Morgunblaðið - 25.07.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.07.1935, Blaðsíða 7
Fimtudaginn 25. júlí 1935. \ MORGUNBLAÐIÐ 7 Háskólinn I Ácósum. Eins og kunnugt er, hafa Danir reist nýjan háskóla í Ár- ósum, sem verður auðvitað smávaxinn í samanburði við háskólann í Höfn og einmitt þess vegna er hann eftirtekt- arverður fyrir oss. Við Árósaháskólann verður atvlnnudeild. Nýlega hafa henni verið gefnar 100,000 kr. og vill gefandinn ekki láta nafns síns getið. Peningarnir «iga að ganga til byggingar handa deildinni. Gert er ráð fyrir 5 kennurum við hana. Til þess að geta komið upp rannsóknastofu fyrir líf-efna- fræði og lífeðlisfræði, handa læknadeildinni er farið fram á það að Árósabær leggi 200 þúsund krónur til byggingar- innar gegn því að ríkið beri reksturskostnaðinn. Gert er ráð fyrir að áhöld og útbún- aður stofanna kosti 160,000 kr. og mun eiga að afla þess fjár með samskotum. Jótar láta sjer mjög ant um þennan nýja háskóla sinn og gefa honum stórgjafir, ekki síst Árósabúar. Það er minna um slíkt hjá oss, og ekki er einu sinni enn útkljáð mál með lóð háskólans, sem Reykjavíkur- bær lofaði að gefa. Seint myndi og háskólinn hafa eignast ,,hús yfir höfuðið", ef happdrættið hefði ekki verið fundið upp. G. H. Tenntf. Eftir að hinni miklu tenniskepni 1 Wimbledon er lokið verður á sama stað kept til úrslita um heimsmeistaratignina í þessari í- þrótt. Þessi kepni er kend við verðlaunagrip þann, sem sigur- vegarinn hlýtur að launum „Davis Cup“ og hefir verið lrept um þennan fagra bikar í yfir 30 ár. Það er milliríkjakepni, sem hjer er um að ræða og í fyrra sigruðu Englendingar og urðu þar með heimsmeistarar í tennis. Þjóðum þeim sem taka þátt í keppninni er skift í deildir, og er kept fyrst í hverri deild fyrir sig, síðan keppa sigurvegararnir þar hvor við ann- an þar til aðeins eru eftir tvær þjóðir. T. d. nú sigurv. í Evrópu og Ameríku, sem keppa hvor við aðra og sigurv. þar keppir svo til úrslita við meistarann, sem að þessu sinni er England. En hver einstök keppni þjóða í milli nær yfir 4 eimnenningsleiki og ieinn tvímenningsleik. Það yrði of langt að telja upp leikina frá byrjun, skal því að eins getið um að í 2. umferð sigr- uði Suður-Afríka, Pólland; Tjekk- •oslóvakía Japan; Ástralía Frakk- land og Þýskaland ítalíu. í þriðju umferð sigraði Tjekkoslóv 'S.-Afríku og Þýskaland Ástralíu. Yakti sá sigur mikla athygli. — Þýskaland og Tjekkoslóv keptu 15. þ. m., og sú þjóðin sem þá sigrar keppir við Bandaríkjamenn 20.—23. júlí. Sigurvegarinn í þeim leik keppir svo til úrslita um tignina við Englendinga 27,—30. júlí á Wimbledon vellinum. K. Þ. Litlar, þyrstar skólastúlkur fá sjér vatn að 'drekka í frímínútum. Met. Á sundmóti í Tolcio setti jap- anski sundkappinn Koike nýtt heimsmet í 200 m. bringusundi. Dagbók. Veðrið; í gær hefir grunn lægð komið suðvestan að landinu og Tfmi: 2 mín. 42,2 sek. Eldra metið ! veldur nú allhvassri SA-átt við átti hann sjálfur og var það 2 j SV-ströndina og rignipgú; aR norð m}n 44 g ur á Snæfellsnes. Á N- og A-landi GÍsela’Mauermeyer, þýska stúlk!er veðlir k-vrt víðast .... . . iþurt. Hiti 8—11 st. Lægðin mun an sem atti heimsmetið í knnglu-: , |iara norðaustur yfir landið i nott kasti kvenna, hefir undanfarið : • , , ... ... , | og vmdur bratt ganga tn vesturs bætt