Morgunblaðið - 17.09.1935, Síða 7

Morgunblaðið - 17.09.1935, Síða 7
í*riðjudagmn 17. sept. 1935. MVRGUNBLAÐIÐ 7 Sfmi 4966 Ráðningarstofa Reyk j a víkurbæ j ar Leekjartorgi 1 (1. lofti). Karlmannadeildin opin frá kl. 10—12 ofif 1—2. Kvennadeildin opin frá kl. 2—5 e. h. 'Vinnuveitendum og atvinnuumssekj- •andum er veitt öll aðstoÖ við ráðn- ingu án endurgjalds. Kanpnm tóm Sayjuglös. Hf. Br)ést§yhur| gerðin Nói, Barónsstíg 2. Enskukensla. Kenni enskn, byrjendmn og lengra komnum. Sjerstök áhersla lögð á framburð málsins. Til við- tals Bergþórugötn 53, eftir kl. 5 daglega. THELMA J0HANNESS0N. Jarðarför Einars Sigurðssonar, prentara, fer fram frá heimili lians, Selbúðum 5, kl. 3 í dag. Torgsala. í dag kl. 9 f. h. hefst sala á grænmeti á Lækjartorgi. Esja kom úr strandferð í gær. Hárgreiðslu- og snyrtistofan Aðalstræti 8, hefir fengið nýja „Eugéne“-vjel, til permanentlið- unar. Er hún frönsk og viðurkend með bestu permanenthárliðunar- Bágar heimilisástæður í dag verður til grafar horin húsfrú Guðrún Vilhjálmsdóttir frá Hornbjargsvita, kona Valdi- mars Stefánssonar, vitavarðar. — Með Guðrúnu verða jarðsett tvö yngstu hörn þeirra hjóna, tví- burar á fyrsta ári. Guðrún var Sveinafjelag húsgagnasmiða. ] ’Ymdur í Baðstofunni, miðvikudaginn 18. þ. m., kl. 4 e. h. Fundaref ni: Ákvörðun tekin um Samband Iðnverkamanna. Stjórnin. | sem öll eru veik af kíghósta. Bágar eru því ástæðurnar á |sjúku og móðurlausu. Húsfrú Guðrún og litlu börnin Ihennar tvö, verða jarðsungin frá Gleðskapur í kirkju. Riðjið um SúfihufáS) Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafoss. Laugaveg 5. Sími 3436 Stærðfræðideild verður komið á í haust við Mentaskólann á Akur eyri, en skólinn hefir hingað til aðeins getað útskrifað málastú- denta. Vegna hinnar auknu kenslu sem tvískifting þriggja efstu bekkjanna hefir í för með, að því er stærðfræði snertir, er ráðinn einn stúdentakennari til skólans Árni Snævarr. Lýknr Árni verk- fræðisprófi við háskólann í Dres den í haust. — Mentaskólinn á Akureyri verður settur þann 1. okt. eins og vehja er til. Dómaraembættin í Hæstarjetti. Umsóknarfrestur um hin tvö dómaraembætti í Hæstarjetti var útrunninn 15. þ. m. Þessir hafa sótt: Magnús Guðmundsson fyrr- um ráðherra, Gissur Bergsteins- son, settur skrifstofustjóri, Sigfús M. Johnsen hæstarjettarritari og Þórður Eyjólfsson prófessor. Aðalfundur Iþróttafjelags lleykja víkur var lialdinn í gærkveldi að Hótel Borg, 0g var nú kosið í stjórn í fyrsta skifti eftir að lög- um fjelagsins var breytt. Þessir menn hlutu kosningu: Jón Kaldal, Ijósmyndari form. Meðstjóm- endur Guðmundur Sveinsson, inn- heimtum., Jón Jóhannson versl- unarm., Magnús Þorgeirsson, hók- ari og Þórarinn Arnórsson hókari. t varastjórn Guðjón Runólfsson, bóltbindari og Steindór Björnsson. Endurskoðendur Björn Steffen- sen, endurskoðandi og Ben. G. Waage kaupm. vjelum sem völ er á. lættuð