Morgunblaðið - 30.07.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.07.1935, Blaðsíða 6
MOÍIGUSTBLAÐIÐ GeysiriHaukadal Framhald af 3. síðu. En árið 1741, segír Jon Grunnvíkingur að Geysír gjósi með tþrtiggja klukkujetunda millibili. Eggert Ólafsson mun vera fyrsti náttúrufærðingurinn, er rannsakaði Geysi árið 1750. Hánn mældi hverskálina, gos- 10. júlí 1793. Þann dag gaus hwap^^Épafliar, fyrst í 25 metra hæð. Stóð það gos í 39 mín- útur; síðáSfyfir 30 metra. Morg uniiui eftjr mældi hann yfir 5(J métoinátt gos, er stóð 8— 9 PP''?,) A ly. oldinm eru gosm og taliM'm^öÍ: mishá, þetta frá 25 —45 mJm- hafi pípuna og áætlaði um hæð En þá fæféist Geysir aftur í dofnaði aftur er Idamótum, uns hann F^rir Jarðskjálftana 1896, anverðu, norðanvert við Blesa oi‘ mjog ,ciregið úr gosunum. , en mjög lauslega.! ai^na,f en enda til að gosin hafi lem jrá ald gosanna Líkur benda þá verið 80—90 metra á hæð.1 hætíí ’ldsuftFfyrir um 20 árum Joseph Banks og Uno v.| Segjít fylgdarmaður útlend Troil komu að Geysi 1772. Þá inga einn sv^ frá, að árið 1913 gaus hann 11 sinnum á þrett-|hafi rúmlega 20 Englendingar án klukkustundum, en gosin og^^á(r^verið við hverinn og voru mjög misjöfn, fimm voru borið í hann 60 pund af sápu. lítil, 2—6 metra, fimm voru 8 Þetta var kl". 4 um morgun. Um —20 metra, en eitt langhæst, hádegi dag gaus Geysir um 30 metra. og hjelán ^ösin áfram látlaust Sveinn Pálsson skoðaði Geysi til háB^is næsta dag. Sala Geysis. Árið 1893 báru þeir Þorlák- en wú. Og ef mönnum er alvara ur Guðmundsson og Bogi Th. í því, sem ^vo mikið er nú tal- Melsted fram á Alþingi eftir- að um í ræðum og ritum, að farandi frumvarp: hæna að oss útlenda ferða- 1. gr. Landstjórninni gefst þá bið jeg þess vandlega umboð til að kaúpa til handa gaftF'ftvor^ rjett muni vera að landsjóðnum hverina Geysi og spara 2500 kr., en sleppa eign- Strokk og aðra hveri þar í arrjet^ yfir hverum þessum, kring (Blesa o. fl.) með því sem allir dást að. landi umhverfis hverina, sem^ Efljr ..þokkrar umræður var nauðsynlegt virðist, eftir mati frumvarpinu vísað til 2. um- dómkvaddra manna, til þess rseöu ...melfe 19 atkvæðum gegn að menn geti notað hveníiá. einu (dr. Jons Þorkelssonar). Til þessa veitist alt að 3000 j Eiv, svo. *r að sjá, að frum- kr. úr landsjóði. várpið "háfidagað uppi og aldrei 2. gr. Þegar kaup þessi eru^onuft til 2. umræðu, og seg- gerð, semur landshöfðingi regl- ’ irií4?MÍi& Thoroddsen svo í ur um eftirlit og afnot af-^Lýsing ísland“ (neðanmálsá hverunum. Áðalflutningsmaður frumvarps, Þorlákur Guð- keypti í:Geysi og Strokk, með muridsson, ljet svo um mælt 650 fttðma svæði í kring við 1. umræðu málsins í Al- ft t r •> •■ ásamU: landspildu; þeirri, sem takmarkast þannig: Að vestan af beinni línu frá Litla-Geysi 50 faðma í norður, norður fyrir Blesa; að sunnan af beinni línu frá Litla-Geysi sunnanverðum og 130 faðma beint í norður, en að