Morgunblaðið - 25.07.1935, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.07.1935, Blaðsíða 4
Fimtudaginn 25. júlí 1935, SHP5 MORGUNBLAÐIÐ msm Frá landsmálaíandunum. Mestur áhugi fyrir störmálunum Eftir Sigarð Kristjánsson. Margur mundi ætla það að ó- megnugir þess að sjá fólkinu fyrir reyndu, að lítið þýddi að tala um sómasalnlegu lífsviðurværi. stórpólitík úti um bygðir landsins. Á fundunum gátu Framsóknar- Folkið vildi á hverjum stað hekt heyra, hvað gera ætti fyrir sveit- ina þess: hvaða ár ætti að brúa, hverjir féngju síma og hvaða styrkir flytu inn í hjeraðið úr ríkissjóði. Auðvitað lætur fólkið sig þa# miklu skifta, hvað ríkissjóður er megnugur að láta af hendi rakna til aukinna lífsþæginda fyrir fólkið, og þá auðvitað líka, hvern- ig því er úthlutað. En synd væri að segja það, að íslenskir kjósend- ur sæu ekki annað í landsmálum, en það sem smátt er og nefinu næst. Stórmálin voru það, sem mesta athygli vöktu á hverjum fundi. En í einkaviðræðum kom þó allra gleggst í 1 jós, hvaða mál voru flestum efst og ríkast í huga. Alveg ósjálfrátt urðu stórmálin altaf viðræðuefnið: Fjárhagur rík- issjóðs, ástand aðalatvinnuveg- anna og afkomuhorfur þeirra, utanríkisverslun landsmanna og viðskiftasamningar við önnur ríki — og síðast en ekki síst sjálfstæði iandsins. En í sambandi við alt þett? var auðvitað flokkaskift- iagin í landinu tíðast umræðuefni Töldu allir það vel farið, að flokks línurnar skýrðust og hræsni o yf'irdrepsskapur „milliflokka“, er sig svo kalla, ljetti af, svo að menn næðu að berjast í björtu. - Virtist mjer sá skilningur vera < vðinn almennur, að stefnurnar ■ æru aðeius tvær og baráttan milli t.eggja höfuðfylkinga: Barátta hins e idlega frjálsa manns fyrir frelsi sínu, gegn hinni austrænu þrælahaldsstefnu, barátta íslend- ingsins gegn hinu andlega gula innrásarliði, einvígi sjáfstæðis stexnunnar og sósíaUsmans. menn ekki neitað því, að eyðsla undanfarinna ára hefði verið svona óstjórnleg. Þeir gátu ekki neitað því, að flest árin hefði ver- ið miljóna tekjuhalli á ríkisbúinu. Þeir gátu ekki neitað því að skuld ir ríkisins hefðp tvöfaldast á þess- um árum, þrátt fyrir hina óskap- legvi skattheiaitu. Hver var þá vörnin ? Hún var sií að afneita ríkisstjórn um áranna eftir 1927. Þeir sögð- ust hafa tekið við í fyrra, tekið við öllu í botnlausum skuldum — af „íhaldÍHu“ ! Fjárstjórnin. Samkvæmt landsreikningunum er eyðsla ríkissjóðs þau 8 ár, sem Framsóknarflokkurinn hefir haft fjárstjórnina á hendi kr. 133 mil- jónir. Miðað við fámenni og fátækt íslensku þjóðarinnar er þessi upp- hæð svo óskapleg, að alþýða manna fær varla skilið, hvernig hægt hefir verið að reita þetta saman. Sannleikurinn er líka sá, að talsvert af þessari eyðslu verður skuldaarfur til næstu ára. En hversu nærri gjaldþolinu er geng- ið, sjest best, ef athugað er, að s. 1. ár, þegar nálega enginn atvinnu- rekstur í landinu bar sig, hefðu landsmenn orðið að greiða í ríkis- sjóð nálega 40% af öllum útflutt- um verðmætum frá landinu, ef standast hefði átt útgjöldin, því verðmæti útfl. vara var kr. 44,8 milj., en útgjöld ríkissjóðs kr. 17,4 milj., eða 39% af