Morgunblaðið - 26.06.1935, Side 7
JMiðvikudaginn 26. juní 1935
MORGUNBLAÐIÐ
imeðvitund álm»gans a S'kaftafells-
■ sýslum minningin um síra Jón
tSteingrímsson, sem veitti svo ör-
ng’ga forustu í baráttunni við fór-
.-áttuöfl eldgossins, að ijafnvel
'liraunelfin stirðnaði fyrir honum.
En heiðri kirkjunnar heldu þeir
jafnan uppi og kom ekki til hug-
ar að ætla henni annað en önd-
vegið. Þeir voru að gegna skyldu
sinni við kirjtjuna með því að
standa stöðugir þegar erfiðast
var. Og þeir töldu eliki t.il launa
fyrir erfiðið, en kröfðust þess
hinsvegar að þjoðin teldi ekki
eftir að veita kirkjunni þá að-
stöðu til starfsemi sinnar, sem
íhún framast gat.
Þessari stefnu ber að halda.
Það má ekki líðast að umbætur
;á launakjörum prestanna fari
fram á þann ’háft að heiður og
sæmd kirkjunnar sje í veði og
henni gert ókleift að ná til þjóð-
arinnar með boðskap sinn, boð-
skap, sem er of persónulegur til
þess að iitvarp og þeysingur á
bílurn geti fullnægt eðli hans. En
nú er því ekki einu sinni svp far-
ið með það frumvarp, sem hjer
Tim ræðir að í því felist umbæt-
ur á launakjörum prestanna. Það
er hin lymskulegasta tdraun til
þess að fá prestana tií þess að
horfa aðgerðalausir á hin verstu
fólskuverk í garð kirkjunnar. —
Kirkjan hefir það hlutverk með
höndum í þjóðlífinu, að það verð-
ur á engan hátt metið til fjár.
Eari hún að viðurkenna annað
með orðum eða aðgerðaleysi hef-
ir hún vegið að sjálfri sjer á hinn
hrapariegasta hátt.
Launamálanefnd, síra Eiríkur
■og sjálfsagt einhverjir fleiri,
telja það fram sem höfuð-rök fyr-
ir afstöðu sinni 1i I þessa máls, að
nú sjéu vegir orðnir svo góðir á
íslandi, að prestar hafi mun betri
-aðstöðu til þess að komast um
landið en áður var. Mikið var að
þ.eir fóru ekki fram á að trúað
fólk borgi sjerstakan toll fyrir
að fá að vera í þessu einstaka
landi!
Finst sanngjörnum og viti
bornum mönnum ekki þetta firn
"tnikil? Þótt framfarir verði í land-
inu, þá á ekki kirkjan að gjalda
þess. Hún hefir átt sinn þátt í
þeim framförum og er vel að því
komin að njóta þeirra, fá betri
aðstöðu til þess að gegna sinni
heilögu köllun. Hinsvegar á hún
heimtingu á auknum fjárfram-
lögum af almanna fje til starfs
síns og væru ekki leiðtogar fs-
lendinga blindir leiðtogar, myndu
þeir sjá það og viðurkenna í
■verki. Því meir, sem ber á áhrifa-
leysi hennar í þjóðfjelaginu,' því
nieiri ástæða er til að efla starfs-
. t
möguleika hennar með því að
auka lið hennar og bfia það bet-
nr fit. Hjer er nefnilega ekki um
það að ræða, hvort kirkjan er
áhrifalítil, hvort messur ;eru illa
sóttar o. s. frv., heldur hitt, hvort
hún hefir merkilegu hlutverki að
gegna eða ekki. Og vogar Alþingi
Islendinga að lýsa yfir því, að
hlutverk kirkjunnar, köllun henn-
ar og boðskapur, sje fánýtt?
Þori þeir, sem á Alþingi sitja, að
]ýsa yfir því, má kirkjan vera,
ánægð. Þá veit lnin, hvernig hún
:á við þeim að snúast. En þori þeir
það ekki, þori þeir ekki annað en'
að viðurkenna, hvílíkur sá boð-
skapur er, sem kirkjan flytur,
hvílíkt það hlutverk er, sem hún
á að geyma, þá er rökrjett afleið-
ing sú, að þeir efli kirlcjuna með
allri dáð, án þess að meta hana
til aura og afurða.
