Morgunblaðið - 26.06.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.06.1935, Blaðsíða 6
r 6 m*- MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagihn 26, júní 1935- Japönum befir, eins og kunnngt er, leng leikið hugur á að flæma Rússa alaerlega frá Austur-Asíu. Efnahagsleg þýðing liinna uýu landvinninga er ekki síður mikil. Japanar fá þarna vörur, sem eru þýðingarmiklar á frið- artímum og ómissandi til þess að Japanar geti verið sjálfum sjer nógir á stríðstímum. í Mansjúríu fengu þeir hveiti, kol, gull og trje. í Kína fá þeir járn og baðmull. Og loks fá Japanar þarna greið- ari aðgang að nýjum mörkuðum. í»að væri síst að undra, þótt Jap- anar vilji vera við því búnir, að þeir geti áfram haldið bin- um mikla markaði fyrir vörur sínar í Indlandi. í fyrra jókst út- flutningur japanskra baðmullar- vara til Indlands um rúml. 25% að vefðmæti, frá 383 miljónum fil 492 milj. yen. Japanska samkepn- in hefir ár frá ári orðið enskum baðmullariðnaði tilfinnanlegri. Enginn veit, hvað Englendingar neyðast til að gera, fyr eða síðar, til þess að reisa rönd við japönsku samképninni á Indlandi. En láta Japanar sjer það nægja að ná yfirráðum yfir Norður- Kína? Fyrir fjórum árum birti kínverskt blað leynilegt skjal, sem Tanaka stjórnarforseti Japana sendi keisaranum í júlí 1927. í þessu skjaii skýrir Tanaka keis- aranum frá landvinningastefnu Japana. Markmiðið sje að skapa JapÖnum drottinvald í heiminum, segir Tanaka í skýrslunni. „Við verðum að ná yfirráðum yfir Man sjúríu og Mongólíu, til þess að geta lagt Kína undir okkur. Og við verður að ráða yfir Kína, til þéss að geta drotnað í heiminum. E’egar við liöfum lagt Kína undir okkur hljóta bæði hin löndin í Asíu og Ástralíu að óttast vald okkar og ganga undir vald okkar. Heimurinn skilur þá að Asía er rror, og enginn þorir að skerða rjettindi okkar“. ' Japanar sögðu strax að kín- verska blaðið hafi falsað þetta skjal. En enska blaðið „Morning Post“ ljet rannsaka málið og komst að þeirri niðurstöðu, að skjalið sje ekki falsað. En hvern- ig sém þessu er varið, þá hafa Japanar fram að þessu fylgt þeirri stefnu. sem lýst er í þessu skjali. Þeir liafa lagt Mansjúríu og Jehol undir sig, fá stöðugt meiri fótfestu í Mongólíu og eru byrjaðir að leggja Norður-Kína undir sig. „Ekkert vald á jörðinni getur stöðvað framsókn Japana. Því fyr sem heimurinn skilur þetta, því bétra er það fyrir heiminn“, sagði fulltrúi Japana í Genf, þegar Jap- an sagði sig úr Þjóðabandalaginu. Fram að þessu hafa hin stór- veldin horft aðgerðalaus á land- vinninga Japana. Hvorki Evrópa nje Ameríka vill að svo stöddu fara í stríð vegna Kína. En Bandaríkjamenn gerast órólegir. í frönskum og enskum blöðum sjest nú hvað eftir annað ótti um það, að landvinningahugur Jap- ana stofni með tímanum nýlend- um og áhrifum Evrópuþjóða í Asíu í voða. Khöfn í júní 1935. P. Rússaf rýma lOO^þúsund manns úr Ukraflne til þe$$ að fá alnbogarúm fyrir varnarvígjum gegn Pólverfum. KAUPM ANNAHÖFN í GÆR, ' einkasKeyti TIL MORGUNBLAÐSINS ! Símskeyti frá Warschau, höfuð- borg Póllands, hermir það að hermálaráðherra Rússa krefjist þess