útflutningnum. Almenningur skilur fullglögt, að þarna b’ggur að verulegu leyti orsök þess, hversu framleiðendur til lands og sjávar eru aðþrengd- Þá var þessum minnislausu mönn um bent á það, að síðan árið 1927 hafa Sjálfstæðismenn aldrei mynd- að stjórn og öll þessi ár verið í minnihluta á Alþingi, að Fram- sóknarflokkxirinn hefir farið með stjórn öll þessi ár, flest þeirra átt alla ráðherrana, öll árin haft stjórnarformennskuna og öll árin átt fjármálaráðherrann. Úr þessu vígi var þá flúið, flúið alla leið aftur til stríðsáranna og búist þar til varnar. Vörnin var í því fólgin, að bera umfram- greiðslur ríkissjóðs á Framsóknar- tímabilinu saman við umfram- greiðslur stríðsáranna. Þá var þeim bent á, að í því feldist all- þungur dómur um fjárstjórn þeirra, ef þeir findu eyðslu sinni og áætlunarskekkjum engan sam- anburð, nema á styrjaldartímum — hinni mestu óold, sem menn ræki minni til. Var þeim bent á að taka samanburðinn nær, eða í stjórnartíð Sjálfstæðismanna á árunum 1923—1927. En tíl þess voru þeir ófáanlegir. Úr styrjaldarvíginu hrökluðust þeir, og nú var búist til varnar í ókomna tímanum. — Sögðu þeir Framsóknarfulltrúarnir, að nú væri runnin upp með Eysteini al- veg ný fjárstjórnar gullöld. Nú, árið 1935, mundi í fyrsta sinni standast á fjárlög og landsreikn- ingur, því nú hefði alt verið rjett áætlað, og alls sparnaðar væri gætt í meðferð ríkisfjár og um- framgreiðslur ekki leyfðár. Þetta vígi lijeldu þeir í fyrstu að væri ótakandi, af því að árið var ekki hálfnað og því enginn landsreikningur til að bera saman við fjárlögin. En þá var bent á það, að fjár- lögin fyrir 1935 væru útgjaldá- haistu fjárlög, sem nokkurntíma hefðu verið samþykt á Alþingi ís- lendinga, og að það sýndi ekki sjerlega mikínn sparnaðarhug, hefðu og skattar verið hækkaðir meira en dæmi væru áður til á einu ári, eða um 2—3 miljónir króna. En .þó væru ekki litlar líkur fyrir því, að enn yrði tekju halli í stórum stíl hjá ríkissjóði, og var í því sambandi vitnað í það bitlingaflóð, sem braust út með valdatöku núverandi stjórn- ir orðnir, og atvinnuvegirnir lítt ar. Til fróðleiks þeim, sem ekki hafa áður fengið útsýn yfir þetta nýja bitlingaflóð, set jeg hjer skrá, og þó hvergi nærri tæmandi, yfir nýjar greiðslur, sem til er stofnað úr ríkissjóði og sveitar- sjóðum, ýmist með lögum eða stjórnartilskipunum. Aukið starfsmannahald í tíð núverandi stjórnar. 1. Eftirlit með opinberum rekstri þrjú þriggja manna ráð, samtals 9 menn. 2. Eftirlit með sjóðum, 3 menn. 3. Stjórn markaðs- og verðjöfn- unarsjóðs, 9 menn. 4. Samkvæmt lögum um verka- mannabústaði. 5 manna stjórn og fulltrúar einn eða fleiri í hverjum kaupstáð og kaup- túni. Sennilega um 80 menn. 5. Síldarútvegsnefnd. 5 manna stjórn, 5 varamenn og fjöldi starfsmanna, líkl. um 20 menn alls. 6. Vinnumiðlunarskrifstofur. 5 manna stjórn í hverjum kaup- stað auk starfsmannaliðs, alls að minsta kosti 50 manns. 7. „Rauðka“. 5 manna stjórn og minsta kosti 4 á skrifstofu, alls 9 menn. 8. Fiskimálanefnd. 7 manna stjórn og 6 starfsmenn, 13 menn alls. 9. Mjólkurverðlagsnefnd, 5 menn 10. Mjólkursölunefnd. 5 menn. 11. Kjötverðlagsnefnd. 