Morgunblaðið - 17.09.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.09.1935, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudaginn 17. sept. 1935. 3 mm Herjan stjórnariiðsins á kjör- dæmi Gisla Sveinssonar. Fjórtán kempur logðu i Ausfurireg i sljórnarbílum. Fundarfall varð í þremar hreppum. en örfáir menn komu á fjóra fundi. Eins og getið hefir verið um hjer í blaðinu, þeystu stjórnarlið- ar, Framsóknarmenn og sósíalist- ar, austur í Yestur-Skaftafells- sýslu nú um helgina. Þeir höfðu boðað þar til lands- málafunda á sunnudag í öllum (7) hreppum kjördæmisins og skyldu allir fundirnir haldnir sam- tímis og byrja kl. 3 síðdegis. Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins og einnig miðstjórn Bændaflokks- ins höfðu gefið út þá tilkynningu, að flokkarnir sendu ekki menn 4 þessa fundi, vegna þess að hey önnum væri ekki lokið í hjerað- inu og því mjög bagalegt fyrir bændur að fara að heiman. Enda eru þessi fundarboð stjórnarliða með þeim fádæmum, að lítt er til að aðhyllast, þar sem þeir skeyta ekkert um hvernig ástatt er hjá hjeraðsbúum. Fóru herir þessir mjög fjöl- mennir og óku í ríkisbílum svo langt sem þeir komust, sjö menn af Tímaliðinu og sjö frá sósíalist- um, því að nii er svo komið, að ekki leyfa sósíalistar að banda- menn þeirra fari fet upp í sveit- irnar nema maður fylgi manni. Eins og vænta mátti var för þessi hin mesta fýluför, og það verri en við hefði mátt búast, þótt fátt sje nú orðið um liðið í Vest- ur-Skaftafellssýslu, er veita vill stjórninni brautargengi. Eins og áður segir, skyldu fund- ir haldnir á 7 stöðum samtímis og skal nú skýrt frá árangri þess- arar herferðar. í Dyrhólahreppi (íbúar um 265). Þar var komið á fundar- nafni í Litla-Hvammi. Er talið að orðasvikum og óstjóm núverandi valdhafa, og varð enginn af inn- anhjeraðsmönnum til þess að bera blalt af stjórninni, enda áttu ráð- herrarnir lítil ítök á fundinum. Menn vita um örfáa menn þar, sem éru opinberir stjórnarsinnar. Áttu ráðherrarnir þarna mjög í vök að verjast, en fundurinn fór annars vel fram. í Álftavershreppi (íbúar um 107). Þar varð engum fundi á komið. í Skaftártunguhreppi (íbúar um 100). Þar kom enginn á fundar- sta.ðinn. í Hörgslandshreppi (íbúar um 276, annar stærsti hreppur sýsl- unnar). Þar fjell fundur einnig niður, því menn mættu ekki. f Leiðvallarhreppi (íbúar um 250) komu örfáir á fund og var þar einhver fundarnefna stuttan tíma. — í Kirkjubæjarhreppi (íbúar um 232) var komið á fundi seint og síðar meir, að Kirkjubæjar- klaustri. Þarna eru venjulega fjöl- mennir fundir; en nú vom þar mættir um 20 manns, þegar flest var, að meðtöldum börnum og unglingum. Ekki voru þó fleiri en 6 bændur mættir á fundinum og munu tveir þeirra hafa verið fylgj- endur Tímaflokksins. Lárus í Klaustri var þarna mættur og henti gaman af sendiför stjórnar- liða. Voru sendimenn sneypuleg- ir nijög þarna; öll hersingin, sem fór austur yfir Mýrdalssand, var þangað kominn og var nú ætlun- in að bæta úr fýluförinni á hina staðina. En lítið varð úr ræð- Dr. Lauge Koch gerir grein fyrir rannsóknum sfnum hjer ð landi. Hann leggur til alt fjeð til þriggja óra ranmókna. þegar flest var, hafi þar verið um 14—15 kjósendur; en fundarsókn- in komst upp í um 20 með böm- um og unglingum. Þarna prjedik- uðu þeir síra Ingimar Jónsson og Páll Zóphóníasson. í Víkurkauptúni hreppi, höfuðatlagan þangað komnir tveir þeir Haraldur Guðmundsson og Eysteinn Jónsson. En þar var Gísla Sveinssyni alþm. að mæta. Af þeim sökum var slangur fólks á fundinum, enda