þetta met hvað eftir annað. ;,, g_ QO, y.ian(ji Fyrst .setti hún met með því að j Veðurútlit í Rvík í dag: V-kaldi. kasta 44 m. 76 cm., en síðar kast- Smáskúrir. aði hún 45,43 m. og nú síðast'46 Einar Jónsson myndhöggvari m. 10 cm. Er búist við að hún bæti var eittliváð lakari í gær, hafði met sitt enn, síðar í sumar/ ,hami hita, Dr. Halldór Hansen Á íþróttamóti, sem fram fÓr íUæknir f6r austm‘ að Galtafelli 1 Lincoln, Nebraska, í Bandaríkj- gær W þeSS að athttSfa ajúkUnginu ... „ , og var væntanlegur lungað aftur unum setti svertmgmn Eulace j oærkvöldi Peacock nýtt heimsmet í 100 m. j unblaðið frjetti, mun eklú vera hlaupi. Kepti hann þar gegn Jéssejum néina breyting á líðan Einars Owens, hinum heimsfræga íþrótta- að ræða og er vonandi, að batinn garpi, og sigraði á 10,2 sék. Eldra baldi áfram. metið var 10,3 sek. Owens var' Nýar kvöldvökur, 1—3. hefti um y2 sek. á eftir. þe.ssa árgangs, eru nýkomnar út.. Einnig sigraði Peacock Owens í 1 fieim er f-vrst 8'rein éftir Helga langstökki (en þar á Owens heims ^9TnL. \ ÁustfjartSaþokunni, m.(H Q _ „ , , , Don, kvæði eftir Jóhann Frímann, metið 8 m. 13 cm. , stokk liann ■ , . , - , „. . . „ ’ , , „ Ævmtyr ur Ishafmu eftir Percy cm„ og er þvi annar mað- p Westerman, Pompeji, eftir Jón- i heimmum, sem stekkur as Rafnar lækni, framhaldsgrem yfir 8 metra. Owens stökk að eftir Steindór Steindórsson um þessu sinni 7 m. 99: cm, Nytjajurtir, grein um eðli svefns- Á þessu móti hljóp Metcalfe lns> Saga eftir O. Henry, sem cand. jur. formaður og meðstjórn- endur, Jón Guðmundsson og Ari Thorlacius. Ferðamannaskipin og hestarnir. Það er orðinn fastur dagskráiy liður, er hingað kemur ferðamanna skip, að nokkrir hestar eru teynfd- ir niðuV að Austurvelli og þeir tjóðraðir þar, til þess að þeir sjeú til taks, ef einhver útlendingur vildi skreppa á bak. Gatan úáð norðurhlið Austurvallár, þar sem hestarnir eru tjóðraðir, líkist mest hestarjett og- getur sbkt varlá aukið hróður okkar meðal erlendra gesta, hvað hreinlæti og þrifnað snertir. "j i íþróttafrjettir. íþróttanámskéiði Reykjanesi lauk með hjeraðs- móti s. 1. sunnudag. Var veður og fjölmenni á mótinu. H- Lokið er aðgerð á íþróttavellinuúi ísafirði, og hann tekinn tH ,af- nota. (FÚ.). . ^ ! Átta skátar og fjelagar þeirrá eru nýkomnir til ísafjarðar úr: viku ferðalagi um Hornstrandir. Voru fjórir piltanna úr ReyFjja-t vílt en ;4 frá Isafirði. Hreptu þeir illviðri, en láta vel af gestrisúi, Strandamanna. Þeir höfðu 1 jaid og allan útbúnað annan til úú- legu, með sjer, en urðu að gistú á bæjum vegna sífeldra rjgn- inga,- (FÚ.). ^ 8j Jarðarför ÓHnu Andrjesdó|t:Ui' skáldkonu fer fram á morgun frá dómkirkjunni, kl. 3. , , Happdrættið. Endurnýjun sef^a er byrjuð. í næsta drætti véhða 350 vmningar, samtals 71’.600 krónur. Hæsti vinningur þús. krónur. íþróttamótið 2. ágúst. Tilkynn- ingar um þátttöku í mótinu eígva að koma til stjórna K. R. í síðasþa lagi á morgun. Primula kom liingað í ^kr- kvöhli. Méð skipinu komu um j 6u i r enskir ferðamenu. Bronning Alexandrine er v: anleg í kvöld frá útíöndum. Arandora Star, enskt skeúifí1' ferðaskip með um 500 farþegn, kom hingað í gærmorgúu. Skiþið fór aftur kl. 7 í morgun áleíðis til Akureyrar. > 4 1 Worwicshire, breskur togja&iý kom í gær til að sækja fiskietófg litsmann sinn, Markús G