Morgunblaðið - 13.09.1935, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 13.09.1935, Qupperneq 6
6 MOROUNBLAÐIÐ Föstudaginn 13. sept. 1935, Bretar verða að halda taiim Abyssiniu l vegna þess að annars myndu ný- f/ ienduþjóðir Breta rísa gegn þeim. Valdi þcirra í ýmsum Afríkulöndum fanetta fcúin, ef ítallr veiða þar voldugir London í sept. Afstaða sú, sem Bretar hafa tekið, út af deilum ítala og Abyssiniumanna, grundvallast án vafa að miklu leyti á því, að Bretastjórn óttast hverjar afleiðingar það mundi hafa víða í Bretlandi, ef stórveldi eins og Ítalíu væri látið haldast það uppi að hefja árásarstyrjöld gegn smáþjóð eins og Abyssiniumönnum. 'J ■ r ♦ í Bretayeldi eru yfir 400 miljónir Bretaveldis, að eig-a í engnm manna og mikill hluti þessa mikla deilum við, hafa látið fulltrúa sína fjölda eru Asíubúar og Afríku- tilkynna Bretastjórn, hversu mik- þjóðir, sem hafa samúð með ilvægt þær telja, að ' ítölum Abyssipiumönnum, og mundu ef verði ekki látið haldast uppi, að til vill rísa upp og gera háværar fara með ófrið á hendur Abyss- kröfur, ef stjóm Bretlands veitti iniumönnum. ekki Abyssiniumönnum stuðning j gegn yfírgangsstefnu ítala- Sjerfróðir menn breskir í her- j málum og nýlendumálum eru1 En auk alls þessa kemur hjer þeirrar skoðunar, að ef til styrj- einnig til greina, að Bretar eiga aldar kæmi Tnilli ftala og Abyss- sjalfir hagsmuna að gæta í Abyss- iniumanna, og hinir síðamefndu >niu, aðallega að því er Tsana- gæti veitt öflugt viðnám gegn á-|vatn snertir, sem Níl á upptök rásarhemum, mundi það verða' sín í. En ef þjóð fjandsamleg ýmsum þjóðum og þjóðflokkum í Bretum eða Bgyptum næði haldi Asíu og Afríku ,sem búa við . á Tsanavatni, væri hægt að eyði- stjóm hvítra manna, mikil hvatn-. leggja ing til þess að rísa upp gegn BRESKIR HAGSMUN IR í ABYSSINIU. emn höfuðatvinnuveg Egypta, baðmullarræktina. Bn hjer kemur einnig til greina Ekki’hvað síst mundi þess að'hvað ^ast kann 1 ^amtíðmni, ef Italir fengi yfirráð yfir Abyssiniu stjórn þeírra. vænta í ýmsum löndum, þar sem Bretar eru ráðandi, í Afríku, við landamæri Abyssiniu, svo sem í breska Somalilandi, Kenyanýlend- vri jwwr1- • u.'a» unni, Uganda, Sudan og Bgypta- landi. En sje gert ráð fyrir hinu, að ftölum gangi árásarhemaður sim. vel, mundi afleiðingin verða mik- il beiskja í Afríkulöndum yfirleitt, beiskja í garð hvítra manna, sem mundi gera erfitt fyrir um alla stjóm og umbætur í þessum löndum, og ef til vill leiða til mjög alvarlegra óeirða eða jafnvel upp- * Abyssiniu. reista, með ófyrirsjáanlegum af- leiðingum. Bretastjóm mun því leggja mikla áherslu á að koma í veg fyrir, að af hinni fyrirhuguðu á- rásarstyrjöld verði af hálfu ítala. SPURNIR VÍÐSVEG- AR AÐ. Hefir Sir Hamuel Hoare utan- ríkisráðherra undanfamar vikur veitt þessum málum öllum alveg sjerstaka eftiretkt og fengið dag- lega skýrslur úr helstu Afríku- löndum um ástand og horfur þar, rætt málið víð hina ráðherrana, haldi ðþingræður um það, og dag- lega látið Georg konung vita um alt, sem er að gerast, og máli skiftir þessu viðkomandi. En það eru eigi einvörðungu þjóðir þær í Afríku og Asíu, sem Bretar ráða yfir, sem þeir taka sjerstakt tillit til, vegna þessara mála. Ýmsar þjóðir, sem Bretar vilja eiga sjerstaklega vingott við, og mikilvægt er fyrir þá, vegna framtíðarörygg’s vissra hluta — alger yfirráð eða verndaryfir- ráð — sem í reyndinni mundi verða það sama. Bretar sjá fyrir, að veldi þeirra í Egyptalandi og öðram Afríku- löndum mundi verða hætta búin, ef ftalir fengi Abyssiniu til um- ráða. í Egyptalandi hafa verið háðar alvarlegar uppreistartil- raunir ’gegn bresku valdi. Ag þar í landi búa nú 70.000 