Morgunblaðið - 11.09.1935, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikud. II. sept. 1935
H.Í. Árvakur, Reykjavlít.
Rltstjðr&r: Jön KJartansaon,
Valtýr Stefárraaon.
Rltstjðm og- afgreitiala:
Austurstrœtl 8. — Slml 1#0*.
AuglýstngastJðrl: E. Haíberg:.
Au«,lýsingaskrlfstofa:
Austurstraetl 17. — Siml 1700.
Hsimasimar:
Jðn KJartansson, nr. 8748.
Valtýr Stef&nsaon, nr. 4820.
Arnl Óla, nr. 8045.
E. Hafberg, nr. 8770.
Áskriftagjald: kr. 3.00 á. má.nuBi.
1 lausasðlu: 10 aura elntakltJ.
20 aura meO Lesbðk.
Framkvæmdimar
miklu.
Rauðliðar hafa mikið af því
gumað undanfarið, að ríkis-
stjórnin haldi uppi stórfeldum
verklegum framkvæmdum í
landinu, til þess að sjá fólkinu
fyrir vinnu.
En þetta gort rauðliða kemur
ekkí sem best heim við stað-
reyndirnar, fremur en svo
margt annað.
Nýlega var birt hjer í blað-
inu skýrsla vegamálastjóra um
framkvæmdir í vega- og brúa-
gerðum á þessu ári. Þar var frá
því skýrt, að varið væri á þessu
ári til þessara framkvæmda
1 i/o miljón króna. En síðast-
liðið vor var til þessa varið um
2 milj. króna. M. ö. o. núver-
andi stjórn hefir minkað þessar
framkvæmdir um 500 þús. kr.
Þessi hefir verið útkoman
þrátt fyrir hinar gífurlegu
skatta- og tollahækkanir nú-
verandi stjórnarflokka.
Og þessar eru efndir kosn
ingaloforðsins, að ekki kæmi til
mála að draga úr verklegum
framkvæmdum!
En til hvers hafa þær 500
þús. krónur farið, sem dregið
hefir verið af brúa- og vega-
fjenu?
Því er er fljótsvarað.
Það hefir farið í hið gegnd
arlausa starfsmannaflóð, sem
núveraxidi stjórn hefir ungað út
það rúmlega eina ár, sem hún
hefir setið við völd.
„Vinna handa öllum, sem
vilja vinna“, var kjörorð rauð-
liða fyrir kosningarnar.
Nú vantar fjölda fólks vinnu
og það vill vinna.
En hvar er vinnan?
Vill ekki Alþýðublaðið svara
þessu, fyrir næstu Rauðhóla-
brennu?
Gjaldeyrisfall L. S.-fje-
laganna úönsku
hófst í j>'ær.
Khöfn, 10. sept. FÚ.
L. S. fjelögin dönsku hófu
gjaldeyrisverkfall sitt í dag og
hafa ákveðið að hjer eftir skulu
sterlingspunds víxlar smjörbúa
og sláturhúsa notaðir annað
hvort sem veð fyrir krónulán-
um eða sem gjaldeyrir milli fje-
laganna inn á við.
ítalir draga saman feikna lier við norðurlandamæri Abyssinfu -
ng er búist við að þeir, þegar minst varir, hefji árrás hjá Adua.
Italskir ræðismenn búast itil^ brottfararpr Abyssiníu.
Loftfloti ítala tilbúinn að hefja loftárás á Addis Abeba
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS.
Stjórnin í Abyssiníu tilkynnir, að hersveitir
ítala í Eritrea, hafi skyndilega verið kvaddar fast
að landamærum Abyssiníu og eru því, á hvaða
augnabliki sem er, reiðubúnar að hefja árás á
norðurlandamæri Abyssiníu.
Fimtíu þúsund abyssinískra hermanna bafa
verið sendir til Adua, en þar er búist við fyrstu
árásinni. (Það var í Adua, sem Abyssiníumenn
gersigruðu ítali um árið).
Aðal-loftfloti ítala í Afríku hefir verið kvadd-
ur til Assab og er nú tilbúinn að hef ja loftárás á
Addis Abeba, á bvaða augnabliki sem kallið
kemur.
afla ftala á Ítalíu og í nýlend-
unum, svo og allra hjálparliðs-
sveita og fjelaga, sem gert er
ráð fyrir að sje her og flota til
aðstoðar á ófriðartímum.