norðan ræður bein lína það- an og í landamerkin að vest- 1 b\Si;, ,2X5)'• írskur maður frá þessa Belfast, James Craig að nafni, 000 krónur. Landið þingi 8. september, hvers áttU-kö&L»á. að kaupa hverina vegria frumvarp þetta væri fyrjr sama verð, en þingið frám komið. hafriáði þvh boði, til lítils sóma Ástæðurnar fyrir þessari fyrjr þjóðina. uppástungu eru einkum tvær. ! Hjer., rpun Þorvaldur Thor- Fyrsta ástæðan er sú, að 0ddsen eiga við það, að þegar hvérir þessir eru hin mesta fj-unjyatp dágar uppi í þinginu, þjóðargersemi; 2. ástæðan er er þáð’taliö fallið. sú/ að eigandinn hefir fengið ffini%9 apríl lg94 yar gyo tilboð frá útlendingum um að ri^ra}v ||g. kaupa hverina. — — Kaup- verðið fer eftir því, hvort meira eða minna land fylgir hverun- Geysir ^g diverastæðið þar um nverfis selt James Craig (juni- o t íh: RChambers í Belfast un það hafa verið um; lægsta verð eftir boði eig- 7T - u > ■ m sira Magnus Helgason, sem þa andáns er 2500 kronur, en , - m * ...* var prestur a Torfastoðum, sem hæsta verð 3000 kr. —m— e ,. , , geim kaupsammngmrj fvnr selj Sighvatur Árnason taldi ^ þeirra Var þetta mál svo mikils virði að Gr^jggittirðsSwm bóndi að rjett væri að skipa þnggja manna nefnd til að athuga • ,,t , •- : • U X r> *• u „* ; khúpsamnmgi þessum er það. Gerði hann það að tillogu hnuWiísirrf . . . , » ,, kof^Mlw^ð orði: smni, en su tillaga var feld j msri með 15:8 atkvæðum. iún^e^ ^re*bUl Sigðurðsson, Bogi Th. Melsted mælti m. ^ * u^ndi, ,að TJíai>k&dali í Bisk- a. svo: Á landsjóður að láta; íl®SSunkyní Biskapstungna- útlendinga fá eignarrjett yfirt hreppiiqsí! n'Árnessýslu gjöri Geysi og Strokk um aldur og ævi,------eða á landsjóður að verja 2500 krónum til þess að koma í veg fyrir það.-----Nú verða menn vel að gæta þess, hvort menn geta forsvarað það fyrir eftirkomendunum, að horfa í 2500 kr. til að bjarga Geysi og Strokk, þessum kjör- gripum náttúrunnar, frá að komast í hendur útlendinga — — — og sú tíð kann að koma að vjer notum hverina betur kunn.úgt.'úíH að^-'jiég fyrir mína hönd og Sáméígnarmanna minna, föð ur míns Sigurðar bónda á Laug og bróður mins, Jóns Sigurðssonar á Haukadal — — — sel og afsala herra James Craig (junior) .í Castle Chambers í Belfast á írlandi hverina Geysi, Strokk, Blesa og Litla-Geysi, sem öðru nafni nefnist Ó- þerrishola — — — SALAN ER ÞÓ BUNDIN ÞESSUM SKILYRÐUM: í fyrsta lagi, að bóndinn á Haukadal hafi rjett til að hafa á hendi umsjón yfir hverunum fyrir hæfilega borgun, þegar kaupandinn sjálfur eða menn hans eru fjarverandi. í öðru lagi, að bóndinn í Haukadal sitji fyrir allri hestapössun. í þriðja lagi áskiljum vjer, núverandi eigendur ofan- greindra hvera, oss og vor- um örfum forkaupsrjett að hverunum, ef kaupandinn, eða hans erfingjar skyldu vilja eða þurfa að selja þá aftur, fyrir sama verð og aðrir bjóða. Hjer skal þess getið, að Mr. James Craig seldi von bráðar, eða 19. júlí 