Morgunblaðið - 30.07.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.07.1935, Blaðsíða 3
ÞriSjudaginn 30. júli 1935. M0RGUNBLAÐIÐ Haukadal gýs Si&'jsáSS -50 metra há $U; Hverinn náði sjer upp, er vatn- ið var lækkað i hveraskálinni. Á laugardaginn var fóru þeir dr. Trausti Ein- arsson, Jón Jónsson frá Laug og .Guðmundur Gíslason læknir austur að Geysi í Haukadal. — Samkvæmt þeim athugunum, sem dr. Trausti gerði á hvernum í vor, leit hann svo á, að líkur væru til þess, að Geysir myndi gjósa að nýju, ef vatnið yrði lækkað í hverahrúðursskálinni. Þeir fjelagar hjuggu nú mjóa frárenslisrauf í skálar- barminn svo vatnsborðið lækkaði. Var þv* verki 1 lokið um nón á sunnudag. Laust eftir kl. 4 tók Geysir að gjósa. Stóð gosið í 15 mínútur. Varð gosstrókurinn 45—50 metra hár. Klukkan rúmlega 6 á mánudagsmorgun gaus Geysir að nýju. Varðmaður, sem verið hafði við hverinn um nóttina, sagði að það gos hefði jafn vel verið stórfeldara en hið fyrra. Eru því allar líkur til, að með því að hafa vatnsborðið lægra í hveraskálinni, en það áður og vatnsfiöturinn því náiægt því var, megl búast við J)V1, að Geysir haldl afram að helmingi minhi en hann var áður. Jeft hafði gert mjer í hugar- lund, að til þess að draga úr keel- ingu vatnsins, þyrfti að lækka vatnsdýpið í hveraskálinni um 1 metra, en það var 2 metrkr á dýpt í miðri skálinni. Við tókum það ráð, að höggva mjóa rauf í skálar- barminn, svo vatnsborðið lækkaði. Á 1 klst. fresti mældi jeg svo hitann í hvernum til þess að fylgj- ast með því hvernig það breytt- Við heldum áfram við þetta verk fram eftir nóttu. Lögðum við okk- ur til hvíldar 3 klst. er fram á nóttina kom. En heldum svo á- fram á , sunnudagsmorgun, og frarn ri1 kl. 1 e. h. Þá var raúfin í skálarbarmin- um orðin 80 sentimetra djúp, og vatnsborðið lækkað að því skapi. Þvermál vatnsflatarins var þá minkað úr 15 metrum í 10 metra, gjósa með svipuðum hætti og áður, meðan hann var „í fullu fjöri“. Undirbúningsstarfið. hve vatnsflötur skálarinnar er Jón Jó.nsson lögregUimaður frá mikill (hitastig um 60°), þá Uút- Lang hefir Iengi haft hug á því, ar hið kæhla vatn niður í pípuna að fá það rannsakað til fulls, og kaOir hverinn, svo vatnið í hvort ekki væri hægt að fá Geysi pípunni nær ekki því hitastigi, í , .Hftukadal til að byrja gos að sem þarf, ti 1 ])ess að gos myndist. nýju. Hann er alinn upp að Laug, f 1() metra djúpu vatni er suðu- og þekti Geysi, meðan hann var mark 120—121°. Til þess að gos upp á s.itt besta. Jóni er það myndist, þarf ]>að hitastig að fást því éinkar Ijóst, hve mikið að- þar niðri-. dráttarafl Geysir liefir, ef hann Leiðin til þess að ná því marki, fæst. til að taka upp fyrri starf- taldi hann, að óreyudu máli vera I semí sína. Þá var hitastigið í vatnsyfir- borðinu orðið 93°, í botni gospíp- unnár 125°, en í 10 metra dýpi rjett um 120°, en það er suðu- mark á því dýpi. Við hættum því við að lækka vatnsborðið meira. Þá voru byrjaðar að koma loft- bólur í hverinn, og var hann orð- inn svipaður því, ems og hann var í gamla daga, er gos voru í aðsigi. En af því að við þurftum liekl- ur að hraða ferð okkar, og okk- , , „ . , ^ , , , ,, ,ur hinsvegar ljek forvitni á að þa, að mmka vatmð í hveraskal-I . Þeir f jetagar, Guðmundur Gísla- inni, lækka vatnsborð hennar, svo; jvit'a, hvort okkur tækist yfirleitt að fá liann til að g'jósa, settum við nón og hann, fengu í vor dr. vatnsflöturinn minkaði en við það , , , , ,n , „■ ^ ...... H hann tálsvert af Saþu, er við Trausta LmaPsson í hð með sjer, kælist vatnið minna í skálmni, og',..,* ,, *. , ,, . „ , hotðum meðterðis en Guðmundur ®g Jon eru kunn- kælir siður vatnið mðri 1 gospip- ingjar, síðan þeir voru saman í unni, svo það nær gosmarki — liintiift mikla Grænlandsleiðangri 120—121° í 10 metra dýpi. Wegeners.