Morgunblaðið - 01.08.1935, Page 3
Fimtudaginn 1. ágúst 1935.
Við fregnina um lát hans sveitum landsins á ferðum
setur marga hljqða. Hann dó með föður sínum, og teygaði
í raorgun kl. 9,30, eftir upp- af vörum hans sögu þeirra.
skurð í nótt í sjúkrahúsi Hvíta- Saga íslands varð honum sem
bandsins. Uppskurðurinn hafði sál þess.
tekist vel, en hjartað þoldi Trúhneigð Tryggva rjeð því,
hann ekki. Heilsa hans var veil að hann valdi guðfræðinám.
átta síðustu árin, eða frá því Hann tók glæsilegt embættis-
um sumarið skömmu áður en próf og lagði út í prestsskap-
hann varð forsætisráðherra. En jnn við ærinn stórhug. Má sjá
engu að síður var hann mikill þes3 nokkurn vott af því, sem
afkastamaður við störf sín og hann skrifaði í Nýtt kirkjublað.
hann var á besta aldri, svo að Prestsskaparár hans á Hesti
við vonuðum, að hann ætti enn voru 3—4> og varð hann mjög
vinsæll af safnaðarfólki sínu.
i Ræður hans, bæði stólræður og
: tækifærisræður, sem jeg heyrði,
j þóttu mjer mjög góðar, og
hann flutti þaimig, að auðheyrt
j var, að hann myndi verða af-
j burða mælskumaður. Var það
i einnig viðurkent síðar, jafnvel
j af andstæðingum hans í stjórn-
i málum. Hvítasunnuræðu 'eina
! flutti hann svo fagra og hríf-
j andí, að einn áheyranda hans
! tók á þeirri stund þá ákvörðun
! að gerast kristniboði, og fylgdi
I henni fram. En þótt hann ljeti
j af prestsskap svo fljótt, þá
I niundi hann það altaf, að hann
hafði verið prestur, og presta-
eftir að vinna mörg ágæt störf stj®ttin á íslandi vissi það, að
fyrir land og þjóð. Til þess h™ átti >ar ttTggan vin og
skorti síst vilja, mannkosti nje talsmajm, sem hann var.
gáfur. ,Nú er sár harmur vak- Síðari hluta vetrar 1917 var
ina'n ekki aðeins konu hans og Tryggvi kennari í guðfræði-
börnum og öðrum ástvinum, deild Háskóians og vann það
heldur einnig fjölmörgum um starf með sóma. Samkepnispróf
alt land. Jeg held, að það sje var síðar haidið um kenn-
ekki of mælt, þótt jeg nefni arastöðuna, og annar hlaut,
þær hugsanir og tilfinningar, eins og kunnugt er. En
sem vakna hjá þjóðinni við frá- mikiu lofsorði var lokið á
fall Tryggva Þórhallssonar, söguritgerð Tryggva, og mun
þjóðarsorg. hún hafa orðið fyrsti vísirinn
Hjer skal þó ekki telja að margra ára ritsmíð hans um
harmatölur yf'ír þvl, hve mik- kaþólsku kírkjuna á Islandi.
ið er rnist, heldur festa hugann Ber þeim, sem unna íslensk-
við minningarnar. j um söguvísindum, skyHa til
Við kyntnmst fyrst drengir þess að sjá um, að sá mikli
og lásum svo samán á skóla- og ágæti sögufróðleikur, sem í
árum í Laufási. Yfir því heim-jhenni felst, og annar slíkur, er
ili var bjart, bæði foreldrum' liggur eftir Tryggva í handríti,
og börnum. Hygg jeg, að Þór- verði gefinn út. Enda myndí
hallur biskup hafi verið einn hann einn, þótt ekki væri ann-
af góðgjörnustu og vitrustu að, ærinn til þess að halda uppi
mönnum sinnar samtíðar á ís- nafni Tryggva með komandi
Iandi, og frú Valgerður var, kynslóðum.
