Morgunblaðið - 01.08.1935, Page 4

Morgunblaðið - 01.08.1935, Page 4
 MORGUN'BLAÐIÐ Fimtudaginn 1. ágúst 1935. 'riffliliinlÉi ii iwrttnifw ÍÐNAÐUR-Í VERSLUM SIQLIUQAR Vestmannaeyjahöfn trygð glæsileg framtið. Dýpkunarskipið nýja getur dýpkað alla höfnina niður í 8 metra, svo þar getur orðið togara- og stórskipahöfn. Eftir samtali við Th. Krabbe, vitamálastjóra. upp sand, leðju og annað laus- ið, að það sogar með móhellu- legt. Pumpan sogar upp gegn lagið. Jafnvel reynist auð- um 8 metra pípu og getur dælt velt, að taka upp grjót með alt að 500 metra upp á land,! sogpumpunni, það sogast að gegn um 12 þumlunga víða stútnum á 8 m. pípunni og er pípu. j þar fast, þar til það er teldð I skipinu er 184—210 ha.1 burtu. Þannig hefir t. d. sogast Tuxhamvjel. Það er ekki sjálf-Jmeð steinn er vóg 200 kg. hreyfanlegt, enda hefði það þá Fremri myndin sýnir dýpkunarskipið nýja, sem Vestmannaeyjahöfn hefir keypt. Aftari myndin sýnir skipið við vinnu; svarta rákin sem liggur frá skipinu og út fyrir hafnargarðinn, sýnir píp- una, sem dælt er gegn um. Eins og kunnugt er, rjeðist eða Finnboga R. Þorvaldssyni „Neðri deild Alþingis álykt- Vestmannaeyjahöfn í þá nauð- verkfræðing. ar að skora á ríkisstjórnina synlegu framkvæmd á síðast- Árapgur þeirrar athugunar að nota það, sem eftir er ónot- liðnu ári, að láta smíða nýtt var ýtarleg skýrsla um málið, að af fjárveitingu samkvæmt og fullkomið dýpkunarskip, til er vitamálastjóri sendi atvinnu- lögum nr. 68, 19. maí 1930, og noktunar þar við höfnina. og samgöngumálaráðuneytinu í veitt var til dýpkunar á inn- Hið nýja dýpkunarskip kom janúar 1930. Þessari skýrslu siglingu, fullnaðarviðgerðar til Vestmannaeyja í lok maí- fylgdi uppkast að frumvarpi hafnargarðanna o. fl. í Vest- mánaðar s.l., og var tekið til til laga, um heimild fyrir rík- mannaeyjahöfn, til þess að notkunar í júní og unnið með isstjórnina að kaupa dýpkun- styrkja Vestmannaeyjakaup- það viðstöðulaust síðan. arskip og var þar lagt til, að stað til kaupa á dýpkunartækj- Þar sem þetta framtak Vest- ríkissjóður legði fram % kostn um fyrir höfnina. Skilyrði fyrir mannaeyinga mun marka aðar og bæjar- og sveitafjelög styrkveitingu þessari eru þau: merkilegan þátt í sögu hafna- Va kostnaðar. 1. að þau ein dýpkunartæki mannvirkja hjer á landi, sneri Úr framkvæmdum í þessa verði keypt, er auðvelt sje að Lðindamaður Morgunblaðsins átt varð þó ekki að þessu sinni. flytja hafna á milli. ejer til Th. Krabbe vitamála- n' lr « . j 2. að ríkisstjórnin hafi umráð tjóra og fekk hjá honum eft- , yfir tækjunum til notkunar við „Uffe tekið a orðið miklu dýrara. Lengi vel hjeldu menn að botninn í Vestmannaeyjahöfn væri svo fastur að ómögulegt Stórskipahöfn í Vestmannaeyj- um. Botninn í Vestmannaeyja- væri að dýpka þar. En fyrir höfn er allsstaðar svipaður. nokkrum árum komust menn að j Með hinu nýja dýpkunar- raun um, að þetta harða lag,1 skipi eru því opnaðir mög«. sem fanst, var tiltölulega