Morgunblaðið - 01.08.1935, Síða 6
«
MÖRGUNBLAÐIÐ
Fimtudaginn 1. ágúst 1935,
M.S. LaifOSS
Á morgun föstudag 2.
ágúst:
Burtfarartími frá Reykja
vík kl. 7 árdegis.
Burtfarartími frá Borg-
arnesi kl. 4 síðdegis.
Kemur við á Akranesi í
suðurleið.
Hraðferð til Akureyrar,
Stykkishólms og Ólafsvík-
ur.
Aukaferð til og frá Borg-
arnesi á mánudag 5. ágúst
síðdegis.
Austur að fieysi
fimtudaga og laugardaga
kl. 1 síðdegis báða dagana.
Afgreiðsla á Laugaveg 49.
Sími 1491.
ÓLAFUR KETILSSON.
20 krónur
karliHSiipokiiiii
Verslunin Lögberg.f
Sími 2044. -
Hárspangir
Káputölur.
Gúmmísvuntur.
Gúmmí-borðdúkar.
Saumakassar.
Nálapúðar.
Rakspeglar.
Néra Magasfn
Friðarfjelag
allra þjóða.
Deild af því
stofnuð Isjer
í gær.
Samfal við aðalrif-
ara fjelag'sins Mr. E.
D. W. f.haplin rif-
stjóra tímaritsins
„Speetator“.
Með férðamannaskipinu ,,At-
lantis“, kom liingað í gærmorgui;
Mr. E. D. W. Chaplin, aðalritari
A.P.A. (All Peoples’ Association
— FriðáT’íjfflag allra þjóða) sem
hefir höfuðbækistöð sína í Lond-
on. —
.. Hann ferðaðist lijer nokkuð í
gær óg fór aftur með „Atlantis“
í nótt, en þenna stutta tíma, scm
hann dvaldist, h.jer, stofnaði hann
íslenska deild friðarfjelagsins. Er
það 30. deildin, sem stof.iuð er
og liaí'ði JJaraldur Sigurðss m kon-
súll undirbúið stofnun hennar áð-
ur en Mr. Chaplin kom hingað.
St&fnendur íslénsku déildarinnar
eru 17 og má þar fyrstan og
freirrstán tflja síra Friðrik Hall-
gi'ímssou dðmkirkjuprést.
Morguriblaðið hitti Mr. Chaplin
að máli í; gærkvöldi og spurði
hann. um tildrög stofnunar þessa
fjelagsskapar og Idutverk hans.
Honuin Sagðist svo frá:
• — Fjelá|'sskapurinn var stofn-
aður í Englandi árið 1930. Nu
Jiefir þann deildir í 30 löndum
síðan íslenska deildin var stofn-
uð og eru í fjelaginu um 7000
meðlimh'. .... -
— Til hvers er þessi fjelags-
skapiir stofnáður?
— Vjer lítum svo á, að stríð
stafi aðallega af misskilningi
þjóða í milli, og þessum missxlln-
ingi viljuni vjer útrýma, en þó á
þann hátt að starf vort fari
'ivergi í bág við borgaralegar
skyldur, eiiis og þær eru ákveðn-
3r fyrir einstaklinga neð löguin
íí liverjú'-'táhdi. Hlutverk fjelags-
itis er að áuka samúð með öllum
þjóðum .jarðar og rjettan skiln
ing þeirra á högum hver annarar.
Éigum við þar sem Kristján er
eptn ný,tt .íþróttamannsefni, sem
Ijldegt er að berí af- öllum fyrri
köstfigtinfi okkar. íþróttamanns-
fjerb hans ber að fylgja með at-
Hygil. ÉWmikill fengur að því
fy'ni' ‘'\sletisj<ai' íþróttir að eiga
sv„o éFuilegii;, menn sem þá Krist-
ján og, Kyein, því að þeir, ásamt
ýmsnm fleirum utigum mönnum,
stuðla að þy.í, að hægt ér nú að
vera að mikhim mun bjartsýnni
en -úojrki'n: ,,-sinni áður í heimi
liiuna frjálsa íþrótta hjer á landi.
í>að innn ænginn sjá eftir því
að.-.líta út á völl föstud. 2. ágúst,
því allar líkur eru til þess, að
mót þetta , ýerði mjög skemtilegt.
Þá mun einnig st.jórn K. R.
liafa hugsað sjer að láta kepn-
ina gauga Jfjjútt, greiðlega og taf-
arlaust, meg;h öllu, og mun það
mjög stuðla að góðri skemtun á-
liorfenda og góðum árangri í-
þi'óttamannanpa.