Láti nú kirkjunnar menn það
virðingarleysi við kirkjuna og
vitleysi um velferð þjóðarinnar,
sem kemur fram í till. launamála-
nefndar, verða upphaf einbeittrar
sóknar og baráttu fyrir eflingu
vorrar elskuðu kirkju. Hún á að
sækja fram til stöðugt öruggari
forustu í andlegum málum ís-
lands, í sannri hollustu og hlýðni
við drottinn .Jesúm og í samræmi
við venjur þeirra og fordæmi, sem
á liðnum öldum hafa játað nafn
hans. íslenska kirkjan þarf fyrir
ekkert að skammast sín og’ engan
að biðja afsökunar á tilveru
sinni. Hennar hreina skildi ber
að halda hátt og einarðlega og
beita vopnum hennár með dreng-
skap og dáð.
Credo in unam sanctam — —
Sigurbjörn Einarsson.
Veðrátfan í apríl.
Framan af mánuðinum var
tíðarfar kalt og töluverð snjó-
koma nyrðra og eystra, en oft
bjartviðri um suðvesturhluta
landsins. — Á sumardaginn
fyrsta breyttist veðurlag, og
var öndvegistíð úr því. Loft-
lægðir tóku þá að fara norð-
ur um Grænlandshaf, og loft-
þrýsting varð mest um Bret-
landseyjar. Brá þá til hlýrrar
sunnanáttar hjer á landi og
veður oftast mjög stilt seinustu
daga mánaðarins.
Lofthitinn á öllu landinu
var til jafnaðar að meðallagi,
eða vel það. Yfirleitt var held-
ur hlýrra en venjulega frá
Reykjavík vestur og norður
um land að Höfn, en austan-
lands og sunnanlands var hit-
inn rjett við meðallag. Hæst-
ur hiti mældist á Teigarhorni
hinn 27. Var hann 17,2 stig,
en lægstur — 13.5 stig á
Grímsstöðum á Hólsfjöllum
hinn 13.
Sjávarhitinn við strendur
landsins var 0,8 stig yfir með-
allag, hæstur við Grindavík,
1,4 stig yfir meðallag.
Jarðvegshitinn hjá Raf-
magnsstöðinni við Elliðaárnar
var 3,5 stig á meterdýpi, en
6,2 stig á tveggja metra dýpi.
Úrkoma var mjög lítil, að-
eins 34% eða V3 af meðalúr-
komu á öllu landinu. Minst
var úrkoman á Hvanneyri, að
eins 4% af meðalúrkomu. —
Mest sólarhringsúrkoma mæld
ist í Vík í Mýrdal 21,2 mm.
að morgni hins 26.
Vindar. Norðaustanátt var
að tiltölu langtíðust. Logn var
venju fremur oft, og veður-
hæð fyrir neðan meðallag. —
Stormdagar eru taldir sjö í
mánuðinum, og ollu tveimur
slysum; hinn 12. fell maður
út af vjelbát frá Siglufirði og
druknaði, og hinn 14. varð
togari fyrir brotsjó á Selvogs-
grunni og meiddust tveir
menn.
Hagi var góður á Suðui’-
landi og Suðvesturlandi, en
slæmur annars staðar.
Sólskinið í Reykjavík var
215.2 klukkustundir, en með-
altal 11 undanfarinna ára er
160 klukkustundir. Að eins
tvo daga var sólarlaust.
Dagbók.
Veðrið í gær: Vmdur er S-lægur
um alt land, og' hefir hvest nokk-
uð við SV-ströndina í dag en úr-
koma verið mjög lítil. Á NA- og
A-landi er veður bjart. Hiti er
víðast 10—13 st. Á Mælifelli í
Skagafirði og Seyðisfirði er 17
st. hitx. Suðvestur af Islandi er
ný lægð, sem mun hreyfast N- eða
NA, en fregnir hafa engar náðst
sunnan af liafi nje frá útlöndum
vegna lofttruflana.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
S-kaldi. Dálítil rigning.
Háflóð í dag kl. 1.52 og í nótt
kl. 2,35.
Slys. S. 1. föstudag vildi það slys
til í Arnarbæli í Grímsnesi, að
uppkomin dóttir lijónanna þai’,
Stefanía Sveinsdóttir, sem var á
leið til þess að fylgja fjárrekstri
til fjalls, datt af hesti og hand-
leggsbrotnaði og fór einnig úr
olnbogalið. Hjeraðslæknir batt um
brotið til bráðabirgða, en daginn
eft.ir var stúlkan flutt í Lands-
spítalann. Var hxín svæfð þá sam-
stxxndis til frekari aðgerðar, eftir
að Röntgeinnynd hefði verið tekin
af handleggnum. Stúlkan er nú
á góðum batavegi.
