Morgunblaðið - 06.09.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.09.1935, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 6. sept. 1935, Útgei.: H.í. Árvakur, Reykjavlk. Rltitjórar ■ J6n KJartansson, Valtýr Stefánsson. Rltstjórn og afgreitiala: Austurstrætl 8. — Slml IÍ00. Augrlýsingastjórl: E. Hafberg. AUnlýsingaskrifstofa: Austurstrætl 17. — Slml S700. Heimaslmar: J6n KJartansson, nr. S74S. Valtýr Stefánsson, nr. 42X0. Árni Óla, nr. 3045. B. Hafberg, nr. 3770. Áskriftagjald: kr. 3.00 á mánuöi. lausasölu: 10 aura elntaklO. 20 aura meS Lesbðk. ítalir í Genf. ' ítalir eiga sterkan leik í Génf. Frakkar hafa lýst því yfir, að þéir vilji fyrir hvern riiun hindra, að ófriðarblikan fsérist frá Abýssiníu yfir til Evrópu. ítalir láta nú vígamanölega í Genf og hóta að segja sig úr Þjóðabandalaginu og stofna til ófriðar í því tráusti, að Frakk- ar kjósi þann kostinn heldur, að láta Itali fara ferða sinna í Abyssiníu, en að stofna Ev- rópufriðrium í hættu. Takist Itölum þetta herbragð, þá hefir Þjóðabandalagið beð- ið ósigur. Án Frakka munu Eriglendingar samkvæmt yfir- lýsingu þeirra, aldrei gerast íögregla Þjóðabandalagsins. Englendingár munu hinsvegar leggja alt kapp á að halda samvinnú við Frakka í anda Þjóðabandalagsins. Á Englend- ingum veltur það mest, hvort ófriði verði afstýrt, eða hvort ítalir farf 'sínu fram og Þjóða- bandalagið hverfi úr sögunni. Fundurinn í Genf heldur áfram í dag. Pr. Sambandslaganefndin lýkur stðrfum. Kveðfa frá íslensku n e f ndarmönnunum. Dansk-íslenska Sambandslaga- hefnditt 'lauk störfum i Kaup- manriáhöfn í gær. ’Þegar lokið var störfum nefnd- arinnar, gáfu formenn nefnda- hlutanna, þeir Halfdan Henriksen og Magnús Guðmundsson stutta skýrslu í danska útvarpið, um störf nefridarinnar. Var þeirri skýrsiu, endurvarpað frá stöðinni hjer og heyrðist ágætlega. Ifalfdan Hendriksen, sem talaði fyrst gaf skýrslu um störf nefnd- arinnar. Aðal?i|£angsefni néfndarinnar voru að þessú sinni viðskiftamálin. Höfðu íslendingar farið fram á, að gerður yrði meiri jöfnuður á viðskifti milli landanna en nú er. Þeirri málaleitan tóku Danir vel og munu þeir nú ráðgera, að auka vörukaup af íslendingum, svo að meiri jöfnuður komist á í viðskift- um landanna. Magnús Guðmundsson talaði næst og gerði í stuttu máli grein fyrir þeirri sanngjörnu kröfu ís- lendinga, að fara fram á meiri jöfnuð í viðskiftum milli land- anna. „Vjer heimtum fullkomið athafnafrelsi" segir ful|lrúi lialu í Genf. „Og með athafnafrelsi meinum viö, að geta íarið úr Þjóða- bandalaginu og hafið stríð, ef oss bíður svo við að horfa“. j Sendiherrx Ifala i Addis Abeba kvaddur burt. - Búist wið stríði á hverju auffnabliki. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL M ORGUNBLAÐSINS. Mr. Anthony Ed’en tók fyrst til máls á ráðsfundi Þjóða- bandalagsins í gær. —- Hann sagði m. a., að alls engin deiia ætti sjer stað milli Breta og ftala. Bretar væru sannfærðir um, að Italir myndu í engu skerða hagsmuni Breta í Abyssiníu. Það, að Bretar ljetu þessa Abyssiníudeilu til sín taka, stafaði eingöngu af óeigin- gjörnum hvötum. Öll augu veraldarinnar hvíla nú á oss, sagði Mr. Eden enn fremur. Ef oss ekki tekst að leysa þetta deilumál, án þess að til ófriðar dragi, Þá er alt traust til Þjóða- bandalagsins horfiS. En ef Þjóðabandalagið skyldi líða undir lok, mun afleiðing þess verSa allsherjarhrun. Ákæran á hemlur Abyisiníu. Aloisi barón lagði fram kæru skjölin á hendur Abyssiníu, þar sem skráð var ítarlega og nákvæmlega alt syndaregistrið og vísast þar um til þess, símað var í gær. plasyi Aloisi. á ítalska hagsmuni rjettindi ítala. m og skert Yilliniannaríki. AIoisi krafðist þess að farið yrði með Abyssiníu á þessum rá ðsf n n d i Þj 6 ð á b a n d a I a gs i n s . eir.s og viIIimarMiavíki, er því ao húii, væri vilhmannaríki og ekkert enr.að. „Með fullkomnu at- hafnafrelsi meinum vjer það, að Ítalía geti sagt sig úr Þjóða- bandalaginu og hafið stríð, ef hún telur það nauðsynlegt“. Ennfremur sagði Aloisi bar- ón við blaðamennina: „Ítalía krefst ekki að Þjóða- bandlagið reki Abyssiníu úr bandalaginu. En Ítalía neitar að ganga til samninga m e ð Abyssiníu, en er