Morgunblaðið - 30.07.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.07.1935, Blaðsíða 3
* ÞriSjudaginn 30. júli 1935. M0BGUNBLAÐIÐ ív'í 1 I gýs - ¦• ?*í,í .-j I | !i 5 Störf engleg gos 40-50 metra há Hverinn náði sjer upp, er vatn- ið var lækkað i hveraskálinni. nyju Á laugardaginn var fóru þfÁr dr. Trausti Ein- arsson, Jón Jónsson frá Laug og Guðmundur Gíslason læknir austur að Geysi í Haukadal. — Samkvæmt þeim athugunum, sem dr. Trausti gerði á hvernum í vor, leit hann svo á, að líkur væru til þess, að Geysir myndi gjósa að nýju, ef vatnið yrði lækkað í hverahrúðursskálinni. Þeir fjelagar hjuggu nú mjóa frárenslisrauf í skálar- barminn svo vatnsborðið lækkaði. Var þv» verki lokið um nón á sunnudag. Laust eftir kl. 4 tók Geysir að gjósa. Stóð gosið í 15 mínútur. Varð gosstrókurinn 45—50 metra hár. Klukkan rúmlega 6 á mánudagsmorgun gaus Geysir að nýju. Varðmaður, sem verið hafði við hverinn um nóttina, sagði að það gos hefði jafn vel verið stórfeldara en hið fyrra. Eru því allar líkur til, að með því að hafa vatnsborðið lægra í hveraskálinni, en það áður j var, megi búast við því, að Geysir haldi áfram að gjósa með svipuðum hætti og áður, meðan hann var „í fullu f jöri". Jeg hafði gert mjer í hugar- hind, að til þess að draga úr kæl- 'ngu vatnsins, þyrfti að lækka vatnsdýpið í hveraskálinni um 1 metra, en það var 2 metrár á dýpt í miðri skálinni. Glaðasólskin var á og ky^t vej^-j Svo mjög bar ha«n aí gos-j ur. Var go'sið því mjögg^ðllulegi^ hveruni áhríars staðár'"þegar og fegurð þess stórfenglle%jí§vegii§ umheiminum varð um hann þess, að sólin færði úða og gufu ' kunnugt.En síðar fundust hver- Undirbúningsstarfið. hve vatnsflötui skálariœaar er jón Jónsson lögreghimaður fxá mikíll (hitastig um 60°), ])á leit- Lang Jiefir lettgs haft h]ig á því, nr-liið kælda vatn niður í pípuna að f;'i það rannsakað til i'ulls, ýg kælir liverinn, svo vatnið í hvorí okki væn' hægt að fá Geysi pípunni nær ekki því hitastigi, í ..llaukadal til að byrja . go's að sem þarf, til þess að gða myndist. ný.ju. HaiMi er alinn upp að Laug, f l() metra djúpu vatni er suðu- Og þekli (íoysi, meðan liann var niark 120—121°. Til þess að gos upp á sitt besta. Jóni er það mymlist, þarf það hitastig að íást því éinkav Ijóst, bve mikið að- ])fn. niðri- drátiarai'l Ueysir hefir, ef hann Leiðin til þess að ná því marki, fæst til ,-að taka upp í'yrri starf- taldi hann, að óreyndu máli vera j semi sím. - þá, að minka vatnið í hveraskál-i Þeir fjebgar, Guðmundur Gísla- inni, lækka vatnsborð hennar, svo' , v. i £ Á. «.. . . k -~ «*ao ia hann tu að gjosa, settum-við s<m og hann, ten»'u í vor dr. vatnsflóturinn minkaði en við það , , ' m - ' .. ,v- 'i**-,,. , . ,,. M hann táisvert af sapii, er við Transta Eiriarsson i hð með sjer, kælist vatnið minna í skálinni, og1,..^ *n ' „ rí' * . i • ¦ t í , . ,* .- ; , ihotoum meðferðis en Guðinundur ®g Jon eru kunn- kælir síður vatnið mðri í gospíp Við tókum það ráð, að höggva mjóa rauf í skálar- barminn, svo vatnsborðið lækkaði. Á 1 klst. fresti mældi jeg svo hitann í hvernum til þess að fylgj- ast með því hvernig það breytt- ist. Við heldum áfram við þetta verk fram eftir nóttu. Lögðum við okk- ur til hvíldar 3 klst. er fram á nóttina kom. En heldum svo á- fram á sunnudagsmorgun, og fram til kl. 1 e. h. Þá var raufin í skálarbarmin- um 'orðin 80 senthnetra djtíp, og vatnsborðið lækkað að því skapi. Þvermál vatnsflatarins var þá minkað úr 15 metrum í 10 metra, >g vatnsflöturinn því nálægt því héímingi minni en hann var áður. Þ'á var hitastigið í vatnsyfii-- borðinu orðið 93°, í botni gospíp- unnar 125°, en í 10 metra dýpi rjett um 120°, en það er suðu- mark á því dýpi. Við ha>ttum ])ví við að Uvkka vatnsbor/ðið meira. Þá voru byrjaðar að koma loft- bóhir í hverinn, <)g var hann orð- inn svipaður ])ví, eins og hann var í gamla daga, er gos voru í aðsigi. En af ]>ví að við þurftum held- ur að liraða ferð okkar, og okk- ur hinsvegar Ijek forvitni á að vita, hvort okkur tækist vfirleitt íng.iar, síðan þeir voru saman í unni, svo það nær gosmarki — hinum mikla Gra-nlandsleiðangri 120—121° í 10 metra dýpi, Wegéners.