Morgunblaðið - 11.09.1935, Page 7
Miðvikud. 11. sept. 1935.
MORGUNBLAPIÐ
P&iít
„Af ávöxtunum skuluð þjer
þekkja þá“.
Glellitíðindl.
Loksins getum við nú boð-
ið bæjarbúum 1. fl.
EPLI.
Epli, sem eru reglulegt
sælgæti og- ánægja er að
leggja sjer til munns. Fáið
yður eitt kíló til reynslu
strax 1 dag. Kaupið prima
vöru!
Nýtt dilkakjöt,
lækkað verð.
ðli K. F. U. M
Þessi vinsæli skóli starfar eins
^g^að undanfömu frá 1. okt,. til
áprílloka- Skólinn verður settur í
husi K. F. U. M., 1. okt., kl. 8%
síðd., en umsóknir um skólavist
eiga að vera komnar til skólaráðs-
ins í síðasta lagi 25. þ. m. Þeim
er veitt móttaka hjá Sigurbimi
Þorkelssyni kaupm. í Versl. Vísir,
Bahgaveg 1.
Kvöldskólinn er bæði fyrir stúlk
ur og pilta og starfar í tveim
deildum, byrjendadeild og fram-
haldsdeild. í byrjendadeild em
kendar þessar náinsgreinir: ís-
lénska, enska, danska, reikning-
ur, bókfærsla, kristinfræði og
handavinna (námsmeyjum). En í
frámhaldsdeild eru kendar sömu
greinir og auk þess þýska.
$ skólann kenna eins og að
undanförnu einungis þaulvanir úr-
valskennarar. Er aðsókn að skól-
anum þegar orðin mikil og því
vissara að tryggja sjer þar skóla-
vist sem allra fyrst. Nemendur
rn teknir próflaust inn í skólann,
en verða að hafa lokið fullnaðar-
prófi barnafræðslunnar.
P.
Oagbófc. |
Takmarkið er: Viðtæki
inn á hvert heimili.
Verð viðfækja er lægra Iijer á
landi en í öðrnm löndum.
Útvarpsnotendum hefir, síðan Útvarps-
stöð íslands tók til starfa, fjölgað mun
örar hjer á landi, en í nokkru öðru landi
álfunnar. Einkum hefir fjölgunin yerið
ör nú að undanfömu. ísland hefir nú
þegar náð mjög HÁRRI hlutfallstölu út-
varpsnotenda og mun eftir því, sem nú
horfir, bráðlega ná hæstu tölu útvarpsnot-
enda, miðað við fólksfjölda.
Viðtækjaverslunin veitir kaupendum
viðtækja meiri tryggingu um hagkvæm
viðskifti en nokkur önnur verslun mundi
gera, þegar bilanir koma fram í tækjum
eða óhöpp ber að höndum. Ágóða Við-
tækjaverslunarinnar er lögum samkvæmt
eingöngu varið til reksturs útvarpsins,
almennrar útbreiðslu þess og til hagsbóta
útvarpsnotendum.
Viðfækjaverslun ríkisins.
Lækjargötu ÍO B Simi 3823.
Glænýr silungur.
Nordalsfshús.
Sími 3007.
Islátrið:
Rúgmjöl,
Bankabyggsmjöl,
Bankabygg,
fæst í
JHs
tzinttVi: k-i
M.b. Skaftfellingur
bleður til Víkur og 'Vest-
mannaeyja á morgun.
Nýr lax.
Nýr Silungur,
Nýtt Dilkakjöt,
Nýtt Alikálfakjöt,
Nýtt Grænmeti.
Kjötbúðin Kerðubreið.
Hafnarstræti 18. Sími 1575.
„Helgafell“ 59359127—VI.—2.
Veðrið (þriðjud. kl. 17): Djúp
lægð skamt suðnr af Grænlandi á
hægri hreyfingu norðvestur eftir.
Vindur er nú orðinn fremnr hæg-
ur hjer við SV-ströndina, en nnd-
anfarna daga hefir verið stöð-
ngt hvassviðri á strandlengjunni
frá Vm. til Reykjan. — Dálítil
rigning hefir verið í dag sunnan
lands. Norðan lands er víðast
bjartviðri en þoka er á Húna-
flóa og á Grímseyjarsundi.
Veðurútlit í Rvík í dag: SA-
gola. Dálítil rigning.
Skrifstofa í. S. í. í Mjólkur-
fjelagshúsinu, herbergi nr. 26, er
opin frá kl. 8 til 10 síðdegis á
máhudögum og föstudögum, en
ekki frá 9—10 eins og misritast
hafði í blaðinu í gær.
ísfisksala. Leiknir seldi í Hull
í gær 1260 vættir fyrir 1390 stpd.
Raldur seldL í Cuxhaven í gær fyr-
ir 22173 ríkismörk.
60 ára afmæli á í dag Símon
Bech, trjesmiður Vesturgötu 40.
Á veiðar fórn í gær togararnir
Rán frá Hafnarfirði og Þórólfur.