rímsson. Lincolnshire, Þórður Stefans- son kafarí hjá Slippnum hjefir undanfarna daga unnið að því áo Eftir því sem Morg- na UPP björgunartækjum þéim, sukku Ráoningarstofa Reykjavfkurbæjar Sími 4966 Uetcjarrorgi 1 (1. lofti). KarlmannadeiWn opin frá M. 10——18 eg 1 —f. KvönnadeSldin opin frá kl. 2—5 e. h. Vmnuveitendum og sndam er veitt öll aösteð vií mgu án endurgjahfe. E.s. Esfa Austur um laugardaginn 27. þ. m., kl. 9 síðd. Tekið verður á móti vörum í dag og fram til kl. 12 k hádegi á föstudag. er’ il5' I ,rr nt- ací t 8 m. 2 urinn 200 m. á 21 sek., O’Brian 400 m. á 47,6 sek., Beard 110 m. grinda- hlaup á 14,2 sek (sami tími og heimsmetið), Johnson 2 m. y2cm. í hástökki og Torranee kastaði kúlunni „aðeihs“ 15 m. 70 em. K. Þ. Eimskip. Gullfoss var á Isafirði í gær. Goðafoss er á leið frá Hull ^tr- Griffiths, Mr. J. W. Shenton, til Vestmannaeyja. Dettifoss fór Herr Koppel o. fl. til Hull og Hamborgar í gær- Löggiltir endurskoðendur hjer kvöldi kl. 10. Brúarfoss er í Kaup í bænum liafa nýlega stofnað með maUnahöfn. Lagarfoss kom til sier fjelag — og nefnist það Fje- Siglufjarðar kl. 1 í gær. Selfoss lag löggiltra endurskoðenda. I er á leið til Hamborgar. heúir gjafir vitringanna, o. m. fl. UtsÖlu á Nýjum kvöldvökum lijer í Reykjavík hefir Þórhallur Bjarna son prentari. Farþegar með Dettifossi til út- landa í gærkveldi: Mr. & Mrs. Stuart, Gróa Hubner, Mrs. Midle- ton, Miss E. F. Morres, Miss W. Waterman, Mr. J. D. Pemberthy, Mr. Fuller, Colonel Ililton Creen, Kári V. Jóhannesson, Mr. Chaplin, sem sukku með togaraúum Lincolnshire á Viðeyjarsundi. HeF ir tekist að ná upp þremur dæhun. I gær var unnið að því að réyna að ná upp prammanum, sem söþk. með skipinu. Hjónaband. Þann 25. þ. m. verða gefin saman í hjónaband í Alver- sund í Noregi, Kristine Glatveð Prahl og læknir Ólafur Þorsteins- son (Þorsteinssonar kaupmaútís, Vík), og er utanáskrift hjónaúna: AlVersund via Bergen. í xctb: • 50 ára er í dag frú Kristín Ei- ríksdóttir Jensen, Merkjasteiúi .í Sogamýri. i , K. R. I. og II. flokkur. Æjfing í kvöld kl. 71/2—9. Mætið alljr. Til Strandarkirkju: frá F. J. X. 10 kr., N. N. 4 'kr., N. N, 20 kr„ G. Ó. S. 5 kr„ j N. B. 5 kr„ G. E„ Biskupstúng- um 10 kr„ N. N. 2 kr„ A. E. 20 kr., Vini 10 kr„ G. J. 7 kr„ S. H. 5 kr„ Ó. B. (gamalt áheit) 5 kr„ Ingu 1 kr., N. N. frá ísafirði 10 kr„ B. J. 2 kr„ H. A. 5 kr, Útvarpið: Fimtudagur 25. júlí 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. stjórn þess eru Björn E. Árnason 1940 Veðurfrégnir. E.S. LYRR fer hjeðan í dag kl. 6 síðd. til Bergen um Vestmanna- eyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttakt) til hádegis í dag. Hio. Biamnoa 8 Sraith. Iveraelands Ljáir. Ljáblöð og Ijábrýni. * Jl X rNautakjöt be ivf af ungu í buff og steik. Nýreyktur Lax. Híðtfiððín Heriubreið. Hafnarstræti 18. Sími 1575. Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi hár vi& islenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafost Langaveg 6. Sími MM 19,20 Lesin dagskrá næstu viku 19.30 Tónleikar: Skemtilög (plöt- ur). 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Erindi: Frá útlöndum (síra Sigurður Einarsson) 20.30 Frjettir. 21,00 Tónleikar: a) Útvarpshljóm sveitin; h) Einsöngur (frú Björg Guðnadóttir); c) Danslög.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.