-r | Dr. Traustí Einarsson var aust- Tllraunin Sem tókst Vel. ur við Geysi í 10 daga. I iNl1 /' 'augardaginn var, ákváðu Hann starfaði að .alhugunum á Þeir 'fíJelagat, dr. Trausti, Jón og Geysi og öðrum hverum á því G"ð,íí- Gíslason, að fara austur hverasvæði Niðurstöður hans voru &*&&& H láta reynslu skera úr m. a. þessar- l1,m ^a^! nTQ^ tiigátur dr. Trausfa Hitastig vatnsins í yfirborði víeni A ^kuaí bygðar. hveraskálarinnar var 60°. En hitastigið niðri í pípunni, sem liggur niður úr miðri skál- inni var 113—118°. Hverapípa þessi er ly6 metra djúp. Vatnsdýpið í skálinni þar sem hún var dýf)St við opið á hvern- um var um 2 metrar. En hjer áður, meðan Geysir gaus, var hitastigið á yfirborðinu 80—90°, en neðst í gospípunni 125—130°. Þvermál skálarinnar var hjer áður 18 metrar. En vegna hvera- Iirúðursins, sem sest hefir innan í skálina, var þvermál liennar nú í vatnsyfirboi'ði 15 ,metrar. Hr. Ti-austi Einarsson hugsaði sem svo • Vatnið kólnar mjög vegna þess Loftbólur hættu þá á svip- stundu að stíga ttþp úr hvernum. Og kl. 4,15 mín. hóf Geysir gos sitt, eftir 19 ára hvíld. GosiS stóð yfir í 15 mínútur. Er það mun'lengri tími en tíðk- aðist áðvir. Tabð er að gosm hafi venjulega staðið yfir í 10 mínút- Þær reyndust rjettar. ur Þeir lækkuðu vatns-! Fyrstu fimm mínútur fóru gos- borðið í skálinni. Vií strðkarnir hækkandi. það jókst hitinn brátt Næstu 5 mínútumar stóð gosið í hvernum og náíi sem i,æst. gosmarki, (120°), 101 Þá mæidist strókur- metra niður í hvern-| inn að vera 40—50 um- metrar á hæð. lTm aðgerðir þeirra þar eystra Síðustu fimm mínútur go&sins fórust dr. Trausta Einarssyni orð Var það aftur í r.ienun. á þessa leið, er blaðið hafði tal Gosið kom snögglegar og með af honum í gær. meiri 0fsa, ell 110kkurn viðstadd- — Þegar við komum að Geysi, an gat grunað. á laugardagskvöldið, var hitastig- Þeim, sem þarna voru viðstadd- ið í vatninu í yfirborði skálarinn- ir, fellust liendur við að sjá hina ar 63°. Én í botni gos])ípunnar, tignarlegu og mikilfenglegu sjón. sem er í 16 m.'djúp, var hita-j Svo mikill ofsi var í gosinu, að í regnbogalit. ^MttaJl SkaríiS í skálarbap^^l Er blaðið spurði þá fjelaga að því í gær, hvort þeún^fynd^^ ekki spjöll að því, að™áfa™éssá rás, sem gerð var af mauftalyind; um í skálabarminn, fil þés's að lækka vatnsborð heMiár,"*tit*f þeir það vera smámuni, sem litt væri orð á gerandi. Brúnin er ójöfn öll, en raufin mjó. Ef menn vildu losna við hana, ffggljhinn bóginn auðvelt að fylla^iana^iaeð^ hverahrúðri, sem hvjeravátm^ , . . „ .,,„ ' . .DUU9UB þ.]ettir af sjalfu sjer. f En útrás þyrfti þá'í!að^ iffl* gegnum barminn, ef hvéTftrm A áð geta haldið áfram gosln€E.Í ¦i g ^, ¦ ftaifiií &( Annao gos.