reiðubúin að semja u m Abyssiníu. Ný sáttanefnd. ' Sennilegt er, að Þjóðabanda- lagsráðið muni sklpá sáttanefnd til þess enn á ný að reyna að koma á sættum í deilunni. Búist við stríði á hverju angnabliki. — Samkvæmt áreiSanlegum heimildum, sem Central News hefir fengið, hefir sendiherra Itala í Addis Aheha, feng- ið fyrirskipun um, að fara burt úr borginni næsta sunnudag. Og Abyssimumenn húast við, að árásarstríð hefjist á hverju augna bliki. teiii. utan víð iög og rjett. En auk þess bar Aloisi fram Að fara að ræða mál á Þjóða þá ákæru á hendur Abyssiníu, bandalagsfundi vfð Abyssiníu, aó hún hefði væri neitað að viðurkemxa ósámboðið virðitsgu- Itaía. | landamerki þau, eem fvrir Ag síðustu sagði Aloisi baron I löngu hefðu veriS ákveð „Abyssinía hefir rofið al- m- þjóða skuldbindingar, og þar Abyssinía hefði, sagði A loisi meg sett sig barón, numiS ólöglega lönu; austur þar, og þar með gengið j Vfer keefluimsl at laaf naf eeísas? ítalía telur sig þess vegna ekki bundna við neina skuld- bindinu við Abyssiníu, og vjer krefjumst fsess, fyrir Italíu hönd, að hún fái að hafa full- komið athafnafrelsi til jþess að gæta sinna hagsmuna í einu og öllu“. Þfega'r Aloisi var nánar um það spurður af blaðamönnum, j óskmn. Um störf nefndarinnar ; eftjr ræðuna, hvað hann meinti vísa jeg til þess, sem hr. Halfdan j með „fulíkomnu athafnafrelsi“ í Hendriksen sagði. Kærar kveojur.' svaraði hann: Þessu næst þakkaði hann hinar ágætu móttökur, er þeir íslensku nefndarmennirnir hefðu mætt all- staðar í Danmörku, en nefndin ferðaðist, sem kummgt er víða nm landið. Að síðustu ávarpaði M. G. ís7 lenska hlustendur og madíi á þessa leið: íslenskir hlustendur! Jeg veit ekki hvort þið heyrið til mín. En mig langar til að skila kveðju frá okkur til vanda- manna og vina heima. Okkur líður öllum vel. Ferðin hefir gengið að Mr. Eden. Frðnsk lála vel yflr fnndinum. London, 5. sept. FÚ. Fröi^k blöð lúta vcl yfir því í dag, að ekki skyld-i skerast í odda á fundi Þjóðabandalagsins í gær, og að ekki skyldi vera minst á refsiaðgerðir. Blaðið Echo de París segir, að Eden og Laval hafi leikið á sömu nótuna. Eden sterkt en Laval veikt. 1 sama streng taka önnur blöð. Addis Abeba í hern- aðarástandi. I fregn frá Addis Abeba, segir, að í langan tíma hafi verið unnið að því, á nóttum, að færa birgð- irnar úr hergagnabúri stjórnar- mnar, sem er rjett utan við borg- ina, langt vestur í land. Er þetta gert sem varúðarráðstöfun gegn loftárásum. Verkinu er nú lokið. Addis Abeba hefir verið í ströngu hernaðarástandi í langan tíma. Pólk á að vera farið af öll- um götum klukkan hálf átta að kvöldi. Þessi ráðstöfun hefir meðal annars gert það unt; að færa her- gagnabirgðirnar án þess að upp kæmist. Flutningurinn hefir farið fram á múlösnum, áburðarhestum og kerrum. Loftárás á Addis Abeba árangurs- laus. Enjbættismaður í her Abyssiníu- manna sagði í dag; „ítalir segjast verða að hella sprengikúlnaregni yíir Addis Abeba, úr flugvjelum sínum. Gjöri þeir svo vel. Þeim nmn ekki takast að eyðileggja neitt, sem hefir hérnaðarþýðingu. V.jer höfum fært öll liergögn vor úr hættu. Eí ítalir standa við hótun sína nm, að ráðast úr lofti á Addis Abeba, þá munu þeir eyða borg- imiiium, lmsunum, höllunum og kirkjunni". Flugvjelar Abyss- iníu Ijelegar. J dag kemur orðrómur um það, að ameríski flugmaðurinn Julian, hafi látið af starfi sínu, sem yfir- maður flughers Abyssiníumanna. En hann er blökkumaður. Ástæð- an er talin vera sú, að hann teldi sig ekki geta notað flugvjelar Abyssiníumanna, þar sem þær eru margra ára gainlar og úreltar. Samt sem áðuf virðist hann • enn vera hægri hönd keisarans í hernaðarmáhim, og er sagt að honum hafi verið faíin yfirstjóm í Ambo-herbúðunum, en það eru aðalherbúðir Abyssiníumanna í vestanverðu landinu. Vátryggingar aukast. I fregn frá Alexandríu segir, að almenníngUr þar sje mjög uggandi ef til ófriðar kæmi. Líftfyggingar- fjelög skýra frá því, að eftir- spurn eftir líftryggingum hafi stórkostlega aukist. Og jafnframt tryggja menn sig fyrir slysum og líftjóni af loftárásum. Sama segja líftryggingarfjelög í Port Said og Zues.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.