Morgunblaðið - 13.09.1935, Page 5

Morgunblaðið - 13.09.1935, Page 5
Föstudaginn 13. sept. 1935. igliliIlTlin—BM———————IhXnjW . I Astráður Hannesson. Ástráður Hannesson verður bor- 3nn til grafar í dag. Ástráður vann í Isafoldarprentsmiðju* í •.samfleytt 30 ár og hafði með hönd um afgreiðslu ísafildar, á meðan þe ir voru ritstjórar, Björn Jóns- son og Ólafur Björnsson. Ástráður rækti starf sitt af ein- stakri trúmensku. Yarð með hon- um og þeim Birni og Ólafi ágæt vinátta. Bæjarbúar þektu Ástráð vel á meðan, hann var afgreiðslu- :maður IsafoUlar, og fengu á hon- um hinar mestu mætur. Ástráður varð rúmlega sjötug- ur, fæddur 17. ágúst 1865. For- eldrar hans voru Hannes Arason og Ástríður Gamalíelsdóttir, bú- -andi hjón að Iðunnarstöðum í Lundarreykjadal. 10 ára garnall misti hann for- •eldra sína og flutti þá til Reykja- víkur. Byrjaði hann nám í Latínu- •iskólanum, en varð að hætta því sökum augnveiki. Upp frá því gekk liann í þjón- ustu Björns Jónssonar, og vann með þeim Birni og Ólafi, þar til vanheilsa bægði honum frá starfi. Ástráður kvæntist Ingibjörgu Einarsdóttur og eignuðust þau hjón 7 börn, 5 syni og tvær dætur. Ástráður var vinsæll maður og ágætur starfsmaður. I „ísafold“ á hann fjölda vina, sem geyma um. hann hinar bestu endurminn- íngar. Ástráður andaðist síðastliðinn laugardag og var dauðamein hans hjartabilun. Muiiu þeir, sem kyntust honum minnast hans í dag með fjölskyldu hans og jafnan hugsa til hans með hlýjum hug og virðingu. P. Ó. Auðkona í Cirkus. Ung og forrík amerísk kona, Fleanor Raymong frá Illinois, hef- ir lært að temja hesta og kenna þeim ýmsar listir. Nú hefir hún fengið atvinnu í eú’kus í Chicago, við að sýna listir sínar. MORGUNBLAÐIÐ 0*3 Mannfjöldinn í Reykjavík: 17^2°|o vöxtur á 5 árum. Mannfjöldinn í Reykjavík óx vei’ið jafn. Hefir liann verið ár- á árunum 1930—1934 um 17%%. lega sem hjer segir í öllum bænum Tala bæjarbúa var árið 1930 og stærstu undirskiftingum hans 28,052, en 32,974 árið 1934. (ldutfallstölur). Vöxtur bæjarins hefir þó ekki sog AfsEáttur Nú gefum við helmings afslátt af öllum fyrirliggj- andi glerjum og umgjörðum. Til dæmis Celluloid um- gjarðir með gyltum eyrnagormum, sem hafa kostað kr. 13,25, eru nú seldar fyrir kr. 6,65 o. s. frv. SkoSið vörur vorar og sparið helming krónunnar. Komið og notið tækifærið. 1931 1932 1933 1934 Miðbær -4- 0.8% -4 0.8% 4.9% -4- 0.7% Austurbær 2.6% 3.0% 2.2% 4.1% Vesturbær 5.7% 7.8% 2.0% 6.5% Innan Hringbrautar 3.8% 3.6% 2.6% 3.9% Utan Hringbrautar 2.9% 21.9% 10.0% , 4.9% Allur bærinn ’ ■. 2.8% 6% 3.7% 4.1% Skifting bæjarbúa eftir bæja-lilutum, var sem hjer segir: 1930 1931 1932 1933 1934 Miðbær 4348 4312 4277 4485 4456 Aiistnrbícr 13857 14219 14650 14980 15587 Vesturbær 6282 6646 7163 7303 7778 Innan Hringbrautar samtals 24487 25177 26090 26768 27821 Utan Hringbrautar samtals .. 3565 3670 4475 4921 5153 Allur bærinn 28052 28847 30565 31689 32974 Gleraugnasalan, Lækjargötu 6 B. gegnt Amtmannsstíg. Auglýsing * um kanp á ftnnlendnm fóðurbœtft. Þeir, sem kunna að hugsa sjer að kaupa síldarmjöl eða karfamjöl til fóðurbætis á næsta vetri, verða fyrir 15. októ- ber næstkomandi að hafa trygt sjer kaup á mjölinu hjá' síldarverksmiðjum ríkisins, eða öðrum síldarverksmiðjum í landinu, þar eð búast má við að mjölið verði eftir þanii tíma selt úr landi. Til frekari g-löggvunar skal hjer tekiii upp skifting hæjarins. Miðbærinxi tekur