Morgunblaðið - 27.09.1935, Page 1

Morgunblaðið - 27.09.1935, Page 1
VikublaS: ísafold. MHmmmmrammmmmmma 22. árg\, 222. tbl. — FÖstudaginn 27. september 1935. fsafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Miljónaarfurinn. afar skemtileg og fjörug talmynd á dönsku, gerð af hinum fræga ungverska kvikmyndasnilling PAIJL FEJOS. — Aðalhlutverkin leika: INGA ARVAD og ERLING SCHROEDER, ennfremur CHR. ARHOFF, ALICE THERP o. fl. Mikill hluti myndarinnar gerist um borð á hinu fagra norska skemtiskipi S/S „STVANGERFJORD“ Besta efnið í festibolta fyrir mótorvjelar, er sjerstök tegund ryðfrítt stál, sem endist miklu betur í sjó en járn og kopar, sem hingað til hefir verið notað í þessa bolta. Þetta hefir reynsla vor sýnt og sannað og höfum vjer því útvegað oss allar stærðir af þessari stáltegund með tilheyrandi plötum undir hausana og fæst nú ódýrast hjá oss. — Skðpasmíðasfðð Reybjavíkur, (Magnús Guðmundsson) Sími 1076. Jarðarför systur okkar, Elísabetar Sigurðardóttur, fer fram frá Fríkirkjunni, laugardaginn 28. þ. m. og hefst með hús- kveðju frá heimili hennar, Veltusundi 1, kl. 3 e. h. F. h. okkar og fjærstaddra systkina. Ólöf Als, Sigrún Sigurðardóttir. Faðir minn og tengdafaðir okkar, Ásgeir Þ. Sigurðsson, fyrv. aðalræðismaður Breta, ljest að heimili sínu, Suðurgötu 12, 26. þ. m. Haraldur Á. Sigurðsson. Magnea Sigurðsson. Helga Sigurðsson. Jarðarför dóttur minnar og systur, Guðnýar Magnúsdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni, laugardaginn 28. þ. m. Hefst kl. 1, með bæn frá heimili mínu, Hverfisgötu 60 A. Magnús Þorfinnsson. Sigurður Magnússon. Vegna jarðarlarar verður verslimfbi €hie lokiið á morg- un frá kl. 2, aswm’ Malsðluhúsið „Heiff o$f Kalt werður lokaff alian daginn á morgun, flaugardaginn 28. þ. m. >oooooooooooooooooooooooooc>oooooooooo Hjer með færi jeg hinum mörgu vinum mínum fjær og nær, hjartanlegt þakklæti fyrir alla þá virðingu og vinarhug, sem þeir auðsýndu mjer á áttræðis afmæli mínu. Sjerstaklega vil jeg nota þetta tækifæri til að votta Fríkiíkjusöfnuðinum í Reykjavík og kvenfjelagi safnaðarins, alúðar þakkir fyrir trygð þeirra og trúfesti við mig og mína. Er öll þeirra fram- koma gagnvart okkur hjónum fyr og síðar sannkallaðir ljós- geislar, sem skína okkur í aðsteðjandi myrkri elli og vanmátt- ar. Guð blessi alla vini okkar. Reykjavík, 25. september 1935. Fyrir mína hönd og konu minnar. Ólafur Ólafsson. oooooooooooooooooooooooooooooooooooo< Helene Jónsson. Egild Carlsen. Dans§ýning með aðstoð nemenda, sunnudaginn 29. sept., kl. 3l/2 í Iðnó. Aðgöngumiðar á kr. 1.00, fást á Laugaveg 34. Sími 3911. Tilkynning. Þeir, sem eiga íslenska muni hjá okkur, óselda eða selda, vitji þeirra eða andvirðis þeirra fyrir 1. október n.k. Baxarinn Hafnarstræti 11. Nýfa Bíó i æfintýraleit. Spennandi og fjörlega leik- in amerísk tal- og tónmynd. Aðalhlutverkin leika: DOROTHY REVIER og BUCH JONES. Aukamynd: Chaplin ræðst í vlnnumensku. Amerísk tónskopmynd, leikin af CHARLIE CHAPLIN. Böm fá ekki aðgang. í dag seljum við kjöt af dilkum úr Þingvallasveit. Sláturfjelag Snðnrlands, Sími 1249 (3 línur). Fornsalan, Hafnarstræti 18, hefir nú til sölu með tækifærisverði: Dívana, borðstofu- borð og stóla, buffet, Körfustóla, sundurdregin barnarúm, klæðaskápa, kommóður, rúmstæði, bókaskápa. — Enn- fremur karlmannafatnaði og fleira. — Sími 3927. Sogusafn heimilanna Næsta saga, sem út kemur í Sögusafni heimilanna, heitir „Sá, er sigrar“ og er eftir liina frægu, sænsku skáldkonu Elisabeth Beskow, Þessi saga er ein af nýjustu sögum hennar, og- hefir lilotið feikna vinsældir um öll Norðurlönd, enda er þessi saga framúrskarandi fpg'- ur og' efnismikil. Kosfakjör. ' Þeir, sem mí gerast kaupendur að Sögusafni heirnilanna fá sög- una „Þrír um leyndarmálið" (384 bls.) fyrir 1 krónu borna heim til sín um miðjan október. Sögusafn Iieimilanna. kemur út fyrir hverja helg'i, tvær arkir, á vandaðan pappír, og kostar aðeins 35 aura. Góðar sögur. Vandaður frágangur. Afgreiðsla Bergstaðastræti 27 — Símí 4200. Pianókensla. Matthildur Matthíasson, Túngötu 5. Sími 3532. sem vilja læra kjólasaum geta komist að á saumastof- una, Hafnarstræti 22, frá 1. okt. Kent verður að sníða og taka mál. Eftirmiðdags- og kvöldtímar. Utsalan heldur áfram með lulluni kraftl. Hjóðfæraverslun Lækfargötu 2. Niðursuðudósir með smeltu loki, áfst eins og undanfarin ár hjá Gutfm. J. Breiðfjörð. Blikksmiðja og tinhúðun. Laufásveg' 4. i—nm—iii——iiiminm iiiw ii MisniiiMHiiwn imni i in n——n Allir muna A. 8.1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.