K. Þ.
.Jeg hefi nú ferðast um flest
lönd Evrópu seinustu 5 árin til
]>ess að efhi þessa hugsjón.' llefi
jeg ferðast í þéssu skyni sem sjálf
boðaliði í frítímum mínum, því
að jeg er ritstjóri við vikutíma-
ritið „Speetator", sem gefið er
út í 20 þús eintökum og kostar að-
eins 6 d. Þetta rit er orðið gam-'
alt og hafa starfsmenn þess hald-
ið trygð við það, eins og sjá má
á ]>ví, að fyrstu 100 árin, sém það
lifði, voru aðeins 4 ritstjórar við
það, hver fram af öðrum.
— Hvernig starfar friðarf je-
higið ?
— Eins og áður er sagt starf-
ar það • í deildum, en hver deild
gengst fvrir því að lialda al-
menna fundi, þar sem friðarmál
eru rædd, og helstu ágreinings-
atriði þjóða á milli. Stundum held-
ur fjelagið líka alþjóðafundi til
að ræða um þessi mál. Það held-
ur og uppi alþjóðaskrifstofu, sem
veitir allar upplýsingar, sem heð-
ið er um, og bókasöfn stofnum
vjer víðsvegar til þess að fólk
eigi aðgang að þeim bókum, sem
efla friðinn.
— Hvernig- stóð á því, að þessi
fjelagsskapur var stofnaður?
—- Hann er í rauninni sprottinn
upp af vinafjelagi því, er stofnað
var eftir stríðið milli enskumæl-
andi þjóða (Foundation of Eng--
lish speaking Union). Sá fjelags-
skapur er aðeins milli Breta og
Bandaríkjamanna og þar koma
engar aðrar þjóðir til greina. En
vjer vildum að hugsjón hans næði
víðar, og þegar fjelag vort var
stofnað urðu Þjóðverjar fyrstir
manna til þess að sýna því ’fylgi,
og eru þar nú 8 deildir í ýmsúm
borgum.
Þetta teljum vjer vott þess að
f jelagsskapurmn . sje . bygður á
heilbrigðum grundvelli, og vjer
sörfum að því og vonum, að hann
geti áður en lýkur náð til allra
þjóða.
Og mjer þykii' vænt um hvað
fslendingar hafa brugðist hjer vel
við — en þess var að vænta, því
að það er ema þjóðin í heiminum,
sem hefir lýst yfir ævarandi hlut-
leysi sínu.
„Ingimundur gamli“
tekur enskan togara
oy skýfur á annan
en niissir af honum.
Norðfirði í gær.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Varðbáturinn Ingimundur
gamli kom í morgun hingað til
Norðfjarðar með enska togar-
ann „Fifinella“ frá Grimsby,
skipstjóri Fred Schatterton,
sem hann hafði tekið að land
helgisveiðum kl. 3 í gær út af
Skrúðnum.
Varðbáturinn varð að liggja
þar með skipið þangað til í
nótt, vegna þess að þoka var
og ekki hægt að ná mælingum.
Rjettarhöld hafa farið fram
í dag.
Skipstjórinn á togaranum
viðurkennir ekki að hann hafi
verið í landhelgi.
Annar togari var þarna
Hvað varð um risann
Jóhann Pjetursson?
Ferðasögubrot eftir Steingr. Matthíasson,
Það er ekki nema sanngjarnt,
að jeg segi Morgunblaðinu sögu
korn af ferð minni með risann
til útlanda, því Morgunblaðið
(en einkum þó Árni Óla)
greiddi svo vel götu hans hjer
í bænum, að honum varð hinn
mesti styrkur að.
Hvað varð af risanum?
Jeg vil byrja á að svara þess-
ari spurningu, því flestir spyrja
mig þannig, síðan jeg kom risa-
laus heim aftur.
Jeg kom risanum í vist úti í
Dyrehavsbakken nálægt Kaup-
mannahöfn. En það er fjölsótt-
ur skemtistaður, þar sem eru
trúðar og leikarar og hringekj-
ur og paðreimur og sýningar
ýmsra furðuverka og sungið á
symfón og salterium á hverju
kvöldi. Þar tók danskur trúða-
ráðsmaður eða impressarió, sem
heitir Frode Jensen, hann á
mála í 4 mánuði og fær Jóhann
risi 20 króna kaup á dag fyrir
að sýna sig þar nokkrum sinn-
um seinni hluta dags. En þar
að auki var honum lofað í auka
getu, að selja af sjer myndir
og getur hann átt, von á tals-
verðu fyrir það í þokkabót.
Þessi málalok urðu betri en
mig hafði órað fyrir.
