Morgunblaðið - 13.09.1935, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 13.09.1935, Qupperneq 1
yiknblaS: ísafold. 22. árg., 210. tbl. — Pöstudaginn 13. september 1935. Isafoldarprentsmiðja h.f, Tfi; KViKMYNDlNHEIMSFRÆGA; UM „Af avöxtunum skuluo þjer þekkja þa . Hraust, sælleg og fögur börn er dýrmætasta eign foreldranna, er besti þjóSarauðurinn. HlynniS að ungviðinu, nýju kynslóSinni. Ávextir eru það hollasta sem þau neyta. Gefið þeim mikið af ávöxtum. Einmitt núna er gnægð af góðum ávöxtum. — E p 1 i n langþráðu, Bananar, Vínber, Melónur. eflir Gnðmund Daníelsson Hafið þjer lesið þessa bók? Hún lýsir ís- lensku sveitalífi hispurslaust og óbrotið. Margar lýsingar eru þar svo ljósar, að menn og skepnur, hús og áhöld, eru lifandi fyrir augum lesanda. Jarðarför drengsins okkar, Jóns Hauks, fer fram frá dómkirkjunni, laugardaginn 14. þ. m. og hefst með bæn á heimili okkar, ikl. 1 e. h. j Ragnhildur Jónsdóttir. Guðmundur Kr. Guðmundsson. Jarðarför konunnar minnar, elskulegu, móður okkar og systur, Guðríðar Pálínu Jónsdóttur, fer fram n. k. laugardag, 14. þ. m. og hefst með húskveðju, W. 1 % síðd. á heimili hennar, Múla við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Jarðað frá Fríkirkjunni. Guðmundur Jónsson, börn og systkini. Skíðaskálinn í Hveradölum Á sunnudaginn byrja veitingar í Skíðaskálanum fyrir meðlimi Skíðafjelagsins og gesti þeirra. — Veitingar verða sem hjer segir: Gisting og fæði á dag .......... kr. 6,00 Hádegisverður: 4 stk. smurt brauð, heitur rjettur . — 2,00 Kaffi og kökur .................................... — 0,90 Molakaffi ...................... — 0,45 Kveldverður: tveir heitir rjetitr, ábætir og kaffi .. — 3,00 Án ábætis ................... — 2,25 Hátíðamáltíðir og a la carte eftir nánara samkomulagi. Virðingarfylst. Anker Jörgensen. Verðlækkun. Ný epli, 40 aura 1* kg. Verslunin Fell, Grettisgötu 57. Sími 2285. Vcrslimin Höfn, Vesturgötu 45. Sími 2414. Sílðarmjöl. Höfum nokkur tonn af fyrsta fiokks síldar- mjöli til sölu hjer á staðnum. Mjölið er gott og sjerstaklega fínt malað. Það er til sýnis og sölu í Salthúsi H.f. Alian.ce, við Austurhafnargarðinn. - Sími 4641. H.f. Djúpavik. Morguntifaðið með morgunSioffms. M—» Nýfa Bíó ímmsmm Heimsfræg tal- og söngva- mynd. Aðalhlutverkin leika: Paula Wessely, Adolf Wohlbruch og Hilde von Stolz. Myndin hlaut gullmedalíu á kvikmyndasamkepni í Feneyjum síðastliðið ár. Til leigu. Frá 1. október eru I húsi minu Lœk)artorgI 1, þrjú rúmgóð, bfOrt, skrif- stofnberbergft - tfll leflgu. - P. Stefánsson. Kaðall, mismunandi sver, fyrirliggjandi. Heildverslun Garðars Gislasonar. Peningaskápur miðlungs stór, sem nýr, til sölu. A. S. í. vísar á. m.s. Laxíoss Laugardaginn 14. september Frá Reykjavík kl. 4 síðdegis — Borgarnesi kl. 8. síðd. Sunnudaginn 15. september Frá Reykjavík kl. 2 síðdegis — Borgarnesi kl. 8 síðd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.