ítalir, sem enginn veit hversu tryggir reynd- ust, ef ítalir fengi tögl og hagldir Enn koma hjer til greina yfir- ráðin yfir Súesskurðinum, þessari mikilvægu siglingaleið, ekki síst milli Bretlands og Indlands, sem verður því erfiðara fyrir Breta að halda, sem ítalir fengi sterkari aðstöðu í Afríku. En því fer fjarri, að Bretar vilji ófrið við ftali. Þeir vilja koma í veg fyrir ófrið, ef unt er. Og þess vegna hafa þeir viður- kent kröfur ftala um hráefni og jafnvel aúkin lönd, vegna fólks- fjölgunarinnar á ítalíu og þrengsl- anna þar. (United Press). Húsgagnasmiða- verkfallið nær til um 50 sveina. Búist er við að samningar, sem legið hafa niðri undanfarna daga, verði teknir upp í dag. Kröfur sveinanna eru einkum fjórar: 1) Hækkað kaup úr kr. 1,40 upp í kr. 155 (úr kr. 2,00 í 2,20 í eftirvinnu) á klst. 2) Kaffitími tvisvar á dag (hálf- tími í hvort skifti). 3) 6 daga sumarfrí. 4) Meistarar skuldbindi sig til að taka ekki nýja lærlinga án samþykkis Sveinaf jelags hús- gagnasmiða. Enginn fastur kauptaxti héfir verið í húsgagnaiðninni fram til þessa. Kaupgjald hefir þó alment verið kr. 1,40 á klst. — Miðast kaupið við 10 stunda vinnu án kaffihljes. Gagnboð Húsgagnameistarafjel. Reykjavíkur er: 1) Kaupgjald kr,. 1,40 (kr. 2,00 í eftirvinnu) á klst. 2) 15 mínútna kaffihlje tvisvar á dag. 3) 6 daga sumarfrí fyrir þá sem starfað hafa á sama stað heilt ár og meir, en 3. daga sumarfrí fyrir hálfs árs starfsmenn. Algjör ágreiningur er um fjórða atriðið. Kröfur sveinanna um kaupgjald myndu hækka útgjöld húsgagna- iðninnar um kr. 450,00 á hvem svein. Áður en sveinarnir gerðu verk- fall, höfðu meistarar gert uppkast að samningi. Yar í uppkasti að samningi þessum gert ráð fyrir að samningum yrði sagt upp með 3 mánaða fyrirvara og skyldi upp- sögnin miðast við nýár. Ef ágreiningur yrði um samn- inga, skyldi gerðardómur skera úr ágreiningi. Gerðardóminn skyldu skipa einn maður frá hvor- um aðila og lögmaður skipa þrjá. Sveinar munu hafa skoðað upp- kast þetta, sem lokaboð frá hendi meistara og lögðu því niður vinnu. KAUPIB Stærsta ogjjölbreyttasta^blað landsins. Nýir kaupendur fá blaðið | Jókeypis til næstkom- andi mánaðamóla. • • » Hringið í §íma 1600 og panfið blaðiðl Sími 4966 Ráíningarstofa Reyk j a víknrbæ j ar Lœkjartorgi 1 (1. lofti). Karlmannadeildin opin frá kl. 10—12 og 1—2. Kvennadeildin opin frá kl. 2—5 e. k. Vinnuveitendum og atvinnuumsækj endum er veitt öll aðstoð við ráðr ingu án endurgjalds. Richard Tauber, tenorsöngvarinn frægi, gekk um daginn í hjónaband í London. Kona hans heitir Diana Napier og er leikkona. Á myndinni sjest tenórsöngvarinn kyssa konu sína skömmu eftir hjónavígsluna. til að hreinsa potta og pönnur. Vim gerir óhrein eldhúsáhöld eins og ný aftur — gljáandi og fögur. Vim hefir tvöfaldan kraft, að því leyti, að það ' ekki ein- ungis losar óhreinindin, heldur tekur þau einnig af. Vim hreins- ar ekki einungis eldhúsáhöld, heldur er það ákjósanlegt á trje, málningu, steiu og járnverkfæri. Ekki þarf annað en nudda hlnt- ina vel með rakri tusku með pe^a eru hin Vim í, þá verður yfirborðið ar á9œtu< nÚJu blettalaust og hreint. Látið Vim umbúðir um hjálpa yður við húsverkin. Vim' Gœdi Þ68* breytast aldreu sama vara i öllum dósunum. Vim hefir reynst ákjósanlegast efni til aO hreinsa hvað sem er l húsinu. Varið yður á eftirltkingum. 1EVER BROTHERS UMTreD. PORXSUNUGHT. ENOT AVty 4 y >M i Til leigu eru nokkur góð skrifstofuherbergi í húsi okkar, Hafnarstræti 5. Mjólkurfjelag Reykjavíkur. Fyrirligg’ jandi: Apricósur, þurkaðar, sjerstaklega góð vara. Eggert Kristjdnsson & Co Sími 1400.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.