í tilkynningu um þessa
reynslu-samanköllun segir, að
hún eigi að fara fram í náinni
framtíð.
Gert er ráð fyrir, að sam-
anköllunin nái til alls um 20
miljóna karla og kvenna.
Alment er litið svo á, að þessi
reynslu-samanköllun allra, sem
þátt taka í landvörnunum, verði
framkvæmd um leið og styrjöld-
in hefst í Austur-Afríku. —
(United Press).
Mussolini vingast
við Hitler.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Samkvæmt síðustu símfregn-
í um frá Berlín, bendir ýmislegt
til þess, að saman dragi nú aft-
, ur með einvaldsherrunum, Hitl-
i
í er og Mussolini.
j Þannig kom Hitler nú skyndi-
lega heim úr fríi, til þess að
fagna komu hin nýja sendi-
hérra ítala í Berlín, Bernado
Attoiíico. Við móttökurnar skift
ust þeir á hjartnæmum ræðum.
ítaþski sendiherrann, svo og
sendjherrar Englands og Frakk
lands og utanríkisíáðherra Pól-
jands, hafa lofað að vera við-
^ádífir flokksþing Nazista, sem
fíefst í Niirnberg í dag.
•r.f Páll.
Mussolini.
Haustmót II. flokks. í kvöld
ld. 5 keppa Víkingur og Fram og
að afloknum ]>eim kappleik keppa
K. R. og Valur. Keppendur beðnir
að mæta stundvíslega.
ítalskir ræðismenn
kvaddir brott úr
Abyssiníu.
Samkvæmt símskeyti til
Daily Telegraph hafa
ítalskir ræðismsnn í
öllum sraærri borgum
Abyssimu skyrtdilega
verið kvaddir iil Addis
Abeba, en þaðan er
þegar bafinn burtflutn
ingur á öllu tilheyr-
andi ítölsku sendisveit-
sveitunum og flutt til
Djibuti.
Sáftanefndin
ósammála.
Þau tíðindi berast nú frá
Genf,
að 5 manna sátta-
nefndin geti ekki kom-
ið sjer saman.
Uppástungan um það, að
Þjóðabandalagið taki að sjer
vernd' Abyssiníu, hefir aðeins
fylgi Frakka. Tyrkland og
Spánn ákveðið á móti uppá-
stungunni, en Pólland og Eng-
, land láta lítið uppi um sína af-
1 stöðu.
Brefar taka foryst-
una í Genf.
Að öðru leyti búast
menn alment við því,
að ,breska Ijónið4 fari
nú að sýna klærnar, að
England taki úr þessu
einbeittari stefnu gegn
ítaliu.
Menn búast við því, að Bret-
ar íaki nú smám saman for-
ystuna í Genf, en hana hafa
Frakkar raunverulega haft síð-
o.n Versalasamningamir voru
gerðir.
Páll.
Mussolini sýnir
mátt sinn.
Rómaborg, 10. sept. FB.
Mussolini hefir fyrirskipað
reynslusamanköllun alls her-
Huey Long ifest úr
sárum i gænuorgun.
Búisf við að alvarlegar adeiðingar
hlfútist af dauða Longs.
Menn étlast að óeirðir brfófist
út I landina og e. t. w. bylfing.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS.
Hættulegasti mótstöðumaður Roosevelt for-
seta, Huey Long, andaðist í morgun af sárum
þeím, er hann hafði hlotið í fyrradag.
Skammbyssukúlurnar höfðu eyðilagt annað
lungað og sundurtætt þarmana.
óþreyju við sjúkrahúsið í allan
gærdag og alla nótt.
Um miðnætti var Mr. Allen
fylkisstjóri kvaddur að sjúkra-
bpði Longs. Þá var Long enn
með meðvitund.
En stuttu síðar, eftir að nýr
blóðflutningur hafði átt sjer
stað, fór Long að tala í óráði.
Huey Long.
Líðan Longs fór versnandij'
eftir því sem á daginn leið í j
gær, þvi að blæðingar jukustl
stöðugt innvortis.
Fimm tilraunir voru gerðar
með að yfirfæra blóð í líkama <
Longs, til þess að vega eitíhvað
móti blóðmissinum, en það bar
engan árangur.
Þúsundir áhangenda og fylg-
ismanha Longs biðu með mikilli
Hann fór að tala um sitt fyrsta
ár sem forseti Bandaríkjanna.
Yfirvöldin í Bandarskjunum
óttast mjög, að lát Huey Long
Framhald á bls. 6.