Morgunblaðið - 19.07.1935, Qupperneq 6
6
Mórgunblaðið
Föstudagmn 19. júlí 1935.
nw r - jV'h —"
Afhending Dómkirkjunnar
i Reykjavík til safnaðarins,
Fjölgun sókna og presta í Reykjavík.
* ; . |fk ■
Á hinum seinasta almenna kirkju- og safnaðarfundi
í Reykjavík, kom það greinilega fram að íslenska þjóðin
er yfirleitt eindregin á móti samsteypu-prestakalla, þeirri,
seí#nú er fyrirhuguð.
Þjóðin er að hallast að því, að viðurkenna prestana
sem andlega leiðtoga sína, eins og þeir hafa verið um
aldir, og kirkjuna og kristnina sem þungamiðju og göfgi
þjóðlífs vors.
Þessir menn vilja fjölga prestum, en ekki fækka
þeim. Þeir vita hve stórkostlega þýðingu þeir hafa haft
fyrir bókmentalíf þjóðarinnar á undanförnum öldum,
vern^un íslenskra fornminja og verðmæta í tungu og
sögu. Prestarnij* hafa verið þjóðarinnar bestu menn þeg-
ar að garði bar útlendinga, sem vildu kynnast landi og
þjóð. Þeir hafa verið boðberar nýrra tíma hver í sínu
kalli. Þeir hafa verið leiðtogar allrar alþýðu í andlegum
og veraldlegum málum, þeir hafa veri§ sjálfkjörnir fræð-
arár æskuiýðsins um allar sveitir Islands — vegna þess
að þeim var falið það híutverk, með því að setja þá til
°£ enn í dag er prestastjettin best til þess fallin
úiíra stietta, að vera leiðtogi þjóðar sinnar.
Uftt ýferi vansæmd hinni íslensku þjóð, að gera tvent
í senn: kosta offjár til mentunar presta og viðhalds kirkj-
unnar — og rífa svo niður með hægri hendinni, það sem
hin vingfrj gerir.
út >Af þessu máli hefir verið
samið:
Éumvarp til laga
nding Dómkirkjunnaf tií
nf í Reykjavík og fjÖíg-
un sókna og presta í Reykjavík
^' •dg öðrum kaupstöðum.
1. gr. Dómkirkjan í Reykjavík
skal.^fhent söfnuðinum til eignar
og afnota með þessum skilyrðum:
Ríkið greiði söfnuðinum 300 —
þrjúrflmnTttlð — þúsund krónur
tíl nýrra kirkjubygginga, er greið
ist á 3.p ,áf=]jm með 10 þúsund krón-
um á .árii Ríkið skal hafa eftir
sem áður aðgang að Dómkirkj-
unni, þegar þörf krefur, gegn
gjaldi er síðar verður um samið.
2. gr. Eftir afhendingu Dóm-
kirkjunnar í hendur safnaðarins,
skal skifta söfnuðinum í 6 sóknir.
Kirkjuráð ákveður takmörk sókn-
anna eftir tiilögum sóknarnefndar
núverandi safnaðar.
3. gr. Kirkjubyggingar í hinum
nýju> sóftnum anftast og kostar
söfnuður hverrar sóknar, þó þann
ig, að hver sókn fær auk kirkju-
gjalds frá ársbyrjun þess árs, er
sóknarskifting er löglega ákveðin,
hlutfallslegan part af fje því, er
ríkið leggur árl^a til kirkju-
bygginga samkvænit 1. gr. Akveð-
ur Kirkjuráð hvernig skifta skuli.
4. gr. Sóknir þær, er nefndar
eni í 2. gr., skulu vera 4 presta-
köll, og skulu vera í þeim svo
margir prestar, að því svari, að 1
prestur sje fyrir hverjar 5000
sóknarmanna. En ef fólkinu fjölg-
ar, skal prestum fjölga í hlut-
falii við fólksfjölda, þannig, að á
hvem prest komi sem næst fimm
þúsund manns.