frá Meiritungu í Holtum. Fækkun presta. Á almennum Valdimar situr heima og gætir safnaðarfundi í Skarðsókn var|vitans 5 eftirlifandi barnanna, samþykt í einu hljóði eftirfarandi tillaga': „Fundurinn mótmælir harðlega frumvarpi milliþinga nefndar í launamálum um fækkun jheimilmu. presta og prestakalla. Fundurinn Sárt er það fyrir Valdimar vita- lítur svo á, að sú ráðstöfun verði vörð, að horfa á eftir konunni og til hins mesta ófarnaðar í öllu bömunum tveimur í gröfina. Og kirkju- og kristindómslífi þjóðar- bágt eiga veslings litlu börnin, innar.“ (FÚ-). Vönduð’ gegnlýsingatæki voru tekin til notkunar í sjúkrahúsi Vestur-ísafjarðarsýslu á Þingeyri síðastliðinn miðvikudag. Tækin dómkirkjunni kl. iy2 í dag hefir vátryggingafjelagið „Verð-I 0. J. H. andi“ í Dýrafirði gefið, samkvæmt samþykt á aðalfundi fjelagsins síðastliðinn vetur. Eiríkur Orms- son kom tækjunum fyrir. Byrjun- artilraunir með gegnlýsingu og | Tímaritið Nordisk Tidende, sem myndatöku tókust ágætlega. Tæk- Norðmenn j Ameríku gefa út, birti in eru þýsk og er gert ráð fyrir ,, , . „ , * , , .. 8 , , , nylega grem þar sem sagt er fra að þau kosti nm 7000 íslenskar , , „ , , , ,,,, , , , . , „T-T . þvi, að norsk-amenski lutherski kronur uppkomm- (FU.). ’ Dánarfregn. Nýlega ljest á Þing- söfnuðurinn í New York, hefir í eyri Ólafur Jónsson fyrrum bóndi hyggju að reka prestinn frá kirkj- á Sveinseyri í Dýrafirði, 88 ára unni. gamall, Hafði hann verið blindur Ástæðan er sú, að kvöld eftir í 26 ár. (FÚ-). kvöld hefir verið allskonar gleð- Varðskipið Óðinn dró vjelskipið skapur í kirkju safnaðarins Lív af grunni, síðastliðna nótt. I RronX; útjaðri New-York-borgar Skipið álitið óskemt. (FU.). Hafa ag staðaldri verið haldnir 5. hljomkvold Musikklúbbsins , , , . .. verður haldið á Hótel ísland ann- þar dansleiklr spdagddi. að kvöld, kl. 9. Fjelagsmenn þurfa Ef Þessi Sleðlkvöld verða ekkx að tilkynna hótelinu þátttöku sína niður fyrir 1. janúar, verður fyrir hádegi á miðvikudag. Aðal- bæði presturinu og hluti safnað- verkið á hljómskránni er sello- arins rekinn úr lrirkjunni. sonata eftir Grieg. Til skýringar má geta þess, að Farsóttir og manndauði í Rvík það er algengt í Ameríku að söfn- vikuna 11. 17. ágúst (í svigum I uðir haldi skemtikvöld í sölum. tölur næstu viku á undan): Háls- sem venjulega eru áfastir við bcdga 19 (24) Kvefsótt 21 (3.8). jálf kirkjubygginguna. En þessi Kveflungnabólga 1 0 . Gigtsótt , ... ..." ö - ., , 0 (4). Iðrakvef 1 (7). Taksótt 0 skemtlkvold hafa auðsjaanlega (2) . Kíghósti 0 (2). Ristill 0 (1). Iverlð of »skemtdeg“ Munnangur 1 (0). Mannslát 10 (3) . Landlæknisskrifstofan (FB). Farsóttir og mannadauði í Rvík, I wlnilil ««* vikuna 18.—24. ágúst (í svigum . tölur næstu viku á undan): Háls-1 ©1? 