þunt leikar tiI að dýpka mestaiIa móhellulag eða sandsteinn. — höfnina niður j 8 metra dýpi, Undir þessu þjetta iagi var þykt|Sem er það mesta> gem hæfft er sandlag. ! að dýpka með þessum tækjum. Þetta ýtti undir að fá þessa Af þessu leiðir það> að Vest- teg. dýpkunarskips, er væri út- mannaeyjahöfn getur í nánustu búið með sjerstökum tækjum framtíð orðið togara. og stor_ til þess að brjóta móhellulagið. | skipahöfn, sem engan óraði En þegar til kom, reyndist fyrir aður. sogafl pumpunnar svo mikið, að petta opnar aftur ótal mögu- fasta móhellulagið sogaðist leika fyrir Vestmannaeyjar í einnig með, svo ekki þurfti að brjóta það áður. Þetta ljettir mjög mikið vinnuna. Hið nýja dýpkunarskip er af- kastamikið. Þegar fyrsta til- raunin var gerð í Vestmanna- eyjahöfn sogaði það 82 tm. á klst., en kemst vafalaust yfir 100 tm. þegar frá líður og vel hagar til. framtíðinni. Ekki telur vitamálastjóri minsta vafa á því, að hægt muni vera að nota þetta dýpk- unarskip mjög víða hjer við land. Vestmannaeyjahöfn kostaði skip þetta að en ríkið að Ys hluta. Vestmannaeyingar eiga þakk rfarandi upplýsingar. Forsaga málsins. Það er upphaf máls þessa, ómögulegt var að komast hjá að vorið 1929 skrifaði Th. að hafa dýpkunarskip í notk- Krabbe vitamálastjóri ríkis- un við hafnamannvirki á ýms- stjórn og Alþingi og benti á, um stöðum. að ómögulegt væri orðið að Þá var ráðist í að leigja eiga við hafnamannvirki víðs- dýpkunarskipið ,,Uffe“ og var vegar hjer við land, án þess það í tvö til þrjú ár í notkun að hafa dýpkunarskip. Nálega hjer við land. Það vann tals- alls staðar hagaði svo til, að vert við dýpkun hafnanna á lagfæra þyrfti botninn, en það Akureyri, Siglufirði, Borgar- væri ekki hægt að gera nema nesi, Vestmannaeyjum og ísa- með dýpkunarskipi. firði. Þingsályktun 1929. Nokkur skriður komst á mál- ið við þessi skrif vitamálastjóra. Málið var tekið fyrir á Alþingi önnur mannvirki, gegn hæfi- leigu. legri leigu, þegar þau eru ekki Árið 1930 var svo komið, að 1 notkun 1 Vestmannaeyjum“. Samið um kaup á dýpkunarskipi. Samkvæmt þessari þingsálykt un var gert útboð erlendis um kaup á nýju dýpkunarskipi og annaðist vitamálaskrifstofan það. Var þvínæst samið við Frederikshavn Værft & Flyde- dok A/S í Frederikshavn, um bygging dýpkunarskips, er skyldi kosta 51211/2 stpd., kom- ‘ ið til Vestmannaeyja. Þingsályktun Samningurinn var gerður í 1933 Dýpkunar- októbermánuði f. á. I mars s.l., skip Vestmanna- er Krabbe vitamálastjóri . var ytra, var skipið að mestu eyja- i uibúið og síðasta reynslutil- En þessi tilhögun með leigu- raun gerð með það. Skipið 1929 og samþykti neðri deild skip reyndist ákaflega dýr og reyndist ágætlega. svohljóðandi þingsályktun : þ. a. 1. ekki til frambúðar. j Skipið lá svo ytra þar til í „Neðri deild Alþingis álykt- Voru þess vegna gerðar frek- miðjum maí, en þá var það ar að skora á ríkisstjórnina ari tilraunir með að eignast dregið til Vestmannaeyja. að