Morgunblaðið - 25.08.1935, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Simnudaginn 25. ágúst 1935,
*
útíref.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Rltstjörar: Jön KJartansson,
Valtýr Stefánsson.
Rttstjörn og afgrelBsla:
Austurstrætt 8. — Stmt 1800.
Auglýsing'astjörl: E. Hafberg.
AUtelÝslngaskrífstofa:
Austurstræti 17. — Stml 8700.
i Helmasfmar:
Jön Kjartansson, nr. 8742.
Valtýr Stefánsson, nr. 4220.
Árnl Óla, nr. 3045.
E. Hafberg, nr. 3770.
Áskrlftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuöl.
Utanlands kr. 3.00 1 aaánuOl.
1 lausasölu: 10 aura elntakltS.
20 aura mett Lesbók.
Atvinnan og
Handsstíérnin.
, Hvað hefir landsstjórnin gert
,til þess að bæta úr atvinnuleysinu
jþ laþdinu?
Meiin svipa-st nm eftir því, og
koma. ekki auga á það.
^Hvað hefir þá verið gert í þeim
efnum síðan núverandi landsstjórn
við?
I( Þá yerður fyrst fyrir virkjun
Sogsins. Hún veitir atvinnu með-
an, á henni stendur. Og ,hin nýja
^jElptpð við Ljósafoss ljettir undir
peð aukinni atvinnu framvegis.
lö,i}fiðuv fær betri skilyrði. Pleiri
þar atvinnu en áður.
, .Stjörnarliðið hefir reynt að
^efja þessar framkvæmdir, eftir
þyj sep það hefir getað, og sýnt
með því andstöðu við bætt at-
vinnuskilyrðj í landinu.
, Þegar Sogsvirkjunin er fullgerð,
pUa.r meirihluti bæjarstjórnar
Reykjavíkur að leggja út í annað
stó.rvirki, þar sem mikill fjöldi fær
aljyiuuu. 1‘að. er hitaveitan frá
líeykjum.
^Súsíalistar í bæjarsjórn hafa
sýnt því máli fullan fjandskap.
Þþir greiddu atkvæði á móti því,
gð Reykjavík keypti hitarjettindi
Ú Reykjum og Reykjahvoli. Þeir
Ijafa með öllu móti reynt að tefja
þfið pál og spilla því-
■ Ög nú hefír stjórnarliðið fengið
aðst.iðu til þess að koma því til
lpðar að framkvæmd hitaveitunar
tefst að mun.
, Neitað er um innflutningsleyfi á
jarðbor, sem þarf til að hraða bor-
uninni eftir heita vatninu.
Þar er umhyggja stjórnarinnar
fyrir velferð og atvinnu Reykvík-
inga rjett lýst.
j ÞegarHaraldur Guðmundsson
atvfnnumálaráðherra, var í út-
löndum nýlega, og hann talaði þar
við blöð ífm framkvæmdir hjer
• heima, hafði hann orð á tveimur
stórmáíum, Sogsvirkjuninni og
Hitaveituninni, sem átti að bæta
kjör „hinna vinnandi stjetta".
En honum láðist einhvervegin
að geta þess, að báðum þessum
málum hefir flókkur hans í orði
og verki sýnt hina mestu andúð.
" Haun 'gleymdi því, að bæði mál-
in eru málefni Sjálfstæðisflokks-
iixs.
Flugslys í Ítalíu
íjondón, 24. ágúst. FÚ.
Þríf ítalskír flugmenn fórust í
dag háisbgt Alessandri, á nórðiir
Italíu, ýið það að flugvjel þeirra
hrapaði til jarðar.
Þeir voru að æfa sig undir al-
þjóðaflugsamkepni, <pm á að fara
fram í ítalíu í næstu viku.
ítalir hortugir.
Þykfast hvergi smeikir
þótt Engleradingar loki
Suez-skurðinum.
Treysta á loftflota sinn.
'i iiiiu'riid *iov]
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS.
Það er nú auðsjeð ao Italir óttast nú mest
afskifti Englendinga af Abyssiníumálunum. En
þeir þykjast hvergi varbúnir fyrir Bretum í
Miðjarðarhafi, enda þótt Bretar loki Súez-skurð-
inum fvrir beim.
