Morgunblaðið - 29.09.1935, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudaginn 29. sept. 1935.
ElliheimiliO Grund
5 ára afmæli.
Elliheimilið Grund.
Þa<5 þóttu mikil tíðindi og góð
þegar EUiheiinilið Grund var stofn
að, haustið 1922. 'BIöðin skrifuðu
um það langt mál og vinsamlegt,
þjóðskáldið á Stóra Nvipi sendi
heimilinu samfagnaðarkvæði og
fólk kom í hópum vestur að Grund
til að skoða þetta „furðuverk".
„Ellimannahæli“(!) eins og ein-
hver sagði,-----stofnað með al-
mennum samskotum í Rvík, eng-
inn eyrir tekinn fyrir fyrirhöfnina,
sjálfseignarstofnun, sem á að
græða á vinsældum og fórnfýsi. —
Vjer, sem að því unnum, vorum
Pjetur Hlug'ason, EUn Aradóttir
og Margrjet Sigvaldadóttir. Hafa
verið á Grund í 10—13 ár.
barnslega glaðir og buðum meðal
annars Alþingismönnum að koma
og sjá hús og heimilisfólk. —
Þeir komu svo margir að þeir
komust varla fyrir innanhúss.
„Hvað ætlið þið að biðja um mik-
inn ríkisstyrk?“ sagði einn þeirra.
„Engan fyrst um sinn“, var
svarið.
„Því eruð þið þá að b.jóða okkur
hingað“?
„Til þess að J)ið hjálpið til að
Elliheimili komist upp víða um
land“.-------
Svona vorum við bjartsýnir,
— eða barnslegir. Því satt best
að segja voru húsakynnin á
„Gömlu Grund“, engin fyrirmynd.
Hægt var að taka 23 vistmenn
með því að láta þrjá eða fjóra
sofa í hverri stofu. Miðstöð varð
að vera í borðstofu, og engin var
þar eiginleg sjúkrastofa. En þrátt
fyrir öll þau þrengsli, þótti sum-
um vistmönnum, sem þangað
komu, „viðbrigðin mikil og góð“.
Þau voru hræðileg húsakynnin
og sóðaskapurinn, sem sumir komu
frá, en þó munu þau „viðbrigðin“
hafa verið mest að ráðskonurnar
á Grund, hver á eftir annari,
sýndu gamla fólkinu prýðilega nær
gætni og ástúð. .
En samt sem áður var engin
furða að útlendingar, sem liomu
að Grund á þeim árum spurðu
hálf forviða., eins- og finsk söng-
kona spurði: „Er þetta eina elli-
heimilið í höfuðstað íslands?“
En hvað kemur þetta við 5 ára
afinæli nýja heimilisins við Hring-
braut?
Meir en lítið. Hefði „Gamla
Grund“ ekki orðið vinsæl, aðsókn-
in orðið hálfu meiri en hægt var
að sinna, og fjármálin blessast
vel, þá heíðum vjer aldrei ráðist
í að reisa stórhýsið við Hring
braut.-------
Það voru komnir 56 vistmenn
í nýja húsið þegar það var vígt,
28. sept- 1930. 23 komu frá gömlu
Grund, og búa 8 þeirra enn hjá
oss.
„Það er mikill munur á húsa-(
kynnum, en samt hefir þetta nýja
hús einn slæman galla, það er
Starfsfólk Elliheimilisins.
nærri ómögulegt að rata út úr
því“, sagði einn þeirra, er hann
skoðaði nýja húsið í fyrst.a sinn.
En hefði enginn annar „galli“
fylgt því, væri um fátt að kvarta-
Oss, sem að heimilistjórninni
stöndum, finst hitt ineiri galli að
lánsfje þurfti að nota að miklu
ieyti til að reisa nýja húsið, svo
að nær fjórði hluti tekna þess
síðan fer til að greiða vexti og
vist.gjöld' því hærri en ella mundi
og aðsókn minni. Ilúsið getur tek-
ið um 150 vistmenn, og í vetur
sem leið komust þeir það hæst að
þeir urðu 141. Nú eru þeir um
120, og líkur til að nokkrir bætist
við bráðlega. En vel gæti heimilið
tekið nokkra sjúklinga, þótt ekki
væru á gamals aldri, ef ekki væri
uni næm veikindi að ræða hjá
þeim. Hjúkrun og læknishjálp
er í besta lagi, en daggjöld minni
en í sjúkrahúsum bæjarins.
— Fimm ár er stuttur tími —
eða langur, eftir því hvernig geng-
ur. Jeg er hræddur um að sam-
verkamanni okkar, Haraldi heitn-
um Sigurðssyni hafi fundist þau
4 árin, sem hann var forstjóri í
nýja húsinu, lengri en hin 8,
sem hann var ráðsmaður á Gömlu
Grund, og orsök þess hafi fremur
verið fjármálin en biluð heilsa. —
En nú eru erfiðustu árin liðin,
ungur maður og óþreyttur orð-
inn forstjóri og annar ungur og
óþreyttur, Frímann kaupmaður
Ólafsson, komin í stjórn heimilis-
ins í stað Haralds heitins. —
Er vonandi að svo verði áfram
ungir menn og duglegir komi
smám saman í stað vor hinna, sem
borið höfum hita og þunga dagsins
fyrst við Samverjann og síðan við
Elliheimilið í rúm 20 ár samtals,
— og mun þá vel úr rætast —
með guðs hjálp og góðra manna.