5. gr. Reykjavíkurbær skal
leggja óbeypis lóð undir fyrir-
hugaðar kirkjur í hinum nýju
sóknum, einnig undir prestsseturs-
hús. Skulu staðirnir valdir með
samþykki Kirkjuráðs..
6. gr. Héim;;iT möntmfti
eftir 'skiftingu yReykj&Jfikurpresta-
kalls í 6 sóknir að taka prests-
þjónustu hjá öðrum presti en
sóknarpresti sínum iunan tak-
marka hins núverandi prestakalls,
án þess að fara þnrfi eftir lögum
nr. 9, 2. maí 1882, um leysing
sóknarbands.
7. gr. Ákvæði 4. gr. í lögum
þessum um, að á einn sóknarprest
skuli ekki koma fleiri en 5000
manns, skal einnig gilda um aðra
kaupstaði laftdsins, og skal f jölga
þar prestum eftir þessum regl-
um.
8. gr, Ákvæði 2.—6. gr. koma
til framkvæmda við næstu presta-
skifti í Reykjavíkurprestakalli,
eða þegar núvérandi prestar Dóm-
kirkjusafnaðarins * samþykkja
breytingUna.
9. gr. Lög þessi öðlast gildi ....
Athugasemdir
við frumvarp til laga um afhend-
ing Dómkirkjunnar til safnaðar-
ins í Reykjavík og fjölguft sókna
og presta í Reykjavík og öðrum
kaupstöðum.
Við 1. gr. Dómkirkjan, einasta
kirkja þjóðkirkjusafnaðar Reykja
víkur, ér „landssjóðskirkja“, þ.
e. eign ríkisins. Fylgja þar, sem
annarstaðar, þar sem líkt stendur
á, þau rjettindi, að kirkjueiganda
bera allar sóknartekjur kirkjunn-
ar, en jáífhframt hvílir sú skylda
á kirkjuejg^ftda, að hann sjái um
kirkju, eða eins og hjer er ástatt,
kirkjur,'J er* fullnægi söfnuðinum
til guðsþjónustuhalds. — TJndan
þessari skyldu vill 1. gr. frv. þessa
leysa ríkið fyrir fult og alt með
nefndu 30 ára árgjaldi.
Við 2. gr. Eitt af mörgu, sem
gjörir sóknarskiftíngu í Reykjavík
mjög aðkallandi, er hinn öri vöxt-
ur bæjarins, svo að búast má við,
ef ekkert er að gjört, að þau
kirkjustæði, sem hentugust mega
teljast, verði tekin undir aðrar
byggingar.
Við 3. gr. Með sóknarskiftingu
er greitt fyrir því, að áhugamenn
geti beitt sjer við fjársöfnun til
kirkjubyggingar, hver á sínu af-
markaða svæði. Enda er þá for-
ustan að sjálfsögðu komín í hend-
ur sóknarnefnda hverrar sóknar.
Við 4. gr. Ef Dómkirkjusókn
næði yfir Víkina, Tjarnarbrekku,
Þingholt, Arnarhól, Laufás, Ás-
garð og Sólvelli, væru þar nú bú-
settir 10 þús. þjóðkirkjumenn, og
væri því hæfilegt pr-estakall með
2 prestum, samkv. frv. þessu.
Ef Hallgrímskirkja yrði bygð á
Skólavörðuhæð, værí Skugga
hverfi, Austurhlíð, Tungan, Suður-
hlið, hæfilegt prestakall fyrír 2
presta með um 8 þús. þjóðkirkju-
menn nú búsetta á þessu svæði.
Þá er í Vesturbænum þörf á
nýrri sókn er yrði prestakall út
af fyrit’ sig og héita mætti Nes-
prestálöill. Þar erU búsettir um 4
þús. jöðkirkjuróenn á svæðinu:
Ægissíða, Bræðraborg, Selland,
Eiði, Kaplaskjól, Seltjarnarnes.'
Er það hæfílegur fólksfjöldi fyrir
1 þi*est til að byrja með.
