöfn í gærkvöldi
kl. 7. Goðafoss fer frá Hamborg
í dag á leið til Hull. Brúarfoss er
á leið til Leith frá Vestmannaeyj-
um. Dettifoss var á Siglufirði í
gærmorgun. Lagarfoss var á Fá-
skrúðsfirði í gærmorgun. Selfoss
var í Vestmannaeyjum í gær.
ísland fer hjeðan annað kvöld
M. 8 áleiðis til Kaupmannahafnar.
Hjúskapur. Gefin verða saman
í hjónaband í dag af síra Bjarna
Jónssyni ungfrii Helga Eiríks-
dóttir og Guðni Jónsson, bílstjóri.
Heimili þeirra er á Bergþórugötu
35.
Þeir, sem ætla sjer að verða við
jarðarför Eyjólfs Jónssonar, bónda
á Þórustöðum, sem verður jarð-
sunginn frá Kálfatjarnarkirkju
kl. 1 í dag, komi á bifreiðastöð
Steindórs í síðasta lagi kl. ll^.
Sjóvátryggingarfjelag íslands.
Aðalfundur þess verður haldinn
í skrifstofunni í Eimskipafje-
lagshúsinu á mánudaginn kemur
og hefst hann M. 2.
Sundnámsskeið. Næstu sund-
námskeið þeirra Þorbjargar Jóns-
dóttur og Magnéu Hjálmarsdótt-
ivr (fyrir kvenfólk) og Vignis og
Jiilíusar (fyrir karlmenn) hefjast
á mánudaginn kemnr í sundlaug
Austurbæjarskólans.
Kirkjuritið, sjötta hefti, er
komið út/Er það mjög fjölbreytt
að efni 0g merkilegt. Hefst það
með kveðjuávarpi frá þjóðkirkju
Islands til hins ev.-lúterska kirkju
fjelags íslendinga í Vesturheimi,
eftir Jón Helgason biskup. Síra
Friðrik Hallgrímsson ritar grein
um forseta Kirkjufjelagsins og
aðra um Hjálpræðisherinn. Síra
Páll Sigurðsson skrifar minningar
vestan iim liaf. Síra Benjamín
Kristjánsson ritar Opið brjef til
Gunnars Benediktssonar fyrrum
prests í Grundarþingum. Og margt
er þar fleira.
Fulltrúaþingi ísl. barnakennara
verður slitið í kvöld kl. gl/2 í há-
tíðasa] stúdentagarðsins. Á þingi
þessu hafa verið 43 fulltrúar, frá
15 kennarafjelögum, en auk þess
nokkrir kennarar frá hjeruðum,
þar sem ekki env starfandi lcenn-
arafjelög. Sambandsfjelögum, sem
hermenn Bretlands heimsæktu
þýska uppgjafahermenn. Hann
sagði, að öll þýska þjóðin hefði
heyrt þessa uppástungu og
fagnað henni, og þessum mönn
um mundi verða vel tekið af
þýsku þjóðinni.
I dag verður sjerstök guðs-
þjónusta haldin í Royal Chapel
í Brighton í tilefni af þessari
heimsókn.
ekki eru fulltrúar á þinginu, er
heimil þátttaka í samsæti, er hald-
ið verður í sambandi við þingslit-
in.
Komur farfugla. í „Veðrátt-
unni“, mánaðaryfirliti Veðurstof-
unnar, er getið um hvar nokkrir
farfuglar sáust fyrst í vor: Skóg-
rirþröstur á Glettinganesi 20. mars,
skúmur á Fagurhólsmýri 26.
mars, lóa á Fagurhólsmýri sama
dag, steindepill í Fagradal 29.
mars, stelkur á Eyrarbakka 13.
apríl, sandióa á Eyrarbakka 14.
apríl, lundi í Papey 19. apríl,
hrossagaukur í Reykjavík 13. ap-
:fíl, maríuerla á Fagurhólsmýri 21.
'apríl, grágæs á Fagurliólsmýri 22.
apríl, spói á Fagurhólsmýri 23.
apríl og kjói á Pagurhólsmýri 24.
apríl.
Fagranes fer hjeðan kl. 5 í dag
tíl Akraness.
80 ára verður Sigríður Jónsdótt-
ir frá Móum á Kjalamesi á mánu-
daginn kemur. Ætla ættingjar og
vinir að halda henni samsæti þá
í Hótel Borg. Þeir, sem óska að
taka þátt í samsæti þessu, eiga að
skrifa sig á.Hsta, sem eru í Hótel
Borg og verslun Þórðar Gunn-
laugssonar, Framnesveg 1.
Meðal farþega á Gullfossi í gær
voru Gísli Sveinsson alþm. og
fi'ú og dóttir, Hannes Jónsson al-
þm. og frú og’ Stefán Jóhann
Stefánsson alþm. og frú. Þessir
3 alþingismenn voru sem kunnugt
er fulltrúar Alþingis á afmælis-
hátíð sænska Ríkisþingsins.