eínnig hin ágætasta kona, erj Stjórnmálastarf hans hófst
þoidi margra ára sjúkdóms- 1917, og varð það aðalæfistarf
þrautir með frábæru trúar- hans sem ritstjóra, alþingis-
þreki. Tryggvi líkist þeim báð- manns og forsætis- og atvinnu-
um, en þó meir föður sínum. málaráðherra. Verður þetta
Fann jeg einkum til þess eftir margþætta forystustarf fyrir
því sem hann eltist. Vinnan að Framsóknarflokkinn ekki rakið
búskapnum í Laufási mun hafa í fáum minningarorðum, og
haft mjög djúp áhrif á hann þeim ofviða að gjöra það, er
og mai'gt hið besta frá sveita- aldrei hefir sjálfur við stjórn-
lífinu runnið honum þann veg mál fengist. En .jeg þekti brenn-
í merg og bein. Það er satt, andi ættjarðarást Tryggva Þór-
sem sagt hefir verið uni hann, þallssonar og vilja á því að láta
að hann ,,elskaði moldina“, árin, sem honum yrðu gefin,
gróandi mold, þar sem tvö strá verða Islandi til heilla. Og
skyldu spretta, er áður óx eitt. heill Islands taldi hann fyrst
Hann kyntist einnig snemma og fremst bundna við heill ís-
Tryggvi Þórhallsson.
MORGUNBLAÐIÐ
lenskrar bændastjettar og
sveitamenningar. — íslenskir
bændur mega gráta Tryggva
Þórhallsson, því að hann elsk-
aði þá, elskaði ekki aðeins með
orði og tungu, heldur í verki
og sannleika. Ýmsir kunna að
telja honum það til þröngsýni,
að hann unni þeim umfram
aðra. Jeg gjöri það ekki. Til
þess þykir mjer of vænt um
að hitta íyrir þennan heita og
sterka kærleika, sem segir hik-
laust og skilyrðislaust: Þjer
vinn jeg það, sem jeg vinn. Og
Tryggvi Þórhallsson vann ís-
lenskri bændastjett fjölmörg
nytjaverk. Það var gleði hans
og gæfa í lífinu að eiga góða
aðstöðu til þess, ekki aðeins
við þau störf, sem áður eru
talin, heldur einnig sem for-
maður Búnaðarfjelags Islands
síðasta áratuginn, og að lok-
um bankastjóri Búnaðarbank-
ans. Munu þau verk varðveita
minningu góðs sonar ættjarð-
arinnar, sem vildi helga henni
alt sitt líf.
Oft stóð styr um hann og
fjellu um hann þung orð, þótt
hann væri persónulega flest-
um mönnum vinsælli. Jeg efa
ekki, að honum hafi stundum
sviðið undan, .jafn tilfinninga-
ríkum manni, en honum tókst
vel að verja brjóstið kala til
andstæðinganna. Jeg minnist
þess, þegar hann varð ráðherra,
að hann þakkaði þeim sjerstak-
lega fyrir það, er þeir hefðu
vakið sig til dýpri og nánari
umhugsunar um mál þjóðarinn-
ar. Góðgirni hans var lík góð-
girnd Eysteins konungs: Hann
vildi, að allir. færu fegnari af
sínum fundi.
Landslýð öllum verður sú
minning hugstæðust um þenn-
an forsætisráðherra sinn, er
hann stóð að Lögbergi frammi
fyrir þriðjungi þjóðarinnar, hár
og höfðinglegur, og mælti þeirn
orðum, er fengu hverjum tnanni
mikils. — Engum duld-
ist, hversu vel hann sómdi sjer
innan um ei'lendu stói’mennin,
þessi einstæði í-áðhei'ra um það,
að hafa hvorki veitt Öði’um vín
nje látið di’opa af því koma
inn fyrir sínar vai’ir, en veitti
þó forstöðu með fullri rausn og
pi-ýði.
Ti’yggvi Þórhallsson dró sig
að síðustu nokkuð í hlje frá
stjórnmálunum. En allur hug-
ur hans fylgdi engu að síður
Bændaflokknum, sem honum
fanst sjer rjett og skylt að
stofna og var foi’maður fyrir
til æfiloka.
Okkur vinum Ti’yggva Þói’-
hallsonar mun seint úr hug
líða söknuðurinn eftir hann og
harmur nánustu ástvina hans,
sem hann reyndist svo, að leit-
un mun á slíkum heimilisföður.
En það er bótin, að við syrgjum
öll góðan og göfugan mann,
sem hefir kvatt þetta líf í sama
anda og faðir hans, er bað:
,,Guð gefi góðu málefni sig-
ur“.
31. júlí 1935.
Asmundur Guðmundsson.
ur í Laufási, Plalldórssonar, og
frú Valgerður Jónsdóttir, fóst-
urdóttir Tryggva Gunnarsson-
ar bankastjóra. •
Tryggvi gekk inn í Lærða
skólann 1902 og* útskrifaðist
þaðan voi’ið 1908. Samsumars
sigldi hann-til Kaupmannahafn-
ar og tók þar próf í heimspeki
víð háskólann 1909. Þá um
haustið settist hann í Presta-
skólann í Reykjavík, en tók
embættispróf í guðfræði við
Háskóíann 1912. Næsta ár var
hann ski’ifai’i hjá föður sínum.