- \ Dr. Trausti Eínarsson var aúst- Tllraumn sem tokst vel. m* við Geysi í 10 daga. • a laugaidaginn var, ak\raðu Hann starfaði að .athugunum á beir Újelagar, dr. I raústi, Jón og Geysi og öðrum hverum á því Guðm. Gíslason, að tara austui' hvei*asvæði Niðurstöður lians voru ^ie^Sl *ata rsynslu skera úr m. a þessar* i11111 l)að> hvort tilgátm* dr. Trausta Hitastig hveraskálarinnar var 60° vatnsins í yfirborð' 'æl 11 ;l rðkum bygðar. vat En Iiitastigið niðri í pípunni, sem liggur niður úr miðri skál- inni var 113—118°. Hverapípa þessj er 1(6 metra djúp. Vatnsdýpið í skálinni þar sem hún var dýpst við opið á hvern- um var itnt 2 metrar. En hjer áður, meðan Geysir ?aus, vat* hitastigið á yfirborðinn 80-—90°, en neðst í gospípunni 125—130°. Þvermál skálarinnar vai* lijer áður 18 metrar. En vegna hvera- hrúðursins, sem sest hefit* innan í skálina, var þvermál hennar nú í vatnsyfirborði 15 metrai*. Dr. Trausti Einarsson hugsaði sem svo: Vatnið kólnar mjög vegna þess Löftbólúr hættu þá á svip- stundú að stíga upp úr hvernum. Og kl. 4,15 mín. hóf Geysir gos sitt, eftir 19 ára hvíld. GosiS stóð yfir í 15 mínútur. Er það mtin lengfi tími en tíðk aðist áður. Talið er að gosin líáfi venjulega staðið yfir í 10 mínút- Þær reyndust rjettar. ur Þeir lækkuðu yatns-| Fýrstu fimm inínútur fóru gos- borðið í skálinni. \ ið strókarnir hækkandi. bað jókst hitinn bráttj Næstu 5 mínúturnar stóð g-osið í hvernum og náíi sem hæst. gosmarki, (120 ), 10 j Þá mældist strókur- metra niður í hvern-j inn að vera 40—50 um* metrar á hæð. I in aðgerðir þeirra þar eystra Síðustu finint mínútur gossins fórust dr. Trausta Einárssyni orð Var það aftur í rjenun. a þessa leið, er blaðið hafði tal Gosið kom snögglegar og með af honurn í gær. meiri ofsa, en nokkurn viðstadd- — Þegar við komurn að Gej’si, au gat grunað. á laugardagskvöldið, var liitastig- Þeim, sem þarna voru viðstadd- ið í vatninu í yfirborði slcálarinn- ir, fellust liendur við að sjá hina ai* 63°. En í botni gospípunnar, tignarlegu og mikilfenglegu sjón. sem er í 16 m. djúp, var hita- j Svo mikill ofsi var í gosinu, að stigið frá 65° ti 1 116°. jvatnssúlurnar, sem risu og fellu, Það var því ekki næsta mikið, virtust ná. út yfir alla hveraskál- sem vatnið í ]tí])iinni þurfti að ina, og fossaði vatnið á alla vegu Intna, til þess að hvérinn gysi. Iút yfir barma hetinar. Glaðasólskin var á og kyæt ve$- j Svo mjög bar hann af gos-j ur. Var gosið því mjög^Teiluleg^ hverum annarg staðar, þegarj og fegurð þess stórfengliþefpvegrfii .umheiminurti varð um hannj þess, að sólin færði úða og gufu ' kunnugt.En siðar fundust hver-j í 1-egnbogalit. % «1 irnir A yeUpwstöne, Þark íí Bandaríkjum og hverhr Nýjaj Sjálands. Þá var Geýsir íj Haukadal orðinn heimsfrægur.j Margir vísindamenn hafa rannsakað Geysi í Uaukadal. Og ýmsar kenniitgar hafa sjeði J , - dagsins Ijós um það, hverntg stæði á gosum hans. *Er ekki unt í stuttu máli að gera grein fyrir hinum mismunandi kenn- ingum. -i En athuganir dr. Trausta Einarssonar á Geysi, og kenn- ing hans um upptök gosanna, sem nú hefir sýnt sig í verki, að á við rök að styðjast, mun mega skoða sem merkan þátt í þeim rannsóknum. Væri vel, að dr. Trausti Einarsson fengi tækifæri til þess, að stunda þær rannsóknir frekar; enda mun eðlilegra, að hann og aðr- ir íslenskir menn fengi þau verkefni með hÖndum, heldur en að þeim yrði hent í ein- hverja útlendinga. Meginatriðið í skoðun og jreynslu dr. Tráusta er þettá, eins og sjeð verður af ófán- jritaðri