yfir Kvosina, Tjarnarbrékku, Þingholtin og Arnarhól. Austurbærinn: Skuggahverfi, Austurhlíð, Tungu, Ásgarð, Suður hlíð og Laufás. Vesturbær: Ægishlíð, Sólvellii*, Bræðraborg og Selland. Hinn xnikli vöxtur utan Hring- brautar árið 1932, stafar af inn- | limun Skildinganess. Pómurinn i Haaptmann- málinii. Eins og' kunnugt er, var Bruno Hanptmann dæmdur til dauða fyrir að hafa rænt barni Lind- berghs ofursta og ráðið það af dögum. Hauptmann áfrýjaði dómn um, og var mál hans tekið til meðferðar í áfrýjunarrjetti í fyrradag. Situr hann stöðugt í fangelsi og bíður úrslitadóms síns. Þau gefast ekki upp. Iljónin. Amy og Jimmy Mollison, hafa nm langan tíma látið lítið á sjer bera, enda engin furða, þar sem flug- afrekstilraunir þeirra hafa ger- samlega mishepnast upp á síð- kastið. Þau vilja nú samt ekki gefast upp, því nú ætía þau að byrja farþegafhig upp í háloftm. Hvað eyðirkvenfólkið í fegurðarmeðul? Breskar hagfræðiskýrslur, sem eru nýútkomnar, sýna að eiiska kvenþjóðin eyðir árlega 20 miljónum í fegrunarmeðul og snyrtingu ýmiskonar. — 90% af þessari stóru uppliæð kem- ur frá kvenfólki, sem viniiur fyr- ir sjer sjálft, skrifstofustúlknm, afgreiðslustúlkum, verksmiðju- stúlkum o. s. frv. í Bretlandi eru 47,000 hár- greiðsliistofur og fegrunarsalir, sem veita 300.000 manns atvinnu. Þess utan eru verslanir sem selja fegrunarmeðul o- þ. h. Það hefir verið rannsakað hvaða stjett kvenna sækir þessa fegrunarsali mest og kom þá í Ijós, að það eru einnig stúlkur, sem vinna fyrir sjer sjálfar. Margar stúlkur greiða frá 5—15 krónur á viku í fegrunarmeðul. Ung stúlka, sem vinnur fyrir 30—40 krónum á viku, greiðir reglulega 5—10 krónur í andlits- duft, varalit, „creme“ og hvað það nú annars heitir. Syndandi póstsendlar Einkennilegasta póstþjónnsta í heimi hefir nýlega verið lögð niður. — *Hún var á eyju einni í Tongaeyjaklasan- um, sem er mjög af alfara leið. Eimskip koma aldrei til eyjarinn- ar vegna hættulegrar innsigling- ar, skerjum og blindboðum. Fyr- ir 15 árum síðan kom hvítur mað- ur, sem átti heima á eyjunum á stofn flösku-póstþjónustu. Brjef, sem áttu að fara tíl eyj- anna, voru látin í þlikk-kassa og Atvinnu- og- samgöngumálaráðuneytið, 11. sept. 1935. Xil Akureyrar. Á tveimur dögum: l Alla þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga. Á einum degi: Hraðferð um Borgarnes, alla þriðjudaga wg, föstudaga. Frá Akureyri áframhaldandi ferðir: Til Austfjarða. Afgreiðsla í Reykjavík Bifreiðastöð íslands, —= Sími 1540. liifreiHastlliS AEo&reyrar. Kaupmenn! Hrísgrjón í 50 kg. pokum, góð og ódýr. hent í sjóinn af skipum, sem fóru fram hjá' eyjunum. Ibúarnir höfðu svo sjerstaka menn til að synda út eftir póstinum. En einn góðan veðurdag heimt- uðu þessir syndandi póstþjónar laun fyrir starfa sinn og þá varð „póstmeistarinn“ að leggja þjón- ustuna niður, og nú ern hvítir menn, sem búa á eyjnnum í stök- ustu vandræðum með það, hvern- ig þeir eiga að koma á sambandi við umheiminn aftur. V b. Ingólfur kom bingað í gær með um 25 tunnnr af síld, sem hann hafði veitt við Fnglasker. Annars munu bátar hafa aflað heldur lítið í Faxaflóa í gær. Húsið nr. 73 Lauganesveg, er til sölu. — Útborgun 2/3 af verði. Samið á staðnum. Nýslátraö dilkakjöt, Sviðin svið, lifur og hjörtu. Fyrsta flokks gulrófur og m. fl. Verslun Sveins Jóhannssonar. Bergstaðastr. 15. Sími 2091,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.