að hundr- að þúsunda af Ukraine- mönnum, sem heima eiga nálægt pólsku landamær unum, verði flutt í út- legð til Síberíu vegna þess að fólk þetta sje ó- trútt og vegna þess að Rússland þurfi nú að byggja ramger varn- arvígi við landamæri Póllands. Páll. Fyrflrlestur um Gyðinga. jSamtal við Loui$ Levy rithöfund. Jeg vinn fyrir mannúðarmálin, og er [hvorki $ó$íali$ti eða kommúnisti. segir frú Ellen Hörup Einn af þeim útlendingum, sem rithöfundur. kom með „Lyra“ seiuast, var rit- Frú Ellen Hörup, rithöfundur höfundurinn og skáldið Louis var meðal farþega á „Lyra“ hinfa Levy. jað til lands. Frú Hörup hefir getið Levy er þektastur fyrir barna- sjer orðstír í Danmörku, sem rit- Ijóð sín, „De 150. Börnerim“, sem höfundur um alþjóðamál. margir munu kannast við lijer á j Hún hefir stofnað fjelagsskap landi. jí Höfn, sem hún nefnir Vinir Ind- Hann hefir ritað um 25 bækur, lands og gefur út blað með sama og þar á meðal mörg leikrit. Hafa nafni. tvö þeirra verið sýnd í Konung- Morgunblaðið hitti frúna að lega leikhúsinu í Höfn. Hann hef- máli í gær, þar sem hún býr á ir verið frjettaritari „Politiken“ Stúdentagarðinum. í París um mörg ár, og ritað leik- dóma í „Tilskueren“. — Hjer ætla jeg að halda þrjá fyrirlestra, segir frúin. Sá fyrsti Morgunblaðið hitti Louis Levy heitir, kvenfólkið, strxð og fasismi. þar sem hann býr á Stúdentagarð- Annar fyrirlesturinn heitir: Stór- inum. Herbergi hans er í austur- enda „Garðs“ og er þar ágætt út- sýni yfir Vatnsmýrina. veldastefnan og nýlendurnar. Þar tek jeg Indland sem dæmi. Jeg hefi tvívegis dvalið á Indlandi — Jeg hefði nærri óskað mjer^um lengri tíma og hefi kynt mjer að jeg væri íslenskur hestur, sagði Indlandsmálin afar vel. Jeg var Levy. ? ? ? mikið með áhangendum Gandhis og kyntist þjóðernisbaráttu þeirra ,— Jú, hjeðan frá glugganum mín-|út í ystu æsar. Jeg gef út blað í um sá jeg hina frjálsu og glöðu (Kaupmannahöfn, sem heitir eins íslensku hesta að leik í gærkvöldi., og f jelag vort, Vinir Indlands. Það var mjer óvénjuleg sjón að Ef nógu mikil þátttaka fæst hjer sjá hesta svona glaða og frjálsa. jí bæ hefi jeg í hyggju að stofna íbxxar þessa yndislega lands hljóta nokkurskonar útbú hjer á landi. að vera eintóm góðmenni, sem Þriðji fyrirlestur minn heitir: fara vel með skepnurnar. [Friðurinn og Þjóðabandalagið. — Þjer ætlið að lesa upp hjer ^ar æ^a a^ sýna fi’am a hve í bænum Þjóðabandalagið er í rauninni t' í i "u , - • ' gagnslaust, eins og nú er í pottinn — Ja. i kvold les jeg upp i s 1 „Det Danske Selskab“. buið. — Eftir þvi, sem blöðm hjer Eftir sjálfan yður? Fyrst les jeg upp eftir rit- hafa skýrt frá gæti maður haldið að þjer væruð kommúnisti eða höfundana Johs. V. Jensen og sósíalisti? Ludvig Holstein, og ef til vill j — Nei, je„ er ij-v-orki sósíalisti smásögu eftir Tove Kjarval. Þá nje ]£ommúnisti. Jeg vinn ein- ætla jeg að lesa upp úr baxna- göngu fyrir mannúðarmálin og ljóðum mínum. Síðan held jeg fyrirlestur um Gyðinga, sem jeg néfni: „Draumar Jósefs“. Hann fjailar um eins og nafnið bendir til draum Jósefs, og ætla jeg að gefa nútíma skýringu á honum. — Vilduð þjer segja