Jeg fór þarna út á Bakka
(sem kallað er) eins og aðrir
áhorfendur, eftir að Jóhann
var kominn í vistina. Þar var
þröng mikil, því allir vildu sjá
þann mikla mann, enda var
duglega auglýst og forvitni vak
in fyrir sýningunni, en aðgang-
ur kostaði 1 krónu.
Áður en tjaldið var dregið
frá, kom fram skröggur einn
upp á pall og var mælskur
mjög. — Hrópaði hann til
fólksins að nota nú tækif-ærið
og koma inn í tjaldbúðina. Nú
fengju þeir að sjá hinn íslenska
Goliath, stærsta mann veraldar,
og síðan fylgdi löng saga um
hve mikið hann þyrfti að borða,
hve rúmið hans væri stórt o. s.
frv. og var talsverðu logið; en
hvorki kunni jeg við nje treysti
mjer til að fara neitt að malda
í móinn og hrekja neitt
af því sem þar var of sagt og
missagt og mintist hins forn-
kveðna: „Oft má satt kyrt
liggja“.
Svo kom Jóhann og brosti til
mín þegar hann sá mig meðal
áhorfenda. Nú var hann orðinn
öllu hærri en hjer heima; því
hann hafði háa, hvíta bjarnar-
feldshúfu á höfði og í grænum
snotrum einkennisbúningi var
fyrir þegar varðbáturinn
kom þar að.
Hann hjó á togvírana og
flýði. „Ingimundur gamli“
skaut á hann sex fall-
byssuskotum, en togarinn
var svo hraðskreiður, að
hann hvarf honum út í
þokuna. Frjettaritari.
hann, með gyltum hnöppum og
snúrum og axlaskrauti eins og
rússneskur stórfursti eða keis-
ari, og enn fremur var hann í
rauðum vaðstígvjelum eða eins
og þar stendur: „með ferleg
stígvjel fótum á“.
Fjöldinn fagnaði Jóhanni og
undraðist hve stór hann var, og
þeir sem stærstir voru meðal
áhorfenda komu og báru sig
saman við hann; en jafnvel sá
stærsti þeirra var eins og dreng
ur við hlið honum. Allir voru.
sjerlega ánægðir yfir stærð-
vors mikla landa.
Jóhann verður þarna sýndur-
nokkra hríð, en síðan fer Frode
Jensen með hann víðs vegar út
um bolg og bý í Danmörku og
sýnir hann þar. En að fjórum
mánuðum liðnum getur Jóhann
farið heim til íslands og legið
á sínum lárberjum í vetur, en
vaknað með vorinu og farið þá.
á'stjá til framandi landa, ásamt
Fróða húsbónda sínum, ef svo
um semur.
En vandi fylgir vegsemd
hverri; líka því að vera risi og.
í rússneskum keisarafötunu
Hann verður að vera þarna eins.
og hálfgerður fangi og má ekki.
ganga út á stræti, heldur halda
sig heima allan daginn og að-
eins á nóttunni ganga út í garð-
og gá til veðurs. En hvað gerir
Þjóðverjinn ekki fyrir peninga?
segja Danir, og að öllu er eitt-
hvað.
Jeg var vissulega glaður
þann dag, sem mjer lánaðist að;
vist aJóhann, því jeg var farinn
að örvænta. Allir gláptu á hann
og tóku myndir af honum og
blöðin fluttu greinar um hann
og skreyttu greinarnar allavega
með ýkjum. En það gaf ekkert
í aðra hönd. Svo fór jeg í
,,Extrabladet“ og bað þá pam-
fíla að hjálpa mjer og duga
Jóhanni, og þeir brugðust þá
vel við og h.jálpuðu upp á salc-
irnar með því að senda mjer
Frode Jensen. Tókust þá samn-
ingar eftir nokkuð pex og feg-
inn varð jeg, því ilt hefði verið
að koma með Jóa svo búinrt
heim aftur og engin stígvjel
nje keisaraföt.
Áður en jeg skildi við Jó-
hann hafði jeg falið hann um-
sjá og eftirliti ágætrar íslenskr-
ar konu, frú Steinunnar Jóns-
son, sem um langan tíma hefir
verið hjálparhella mörgum ís-
lendingum. Jeg þekti hana frá
því hún var hjúkrunarkona
hjer í Reykjavík og jeg var
settur hjeraðslæknir. Hún hefir
um hi'íð búið í Danmörku og er
gift Tómasi Jónssyni tollgæslu-
manni. Hún er skörungur hinn
mesti og vinsæl meðal Dana
jafnt og íslendinga. Þessi kona
tók að sjer að líta eftir Jó-
hanni og ganga honum svo að
seg.ja í móðurstað.
Framhald