Þá eru þrjú svæði e£tif, ér hVert
ættu að verða sókn út af fyrir sig:
(Jpímstaðaholt, Skildinganes, Brýð-
ræðishoit, MelaMÍi'j með nálægt
150() manú». Oskjuhlíð, Fossvogur,
Sogíft, Kringlumýri, Ártún, Breið-
nolt, með nálægt 600 manns. Enn-
fremur: Laugarnar, Sundin og
Rauðarárholt, með nálægt 1400
manfts. Gætu allar þessar sóknir
verið eitt prestakftii, séiii þó íýfst
Uftl siriri nyti þjónustu prest.%
Hallgrímssóknar og Nessóknar.
Þess skal getið, að nöfn á bæjar-
hverfum eru frá Hagstöfú íslands
eins og manntal hvers hverfis ér^
þaðan fengið.
Við 5.. gr.. í samræml yíð bað,
sem hjer á undan er sagt, virðist
eðlilegt, að kirkjur ýrðu í fram
tíðinni reistar á þessum stöðum:
Stór kirkja á Skólavþrðuhæð,
minni kirkja í Vesturbænum fyrir
Nessókn, en þrjár litlar kirkjftr:
Á Grímstaðaliolti, á holtinu milli
Fossvogs og Sogamýrar, og á hæð-
inni upp af Sundlaugavegi.
Við 6. gr. Ákvæði þessarar grein
ar eru sett í samræmi við erlenda
reynslu.
Við 7. gr. Tilgangur þessarar
greinar er sá, að fyrirbyggja það
í framtíðinni, að aðrir kaupstaða-
söfnuðir komist í sömu vandræði
og Reykjavíkúrsöfnuður á nú við
að búa.
(Kirkjuritið).
Sigr, Zo€ga & Co
Framköllun, kopiering og
stækkanir. Fleiri pappírsteg-
Undir.Filmur, rammar og
albúm til sölu.
Ámatördeildin.
Nautakjöt
af ungu í buff og steik.
Nýreyktur Lax.
Hllttfiim Hnlubralli
Hafnarstræti 18.
Sími 1575.
Akureyri — Reykjavík.
AUa Mánudaga, Miðvikudaga og Föstudaga.
Einnig næstkomandi Sunnudag.
Frá Akureyri:
Alla Mánudaga, Miðvikudaga og Föstudaga.
Einnig næstkomandi Þriðjudag.
Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar.
Bifreiðastöif Steindórs.
Sími 1580.
Væntanlegl
Kartöflur, — Laukur —
Melónur. — Pernr.
Eggert Kristjónsson & Cc
Sfmi 1400.
Steinsteypuþjettiefnið
TBICOSAL
er þegar Viðiirkrnt af þektustu og bestu byggingameist-
urtim landsins, því það er ódýrara og betra en nokkuð
'annað þjettiefni. - G
Nánari upplýsingar hjá sölumanni vorum.
nv
r\
mirn.
Valkendorfsg'. 3Ö,
Köbenhávu. ; '
Begynúere og Viderefcómne.
Translatör- Disþonent Kurrespondent- Bogholder-Eksamen,
•þr' ' . . ¥ • ...
Translatorskolen
Noiið Radfo
þvottarírn verðtir
þá hvitari er rokkrtr
sírni lyr
Hvað er leyndardonrarinn
við hinn undursamlega
RADION-ÞVOTT?
Hvers vegna er Radion betra til þvotta en venju-
leg sápa? Yegna þess, að Radion-þvælið er súrefn-
is þrungið. Það er alt og sumt, sem þarf til að gera
þvottinn fullkomlega hreinan. Súrefnisbólumar
þrýsta sjer í gegn um þvottinn og reka öll óhrein-
indi á burt. Það er því óþarft að nú eða nugga
þvottinn. — Sjóðið tauið í Radion, blönduðu eins
og skírt er frá á pakkanum og fáið
hvítari þvott en nokkru sinni fyr.
RÁDION
Hið undursamlega súrefnis-
þvottaduft.
A LBVBf> PRODUCT