Hannes ráðherra.
Þór, varðskipið, kom af síld-
veiðum í gær.
Bro, flutningaskip, fór í gær
með fiskfarm áleiðis til Spánar.
Norrænt útvarpsmót verður
haldið í Kaupmannahöfn á næst-
unni. Verður þar rætt nm sam-
vinnu útvarpsstöðva á Norður-
löndum og gagnkvæmar útsend-
ingar frá einni stöð til annarar.
Búist er við að mótið verði fjöl-
ment. (F.Ú.).
Frú Ásta Jónsdóttir, Ljósvalla-
götu 22 er 40 ára í dag.
Morgunblaðið. Nýir kaupendur
að Morgnnþlaðinu fá hlaðið ókeyp-
is til næstkomandi mánaðamóta.
Eimskip. Gullfoss kom til Lé'ith
kl. 9 í gærmorgun. Goðafoss er á
loið til Hamborgar frá Hull.
Dettifoss fer vestur og norður í
kvöld. Brúarfoss fór til Leith
og Kaupmannahafnar í kvöld kl.
8. Lagarfoss er á leið til Kaup-
mannahafnar. Selfoss fór til út-
landa kl. 12 í nótt.
Sýning Kjarvals. Síðasti al-
menni sýningardagur var í gær.
En sýningin verður opin í dag
fyrir skólafólk, Fær skólafólk í
öllum öðrum skólum en barna-
skólum ókeypis aðgang að sýning-
unni í dag.
Meðal farþega á Brúarfossi í
ær til Leith og Kaupmannahafn-
ar voru: Helga Markúsdóttir,
Þorbjörg Ingólfsdóttir, Ásta Eyj-
ólfsdóttir, frú L. Andersen, Mrs.
Kristín Nicholson, Mr. Arthur
Roseberry,. Hjalti Jónsson, Unnur
Ólafsdóttir, frú Ásta W. Paulsen,
Unnnr Hlíf Hddiberg, Jóa Jóns-
dóttir, Ása Jónsdóttir, Óskar
Magnússon, Sig. Guðmundsson,
Vilhjáhnur Lúðvígsson, Tómas
Tryggvason, Friðrik Möller, Að-
alsteinn Richter, Broddi Jóhann-
esson og margir útlendingar.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ:
Afh. af Lilju Kristjánsdóttur frá
Brynju 10 kr. Afh. af Þórnýju
Jónsdóttir frá Jónínn Þórðardótt-
ir 5 kr. Bestu þakkir. Ásm. Gests-
son.
50 ára afmæli á í dag frú Hall-
dóra Jónsdóttir, Suðurpól 48.
Músikklúbhurinn. Fjórðu hljóm
leikar klúbbsins verða í kvöld á
Hótel ísland. Menn eru mmtir á
að panta borð í tíma.
Reitingsveiði hefir verið í rek-
net frá Siglufirði öðru hvorn síð-
ustu daga. 1 gær komu nokkrir
bátar með 30—40 tnnnirr.
Jökuláin Súla, sem kemur und-
an SkeiðarárjökH vestanverðum
og fellur í Núpsvötn, hljóp í
fvrrinótt. Vatnsflóð mikið og
jakaburður var .kominn fram á
sandinn í gær, og síðast er frjett-
ist hafði þriðji símastaur anstan
Núpsvatna brotnað og símasam-
band slitnað- Póst- og símamála-
stjóra harst skeyti, sent kl. 17 úr
Öræfum, þess efnis, að flóðið virt-
ist þá óbreytt. Mjög er það talið
sjaldgæft að Súla hlaupi án þess
jökulhlaup komi samtímis í Skeið-
ará. (F.Ú.).
Útvarpið:
Miðvikudagur 11. septemher.
10,00 Veðurfregnir.
12,10 Hádegisútvarp.
KACPID
Stæista og fjölbreyttasta blað laodalas.
Nýic kaupendur fá blaðið
ókeypis til næstkom-
andi mánaðamóia. • - •
Hringiðfífsíma 1600 og pantið blaðið!
Xil Akureyrar.
Á tveimur dögum:
Alla þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga.
Á einum degi:
Hraðferð um Borgarnes, alla þriðjudaga
föstudaga.
Frá Akureyri áframhaldandi ferðir:
Til Austf jarða.
Afgreiðsla í Reykjavík Bifreiðastöð Islands. —
Sími 1540.
Blfrelliasttlð Akureyrar.
4. hljómleikar
Musikklúbbsins
15,00 Veðurfregnir.
19.10 Veðurfregnir.
19,20 Tónleikar (plötur) : Ýmis-
konar sönglög.
20,00 Klukkusláttur.
Frjettir.
20,30 Érindi: Eyjan Kúba (Ein-
ar Magnússon mentaskólakenn- { kvöld kl. 9, á Hótel ísland.
ari).
21.10 Tónieikar: Frá „Largo“ að Skírteini sýnist við inn-
„Presto“ (plötur; dæmi um ganginn.
ítölskn hraðatáknin).