Enska blaðið ,,Star“ segir í
grein í dag, að ráðherrafund-
urinn í fyrradag hafi ákveðið
það einum rómi
að Bretar muni aldrei láta
það viðgangast að Italir nái
tangarhaldi á T atiavatninu
í Abyssiníu og upptökum
Bláu Nílar.
Ráðherrafundurinn samþykti
einnig
að auka hervarnir Breta á
vissum stöðum í Miðjarðar-
hafi, þeim er mesta hemað-
- arþýðingu hafa, og enn frem-
ur í Rauðahafsnu.
Blaðið „Ottotre“, sem gef-
ið er út í Rómaborg, segir, að
Englendingar sje nú að rann-
saka, hverjir sje sterkari í Mið-
jarðarhafi, Englendingar eða
ítalir.
Segir blaðið, að framþróun
loftsiglinganna háfi gjörbreytt
afstöðunni um yfirraðin í Mið-
jarðarhafí, og hafi Englend-
íngar nú mist tök sín á yfirráð-
um í vestanverðú og ' austan-
verðu Miðjarðarháfi,
og að Englendíngar geti nú
ekki lengur haft þar yfir-
völd, því að IoHhúr Itala sje
nú svo sterkur, að hann hafi
öll tögl og hagldir í Mið-
jarðarhafi, og geti, ef hann
vill, bannað allar samgöng-
ur milli Sikileyjar og Norð-
ur-Afríku, ef Englendingar
skyldi hugsa éjer að loka
Súez-skurðinum.
Páll.
ISalía fer sínu fram,
hvalí sein Þjóða-
jíerÉE*?
Rómaborg, 23. ágúst. F.B.
Mussolini átti í dag emkaviðtal
við blaðamann frá frjettastofunni
United Press. Tók hann það þá
fram viðvíkjandi Abyssiniudeil-
unni, og það voru orðrjett um-
mæli hans, „að lausn þóss máls
yrði að vera gagngerð og endan-
leg“. Það væri ekki hægt að líða
það, að land eins og Abyssinia
gæti brngðið nýtísku skotvopn-
nm á loft, og miðað þeim í bakið
á ítalíu og Iilaðið })au fyrir aftan
ítalíu; slíku landi sem Abyssiniu
hæfði })að miklu fremur að vera
með gamaldags lensur. Mussolini
bar þá sök á Abyssiniu, að hún
hefði sýnt fjandskap í garð ítalíu
og ráðist á ítalska hermenn, em-
bættismenn og borgara og drepið
!>á. Abyssinia hefði og verið að
búa sig undir vopnaða árás á
ítálíu og Mussolini, og hann bætti
við: „Slíkan, stjórnmálarekstur er
ekki hægt að líða. Vjer erum
þess vegna fastráðnir í því, að
hafa uppi allar varúðarráðstafan-
ir, og því er það, að vjer höfnm
sent hermenn vora til Eritreu og
Somalilands". Mussolini tók fyrir
það, að athafnir ítalíu í Abýssin-
iumálinu gætu haft nokkur áhrif
á ráð stjóiyimálasamvinnunnar í
Evrópu. Þegar talið barst að
Þjóðabandalaginu, sagði Musso-
lini: „ítalía mun framfylgja fyrir-
ætlurfum sínum, hvort sem það
verður með Genf, án Génf, eða
þvert ofan í Genf“.
(United Press.)
Bretar óánægðir út af meðferð landhelgis-
mála hjá Islendingum og Norðmönnum.
Búlst við mótmælum gegn land-
helgisceglugerð Norðmanna.
London, 24. águst- FÚ.
Breska útvegsmálaráðuneyt-
ið hefir vandlega athugað hina
nýju norsku reglugerð um land-
helgislínu, og er líklegt, að
hverju því atriði, sem koma'
þykir í bága við alþjóðavenjur,
verði kröftuglega mótmælt.
