Morgunblaðið - 26.06.1935, Qupperneq 1
Gamla Bió
Maraþon-hlauparinn.
Stórfengleg þýsk tal- og hljómmynd um íþróttir og ást
Aðalhlutverkin leika:
BRIGITTE IIELM, VICTOR DE KOWA
og HANS BRAUSEWETTER.
í myndinni eru margar myndir frá Olympisku leik-
unum í Los Angelos. Hún er spennandi og skemtileg.
Mynd sem enginn íþróttavinur ætti að láta ósjeða.
Tkenilliiiilizirlii
tekur alla íslenska, vel unna heimilisvinnu til sölu, gegn
10% ómakslaunum.
Komið munum yðar sem fyrst, áður en erlendir ferðamenn
fara að koma hingað.
Mðursoðnir ávextir.
Perur, Ferskjur og Aprikosur í Vz 1/1 dósum.
Grænar baunir í 1/1 og Vz dósum.
Sardínur í olíu og tomat.
Tomat ketchup í 6 ounz & 8 ounz flöskum.
Eggert Kristjánsson & Co.
Sími 1400.
Reykjavík — Akareyrl
Akureyri — Reykfavik
Alla Mánudaga, Miðvikudaga og Föstudaga.
Frá Akureyri sömu daga.
Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar.
Blfreftðastöil Steftndórs.
Sími 1580.
Maðurinn minn, j ! I ' I : | I i
Guðjón Þorsteinsson,
frá Vestmannaeyjum, verður jarðsung-inn á fimtudaginn, 27. þ. m.,
M. 1 frá Dómkirkjunni.
Björg Einarsdóttir,
Þórsgötu 21.
Skipstfóra- og stýriiiiaiinafjelagill Ægir.
Fundur
í dag kl. 2 i K.R.-húsinu.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við
fráfall og jarðarför stjúpdóttur minnar og systur okkar,
Guðrúnar Helgu Bærings.
Fyrir hönd mína og systkina hinnar látnu.
Guðrún Tómasdóttir.
Áríðandi að fjelagsmenn mæti
Stjórnin.
Det Danske Selskab t Reykfavik.
I Aften kl. 8,45 i Oddfellowhuset. Oplæsnimr og Foredrag
af Forfatteren HERR LOUIS LEVY.
Programmet omfatter bl. a.
Oplæsning: Dansk Lyrik (Johannes V. Jensen og Ludvig Holstein).
Foredrag: „Josefs Drömme“.
Oplæsning af egne Værker: „Börnerim“.
----- Dans til Kl. 2. --
Billetsalg: Ingólfs Apotek og hos K. Bruun, Daugaveg 2.
----- Intet Billetsalg ved Ingangen.-------—■
(Tvangfri Paaklædning).
Bestyrelsen.
SELJANDI A STAÐNUM
H/f. EDDA, UMBOÐS OG HEILDSALA.
REVKIavik. (OLAND.
Nýfar
kartöf liir
komnar aflur.
Wi*UZÍdt
0
Borgarf jarðar
freðkföt
er best.
Htðtbððln Herðatrell.
Hafnarstræti 18. Sími 1575.
Steindórsprent
prentar fyrir ydur
Aðalstrœti 4 • Sími 1175
Uppboð
Opinbert uppboð verður
haldið í Goodtemplarahúsinu
við Templarasund, fimtu-
daginn 27. þ. m. kl. 1 síðd.
og verða þar seld allskonar
húsgögn, þ. á m. dagstofu-
húsgögn, svefnherbergishús-
gögn, skrifstofuhúsgögn,
búðarinnrjettingar, ritvjel,
píanó, bækur, myndir, fatn-
aður og margt fleira.
Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Lögmaðurinii
í Reykfavík.
Spikað kjðt
af fullorðnu á 55 og 65 aura %
kg. Saltkjöt, hangikjöt af Hóls-
fjöllum. Svið og rjúpur — og
margt fieira.
Jóhannes Jóhannsson
Grundarstíg 2. Sími 4131.
Nýfa Bíó
Ástarfóm.
(Moral und Liebe).
Þýsk tal- og tónkvikmynd,
efnismikil og snildarlega vel
leikin af fjórum þektustu
skaplistarleikurum Þjóðverja,
þeim Grete Mosheim — Oskar
Homolka — Camilla Horn
og Johannes Riemann.
Aukamynd:
Talmyndaf r j ettir.
er sýna meðal annars vígslu
Litlabeltis-brúarinnar.
Börn fá ekki aðgang.
Polo-
sportblússan
er hentugasta flíkin í sum-
alrfríið. Hleypur ekki við
þvott, lætur ekki lit og
þarf ekki að straua. Allar
stærðir og allir litir í
CHIC.
2-3 góð
herbergl
í Austurstræti 20. updí,
til leiffu 1. iúlí.
Upplýsine:ar á skrifstofu
Haraldar Árnasonar.
Bálfararfjelag
íslands.
Aðalfundur í dag, mið-
vikudg 26. júní, í Kaupþings-
salnum, kl. 5 síðd.
STJÓRNIN.
Sölubúð
til leigu.
Upplýsingar í síma 4199.
Ráðningarstofa
Reykjavíkurbæjar
Lskjartorgi 1 (1. lofti).
Síml
4966
( KarlmuinadeiMin opin frá
fci. 10—12 og 1—2.
Kvennadeíldin opin frá
fcl. 2—5 e. k.
Vinnuveitendnm og atváaaiwrwialt
endam er veitt öU aðat.8 viS dMfn*
mgn án endosgdalds.