Morgunblaðið - 01.08.1935, Side 1
U»£ '..-LH-LÍLLL- .-...JA
KSKB^ (í»mla Bió
Hún elskir nii ekkll
Talmynd og gamanleikur með söngvum í 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Bing Crossby - Miriam Hopkins
Kitty Carlisle.
fjörug og skemtileg mynd frá byrjun til enda.
Hjer með tilkynnist, að ekkjan
Valgerður Guðmundsdóttir
andaðist á EUiheimilinu, miðvikudaginn 31. júli.
Kristinn Sigurðsson.
Jarðarför
Páima Guðmundssonar,
frá Sæbólí, fer fram frá heimili hans, Viðey, föstudaginn 2. ágúst
kl. 2 e. h.
Guðrún Sigmundsdóttir. Margrjet Gísladóttir. Sigmundur Pálmason.
Etnbjörg Einarsdóttir. Kristinn Pálmason.
NB. Perðir yfir sundið kl. 1—2 frá Vatnagörðum.
Hjörtur Jónatansson,
sem andaðist 27. júlí, verður jarðsunginn föstudaginn 2. ágúst.kl, 11
f. h. frá dómkirkjunni.
Sjújcrahúsið Kleppur.
Húseign til sölu.
Húsið við Skálholtsstíg 7, ásamt eignarlóð er til sölu.
Upplýsingar gefur
Magnús V. Magnússon,
Tjarnargötu 37. Sími 3124.
Sími 145«.
í lausri vigt:
Púður, dökt og Ijóst, 35 aura.
Baðsalt, styrkjandi og ilmandi,
50 aura.
Tannpúlver, Carbolie, sóttbreins-
ar og livíttar, 35 aura.
Hárgreiðshistofa Reykjavíkur.
J. A. Hobbs.
Aðalstræti 10. Sími 4045.
Kominn tieim.
Ól. Þorsteinsson,
Iæknir.
I fjarveru minni
um hálfsmánaðar til þriggja
vikna tíma, gegnir Þórður
læknir Þórðarson hjeraðs-
læknisstörfum fyrir mig.
Magnús Pjetursson,
Ný|a Bfó
H
Tarzan hlnn hygdlaifi.
Amerísk tal- og tónmynd, er sýnir nýja kvikmyndun af lnn-
um heimsfrægu sögum um apamanninn Tarzan, eftir Edgar
Rice Bourrough. Aðalhlutverkið, Tarzan, leikur hinn karl-
mannlegi og fagri leikari-. BUSTER CRABBE. Aðrir leikarar
eru: Jacqueline Wells og Alyn Warren.
Aukamynd: hinn víðfrægi DRENGJAKÓR VíNARBORGAR.
syngnr og leikur hlutverk úr ýmsum þektum söngleikjum.
K. F. U. K. HaMMi,
hefir ákveðið að hafa vikuflokk í Kaldárseli, fyrir telpur
frá 8 ára aldri, í ágúst.
Þeir, sem vildu sinna þessu, gefi sig fram við Val-
gerði Erlendsdóttur, Strandgötu 21, sími 9095, fyrir 4.
ágúst.
Ný hárgreiðslustofa
í dag opnum vjer undirritaðar nýja hárgreiðslustofu
í Þingholtsstræti 1, undir nafninu
I fjarveni minni
Centrnmu
um mánaðartíma gegnir hr.
Jens Á. Jóhannesson læknir
sjerlæknisstörfum mínum.
Öðrum Iæknisstörfum gegn-
ir hr. ölafur Helgason,
læknir.
Gunnlaugur Einarsson
læknir.
Vjer höfum fengið fyrsta flokks áhöld og vjelar til
alls sem að iðninni lýtur, meðal annars Wella-permanent-
vjel af nýjustu gerð, og væntum því að geta fullnægt hin-
um ströngustu kröfum viðskiftavina vorra.
Virðingarfyllst.
Dúa Finnbogadóttir. Hlíf þórarinsdóttir,
Þrúður Gnnimrsdóttlr,
Sími 2923. Sími 2923.
Nokkrir
Ijósir modelkjolar
á lágar sverar
dömur,
seldir fyrir
háilfvirðft á
útsölu Ninons
Austurstræti 12, 2 hæð.
Opið 11—12y2 og 2—7.
ÚTSALA
hefst i dag 1. ágúst.
Hattar frá kr. 8.00.
Hattaverslun Margrjetar Levf.
Til Akureyrar:
Biðjið u
II
Alla Mánudaga, Miðvikudaga og Föstndaga.
Frú Akureyri:
Alla Mánudaga, Miðvikudaga og Pöstudaga.
Afgreiðsla á Akureyri or á Bifreiðastöð Oddeyrar.
BtfreiHastOH Sielndérs.
iftni im.
J