Sigurbjörn Á. Gíslason.
Frú Þorbjörg Þorsteins
„Að hryggjast og gleðjast
hjer um fáa daga.
Að heilsast og kveðjast,
það er lífsins saga“.
Þessi spöku orð skáldsins flugu
mjer í hug, þegar jeg heyrði þá
sorgarfregn, að frú Þorbjörg Þor-
steins væri látin. Það er gamla
sagan sem altaf er þó ný, að
maður á erfitt með að trúa því og
ennþá erfiðara með að sætta sig
við það, að ungt fólk í blóma
lífsins hverfi manni sjónum. Og
því ver gengur manni að sætta
sig við það, sem manni hefir fund-
ist meira til um þá sem hverfa.
Því það gengur svo illa að vera
]iess minnugur að í raun og veru
er ekki svo mikið um það vert að
lifa lengi, heldur lifa vel. Og vjer
sem í það og það skiftið verðum
fyrr vonbrigðum og sorg, festum
ef til vill ekki nógu vel sjón á
því að stuttur tími getur verið á
við heila ævi, þegar endurminn-
ingarnar eru bjartar og fagrar
um látinn vin eða maka. Já, eitt
yndælt ár, getur verið langri ævi
betra. — Jeg hygg, að eitthvað
þessu líkt hugsum við vinir og
venslafólk frú Þorbjargar. Við
munum öU hafa lært hjá henni að
þekkja það sama: glaða og góða
lund, fegurð og prýði. Hún vildi
alla gleðja, ekki aðeins með sinni
góðu umgengni, lieldur líka með
Frú Þorbjörg Þorsteins.
því að miðla af sínu þeim, er hún
vissi að rjett var að gleðja-
Frú Þorbjörg var fædd 12. júlí
1911 að Skeiði í Dalahreppi, Arn-
arfirði og ólst þar upp hjá hjón-
unum Borghildi Jónsdóttur ljós-
móður og Gesti bónda Jónssyni.
En foreldrar hennar voru Bjarn-
fríður Bjarnadóttir og Hálfdán
Bjarnason. Frú Þirbjörg giftist
eftirlifandi manni sín,um, Þorsteini
Þorsteinssyni forstjóra, 16. jan.
1933. Hún Ijest að heimili sínu,
Eiríksgötu 4, 20. þ. m.
Þessar línur gefa svo sem að
líkum lætur litla hugmynd um
frú Þorbjörgu, eða hvað hennar
nánustu og annað vinafólk hef-
ir mist. Þó hygg jeg, að þessi litla
frásögn gefi þeim er lesa, það til
ltynna, að sár harmur sje að
hennar fólki kveðinn með fráfalli
hennar. Aðeins verður hennar
minst með þakklæti og söknuði.
Endurminningarnar geymast og
þær munu lengi ylja.
Og þá má minnast orða Björn-
son: „Þar sem góðir menn fara,
eru guðs vegir“.
S. S.
Rey kj avíkurbrjef.
28. september.
Saltfisksverslunin.
Síðasta mánuðinn eða frá 28.
ágúst hafa farið 7 skip frá S.
í. F. til Suðurlanda. Tveir farm-
anna hafa farið til ítalíu, er
annar kominn þangað en hinn
á leiðinni. Vart hefir orðið
nokkurra örðugleika með
greiðslu í enskri mynt, og má
vera að greiðslur dragist eitt-
hvað fremur venju.
Ekki eru miklar líkur fyrir
sölum til Spánar nú í bili. —
Sama er að segja um Portúgal.
Hefir heyrst að Norðmenn hafi
lækkað verð sitt þar. Og ef það
reynist rjett, má búast við
drætti á sölum þangað. Nokkr-
ar sölur hafa orðið til Brazilíu.
Karfaveiðarnar.
Karfaveiðarnar hafa nú stað-
ið yfir rúman mánuð. Togarinn
Sindri byrjaði veiðar 19. ágúst.
Um síðustu mánaðamót bættust
við togararnir Gulltoppur og
Snorri goði. Síðan hafa bæst
við Skallagrímur og Tryggvi
gamli og loks hefir Hávarður
ísfirðingur farið eina veiðiferð.
Skipin hafa aðallega lagt
upp á Sólbakka, en auk þess
hefir mikið verið lagt upp á
Siglufirði.
Aflinn hefir að mestu verið
Lifur og hjörtu,
Nýr Mör,
Nýtt Dilkakjöt,
úr Borgarfirði.
jöin Herðubreið.
Hafnarstræti 18. Sími 1575.
mest úrvalið á
Vatnsstíg 3.
Blek og peul Aþarft eff,
„ERIKA“ betuff ffeynlit mjer.
Fegurst — sterkast — best!
Sportvoruhús
Reykjavíkur.
(\ V^cariduJ\
^íisurfórkring
alf 1 a n d ið
iafuframí því, að Skandia-
mótorar hafa fengið mikSu
tndurbætur eru þeir tki
iækkaðir f verði.
Aðalumboðsmaðor.
Csirl Proppé
Vetrarkáputau.
Kjólaefni,
ullar og silki.
Silldsobkar.
Laugaveg 52.
Sími 4485.