Prestastefnan liefst í dag. Kl. 1
verður guðsþjónusta í dómkirkj-
unni og prjedikar þar síra Bjarni
Jónsson. Síra Friðrik J. Rafnar
þjónar fyrir altari. Fundir hefjast
svo ld. 41/2 í húsi K. F. TT. M. Kl.
81/2 flytur Ásm. Guðmundsson
prófessor erindi í dómkirkjunni:
„Kristur og’ þjóðlífið“.
Lyra fer hjeðan á morgun til
útlanda.
Alþingishátíðin. í dag eru lið-
in 5 ár síðan Alþingishátíðin hófst
á Þingvöllum.
Morgunblaðið. Nýir áskrifendur
fá blaðið ókeypis til næstu mán-
aðamóta. Munið að það er ekkert
heimili þar sem ekki er Morgun-
blaðið með morgunkaffinu.
Allsherjarmótið. í kvöld kl. 9Y2
verða verðlaun fyrir afrek á Alls-
herjarmótinu afhent í Iðnó. Er
skorað á alla keppendur að mæta
þar stundvíslega. Ármann stóð fyr
ir mótinu að þessu sinni, og veitír
öll verðlaunin, nema farandbikar-
inn, sem f. S. 1. hefir gefið handa
því fjelagi, er flest stig fær á
mótinu, og var það að þessu sinni
K. R. — Forseti í. S. í. afhendir
verðlaunin og eru þau mörg. Karl
Vilmundarson fær bikar frá Ár-
manni fyrir flest afrek unnin á
mótinu, annan bikar fyrir fimta-
þraut og sjerstök verðlaun fyrir
met í fimtai’þraut. Önnur metverð-
laun fekk Sigurður Sigurðsson frá
Vestmannaeyjum, en þau voru af-
hent á sunnudaginn. — Þégar verð
laununum hefir verið xithlutað í
kvöld hefst fjörugur dansleikur
og- liefir alt íþróttafólk aðgang
að honurn meðan hxxsrxxm leyfir.
Hey brennur. 1 fyrradag kvikn-
aði í heyi á Gauksmýri í Vestur-
Húnavatnssýslu og brunnu þar
um 40 hestar af fyrningaheyi. —
Ofsarok var um daginn og halda
menn að neistar úr reykháf á
bænum hafi fokið í heyið og kveikt
í því.
Aðalfundur Læknafjelags fs-
lands hefst næstkomandi föstudag
kl. 4 síðdeg’is og verður að þessu
sinni lialdinn í Rannsóknarstofu
Háskólans við Barónsstíg. Tveir
vxtlendir fyrirlesarar verða á fund-
inum. Dagskrár verða auglýstar
síðar.
Mývatnsför Ferðafjelagsins verð
ur fariix á sunixudaginn kemur, kl.
8 árdegis. Helstu viðkomustaðir
verða staðirnir í náixd við Mývatn:
Dimmuhaugar, Hverfjall, Slxxt-
nes, Skútustaðir og Reykjahlíð,
ásamt Hlíðarnámunx og Mána-
skai-ði. Frá Mývatni verður haldið
til Húsavíkur og þaðan í Ásbyrgi
og að Dettifossi. Öll ferðin tekxxr
átta daga og' verður skýrt nánar
frá henni í blaðinu á morgun.
Farmiðar fást í Bókaverslun Sigf.
Eymundssonar og er ferðaáætlun-
in sundurliðuð þar í glugganum-
Sjúklingar í Lauganesspítala
hafa beðið blaðið að bera bestu
xakkir til Bjarna Björnssonar, og
konu lians fyrir konxuna í gær og
hina ágætu skemtun.
Hjónaband. Þann 23. þ. m. voru
gefin saman í lijónaband ungfrxx
Hanna Eiríksson og Jón Helga-
son stórkaupmaður. Hjónavígslan
fór fi'am að Stóra-Hrauni, af síra
Gísla Skxxlasyni.
Guðmundur Finnbogason lands-
bókavörður fer í dag nxeð Detti-
fossi áleiðis til Genf. Þar situr
liaiin fund alþjóðanefndar Þjóða-
bandalagsins í mentamálum. Fund-
ur sá stendur yfir 10.—20. jxxlí.
Hefir Guðmundi verið boðið af
Þjóðab'andalaginu að sitja fund
þenna.
Bálfarafjelag fslands heldur
aðalfund í dag í Kaupþingssaln-
uixx, kl. 5 síðd.
Glímufjelagið Ármann mun efna
til skemtifarar í Þjórsárdal, laxxg-
ardaginn 29. þ. m. Vafalaxxst verða
þátttakendur í förinni nxjög xxxarg-
ir.