1894 Mr. Elliott Rogers 1 Suffolk House í Eng- landi, hverína. Kaupverðið var þá 4000 kr., o'g segir svo í afsalinu til Elli- ott Rogers, að salan sje bundin þeim skilyrðum: .t I fyrsta lagi að bóndinn í Haukadal hafi rjett til að hafa á hendi umsjón yfir hverunum fyrir hæfilega borgun, þegar kaupandinn sjálfur eða menn hans eru fjarverandi. í öðru lagi að bóndinn í Haukadal sitji fyrir allri hesta pössun. Hinn 19. desember 1925 gef- ur Mr. Elliott Rogers bróður- syni sínum, Mr. Hugh Charles Junes Rogers í Heathfield þessa eign og fer afsal um það fram hjer. Eru tekin upp í það afsal skilyrði kaupsamn- ingsins, sem hann fekk, en að lokum segir: Með tilliti til stimpilgjalds af brjefi þessu, skal það tekið fram, að hin afsalaða eign er 4000 króna virði. Sjóferðapróf í „Lincoln- shire'4-málinu hófust í gær. Einar M. Elnarsson skiplterta eapt. Doust gefa skýrslur, sem greinlr á um veigamlkll afrllM' Litla Bandalagið mót- fallið Habsburgurum. Belgrad 29. júlí FB. St-oy.adinoyitch forsætisráðherra Jugoslavíu hefir lialdið í'æðu og tilkynt, að Júgóslavía sje því mót- fallin, að Hábsborgaraveldi s.je endúrreist í Austurríki. Stoyadinoviteh kvað þetta ekki vera ansturrijskt innanríkismál, heldur alþjóðlegt mál, sem Júgó- slavar ljeti sig mikhi varða. Það er kunnugt, að hin ríkin tvö, sem ern í Litla-bandalaginu, ]). e. Tjekkóslóvakía og Rúmenía, fylgja Júgóslavíu í þessu máli. Steingrímur Matthíasson lækn- ir fer hjeðan með „Laxfossi“ í dag t.il Borgarness og svo landleiðina norður tii Akureyrar. Kl. 3 síðd. í gær var sjórjett ur Reykjavíkur settur í bæjar- þingsstofunni í hegningarhús- inu, og skyldu þar haldin sjó- próf í ,,Lincolnshire“-málinu. Sjórjetturinn . Sjórjettinn skipuðu: ísleifur Árnason fulltrúi, í forföllum lögmanns, Halldór Þorsteinsson skipstjóri og Þor- steinn Þorsteinsson hagstofu- stjóri. Þessir voru mættir í sjórjett- inum: Pálmi Loftsson forstjóri og Stefán Jóh. Stefánsson hrm. f.h. Skipaútgerðar ríkisins; Carl Finsen forstjóri og Svein- björn Jónsson hrm. fyrir vá- tryggingárfjelag það, er trygði togarann ,,Lincolnshire“; Gísli Jónsson vjelfræðingur og Þor- geir Pálsson framkvæmdastjóri fyrir eigendur ,,Lincolshire“ og Tómas Jónsson borgarritari fyrir Reykjavíkurhöfn. Enn fremur var mættur í rjettinum Eiríkur Benediktz rjettartúlkur Skýrsla skipherra. Það var Skipaútgerð ríkisins sem bað um sjóferðapróf þessi Og var Einar M. Einarsson skipherra fyrsta vitnið, sem leitt var í rjettinum. Skipherrann lagði fram út- drátt úr dagbók Ægis frá því að björgunarstarfið hófst og allan tímann, sem Ægir var við björgunina. Ennfremur lagði skipherra fram skýrslu, er hann hafði sjálfur samið og undirritað, um björgunina frá byrjun og þar til ,,Lincolnshire“ sökk á Viðeyjarsundi að morgni þ. 17. júlí. Þessi skýrsla skipherra var mjög löng — yfir 20 vjelritað- ar síður. Síðari hluti skýrslunhar, éða frá og með