grein. ; Þegar vatn kemst í suðumark alllangt undir vatnsyfirborði, myndast gos í hvernum. Suðu- ptark í 10 metrá dýpi er 120 —121°. Til þess að Geysir ril'ósi, þarf hitastigið í þessari öýpt að ná þessu marki. Og með því að draga úr kæling vatnsins í hvernum af stórum vatnsf leti hveraskálarinnar tekst honurn þetta. En eins og fyr er vikið að, éiga þeir Jón Jónsson frá Laug Óg Guðm. Gíslason læknir heið- urinn af því, að hafist var handa um rannsóknir á Geysi, Úg nú síðast að reynt var að Skaríií í skálarbajrmöH>m. Er blaðið spurði þá fjelaga að því í gær, hvort þeyti ekki spjöll að því, að'náfa péssa rás, sem gerð var af ipaupgl|þnfjf um í skálabarminn, til þess að læklta vatnsborð henuar, tilldhf þeir það vera smámuni, sem lítt væri orð á gerandi. Brúnin er ójöfn 611, en raufin mjó. Ef menn vildu losna við hana, hinn bóginn auðvelt að f'yllac|iana..með hverahrúðri, sem hværavatm^, , . . .Diíaawcf þjettir af sjalfu sjer. ^ En útrás þvrfti þá 'Áið- gegnum barminn, ef hvSSWh 'ú áð1 geta haldið áfrant gos4uíl3 AnnaS gos.y^* . Þeir fjelagar fengu im M’iiann til að vaka yfir hvernum urúBíltt- ina, og fylgja því eftir. hvei>|ig hiann hagaði sjer, eftir,. a<5 var þarna vakinn upp frá. jjáoð- um, ef svo mætti að orþi kpBUist. Gerðist þár eldrert ..'áigulegt, fyr en kl. rúml. 6 á mánudags-. morgun. ,j vUj'A Þá gaus Geysir að nýu og var það gos hans engu minna én fyrra. ‘iS fií l lii /ivgriirf iuí Þá hafði hann ekki ver'ð örf- aður með ,sápu. 3 Og þess-, vegna geta n^enn, sjer enn meiri vonir um,. a,Ö ej'f'i' breytingu þessa, sem gerð hefir verið á hveraskálinni, g^tj,,,G,py.s- ir tekið upp sína fyrri starfsei®', til ómetanlegrar ánægju jfyifirvalls þá, sem heimsækja liann 1 rm. Þndja gos. í gærkvöldi símaði Tlðgi .foh asson frá Brennu til Mörgúnblaðs- ins. Hann var þá Ölfusárbrú. Sagði hann svo frá, að úai^n hefði verið austur hjá Geysi ld. J grttjr* • 7,30 í gærkvöldi og , hefði hann þá gpsið s.Vo tignarlega, að þa&.] hefði líkst hinu fegurstq, gpsi se«i Þessi nál. 20 ár, síða.rr;Gey®= ir hætti gosum, er sew^ Isiwíi^f hafi mist eitt sitt merkiíegásta* og glæsilegasta nátdníru^rinT* brigði. Landið varð bfáttækar* við að missa þenna 8gá8hve*.Lí Allur landslýður «rtíimVþyí vekja hann upp að rtýjtj, *«v*$ þeir, sem hingað koma. lang- ferðamenn og landsmehn sjálf- ir geti vænst þess að sjá ’hin tignarlegu gos hans. * íjH-j Tvö íslensk orð hafa féíig- ið alheims borgararjétf, Saga — af Islendnigasögutrí, ög Geysir, því goshverir um gjör- vallan heim, hafa dregfð nafn af Geysi í Haukadal'. v £ . m, tubnæ! staaaur við^ganga ur skugga um hvort ;ö*rffj‘tilgátur dr. TVausta væri ekkf 1 rá rökum bygðar, og hægl væriti að vekja Geysi til starfa að nýju. ( , i , Æ-;, FRÁ FYRRI ÖLDUM Eins og öllura er kunhugt 1 hann hefir sjeðj, þj%c^vení;|eru hverir mikluní 'breytihgum það var sumarið 194&-h« ,jUndirorpnír. Goshverir eigá ! oi»4 ifi-iA'Sjer oft ekki langan aldur. Við Gevsi? f Hailkatf&l Jarðrask, einkum jarðskjálfta, “ OÚffl )-*.<>'■* breytast þeir, eða jafnvel hverfa og nýir taka þá e. t. v. vlð á sama svæði. ' Engar heimildir eru til um það, hve Geysir í Haukadal er gamall hver, hvenær hann býrjaði að gjósa. Seint á 13. öld er talað um fagna, ef takast mædéiri áðt-breytin£ar 1 hverasvæðinu við Laugarfell. En ekki er hægt að vita, hvort Geysir var þá kominn til sögunnar. Elsta lýsing á Geysi er eftir Brynjólf biskup Sveinsson. Er sú lýsing frá 1647. Lítur út fyrir, að hann hafi þá hagað ,sjer svipað og á seinni öldum. Þá á hann að hafa gosið einu sinni á sólarhring. Framhald á bls, 6. tmj^nudbn'i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.