var messað í Vík og á eftir safnaðarfundur, er stóð til kl. 4. Komu því nokkrir þorpsbúar á fund ráðherranna og var það fólk af öllum aldri, en fátt var þar bænda úr hreppnum — á að um sendimanna og enginn rómur gerður að þeirra máli. Þessar kempur skyhlu lierja austan Mýrdalssands: Stefán Jóh. son. Engar tillögur komu fram á fundum þeim, sem tókst að halda. í gær hjeldu stjórnarbílarnir aftur til Reykjavíkur með liðið; en ekki var það upplitsdjarft er það kvaddi Skaftfellinga. Brjefdúfa, sem send var frá Lampni í Skotlandi nýléga kom Vígsla skíðaskálans. Vígsla Skíðaskálans nýja í Hveradölum fór fram síðastlið- inn laugardag og hófst með borðhaldi kl. 7 um kvöldið. Um 120 manns voru við vígsluna. Jón Eyþórsson veðurfræðing- ur bauð menn velkomna að borðum. Síðan hjelt L. H. Muller kaupm. vígsluræðuna. Sagði hann sögu Skíðaskála málsins frá upphafi og þakkaði þeim, sem höfðu veitt því máli lið. Minti hann skíðamenn á, að þessi skáli yrði þeirra annað heimili og sagðist hann vona að menn kæmu á þetta heimili sem oftast, svo að þeir gætu notið í sem fylsta mæli endur- næringu þeirrar andlega og lík- amlega, er fjallaloftið veitti. Muller lauk máli sínu með þess- um orðum: ,,Opna jeg svo hjer með Skíðaskálann til afnota. Heill og hamingja fylgi hon- um.“ L. H. Miiller. Undir borðum töluðu m. a. Pjetur Halldórsson borgarstj., Hermann Jónasson forsætisráð- herra, Ben. G. Waage forseti í. S. 1., Kristján Skagfjörð kpm. og margir fleiri. Carl D. Tulinius forstjóri tilkynti að vátryggingarfj elag- ið Thule hefði í hyggju að gefa vandað silfurbikar. Skal bikar- inn vera til eflingar fjelags- skapnum. Veður var hið besta, blæja- logn og tunglskin. Á meðan verið var að ryðja stóra salinn eftir borðhaldið notuðu margir tækifærið til að ganga á næstu fjöll og upp á Hellisheiði. Hófinu lauk klukkan ,2, um nóttina. Liva Weel. hin vinsæla leikkona Dana, hefir leikið og sungið í gamanleik á „Dyrehavsbakken“ í sumar. Er hún hæst launuð söngkona, sem þar hefir sungið, því að dagkaup hennar var 500 krónur. Upphaf- lega var hún ráðin fyrir 250 krón- ur fyrir hverja sýningu. En síðar var ákveðið að sýna leikinn tvisvar á dag, og þá varð auðvit- að að tvöfalda kaup leikkonunn- ar. — Dr. Lauge Koch landkönn- uður fór heimleiðis með íslandi á sunnudaginn var. Áður en hann steig á skipsfjöl óskaði hann eftir því, að hafa tal af blaðamönnum, til þess að fá tækifæri til að skýra þeim frá hinum fyrirhuguðu þriggja ára rannsóknum hans hjer á landi, er eiga að byrja næsta sumar. Hann skýrði svo frá: Hin nánasta samvinna verð- ur milli þessarar „ekspedition- ar“ og hinnar íslensku stjórnar. Þriggja manna nefnd á að bera fram óskir um það, hvaða rannsóknarefni verði tekin fyr- ir. í þeirri nefnd eru Emil Jónsson bæjarstjóri í Iiafnar- firði (form.), Steingr. Stein- þórsson og Árni Friðriksson. — Hefir þessi nefnd yfir nokkrum peningum að ráða? — Nei, segir dr. Lauge Koch, peningana hefi jeg útvegað til rannsóknanna. — Það hafa komið fram missagnir í dönskum blöðum um það, hvaðan fjeð væri runn- ið. Ein blaðafregn sagði, að firmað „Buldog“ legði þá fram, en svo var sagt síðar, að það fje færi til Grænlandsmálanna. Hvað er rjettara? — Það er á misskilningi bygt að „Bulldog“-gjöfin fari til rannsókna á íslandi. Það fje á alt að nota í Grænlandi, næstu þrjú árin. Jeg stjórna rannsókn unum samtímis, bæði hjer og þar. Ætla að koma hingað í júnímánuði, fara síðan til Græn lands og koma svo aftur til íslands fyrir haustið aftur. — En, með leyfi að