5 menn 12. Innflutnings- og gjaldeyris- nefnd. Þar taka nií laun um 20 menn, en þegar núverandi stjórn tók við völdum var starfslið þetta hálfu fámenn- ara. 13. Búnaðarmálastjórn. Sigurður Sigurðsson og Metúsalem Stefánsson, báðir settir á eftir laun, alls ca. 10 þús. kr. á ári, til þess að rýma fyrir Stein- grími Steindórssyni. 14. Síldaruppbótarnefnd. Skipuð 5 mönnum. 15. Stjórn síldarverksmiðjanna. Fjölgað um tvo. 16. Útvarpsráð. Fjölgað um tvo í xxtvarpsráði, og bætt við tón- listarstjóra. 17. Tryggingarmálanefnd. 5 menn og einn starfsmaður. 18. Skuldaskilasjóður bátaútvegs- manna, 3ja manna stjórn og einn starfsmaður. 19. Bexklavarnastjóri. Laun 10.000 kr. og ferðakostnaður. 20. Spítalanefnd. 5 menn. 21. Fasteignalánanefnd. 3 menn. 22. Lögfræðinganefnd. Skipuð þrem mönnum. 23. Bifreiða- og raftækjaeinka- salan. Fjöldi starfsmanna. 24. Aldurstakmark opinberra starfsmanna. Lög þessi hljóta að valda því, að fjöldi starfs- hæfra manna fer á eftirlaun. 25. Smjörlíkiseftirlit. 26. 6000 kr. uppbót til forstjóra Áfengisverslunar ríkisins. 28. Sendimenn til útlanda í ýms- um erindum nál. 20 að tölu. Hjer er um 300 manns stefnt á ríkissjóðinn og sveitarsjóðina. Og þótt sumt af þessu megi telj- ast þarflegt, ef efni leyfðu, er þó langflest af því alóþarft og jafn- vel skaðlegt og fundið upp bein- línis til saðningar gírugum flokks- nýja bitlingaflóð. Ferðapistlar. Eftir dr. Gnðm. Finnboga§on. ParíSj 7. júlí 1935. jlöstuðum. Það varð nú einlivern- Jeg lofaði víst Morgunblaðinu veginn ósjálfrátt, að við slðgum að senda því línu frá ferð minni pjönkum okkar saman og skoð- til Genf, og td þess að verða ekki uðum borgina það sem eftir var svikari, er víst best að byrja held- ur fyrr en seinna. Það fer löngum svo, að sá sem frestar því til morguns, sem liann getur gert í dag, gerir það seint eða aldrei. Mjer dettur þó ekki í hug að fara að segja íerðasögu. Ferðin hefir gengið slysalaust og er því ekki söguleg, en eins og allir vita, þykir ekkert í frásögur færandi nema alt gangi á trjefótum. Hrakfallabálkur þykir altaf sögu legur, eins og annálar vorir sýna. Þeir týna upp allar hörmungar, óhöpp og óáran, sem yfir þjóðina hefir dunið, eins og' það væri lífs- nauðsyn fyrir komandi kynslóðir að teiga þann bikar til botns í endurminningunni. Og reyndin er sú, að annálarnir eru í uppáhaldi hjá öllum þorra manna og eru í rauninni ómissandi bók. En það er ekkert annálsvert, þó að maður sigli í góðu veðri, með góð- um skipstjóra á góðu íslensku skipi til Hull. Fari svo daginn eftir með lestinni til London. Menn læra að þekkja heiminn — í Bíó. Ef til viil þykir það í frásögur færandi, að jeg varð samferða ungri skrifstofustúlku úr Reykja- vík. Hún var nú að nota sumar- fríið sitt til að fullnuma sig í ensku. Yinstúlka hennar hafði út- vegað henni samskonar stöðu og hún hafði sjálf, sem sje að vera stofustúlka kauplaust nokkrar vikur á ensku heimili í Lundún- um. Það þótti mjer eftírtektar- vert, hve fljót hún var að átta sig á öllu nýju, sem fyrir augun bar. Það var eins og liún þekti það flest áður, og reyndar kom það upp úr. kafinu, að liún átti það mest Bíó