^\ Þeir fjelagar fengu mi miann til að vaka yfir hvei-num unÍ'Sftft- iha, og fylgja því eftir, hyer^ig hann hagaði sjer, eftir-, að^lxajm- var þarna vakinn upp frá, 4*-ið- mn, ef svo mætti að oi'ði.kpaiast. Gerðist ])ai- ekkert (si)gul.e.gt, fyr en kl. rúml. 6 á mánudags- morgun. : fj , Þá gaus Geysii- að nýu og var þaS gof hails engu minna én feð fyrra. Þá hafði hann ekki verið örf- aður með sápu. 3 ðii»l Og þess- vegna geta nfrenij: aa$sk sjer enn meiri vonir um,. að. et'tii breytingu ])essa, sem gerð liefir. verið á hvéraskálinni, ge.ti[-t,G,eys- ir tekið upp. sína fyrri starfsepi, til ómetaulegrar ámvgju íy^ir.allft þá, sem hehnsækja lianiirj^'j fn) sligið i'rá GÓ° til 116°. vatnssúlurnar, sem risu og fellu, Það var því ekki næsta mikið, virtust ná út yfir aha hveraskál- sem vatnið í pípunni þurfti að ina, og fossaði vatnið á alla vegu bitna, t.il þess að hvérinn gysi. lút yfir barma hennar. ÞriSja gos. í gærkvöldi símaði lÍe^l<\Íoh- asson frá Brennu til Morgú'riblaðs- ins. Hann A-ar ])á Olfusárbrú. bagoi hann svo tra, að haun hefði verið austur hiá Geysi ld. . J -aflxjnt •¦ 7,30 i gærkviildi og , hefði hann þá gp&t60-í3D?o tignarlega, að ha&ri hef ði líkst hinu fegurstj gpja' seni ir hætti gosum, er sgwk tsda*i^f hafi míst eitt sitt merkifegasítat og glæsilegasta náfckáru^mr* ( brigði. Landið varð bf^œkaras við að missa þenna 3gdöhvaí.U Allur landslýður atótnV því vekja hann upp að tóýjd, -wvií þeir, sem hingað komá,í4«wg^ ferðamenn og landsmeiin :sjálf- ir geti vænst þess að sjá'ihiró tignarlegu gos hans. • ¦ •' ¦ Tvö íslensk orð hafa férfe^ ið alheims borgararjétt", Sálga — af íslendnigasögnm, ög Geysir, því goshverir urrí :^jör- vallan heim, hafa drégrð nafn af Geysi í HaukadaE^" '" -: ti&Bnudbn<i irnir í yeUpwstdne . Park í Bandaríkjum og hverir Nýja Sjálands. Þá var Geysir í Haukadal orðinn heimsfrægur. Margir vísindamenn hafa; ranrísakað Géysi í tíaukadal.j Og ýmsar kenningar hafa sjeð; dagsins Ijós um það, hvernig stæði á gosum hans. *Elr ekki íunt í stúttu máli að gerágrein fyrir hinum mismunandi kenn- ingum. En athuganir dr. Trausta Einarssonar á Geysi, og kenn- ing hans um upptök gosanna, sem nú hefir sýnt sig í verki, að á við rök að styðjast, mun mega skoða sefn merkan þátt í þeim rannsóknum. Væri vel, að dr. Trausti Einarsson fengi tækifæri til þess, að stunda þær rannsóknir frekar; enda mun eðlilegra, að hann og aðr- ir íslenskir rnenn fengi þau verkefni með höndum, heldur en að þeim yrði hent í ein- liverja útlendinga. Meginatriðið í skoðurí og" jreynslu dr. Trausta er þetta^ eins og sjeð verður af ófarí- ritaðri grein. Þegar vatn kemst í suðumark alllangt undir vatnsyfirborði, myndast gos í hvernum. Suðu- mark í 10 metra dýpi er 120 —-121°. Til þess að Geysir jjósi, þarf hitastigið í þessari iýpt að ná þessu marki. Ög' með því að draga úr kæiing vatnsins í hvemum af stórum vatnsfleti hveraskálarinnar tekst honum þetta. En eins og fyr er vikið að, éiga þeir Jón Jónsson frá Laug og Guðm. Gíslason læknir heið- urinn af því, að hafist var þanda um rannsóknir á Geysi, ,cjig nú síðast að reynt var að taddur við ganga ur skugga um hvort tilgátur dr. Trausta væri ekkfc á rökum bygðar, og hægt væriu að vekja Geysi til starfa aíJ nýju. .,.! , - .-,^,,, FRÁ FYRRI ÖLDUM Eins og öllum er' kuhnugt hann hefir sjeð;. feftg^-^Jeru hverir mikiuni 'breytifígum það var sumarið-45ö8.vf* T=undirorpnír. Göshverir- eigá' atí»4 iSi*>'!sjer oft ekki langan aidur. Við GeysiríHaukj^at~- tíTJPÖ Þessi nál. 20 liij. iiífiwrthfiíiiiI*'*Tf" og "ýir taka þá e. t.: v. jvið á «awa svæði. Engar heimildir eru til um það, hve Geysir í HaukadaL , er gamall hver, hvenær hann ^þýrjaði a<S gjosa. ; . Seint. á 13. öld er talað um fagna, ef takast mætíÉi.'s aSf -breytingar í hverasvæðinu við Laugarfell. En ekki, er hægt að vita, hvort Geysir var þá kominn til sögunnar. Elsta lýsing á Geysi er eftir Hrynjólf biskup Sveinsson. Er sú lýsing frá 1647. Lítur rít ,fyrir, að hánn. hafi þá hagað ,sjer syipað og á seinni öldum. Þá á hann að hafa gosið einu sinni á sólarhring. Pramhald á bls. 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.