mánudeginum 1. júlí — þ. é. daginn sem ,,Lin- colnshire“ losnaði af skerinu í Skerjafirði —- og þar til tog- arinn sökk, var lesin upp í sjó- rjettinum. Er þeim lestri var lokið, voru ýmsar spurningar lagðar fyrir skipherra, er hann svaraði í rjettinum. Skýrsla capt. Doust. Capt. Doust, hinn enski sjer- fræðingur í björgunarmálum, sem var ráðunautur og leið- beinandi við björgunina, var mættur í sjórjettinum. Hann lagði einnig fram skriflega skýrslu, er hann hafði samið eftir að togarinn sökk og áður en hann sá skýrslu skipherra. Ágreiningurinn. . Skýrslur skipherra og capt. Doust eru mjög ósamhljóða í veigamiklum atriðum. I skýrslu skipherra segir, að hann hafi fimtudaginn 11. júlí fengið fyrirskipan frá Guðjóni Teitssyni skrifstofustjóra Skipa útgerðarinnar (sem þá gegndi störfum P. Loftssonar forstj.J,; um, að flytja ætti togarann til Reykjavíkur á næstu stór- straumsfjöru og var þegar haf- inn undirbúningur til þess. í skýrslu skipherra kemur það einnig skýrt fram, að capt. Doust hafi um þetta vitað; hann hafi meira lagt á- herslu á, að takast mætti að flytja skipið á þessu -stór- straumsflóði. I skýrslu capt. Doust segir aftur á móti, að hann hafi ekk- ert um það vitað, að farið var að flytja skipið á morgunflóð- inu þann 17. júlí. Hann hafði kvöldið áður (þ. 16. júlí) átt tal við forstjóra Slippsins um flutning skipsins og tryggingar í því sambandi. Hefði þá talast svo til milli capt. Doust og forstjóra Slipps- ins, að heppilegast myndi vera að reyna að flytja skipið á kvöldflóðinu næsta dag. Var svo um talað að kl. 11 næsta dag (17. júlí) yrði undirskrif- aður samningur milli vátrygg- ingarfjelagsins og Slippsinsý um tryggingar ef eitthvað bæri út af. Hinsvegar var áður 3Úið að ganga frá tryggingum til hafnarinnar. Capt. Doust heldur því fram, að skipherra hafi lagt af stað með skipið, án þess að leita áður sinna ráða. Hann heldur því einnig fram, að hafnsögu- maður sá, er var með við flutn ing skipsins, liafi talið óráð að flytja skipið þenna morgun, eftir því útliti sem þá var og vegna þess hve skipið hefði verið djúpt í sjó. Hafnsögumaður var ekki leiddur sem vitni í gær, svo uni sögn hans um þetta atríði var því ekki fengin. Spurningar og svör. Málaflútningsmennirnir, seiri mættir voru í sjórjettinum lögðu ýmsar spurningar fyrir skipherra og capt. Doust, sem svarað var í rjettinum. Af spurningum þessum mátti ráða, að málaflutningsmenn- irnr eru hjer byrjaðir á stór-; máli og mun það hafa mikla fjárhagslega þýðingu, hver endalokin verða. Glíma málaflut,nings.maniH anna mun einkum snúast um það, hvort talið verði að björg- uninni hafi verið lokið með komu skipsins á Gufunesleirur og flutningur skipsins hafi ver- ið ný aðstoð eða björgun, ell- egar þá hitt, að björgunin geti ekki talist lokið, fyr en skipið væri komið í Slippinn. Þetta er atriði, sem lögfræð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.