spyrja. Hver eða hverjir hafa verið svo örlátir að leggja fram fyrir- hugaða þriggja ára rannsókna á íslandi? — Jeg get aðeins sagt, að gjaldkeri „ekspeditionarinnar“ er Ejnar Munksgaard bókaút- gefandi. En gefendur eru ýms- ir vinir míntí\ — Verður nokkurt íslenskt fje lagt fram til rannsókn- anna? — Nei, ekki einn eyrir. En jeg hefi gert um það samning við íslensku stjórnina, að ísl. ríkið eignist álíar „niðurstöð- ur“ (Resultater), sem „ekspe- ditionih“ kemst að. — Og hvaða óskir hefir 3 manna nefndin borið fram við yður? — Að rannsóknirnar verði ,,praktiskar“. Verður reynt að fara að óskum nefndarinnar,. eins og framast er unt. — Hverjar verða rannsókn- irnar í aðaldráttum? — Þeim verður þrískift. 1 fyrsta lagi verður basaltið rannsakað, og basaltmyndan- irnar. Hefir Backlund prófessor í Uppsölum þær rannsóknir á hendi. Hann hefir fengist við basalt-rannsóknir í 30 ár. En með honum verður íslenskur stúdent, Tómas Tryggvason frá Engidal. I öðru lagi verður járðhit- inn rannsakaður. Hefir hinn svissneski prófessor Sonder þær rannsóknir með höndum. En með honum verður Guðmundur Kjartansson stúdent. Að lokum eiga að fara fram rannsóknir á íslenskum jarð- vegi. Hefir Moltesen verkfræð- ingur tekið þær að sjer. Með honum starfar Pjetur Gunnars- son búfræðingur frá Keflavík í Hegranesi. „Ékspeditionin“ kostar verk allra þessara þriggja íslend- inga, sem hjer hafar verið nefndir frá 1 júlí í ár. — Verða ekki fleiri íslend- ingar við rannsóknir þessar en þessir þrír? — Það getur vel verið, en um það er ekkert hægt að segja. Jeg hefi orðið var við 4>að, heldur dr. Lauge Koch áfram, að menn hjer sjeu smeykir við þessa dönsku gjöf. En það liggur ekkert á bak við hana, annað en það, að jeg vil að rannsóknir hjer á landi fari fram sem einn liður í því kerfi á rannsóknum eldfjalla- landa, sem unnið éf að víða um heim, þar sem ástæður eru til þess. Og jeg get ekki sjeð, að neitt sje að óttast í þessú efnf, því varla finst hjer mikíð áf verð- mætum málmum. 1 basaltinu er víða gull, það vita menn, og eins mun vera hjer. En það er svo lítið, að vinsla borgar sig vart. — En er ekki ákveðið, að íslenska ríkið eignist ált þáð, sem rannsóknir þessar leiða í ljós? — Jú, svo er það líka. En eins og allir vita, er jarðfræði íslands ákaflega merkileg, stór- merk rannsóknarefni hjer svo að segja á hverju strái.' ’ — Hafið þjer komið að Reykjum í Mosfellssveit og sjeð boranirnar þar? — Nei, þangað höfum við ekki komið. Það verkefrii hafa íslendingar sjálfir tekið að sjer. Við komum því ekki nálægt því. — Takið þjer yður nokkuð sjerstakt rannsóknarefni, spyrj- um vjer dr. Lauge Koch að lokum? — Nei. Mitt starf verðúr að- allega í því fólkið, að hafa yfirstjórn rannsóknanna með höndum. Nýir kaupendur að Morgun- blaðinu fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. giska 5—10. Þeir Gísli Sveinsson alþm. sem til Reichenau í Austur-Prússlandi mætti á fundinum og talaði fyrir 12 tímum og 38 mímitum seinna. Sjálfstæðisflokkinn og Magnús Vegalengdin milli þessara bæja Finnbogason bóndi í Reynisdal, er 1300 kílómetrar. Dúfan hefir er talaði fyrir Bændaflokkinn, því flogið meir en 100 km. hraða flettu ofan af blekkingum, lof- á klukkustund. Stéfánsson, Jón Axel Pjetursson, Pjetur G. Guðmúndsson, Guðjón (í Hvamms- Baldvinsson, Óskar Sæmundsson, íbúar um 514). Þar átti Jörundur BrynjólfsSon, Bjarni Ás- að verða og voru g-eirsson, Gísli Guðmundsson, Hall- ráðherrar, grímur Jónasson og Helgi Lárus- I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.