að þakka. Onnur lönd eru orðin hvers- dagsleg fyrir ungu lcynslóðinni, áður en hún kemui' þangað. Hún er nú komin upp á það, allra þakka verðast ,að sitja kyr í sama stað og samt að vera að ferðast“. Þe gar við komum á járnbrautarstöðina í Lundúnum, voru þar þrjár íslenskar stúlkur að taka á móti samferðastúlku minni, hver annari hýrari og hraustlegri yfirlitum. Mjer fanst mikil prýði að þeim þarna og jeg vildi alls ekki skifta á þeim og ensku stúlkunum, sem þarna voru umhverfis, að þeim ó- mönnum. Hversu mikil blóðtaka þetta verður fyrir gjaldþegnana, verður ekki sjeð með vissu, fyr en eftir á, en ekki mun það verða mikið undir miljón króna á ári. Er það áreiðanlega mesta bitl- ingaflóð, sem flætt hefir yfir þetta hrjáða land á einu ári. Átti ríkisstjórnin mikilli andúð að mæta á öllum fundum fyrir fjármálaóstjórnina, ekki síst þetta dagsins. Það heyrði jeg, að all- margt af ungum íslenskum stúlk- um hefir verið _ í Lundxinum síð- asta árið með slíkum hætti og^ þessar — unnið fyrir fæði og hús- næði og ekki haft annað kaup. Ef þær hafa allar eins gott af dvöl sinni og mjer virtist þess- ar stúlkur hafa, þá er það gott og blessað. - í bókasafni British Museum. Jeg dvaldi svo ekki nema uæsta dag í Lundúnum. Og honum varð ekki betur varið með öðrum hætti en að vera sem rnest á British Museum. — Á engu bókasáfni, sem jeg þekki, finst mjer jafn indælt að vera og þar. Skipulag alt og afgreiðsla á lestrarsalnum er svo frábærlega gott og safnið svo auðugt, að vart finst annað eins. Jeg hitti auðvitað dr. Jón Stefánsson þarna, því að það má heita, að hann sje þar alla daga, og liann er boðinn og búinn að gera hverjum manni greiða og fræða um hvað sem er. Jeg heilsaði upp é yfimann lestrarsalsins, Ellis að nafni, og ljet hann aðstoðarmann sinn fara með mjer um safnið og sýna mjer helstu nýungarnar í ýmsum út- búnaði þess. Jeg grenslaðist eftir því, hvernig safnið yki forða sinn if íslenskum bóltum, því að það keypti um skeið mjög- mikið ís- lenskar bækur, hafði Jón heitinn Borgfirðing til að útvega þær, og var gerð sjerstök skrá yfir ísl. bækur í safninu. Bókavörðurinn tahli valijju á ísl. bókum á síðari árum ábóta- vant og tók því með þökkum, er jeg bauð honum að marka ár- lega við þær bækur í R.itaukaskrá Landsbókasafnsins, er jeg teldi, að safnið ætti helst að kaupa. Kvöldfundur í breska parlamentinu. IJm kvöldið fór dr. Jón með mig i enska parlamentið. Fengu menn þar aðgöngumiða að áheyr- endapöllum eftir röð og hleypt inh smáhópum. Var nokkur bið þangað til við komumst inn. En þar gat að líta eitthvað um 30 þingmannahræður á bekkjum. 011 hin sætin voru auð, nema skjöl á víð og dreif urn bekki, því að ekki hefir - Bretavekli þótst hafa ráð á að hafa nema eitt borð í þingsalnum, en við það situr stjórnin. Þingmenn sitja á langbekkjum, og hafa plöggin hjá sjer í sæti sínu, eins og vinnumenn á bæjum í gamla daga. Ekkert stórmál var á dagskrá þetta kvöld, og ekki þóttist jeg liafa lært að stjórna heimsveldi eða gefa því lög á dvöl minni þarna, en vera má að einhver af þingmönnum vorum hefði getað það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.