Aðalfundur í. S. í. verður hald-
inn annað kvöld í Eimskipafje-
lagshúsinu (Kaupþingssalnum),
kl. 8y2. Fulltrxxar eru beðnir að
nxæta stundvíslega, og xneð kjör-
brjef. Lyffan verður í gangi.
Stephan G. í Evening Fre
Press, senx gefið er ixt í London,
Ontario, Canada, bii’tíst þann 8.
maí, ritstjórnargrein, sem nefnist
„A Great Canadian Icelander
Poet“ og fjallar hxin um Stephan
G. Stephansson. Er í grein þessari
nxinst á það, hversu rniklar mætur
fslendingar hafi á skáldskap
Stephans G. Stephanssonar, för
hans hingað tíl lands 0. s. frv. og
vitnað í unxmæli Sig. prófessoi*s
Nordals unx St. G. St. Tilefni rit-
stjórnargreinarinnar er x-itgerð um
St. G. St. í Dalhousie Review, eft-
ir Watson Kirkconnell prófessor,
senx fyrir nokkrum árum gaf út
þýðingar sínar á íslenskum ljóð-
um, mikið verk. Telur Kirkconnell,
að Stephan G. Stephansson sje
vafalaust jafningi hvaða skálds
sem væi’i, er Canada hefir eignast,
hvort senx um þá er að ræða, er
ort hafa á enska tungu eða frakk-
neska — og að lokum mxxni það
verða alment viðurkent, að hann
gnæfi yfir þá alla. Einnig drepur
Kirkconnell á það, að Stephan G.
Stephansson hafi verið mikilvirk-
astur allra skálda, sem alið hafa
aldur sinn í Canada. Verk hans
sje í fimm biiidum, um 1500 bls.,
en næstir honunx konxi af skáldum
Canada, Wilfred Campbell (660
bls.). Wilson MacDonald (um 600
bls.) og Bliss Carnxan (546 bls.).
„f einu herberginu í hxxsi hans í
Alberta“, segir Kirkconnell, „var
alt fult af bókum, flestar sígild
ensk og skandinavisk verk. í miðju
herberginu var skrifborð hans og
stóll. Þarna notaði hann hverja
7
Sumairhótelið að
Arnbjargarlæk
er opnað.
Upplýsingar hjá
Ferðaskrifstoíu íslands
Austurstr. 20. Sími 2939.
Hverneliiids-
fr'
I.
Lfáflr.
Ljáblöð og ljábrýni.
III nlnsls:
Þegar þjer þurfið að kaupa ný-
reykt sauðakjöt, spaðsaltað
dilkakjöt og 1. flokks frosið
dilkakjöt þá hringið í undir-
ritaða verslun.
Versltm
Sveíns Jóhannssonar,
®«jy*ta8a»tr»ti 16 8ími 29fí.
LEITIÐ
opplýsinga nm bmnatrygingar og
ÞÁ MUNUÐ ÞJER
koxnast að raun um, að bestra
kjörin
FINNA
menn hjá
MM IMfiMlO 01
á
VESTURGÖTU 7.
Shm: 3569 Pósthólf: 1019
tómstund í 40 ár til rækilegrar
sjálfsmentunar og náms og skóp
mergð dýrmætra, sjei'k>:-nnilegra
ljóða“. (FB.).
Knattspyrnnmót, fyrsta flokks,
var háð á Akureyri dagana 15.
til 17. þ. m. um Júníbikarihn,
gefinn af Knattspyi’nufjelagi Ak-
uréyrar. IJrslit ui’ðu þannig: Fyrsti
leikur, Þór vann K. A. nieð 4 gegn
2. Annar leikur: K. A. vann Völs-
ung fi’á Húsavík með 2 gegn 1.
Þriðji leikxxr: Völsxxngxxr og Þór
skoruðu 2 gegn 2. — Þór hafði
því 3, K. A. 2 og Völsnngur 1
stíg. (FÚ.). t ■
Útvarpið:
Miðvikudagur 26. júní,
10,00 Véðurfregnir. .
12,10 Hádegisxxtvarp.
13,00 Messa í Dómkirkjnnni (síra
Hálfdán J. Helgason). Settur
synodus.
15,00 Veðurfregnir.
19.20 .Tónleikar: Margrödduð ó-
perulög (plötur).
20,00 Klukkusláttur.
Frjettir.
20,30 Synodus-ei’indi (xxr Dóm-
kirkjunni): Kristur og þjóð-
lífið (Ásmundur Guðmundss.,
prófessor).
21.20 Tónleikar: Nxitíma tónlisfe
(plötur).