0§ IBpO bólga 38 (19). Kvefsótt 23 (21). Kveflungnabólga 1 (1), Iðrakvef 5 (1). Munnangur 0 (1). Mænu- Til leigu eru ágæt skrifstofuherbergi í húsi okkar, Hafnarstræti 5. Mjólkurfjelag Reykjavikur. í gær kl. 6 fór fram knattspyrnu kepni milli starfsmanna hjá Kol sótt 1 (0). Stingsótt 1 (0). Hlaupa|& Salt °S versL Bdinborgar. bóla 1 (0). Mannslát 3 (10). Land- Kept var um bikar þann, teem læknisskrifstofan. (FB.). verið hefir undanfarna daga Farsóttir og manndauði í Rvík, sýningarglugga Morgunblaðsins vikuna 25.—31. ágúst (í svigum Kol & Salt-menn töpuðu með tölur næstu viku á undan): Háls- 1 : 2, og hlutu því bikarinn, sbr bólga 17 (38). Kvefsótt 23 (23). regiugerð þikarsins, sem mun vera Kveflungnabolga 0 (1). Iðrakvef • ................* „ ,, io ,n oi , ú „ emstolc í smm roð og efamal 13 (5). Skarlatssott 1 (0). Kíg- L „ , , „ hósti 1 (0). Mænusótt 1 (1). hv0rt frumlegri reglugerð Stingsótt 0 (1). Hlaupabóla 0 (1) Iknattspymubikar er til í hernim- Mannslá.t 2 (3). Landlæknisskrif- um. stofan. (FB). Útvarpið: Þriðjudagur 17. september. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfreguir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Ljett lög (plötur). 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Mænusóttin (Páll Sigurðsson læknir). 21,00 Tónleikar: a) Fiðla og píanó Til Keflavfkur og Grindavfkur era ferðtr daglega frá Bifrelðastöð Sleiadórs. Sími 1580. RADPIÐ Stærsta og íjölbreyttastaWað landsins. Langbesta frjettablaðið. ffNýir kaupendur fá blaðið & " x | ébeypis til næstkom- ndi mánaðamóta. - - - Hringið í §íma 1600 og gerist kaupendur. III Leikurinn fór hið hesta fram og áhorfendur skiftu hundruðum. Reglugerð fyrir Kol & Salt-Edin- borgar Knattspyrnubikarinn Ofangreindur bikar er gefinn af úrvalsliði Edinborgar. 1. Bikarinn heri nafnið Kol & Salt- Edinborgarbikaíinn. 2. Um bikarinn skal kept á hverju ári í 25 ár. Eftir þann tíma skal þjóðminjasafni Islands gef- inn gripurinn. (Dr. Mixa og Stephanek); b) 13. Eftir hvern kappleik skal af- Lög á íslénsku (plötur).; c) henda bikarinn þeim, sem tapar, Danslög. 1 og skal sá hinn sami hafa hann í eitt ár, sjer ril skammar og stríðni. 4. Sá er tapar er skyldur til að láta setja lítinn silfurskjöld á bikarinn með svohljóðandi á- letrun: Kol & Salt eða Edinhorg tapaði tapaði 1935. 1936. 5. Bikamum fylgja 12 fágaðir fimmeyringar í hvert skifti sem kept er um hann og er það sam- tals kr. 15.00 á 25 árum. Gjald- éyrisleyfi er þegar fengið fyrir nefndri npphæð. Umrædda fúnm eyringa fá þeir ellefu keppend- ur er vinna í það og það skiftið. Fá þá allir eitthvað, og ætti ánægjan að vera almenn. Reykjavík, Anno 1935. N-B. Tilskilið er að Tómas Pjeturs son verði dómari næstu 25 ár, og hljóti hann umgétinn verð- launapening sem ómakslaun. í slátrið: Rúgmjöl, Bankabyggsmjöl, Bankabygg, fæst í divcrpotíf^ Nýr lax. Nýr Silungur, Nýtt Dilkakjöt, Nýtt Alikálfakjöt, Nýtt Grænmeti. Kjötbúðin Herðubreið. Hafnarstræti 18. Sími 1575.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.