Morgunblaðið - 11.09.1935, Side 1
yikublað: ísafold.
22. árg., 208. tbl. — Miðvikudaginn 11. september 1935.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Bfiö
Stærðfræði.
KVIKMYNDM: HEIMSFRÆ6AUH
Byrja tilsögn (Manuduktion) í stærðfræði, þ. 12. september
Talið við mig sem fyrst.
Lúðvík Sig’urfónsson.
Leifsgötu 23.
Hliiir fertugustu
Blémadagar
Hjálpræðisliersins
Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu okkur vinar-
hug á gullbrúðkaupsdegi okkar.
Ingibjörg Einarsdóttir, Bjarni Þórarinsson.
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••<
verða 13. og 14. september.
Styrkið starfið á íslandi með því að kaupa blóm.
Verð kr. 0,25, 0,50, 1,00.
RAUÐA HÆTIAN
eftir Þorberg Þórðarson
Þann 7. þ. m, andaðist í Eyjarhólum, Vestmannaeyjum,
Guðni Jónsson frá Sauðagerði, Stokkseyri.
Aðstandendur.
Það tilkynnist að maðurinn minn,
Einar M. Jónsson, múrari,
Bræðraborgarstíg 31, andaðist aðfaranótt 10. þ. m. á Hafnarfjarðar-
spítala.
Þóra Magnúsdóttir, böm og tengdaböm.
Jarðarför móður okkar, ekkjunnar
Guðrúnar Þorbjörnsdóttur,
fer fram næstkomandi föstudag þ. 13. þ. m. og hefst með húskveðju
kl. V/2 á heimili hennar, Reykjavíkurvegi 21 í Hafnarfirði.
Elín Á. Jóhannsdóttir. Guðríður Á. Jóhannsdóttir. Björn Jóhannsson.
Gísli Jóhannsson. Guðbergur G. Jóhannsson.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður,
Sigríðar Gísladóttur,
fer fram frá dómkirkjunni, fimtudaginn 12. þ. m. og hefst með
húskveðju á heimili hennar, Týsgötu 1, kl. 3.
Hrefna Matthíasdóttir. Sigurður Matthíasson. Ingvar Kjartansson.
Vegna jarðadarar verður
fkrilflfofum okkar lokað frá
U. 1-4 síðdegis.
Heildverslunin Hekla.
Vegna jarðarfarar verður
bankannm lokað kl. le.h.i dag.
LANDSBMKI ÍSLANDS.
fæst á skrifstofu Sovjetvinafjelagsins, Lækjargötu
6 A og hjá öllum bóksölum. — Halldór Kiljan Laxness
skrifar:
. . . „Þeir, sem þekkja Þórberg, vita, að vart getur
samviskusamari mann. Og betri gjöf en þessa ein-
lægu og upprunalegu bók, þar sem ekkert er haft
eftir öðrum, nema höfundurinn hafi þaulprófað
sjálfur, af eigin sjón og samviskusamlegri ígrundun,
sannleiksgildi hvers atriðs, getur enginn maður gef-
ið samfjelagi sínu.“
Aðeins nokkur eintök eru óseld af hókinni
Hrísgrjón
beint frá Spáni og niðursuðuvörur,
útvega jeg kaupmönnum og kaupfjelögum.
F. Olafsson,
Austurstræti 14. Sími 2248.
Út af yfirvofandi vandræðum vegna veiðileysis á nýafstaðinni
síldarvertíð, hefir atvinnumálaráðherra falið Síldarútvegsnefnd að
safna skýrslum um fjárhagsástand síldarútvegsmanna, síldarsalt-
enda og þeirra annara, sem hafa átt höfuðatvinnu sína undir sfld-
veiðum í sumar. Eyðublaða undir skýrslusöfnun þessa skal vitja á
skrifstofu Sindra, Vesturgötu 5, Reykjavík, og til Óskars Jónssonar,
Norðurbraut 3, Hafnarfirði og senda skýrslurnar útfyltar til Síldar-
útvegsnefndar, Siglufirði fyrir 20. þ. m.
Slldarúfvegsnefnd.
Nokkrir
prjónakjólar á telpur 10—12
ára.
V E R S L.
LILJA HJALTA.
Gott forstofuherbergi,
með öllum nútíma þægind-
um, í nýju steinhúsi nálægt
miðbænum óskast 1. okt.
Upplýsingar í síma 2384 frá
kl. 1—4 í dag.
Nýfa Bíó
Í2I&5ISS1UKS35
Heimsfræg tal- og söngva-
mynd.
Aðalhlutverkin leika:
Paula Wessely,
Adolf Wohlbriich og
Hilde von Stolz.
Myndin hlaut gullmedalíu
á kvikmyndasamkepni í
Feneyjum síðastliðið ár.
Mótin byrja laugardaginn
14. sept. kl. 3 e. h. Þátttak-
endur gefi sig fram við
Friðrik Sigurbjörnsson fyr-
ir kl. 6 á föstudag. Sími
1379 eða 3236.
NEFNDIN.
Er kominn heim.
Guðm. Thoroðdsen.
Söngkensla.
Byrja aftur söngkenslu
um miðjan þennan mánuð.
Jóhanna Jóhannsdóttir
Grettisgötu 2A. Sími 4141.
lækkað verð.
Frosið kjöt af fullorðnu á
35 aura og 45 aura í lærum.
Ennfremur allskonar græn-
meti.
Jóhannes Jóhannsson,
Grundarstíg 2. Sími 4131.
„WECK“
Niðursuðuglös hafa reynst
best.