nokkuð sjerstakt um ferðalag yðar hingað. — Já, það vil jeg. Segið lesend- um yðar að þeir ættu að koma í kvöld að sjá mig. Því þeir fá senni lega ekki annað tækifærí til þess. Hjónaefni. Síðastliðinn laugar- dag opinberuðu trxilofun sína, ung frxx Elsa Breiðfjörð, Hverfisgötu 102 A og Gunnlaugur Ketils, vjel- stjóri, Baugsveg 7. jeg rxeðst á hvaða flokk og stefnu sem vera skal, ef mjer finst þau fara í bág við mannúðina og friðinn. Jeg mundi aldrei ganga í neinn stjórnmálaflokk. — Jeg hlakka mikið til að halda fyrirlestra hjer í bænum. Og jeg er þegar heilluð af því, sem jeg hefi sjeð af landinu. Eimskip. Gullfoss fór vestur og norður í gærkvöld kl. 8. Goðafoss fór frá Hull í gær á leið til Vest- mannaeyja. Dettifoss fer til Hull og Hamborgar í kvöld kl. 8. Brúar foss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss er á leið til Kaupmannahafn- ar. Selfoss kom til Abérdeen í gær morgun. Sogsvirkjunin. Undanfai’ið héfir verið unnið að undirbúningi til að vinna gæti hafist fyrir alvöru við Sogið. Var altaf búist við að sá undir- búningur tæki að minsta kosti mán aðartíma. Verið er nú að reisa verkamanna bxxstaði og verkfæraskúra og er ekki liægt að taka á móti fleiri verkamönnum í vinnu, fyr en því er lokið. Sama er að segja með efni. Það er ekki hægt að taka fyr en verk- færaskúrarnir éru tilbúnir. Því ef rigningar yrðu miklar má búast við að meira eða minna eyðilegg- ist af því, ef það væri haft undir beru lofti. Þyngsta stykkið komið austur. Langþyngsta stykkið, stem 'flytja þurfti austur var hin svonefnda graf-vjel. Hún er um 7 tonn að þyngd. Var lagt af stað með hana á laugardaginn á vagni sem var liafður aftan í bíl. Þann dag kom- ust þeir ekki nema 25 kílómetra með vjelina. Því í bugðu á veg- inum, þar sem vegurinn var laus fór hún útaf. í gær var vjelin flutt yfir Sogs- brúna. Var ekki liægt að nota bíl- inn við það, því brúin. þoldi ekki þunga bílsins og vjelarinnar. Ann- an varning austur, flytur Vöru- bílastiiðin „Þróttur“, samkvæmt samningi. Sogslínan. Gengið liefir vel að leggja Sogs- línuna. Var ætlast til að hún yrði komin austur í ágúst, og mun það láta nærri ef alt gengur eins og hingað til. Um næstu helgi verð ur hún komin að Þingvallavégin- um gamla. Þá er og byrjað á byggingu í- bxiðarhússins, sem Þorsteinn Ein- arsson tók að sjer að byggja við Sogið. Fækkun presta og afstaða kirkjunnar. Eftir Sigurbjörn Einarsson stud. theol í Uppsölúm. Niðurl. Nú er það að vísu ekki full- reynt enn hvað prestastjettin gerir í þéssu máli. En þögnin er óþægileg enda biðin dýr. Það er ekki hugsanlegt að prestarnir sjái ekki í gegnum 6000 króna blekkinguna. í þessu felst engin kjarabót prestunum til handa; ef þeir á annað borð ætla sjer að gegna embættunum áfram í nokk- urri mynd, hlýtur embættiskostn- aðurinn að margfaldast svo gífur- lega að þeir sjeu skár komnir eins og er, hvað efnahaginn snertir. Hvernig stendur þá á því, að prest arnir, með sína tvöföldu afstöðu til þessa máls, hafa hingað fil tek- ið’ þessu skrafi með dæmalausri þolinmæði og þögn ? Hvaða stjett önnur myndi hafa gert það? Lælcnast jettin ? Kennarast jéttin? ISiei, báðar þessar ’stjettir ’ hafa sterka meðvitund um köllun sína og verkefni í þjóðfjelaginu, þær vita að þjóðin getur ekki sjer að skaðlausu lamað möguleika þeirxm; til þess að gegna því starfi, sem þær lxafa með höndum. Hefjist prestar íslands nú ekki handa,- Jxegar svona harlíalega er við þeiim stjalcað, þá verðuy það ekki með- öðru fremur skírt en því, að' þeir sjeu sjálfir í vafa um gildi sitt í þjóðfjelaginu. Gæti menn nú vel að, hvernig prestarnir snúast við þéssu máli, því í því felst það hverjum augum þeir líta á sig og starf sitt. Má vel svo fara, að þjóðin fái einnig úr þeirri átt óbeina yfirlýsingu uim að kirkjan sje óþörf. En fari svo* að prestar ísl'. þjóðkirkjunnar- snúist við þessu með hálfvelgjir og heigulskap, hafa þeir þar með fyrirgert frumburðarrjétti sínum„ sem fyrirliðar. i kristindómsmálum Islands. Þeir munu þá í næði geta notið sinnar launauppbótar á með- an gálga-fresturinn varir uns næsti niðurskurður fer fram. Em þeir liafa þá sýnt að þeir eru ó- merkileg stjett og ónýtir leiðtogar- og’ ki’istið fólk í landinu mun velja sjer aðra leiðtoga. Heilög kirkja Krists þekkir sitt hlutverk og veit vel um gildi sitt á jörð- unni. Rotin og ráðalaus presta- stjett er ónýtur limur á líkama. Krists. Almenningur bíður þess með ó- þreyju livað prestastefnan gerir í’ þessu í vor, hvaða ráðstafanir þar verða gerðar, því þá fyrst fæst skorið úr þessum mikilvægiE atriðum, sem drepið hefir verið á.. Almenningur í landinu ér á móti því að prestum sje fækkað og- kirkjan rænd þeirri aðstöðu, sem liún hefir þó ennþá. Almenning vantar forustu og það er víst, að með öruggri forustu væri auðvelt að koma af stað svo sterkum og almennum mótmælum gegn þess- um og þvílíkum bolabrögðum við kirkjuna, að valdamenn treystust; ékki til að láta til framkvæmda koma í þessa átt. En hjer er ekki nóg að þinga og þráta. Sumumi myndi finnast vel sloppið ef þetta frumvarp næði ekki fram að ganga þótt annað, sem gengi í sömu átt, en færi skemra yrði sam- þykt. En ekkert, sem gengur í> sömu átt á að líðast. Einkum verður að kref jast þess, að prest- arnir sjálfir geri enga þá samþykt eða yfirlýsingu, þar sem stefna þessa frumvarps launamálanefnd- ar væri viðurkend sem aðgéngileg í nokkurri mynd. Það væri „Laktisk“ firra. „Principielltí' er það sem sje ótækt frá sjónarmiði ldrkjunnár, að ríkið láti sparnað- arráðstafanir sínar fyrst og fremst bitna á Iienni. Kirkja, sem hefir meðvitund um köllun sína og hlut- verk, gengur aldrei inn á það að liði hennar sje fækkað, nema brýn asta nauðsyn lcomi til og sje þá vitanlega alt, sem liugsanlegt er að bjargað geti, þrautreynt áður. Hinsvegar hafa prestar hverrar sannrar kirkju tekið neyðinni með karlmensku, þegar svo bar undir, án þess að hvika frá köllun sinni fyrir það og af engri stjett hefir alþjóða fslands betur reynt sann- leiksgildi orðanna: Sá er vinur, sem í raun reynist. íslenskir prest- ar hafa barist við hlið alþýðunn- ar við Svarta-dauða. og Móðu- harðindin og öllum fremur stapp- að í hana stálinu. Ennþá 'lifir v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.