Skemtiför í Reykholtshelli. í
fyrramálið ætlar K. R. að fara
skemtiför í Raufarhólshelli. Verð-
ur lagt af stað frá K.R.-húsinu kl.
8i/o árdegis.
Ejnar Fors Bergström ritstjóri
við Svenska Dagbladet í Stokk-
hólmi var meðal farþega hingað á
Gullfossi í gærkvöldi ásarnt frú
sinni. Er þetta í þriðja skifti sem
hann kemur hingað til lands. —
Hann ætlar að vera hjer á landi í
nokkrar vikur. Hann er sem kunn-
ug’t er í stjórn Sænsk-íslenska fje-
lagsins og hefir annast útgáfu
liinna ágætu bóka, sem fjelag
■ þetta hefir gefið út undanfarin ár,
Hjónaefni. Trúlofun síria hafa
nýlega opinberað ungfrú Soffía
Jónsdóttir verslunarmæi', Ránarg,
12, og’ Sigurjón Jónsson vjelstjóri,
Njálsgötu 35.
Afmæli A. V. Tuliriius. í fyrra
kvöld lieldu ættingjar og vinir A-
V. Tulinius honum samsæti að
Hótel Borg í tilefrii af 70 ára af-
mæli lians. Og þetta sariiSteti sat
70 mailtis rindir borðum. Vom
margar ræður fluttar og á eftir
borðhaldinu skemtu menn sjer
nokkra stund við dans. Tulinius
liafði nú náð sjer eftir lasleika-
kastið, sem hann fekk um daginn,
ljek á alls oddi og’ var hrókur alls
fagnaðar eins og vant er,
Hjúskapur. í dag verða gefíri
saman í hjónabafld Aðalheiðtif
Trýggvadóttir frá Fásktúðsfirði
og Jón Pjetursson Bergstaðastíg
52.
Jarðarför Björns Rosenkranz
katipmanns fer fram í dag frá
dómkirkjunni og hefst kl. iy2.
Sjúklingar á Reykjahæli hafa
beðið blaðið að flytja br. leikara
Bjarna Björnssyní og frú bestu
þakkir fyrir komuna og prýði-
lega skemtun nú fvrir skemstu.
Útvarpið:
Laugardagur 22. júní.
10,00 VeSurfregnir.
12.10 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir.
19.10 Veðurfregnir.
19,20 Tónleikar: Lög fyrir fiðlu
og celló (plötur).
n
Tllkynnlng
frá SmfðrlfUsverksmffl| -
nnim i Beyk|evik,
JAð gefnu [tilefni leyfum vjer oss að til-
kynna eftirfarandi: Samkvæmt reglug’erð
útgefinni af atvinnuniúlarúðherra, skal
nú vítamínsera alt snijörlíki, (sent f ratn-
leitt er lijer ú landi. ineð 15 A einingum
og 1 D einingu.
*
Rannsóknarstofa Húskóla Islands útveg-
ar alt vítantínið og ber úbyrgð ú styrk-
leika jtess ’og rjettuni blutfölluni. Eftirlit
tneð'Jþví faðj^fyrgreint vítamín sje eytt í
stnjörlíkið, befir Dr. ing. Jón E. Vestdal.
eftirlitsmaður snijörlíkisgerða.
H.f. Sm)örlfikflsgerðln „§máriu.
H.f. ísgarður. H.f. Svanur.
Mözlíkisgerðftn „LjómlM.
Heyrið tivað
Loretta
Y oung
segftr um
f egnr ö.
Loretta Young talar fyrir
munn 846 af 857 aðal leik-
kona. — Lux Toilet sápá
heldur hörundinu svo
hreinu og mjúku. að hún er
aðal sápan sem leikkonur
nota. Htð injúka löður henn
ar, losar húðina við öll ó-
hreinindi og heldur henni
mjúkri og fagurri. Lux
Toilet sápan er einungis
búin til úr bestu efnum og
umbúðirnar verja hin fínu
efni hennar frá skemdum,
Notið hana strax í dag.
V ~i&.
v
ALLAR STÚLKIJR
GETA HAFT
FALLEGA HÚÐ.
JEG HEFI TIL
ÞESS AUÐVELDA
ÁÐíERÐ. NOTA
DAGLEGA LUX
TOILET SÁPI’.
%
UPPÁHALDS SÁPA
LEIKKVENNA.
Lux Toilet SoAp
X-L.-TS ^ 56-50
LEVER BROTHEHS LIMITED, PORT SUNLICHT, KNGLAVB
20,00 Klukkusláttur.
Frjettir.
20,30 Eriridi:- Söngvarinn Fjodor
Chaliapiji' (Þörður Kristleifs-
son).
21,00 fónleikar: a) Lög sungin
af Clialiapin (plötur) ; þ) Ein-
leikur á píanó (ungfrú Helga
Laxness); c) Orgelleikur úr Frí
kirkjunni (Páll fsólfsson).
Danslöff til kl. 24.