undirbúa kaup á dýpkunar- skip. Fór Finnbogi R. Þorvalds- Snemma í júní kom svo sjer- skipi sem hentugustu til notk- son þess vegna utan og athug-.fræðingur frá hafnagerðastjórn unar við hafnarbætur lands- manna, leita samninga um þátt- töku í kaupunum við þá kaup- staði, sem mest þörf hafa fyrir afnot skipsins, og síðan leggja málið fyrir næsta þing“. Vitamálastjóra var nú falið að athuga mál þetta nánar og var unnið að því um stund, ým- ist af vitamálastjóra sjálfum aði ýmsa möguleika. Ekki varð þó enn neitt úr því, að ríkið keypti skip. Svo var það á haustþinginu 1933, að Jóhann Þ. Jósefsson þm. Vestmannaeyja flutti þings ályktunartillögu um kaup á dýpkunarskipi fyrir Vest- mannaeyjahöfn. Var þá sam- þykt svohljóðandi þingsályktun: Dana, til þess að útbúa skipið. Þegar því var lokið, var byrj- að að vinna með skipinu í Vest- Þessi tilhögun, að gera hvort ir skilið fyrir dugnað sinn og tveggja í senn, að dýpka og framtak á þessu máli, sem fylla upp, sparar feikna f je. Og marka mun merkilegt tímamót það flýtir mjög mikið fyrir, að í sögu hafnamannvirkja hjer á afl sogpumpunnar er svona mik landi. Þingtíðindi frá 3. Iðn- þingi íslendinga á Akureyri. Skýrsla um tillögur og nefndarálit. Niðurlag. ' —6, önnur einkunn verði frá Um iðgjöld Brunabótafjelags 6—714, fyrsta einkunn verði íslands var gerð svohljóðandi frá 71/2—9, ágætiseinkuim ályktun: jverði frá 9—10, enda verði 17. „Nefndin leggur til, að kosin gr. reglugerðar um iðnaðarnám verði þriggja manna milliþinga- j frá 31. des. 1928 breytt skv. nefnd sem undirbúi málið og því“. sendi sambandsstjórninni tillög-j Um munnleg próf við sveins- ur sínar svo snemma, að hún próf var samþykt eftirfarandi geti lagt þær fyrir næsta iðn- tillaga: þing“. 1 nefndina voru kosnir: „Iðnþing Islendinga ályktar að kjósa 3 menn í nefnd til Indriði Helgason, Tryggvi þess að semja munnlegar Jónatansson og Ólafur Ágústs-' spurningar við sveinspróf í öll- son, allir til heimilis á Akur- um iðngreinum, til leiðbeining- eyri. ; ar fyrir prófnefndir. Skulu Um einkunnagjöf við sveins- nefndarmenn hafa samvinnu próf var samþykt eftirfarandi um tillögurnar við hlutaðeig- nefndarálit: j andi sjeriðnarmenn, hver á sín- „Nefndin leggur til að tekn- um stað. Skal nefndin hafa skil ar verði upp samskonar eink- að tillögum sínum til stjórnar mannaeyjahöfn og unnið stöð- unnagjafir við sveinsprófin og Landssambands iðnaðarmanna ugt síðan, með ágætum árangri, betri en menn gerðu sjer vonir um. Vinnan. Þetta nýja dýpkunarskip vinnur þannig, að það sogar nú gilda í iðnskólunum, eða frájfyrir 1. febr. 1936 og sambands 1—10. Lágmarkseinkunn til að stjórnin síðan senda þær ráð- standast prófið sje 5 í meðal-junum til umsagnar“. einkunn og sama lágmark í! I nefndina voru kosnir: Jó- teikningu og prófsmíð. j hann Frímann, Akureyri, Frið- Þriðja einkunn verði frá 5 rik Þorsteinsson, Reykjavík,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.