Morgunblaðið - 27.09.1935, Side 7

Morgunblaðið - 27.09.1935, Side 7
Föstudaginn 27. sept. 1935. MORGUNBLAÐIÐ Vínber koma þann 30. þ. m. Aðeins lítið óseli. Eagert Kristjdnsson & Co. Sími 1400. Síldarmjðl. I>ekt danskt fóðurefnafirma óskar eftir einkasölu í Danmörku, fyrir síldarmjölsverksmiðju eða útflytjenda, með tilliti til vöruskifta milli Islands og Danmerkur. Tilboð merkt: „8446“, sendist Sylvester Hvid, Prederiksberggade 21. — Köbenhavn K. Lifur og hjörtu, Nýr Mör, Nýtt Dilkakjöt, úr Borgarfirði. Kjotbúðin Herðubreið. Hafnarstræti 18. Sími 1575. jþróttakensla í skóla mínum, hefst eftir miðjan október næstkomandi Jón Þorsteinsson. Ráðningarstofa , Reykj avíkurbæj ar Stmi 4966 ;1Lækjartorgi 1 (1. lofti). Karlmannadeildin opin frá fel. 10—12 og 1—2. Kvennadeildin opin frá kl. 2--------5 e. h. Vinnuveitendum og atvinnuumsækj- <andum er veitt öll aðstoð við ráðn- ingu án endurgjalds. Lifur, hjörtu og svið. Jóhannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. Skiftafundur í þrotabúi Sveins Jóhanns- sonar kaupmanns, Berg- 25. september 1935. Björn Þórðarsson. Qagbók. ------ • . □ Edda 59351017 — atkv. I. O. O. F. 1 = 1179278l/2 =9.0 Veðrið (fimtud. kl. 17): Alldjúp lægð skamt fyrir sunnan Island, veldur A-stormi og allmiklu regni bórugötu 23, verður haldinn sunnan lands. Nyrðra er úrkomu- í Bæjarbingstofunni laugar- laust og vindur allhvass á A eða . daginn 28. b- m. kl. 10 ár- SA- Hiti ,7—10 st- um alt land- degis oc verður þar tekin ey8aat of má ])vi Mtsl viS a5 ákvörðun um meðferð eigna veður fari lygnandi úr þessu. búsins. j Veðujútlit í Rvík í dag: Mink- andi A-átt. Rigning öðru hvoru. Skiftaráðandinn í Reykjavík, Farþegar með Gullfossi í gær til útíanda: ÞorkeU Jóhannesson og frú, Margrjet K. Thors, Sig- Jríður E. Sætersmoen, Jakobína Johnson, Iiich. Thors, framkv.stj., John Penger, stórkanpm., Guðm Kamban, Jóhanna Magnúsdóttir, Betsy Petersen, Rósa Guðmunds- dóttir, Stefán Jóh. Stefánssin, Ing- ólfur Esphólín, Steindór Jónsson, Stefán S. Pranklín, Gapt. Ulrich, Jón Leifs, Olaf Eidhammer, 20 menn við Generalstaben danska o. m. fl. Bruggun. Nýlega hóf hrepp stjórinn í Kjalarneshreppi leit eftir bruggunarstöð, er tveir drengir höfðu komist eftir að væri fólgin upp í Esju. — Fann hreppstjórinn jarðhús 3 sinnum 3 metra að flatarmáli þakið járn plötum. 1 húsinit voru allskonar bruggunartæki og 3. tunnur og var áfengislögur í eimíi þeirra. — Málið er í ranosókn hjá lögrégl- unni í Hafnarfirði. (P.Ú.). Mænusótt. Einn maður hefir nýléga sýkst af mænusótt í Hafn- arfirði og hefír skólum verið frest- að til 15. næsta mánaðar. (P.Ú.). Norska stjórnin hefir veilt 35 þús. krónur til styrktar ungum verslunarmönnum, sem vilja vinna að aukningu fiskimarkáða Fjalla-Eyvindi Jólianns Sigur- jónssonar hefir- verið tekið með fádæmum vel á norska leikhúsinu Sími 4685 ! í Ósló. Tidens Tegn skrifar um leikinn að það sje fornsöguleg tign yfir þersónunum og þær. sjeu markaðar ramíslenskum einkenn- um. Þær sjeu í ætt við hina sí- heitu hveri Islands og hina eilífu jökla þess. Ennfremur að leikur- inn sje jafn hrífandi nú eins og þá er höfundurinn hafði nýlokið yið hann. í sama streng tekur blaðið Aftenposten. (P.Ú.). í Suður-Afríku, Spáni, Eystra- saltslöndnnum, Svíþjóð, Pinnlandi, Englandi, Belgíu og Sviss (P.Ú.). Norðmenn í Bandarí kj mium halda nú hátíðlegan dag Leifs Eiríkssonar. Hafa þeir gefið hinu opinbera eftirgerð af Leifs-mynd norska málarans Ghr. Kroghs. Norðmenn í Bandaríkjunum gera kröfu tíl þess að skólaböm sjeu frædd um það að það hafi verið Norðmaður sem fyrst fann Ame- ríku. (P.Ú.). Færeyingar eru nú að láta smíða tvö fiskiskip 150 smálestír að stærð með styrk frá danska rík- inu. (P.