Blað útgerðarmanna, sem
ræðir um málið, segir, að bresk
ir útgerðarmenn verðr að vera
á verði fyrir hagsmunum sín-
um, og ef breska stjórnin taki
ekki í taumana, Verði stór fiski-
mið, lokuð fyrir breskum fiski-
mönnum að fullu og öllu, ,,og
Ivjer megum ekki taka því án
mótmæla“, segir blaðið meðal
annars, og ennfremur: ,,Út-
! gerðarmenn og sjómenn mundu
fagna því að sjá mejri djörf-
j ung í samningum vorum við
aðrar þjóðir um landhelgismál,
t. d. við íslendinga, Norðmenn
og Rússa. Þó má vel una við
það samkomulag, sem vjer höf-
um náð við Rússland. Sjómenn
okkar geta með rjettu verið óá-
nægðir yfir þeirri meðferð, sem
þeir hafa oft sætt, er þeir hafa
verið að veiðum undan strönd-
um Noregs og íslands“.
Sátlanefndin í Abys-
KÍiiíiiclciliimii yfir-
Iieyrir vitiai.
London 24. ágúst. FÚ.
Ekkert nýtt hefir gerst í
Aþyssiníudeilunni í dag, en
ýmsar fregnir haía heyrst, sem
hefir jafnharðan verið mót-
mælt. T. d. var sagt, að Bret-
ar hefðu aukið við Miðjarðar-
hafsflota sinn, en Bretar hafa
mótmælt því.
Sáttanefndin í deilumálum
Ítalíu og Abyssiníu kom aftur
saman í dag í Bern. í gær tók
nefndin skýrslu af ítölskum
liðsforirigja, sem stjórnaði ít-
alskri hersveit í Wal-Wal um
það leyti, sem þau atvik gerð-
ust, sem urðu deilumál milli It-
saman í dag í Bern. í gær tók
nefridin skýrslu af liðsforingja
frá Abyssiníu, sem einnig var
sjónarvottur að atburðunum í
Wal-Wal.
Nefndin mun nú aftur fara
tiL París, og er búist við, að
hún geri kunnar niðurstöður
,sínar í næstu viku.
Synir Mussolini
farnir til Afríliu.
í Aþenuborg er skýrt frá því
í dag, að ítalir hafi flutt alla
íbúana á einni eyju, sem þeir
eiga í Gríska hafinu, burtu og
ætli að gera eyjuna að sjúkra-
stöð. Tvö herflutningaskip fóru
frá Neapel í dag með herlið
til Austur-Afríku. Með skipinu
fóru tveir synir og tengdason-
ur Mussolini, og eru þeir sjálf-
boðaliðar í nýlenduhernum.
Bandaríkjaþing
samþykkir lilutleys-
islogin.
Roosevelt.
Fulltrúadeild Bandaríkja-
þmgsins samþykti í dag svokall
aða hlutleysisákvörðun, sem
ákveður fullkomið hlutleysi
Bandaríkjanna, ef til ófriðar
kemur milli tveggja útlendra
ríkja.
í þeirri mynd, sem þessi lög
endanlega fengu, er forsetan-
um ekki gefið neitt ákvörðun-
arvald. Öldungadeildin sam-
þykti þá breytingartillögu, að
lögin skyldu aðeins gilda til 1.
febr. 1936.
Er nú eftir að leggja
lögin fyrir Roosevelt til undir-
skriftar.
Samkvæmt þessum lögum er
óleyfilegt að flytja vopn til
nokkurrar hafnar í ófriðar-
landi, eða til nokkurrar hafn-
ar, sem flytur vopn til ófriðar-
þjóða. — Bandaríkjamenn, sem
ferðast á skipum ófriðarþjóð-
anna, gera það á eigin ábyrgð.
Það er álitið, að Roosevelt
sje mótfallinn hinum ströngu
ákvæðum í lögum þessum, og
þess vegna hafi þingið komið
í veg fyrir, að hann hefði vald
til að skera úr því, á hvern
hátt eigi að framkvæma hin
ýmsu atriði laganna.
Margir þingmenn fylgdu
Roosevelt að málum, sjerstak-
lega í fulltrúadeildinni, og á-
líta þeir, að þessi lög geri það
auðveldara fyrir þann, sem
sterkari er, að ráðast á þann,
sem er minni máttar, og einn
þingmaður, sem var á móti
þeim, sagði, að það gæti kom-
ið að því, að frelsið yrði dýr-
mætara en friðurinn.