En vorið 1913 vígðist hann til
Hestþinga í Borgarfjarðarpró-
fastsdæmi. Þá um haustið
3-
mm
kvæntist hann Önnu Klemens-
dötttii’ ..(landritara, síðar ráð-
herra). Hafa þau eignast sjö
börn, sem öll eru á lífi. Hann
þjónaði prestakallinu til árs-
loka 1916, en sagði því lausu
ári síðar. Hann var settur dó-
sent í guðfræði mestan hluta
þess ái’s.
Ritstjóri Tímans 1917—1927.
I ág. ’27 myndaði hann stjórn
og var forsætisi’áðhei’ra til 1932.
Er hann ljet af ráðhei’rastöi’f-
um, tók hann við aðalbanka-
stjórastöðu Búnaðai’bankans.
Formaðirr Búnaðarfjelags ís-
lands varð hann ái’ið 1925, og
gegndi því starfi til dauðadags.
Öflugar ráHstaíanir
dan@kra bænda
til þe§§ að fá kröfiiin
§Ésium fulfnægl.
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
EINKASKBYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
F ramkvæmdanef nd hinna
dönsku bændaf jelaga, er stóðu
fyrir bændafundinum á mánu-
daginn, hefir ákveðið að gera
þær ráðstafanir, sem þurfa
þykir, til þess, að þeir fái kröf-
um þeim fullnægt, er þeir bái’u
fram á fundinum.
Ekkei’t hefir nefndin látið
uppi um það enn í hvérju þéss-
ar i’áðstafanir fælust, eða hvað
þeir hugsuðu sjer að gei’t yrði
í þessu rnáli,
en menn giska á, að þeir
ætíi sjer að koma því til
leiðar, að bændur neiti að
framselja framleiðsluvör-
vörur sínar til sölu, ell-
egar þá, að þeir hugsi sjer
að neita að afhenda til
annara hinn erlenda gjald-
eyri, sem fæst fyrir fram-
leiðslu þeirra.
Páil.
Bresk §l|drnai,völd
reyna að frelsa fvo blaðamenn, §em
kínverskir ræningjar liafa kandtekiH.
Annar er kreskur hinn þýskur.
London 31. júlí. FÚ blaðamanninum sem var með
Bresk stjórnarvöld leggja nú
fast að Nangking stjórninni um
að skerast í leikinn og leysa
enska blaðamanninn Jones úr
höndum mongólski’a í’ætxingja,
sem haí'a haft, hann í haldi nú
undanfarið. Ræningjarnir • þafa
lækkað kröfu sína um lausnar-
gjald úr 8 þús. sterlpd. niður
í 3400 sterlingspund. '
Þess var áður getið, að þýska
Jones hafi vei’ið slept, en af
þeim frjettum, sem nú bei’ast,
virðist svo sem honum hafi
verið slept lausum til bráða-
birgða, í 10 daga, en að hann
sje enn gísl hjá í’æningjunum
og muni verða það þangað til
útsjeð er um það, hvort lausn-
argjald Jones verði borgað eða
ekki.
Kommúnistar leita
samvinnu vi
—
má
Tryggvi Þórhallsson var
fæddur í Reykjavík 9. febr.
1889. Foreldrar hans voru Þór-
hallur biskup Bjarnarson, prest-
en kaþólskir
113 ei> ii neita
samneyfi við þá
KAUPMANNAHÖFN f GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Sínxskeyti frá Miinchen
hermir það að flugrit" kommún-
ista hamist fyrir samvinnu ka-
þólskra manna og kommúnista. j
Skrifstofa ei’kibiskupsins hef;
ir svarað þessu á þann hátt,
að kaþólskir menn vilji ekki
hafa neitt samneyti við kom-
múnista, og kaþólska kirkjan
sje jafnan reiðubúin til þess
að bei’jast með öllum stjörnar-
völdum gegn öllum þeim stjórn
málamönnum, sem fylli flokk
kommúnista og haldi fram
stefnu hans.
Páll.
Patursson heimtar
sjáltstjórn Færeyja.
Osló 30. júlí F. B.
Á mjög fjölmennum útifundi,
sem lialdinn var í Þorshöfn í Fæi’-
eyjum í gær, flutti Patursson
kóngsbóndi snjalt érindi. Að f\md
inum loknum var samþýkt álykt-
'un þess et'nis, að krefjast sjálfs-
stjórnar fyrir Færeyjar.