Ú.). Kolaskip kom í gær með farm til kolaverslunar Sig. Ólafssonar o. fl. ísfisksala. Max Pemherton seldi afla sinn í Wcsermúnde í gær, 105 tonn, fyrir 25.500 ríkismörk. Bélgáum seldi í gær, eigin afla, í Grímsþy, fyrir 1273 stpd. Froken Guðlaug Arason á 80 ára afmæli 6. október næstkom- andi. Múpu margir vinir hennar og nemendur vilja senda henni kveðju í tílefni þessa dags. Heimilisfang líennpr ár:' 9 Parma- gade, Sundbý, Amager) 1 Köben- havn. j . Landrjettir eru í dag. 'Nokkrir bílar fóru hjeðan austur í gær en þó færri en venja er til vegna ils veðurs. Eftirlitsmann með aflífun sauð fjár í Reykjavík og nágrenni og með tíutningi á því til Reykjavik- ur og nærliggjandi kauptúna, hef- ir stjórn Dýraverndnnarfjelagsins ráðið á þessu hausti. Er það Steinn Jónsson frá Skúfslæk, nú Holtsgötu 4. Samkvæmt ósk fje- lagsstjórnarinnar hefir stjórnar- ráðið gefið út erindisbrjef handa eftirlitsmanninum. o. s. frv. Lifur, hjðrtu og svið. KiðtbHin, Týsgötu 1. Betanía. Kristniboðsvikan stend ur yfir. 1 kvöld talar síra Pr. Friðriksson. Úmræðnefni: Kristni- boðsköllunin og vjer. Tvísöngur karlmanna. Allir velkomnir. Eimskip. Gudfoss fór tíl út landa í gærkvöldi kl. 8. Goðafoss var á Patreksfirði í gærmorgun. Brúarfoss kom frá útlöndum í gærmorgun kl. 9. Dettifoss kom til Hamborgar í nótt. Lagarfoss er á leið tíl Austfjarða frá Leith. Selfoss er í Leith. Sjómannakveðja. Lagðir af stað áleiðis til Þýskalands. Vellíðan. Kærar kveðjur. — Skipshöfnin á Gylli. íþróttafjelag kvenna. — Fim- leikaæfingar byrja um miðjan október. Auglýst nánar síðar. Útvarpið: Föstudagur 27. september. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádégisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar (plötur) : Valsar. 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Frjettir. 20,30 Upplestur: Úr Eyrbyggju (Helgi Hjörvar). 21,00 Verdi-tónlei'kar (plötur). KJölsala Kaupljelags Borgfirðinga. sem undanfarin haust hefir verið í Liverpools-kjallaran- um, verður að þessu sinni í Verbúðunum við Tryggva- götu. Verður þar daglega til sölu nýslátrað dilkakjöt úr Borgarfirði, en aðeins í heilum kroppum, og ennfr. iti ör og S¥ið. iu* Alt afgreitt gegn staðgreiðslu. Ilátum til ísöltunar — sem þurfa að vera þjett og góð — verður einnig veitt móttaka. Nýir og gamlir viðskiftavinir! Verið velkomnir til nýrra og áframhaldandi viðskifta. Sendið pantanir yðar sem allra fyrst og við munum kappkosta að afgreiða þær svo fljótt og nákvæmlega sem föng eru til. Virðingarfylst. Kaupfjelag Borgfirðinga, Verbúðunum við Tryggvagötu. — Sími 4433. Kápuefnin komin. Nýtísku litir, mjög margar tegundir. Kápur og Dragtir saumaðar, undir stjórn fyrsta flokks fagmanns. Fengum einnig margar útgáfur af nýjustu tísku-blöðum. • 11 í * j Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Kvennadeild vinnumiðlunarskrifstofunnar AM'luA)! er flutt úr Þingholtsstræti 18 í Haifnarstræti 5 (Mjólkurfjelagshúsið) og verður opin til af- greiðslu kl. 3 til kl. 5 síðdegis daglega. Vinnumiðlunarskrifstofan í Reykjavfk, Hafnarstræti 5, Sími 2941. Vestur í Dall mánudag, alla Ieið að Staðarfelli, vegna nemenda á Staðarfellsskóla. Bifreiðastöð íslands. (Guðbrandur Jörundsson). t*TIJ i 508 Afsláttur 508 Nú gefum við helmings afslátt af öllum fyrirliggj- andi glerjum og umgjörðum. Til dæmis Celluloid um- gjarðir með gyltum eyrnagormum, sem hafa kostað kr. 13,25, eru nú seldar fyrir kr. 6,65 o. s. frv. Skoðið vörur vorar og sparið helming krónunnar. Komið og notið tækifærið. Gferaugnasalan, Lækjargotu 6 B. gegnt Amtmannsstíg.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.